Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1983, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1983, Síða 27
Pflor «TrfftT*,/r'3'rcrríTO r»r *'rnr r rrn DV. LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER1983. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar . Lítil íbúð. Oskum eftir aö leigja litla íbúö sem fyrst, erum tvær í heimili (mæðgur). Reglusemi og ábyggilegum greiðslum heitiö. Þeir sem gætu aðstoðaö okkur vinsamlegast hafi samband í síma 10564. Er 25 ára kennari utan af landi, er að byrja nám við listaskóla í Reykjavík og vantar herbergi með að- gangi að eldhúsi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 40087. 38 ára karlmaður óskar eftir að taka á leigu litla íbúð eða her- bergi með sér snyrtingu sem fyrst, er reglusamur og hljóðlátur. Pottþéttar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 34628 eftir kl. 22. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast á leigu. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 66869 eftir kl. 17. Atvinnuhúsnæði Til leigu ca 20 fm skrifstofuhúsnæði í Bankastræti. Uppl. í sima 29928 og 53055 á kvöldin. Til leigu í Kópavogi ca 50 ferm bílskúr, er með 3 ja fasa lögn og upphitaður með rafmagni. Á sama staö til sölu timbur, einnotað, 2X4, ca 340 m, og heflað, 1X6, ca 225 m. Uppl. í síma 40816. Verslunarhúsnæði á Isafirði. Til leigu 65 ferm verslunar- húsnæði á jarðhæð og ca 60 ferm lager- pláss í kjallara að Aöalstræti 24, Isa- firði. Uppl. í símum 94-3126 og 94-3962. Öskum eftir skrifstofuhúsnæði fyrir litla heildversl- un, allt að 50 m2. Til greina kemur að deila húsnæði með öörum. Uppl. í síma 77635. Óska eftir að taka á leigu ca 30 ferm skrifstofuherbergi í Reykja- vík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—432. Ca 80—90 fm atvinnuhúsnæði óskast til leigu sem fyrst. Þarf að vera á aðgengilegum stað. Uppl. í síma 71391. Músaviðgerðir Nýframkvæmdir—-Húsaviðgerðir. Steypum m.a. bílaplön, gangstéttar og önnumst alhliða múr-, þak- og tré- viðgerðir, s.s. glerísetningar. Viöhaldsþjónusta fagmanna. Uppl. í síma 74775 og 77591. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur með blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánað ef óskað er, Qðhluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Tökum að okkur múr- og sprunguvið- gerðir, erum með viðurkennd efni, klæðum þök og gerum við þakrennur, berum í þær þéttiefni, einnig gluggaviðgerðir o.fl. Uppl. í síma 81081 og 74203. ...... —■1 "■■■ Atvinna í boði Óskum eftir sendli allan daginn, þarf að hafa vélhjól. Uppl. í síma 26488. Islenska umboðs- salan. Hár gallerí, Laugavegi 28, auglýsir. Hárskeri og/eða hárgreiðslu- sveinn óskast. Hár gallerí, Laugavegi 28, sími 26850. Trésmiðir. Verktaki óskar eftir smið til starfa, bæði við verkstæðis- og útivinnu. Fjöl- breytt starf (vetrarvinna). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—646. Menn vanir trésmíða vélum óskast í vinnu. Uppl. í síma 86822. Háseta vantar á reknetabát frá Hornafirði. Uppl. í síma 97-8753 eftir kl. 19. Atvinna óskast Smiður óskar eftir atvinnu, vanur sem verkstjóri (úti og inni). Uppl. í síma 79728. Atvinnurekendur athugið. Ung kona óskar eftir góöu starfi i Kópavogi. Vinsamlega hringið í síma 46248. Á sama staö er til sölu Austin Mini árgerð 75 sem selst ódýrt. Þrælduglegur 21 árs námsmaður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar. Vinna eftir hádegi kemur einnig til greina. Uppl. í síma 76041 eftir kl. 19 (Sigursveinn). Barnagæzla Mosfellssveit. