Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1983, Blaðsíða 32
32 DV. LAUGARDAGUR 24. SEPIEMBER1983. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsms 1983 á eigninni Lækjargötu 18, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Rósinkars Ólafssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Jóhanns Þórðarsonar bdl. og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. sept. 1983 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 53. og 56. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kelduhvammi 4, jarðhæð, Hafnarfirði, þingl. eign Bessa H. Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. sept. 1983 kl. 14.15. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hólabraut 7, 1. hæð t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Byggingar- félags alþýðu, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 27. sept. 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 49., 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Flókagötu 7, neðri hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Birgis Gests- sonar o.fl., fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands og Jóns Þóroddssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. sept. 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 52. og 59. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Bröttukinn 33, kjallaraibúð, Hafnarfirði, þingl. eign Katrinar K. Brandsdóttur og Valdimars Aðalsteinssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. sept. 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 7. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eign- inni Ásbúð 102, Garðakaupstað, þingl. eign Bjarnars Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Baldurs Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. sept. 1983 kl. 16.45. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hlíðabyggð 19, Garðakaupstað, þingl. eign Einars Kristbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. september 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Sléttahrauni 27, 3. h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Lárusar Guðjónssonar og Ástu Ottesen, fer f ram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæj- ar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. sept. 1983 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Hafnarf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Álfaskeiði 82, 2. hæð t.h., Hafnarfirði, þingl. eign Erlends Ingvaldssonar og Fjólu V. Reynisdóttur, fer fram eftir kröfu Hafnar- fjarðarbæjar, innheimtu ríkissjóðs og Ammundar Backman hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. sept. 1983 kl. 14.00. Bæjarf ógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Goðatúni 17, Garðakaupstað, þingl. eign Kristjáns Boga Einarssonar, fer fram eftir kröfu Steingríms Eiríkssonar hdl. á eign- bini sjálfri miðvikudaginn 28. sept. 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 49., 52. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Laufási 3, efri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Agnars Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Garðakaupstaðar og Lífeyris- sjóðs verzlunarmanna á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. sept. 1983 kl. 14.45. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. er roKKiu g ( Breyti- legt andlit Bowie Sjötti áratugurinn átti Elvis, sjöundi Bítlana og sá áttundi David Bowie. Það á líka við um níunda áratuginn. Með orðum Davids Bowie sjálfs: „1983 hefur verið ákaflega spennandi ár.” Hann hefur á þessu ári farið í 90 borga hljómleikaferðalag þar sem var upp- selt á alla tónleikana. Hann hefur sent frá sér plötur, eina stóra og eina litla, sem báðar heita Let’s Dance og hann hefur leikið í tveimur nýjum myndum, sú seinni þeirra er Merry Christmas Mr. Lawrence sem var sýnd hér ný- lega. I Þessi athyglisverða mynd er byggð á bókinni „The Seed and The Sower” eft- ir Sir Lawrence Van Der Post sem stóð sig með prýði í seinni heimsstyrjöld- inni. Hann eyddi lika fjórum árum í japönskum fangabúöum á eynni Jövu. Það var reynsla sem varð grunnur og baksvið Merry Christmas Mr. Lawrence. Myndin lýsir þeim einstöku aðstæð- um sem verða í stríöi. Hún sýnir að jafnvel upp af ofbeldi, biturleika og eymd mannlegra átaka geta myndast bönd milli manna, sem ná út yfir menningu, og samband fanga og fangavarðar. I þessari mynd kemur í fyrsta sinn fram í kvikmynd Ryuichi Sakamota, í hlutverki yfirmanns fangabúðanna. Hann er bitur og óöniggur hermaður sem dæmdur hefur verið í þriðja flokks stöðu og snýr sér að fanatískri dýrkun á Samurai lifsmátanum. Sakamota er víðfrægur rokktónlist- armaður í Japan eins og David Bowie í Bretlandi. Leikstjórinn hefur verið spurður hvers vegna hann velji tvær rokk- stjömur í hlutverk í mynd sinni. Hann svarar: „Það er vegna þess að þær eru næmar fyrir því sem fólk vill. Þær eru sviðsmenn. Loftnetin á þeim eru rétt stillt og þær hafa ekkert á móti því að ráöast beint að sannleikanum. Ný bylgja Þrátt fyrir að Bowie hafi verið nokk- uð gagnrýndur af sumum fyrir að hafa lítt leikrænan stíl þá færir hann Merry Christmas Mr. Lawrence sömu lymskulegu sviðsnálægð og hann sýndi svo vel í The Man Who Fell To Earth. Stjórnandi þeirrar myndar, Nic Roeg, sagði um söngvarann og leikarann David Bowie: Bowie hefur sömu eigin- leika og Garbo. Kyrrð — sem er í al- gerri andstööu við það sem hann gerir á sviði þegar hann syngur. Af öllum kvikmyndahlutverkum sín- um hingaö til er David Bowie ánægö- astur með hlutverk sitt í Merry Christmas Mr. Lawrence. „Eg er mjög ánægður með frammi- stöðu mína. Mér bauöst þama mjög gott hlutverk og þaö hefur gert mig mjög áhugasaman um möguleika mína sem leikara ef mig langar til aö halda leiklistinni til streitu.” Ef hann er ennþá eitthvað tvístíg- andi gagnvart því hvort hann á að leggja fyrir sig leiklist þá er það vegna þess að David Bowie er fyrst og fremst tónlistarmaður. Þegar hann söng Space Oddity 1969 hrinti hann af stað nýrri glysbylgju tónlistar. Hann var þrátt fyrir þetta alltaf skemmtikraftur sem stóð fyrir ofan aðra samtíma- skemmtikrafta. A miðjum áttunda áratugnum var hann orðinn áhrifa- mikið rokkskáld. Sagnaritari hinna trufluðu tíma sem hann lifði á. Tákn fyrir nýja tegund þjóöfélagslegrar úr- kynjunar sem bar hæst á því tímabili. Hin frumlega tónlist Bowies og text- ar innifela skemmtilega blöndu krafts, ímyndunar og sannleika sem

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.