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna nokkur kvöld í mánuði. Uppl. í síma 67246. Dagmamma. Get bætt við mig börnum, bý í Hafnar- firði. Uppl. í síma 50612. Vesturbær — barnagæsla. Oskum eftir barngóðri konu í vesturbæ til að gæta 11/2 árs stúlku fyrir hádegi í vetur, búum í Faxaskjóli. Uppl. í síma 78464. Kona óskast til að gæta 2ja ára telpu eftir hádegi, helst nálægt Dvergabakka eða miðbænum. Uppl. í síma 72050. Góð og reglusöm kona óskast til að gæta 2ja ára stelpu frá kl. 8—15 á daginn, þarf að geta byrjað sem fyrst. Uppl. í síma 42491 á kvöldin. Óska eftir barnaf óstru á kvöldin og um helgar, vinn vakta- vinnu, er í Kötlufelli og borga tíma- kaup, til aö byrja með 25 kr. á tímann. Uppl. í síma 66248 frá kl. 10—16 og 75797 eftir kl. 16, laugardag og sunnudag. Ýmislegt Ef þér haf ið áhyggjur þá lyftið símtólinu og ég gæti gefið yð- ur byr undir vænginn. Viðtal í síma á sunnudögum kl. 10—12,19414. Tek að mér alls konar útsaum, pennasaum, flos, smyrna. Uppl. í síma 79039. Hnýti blómahengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18. Líkamsrækt Hef opnað sólbaðsstofu að Bakkaseli 28. Viltu bæta útlitið? Losa þig við streitu? Ertu með vööva- bólgu, bólur eða gigt? Ljósabekkir með nýjum, sterkum perum tryggja góðan árangur á skömmum tíma. Verið velkomin. Sími 79250. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opn- að sólbaðsstofu að Tunguheiði 12, viðurkenndir Do. Kenn lampar, þeir bestu. Þið verðið brún og losnið við andlega þreytu. Opið alla daga frá kl. 7—23, nema sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdóttur, sími 44734. Halló — Halló. Sólbaðstofa Ástu B. Vilhjáims, Grettisgötu 18, sími 28705. Erum í .bjartara og betra húsnæði, sérklefar oi> headphone á hverjum bekk. Nýjar extrasterkar perur í öllum bekkjunum. (Endurgreiðum þeim sem fá ekki lit). Veriðvelkomin. Baðstof an Breiðholti gerir ykkur tilboð í sólarleysinu. I til- boði okkar eru 10 ljósatímar, gufubað, vatnsnudd og þrektæki og tveir tímar í Slendertone nudd- og grenningartækj- um sem þykja mjög góð við vöðva- bólgu. Þetta getur þú fengiö á 500 kr. Gildir til 31.9. Einnig bjóöum við uppá almennt vöðvanudd. Kreditkortaþjón- usta. Síminn er 76540. Ljósastofan, Hverfisgötu 105 (við Hlemm). Opið frá 8—23 virka daga, laugardaga 9—18, lokaö sunnu- daga, góð aðstaða. Lækningarann- sóknarstofan, simi 26551. Snyrtfstofan Paradis Laugamesvegi 82, sími 31330. Líkamsnudd, partanudd, 10 skipta kúra vatnsnudd, sólbekkur, aldlits- böö, húðhreinsun, litanir, handsnyrt- ing, fótsnyrting, förðun og síðast en ekki síst okkar frábæra vaxmeðhöndl- un. Einnig bjóðum við upp á haustverð á augnskuggum, kinnahtum og vara- Utum frá Jeand Aveze. Vorum að fá hinar vinsælu, japönsku snyrtivörur frá Kanebo. Opið laugardaga. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, laugar- daga kl. 9—19. Belarium Super sterk- ustu perurnar, 100% árangur. Reynið. Slendertone vöðvaþjálfunartækið tU grenningar, ■ vöðvaþjálfunar, við vöðvabólgum og staðbundinni fitu, sér- klefar og góð baðaöstða. Tónlist að eigin vali í bekkjunum, sterkur andlits- lampi. Verið velkomin. Nýjung á íslandi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Við bjóðum upp á fuilkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiðari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfuðgafli hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf aö liggja á hlið. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Óskast keypt Rafmagnsofn. Oska eftir að kaupa rafmagnsofn. Uppl. í sima 72138. Einkamál Rúmlega fimmtugur maður óskar að kynnast konu á aldrin- um 45—55 ára með sambúð í huga. Vin- ’ samlega sendið svarbréf til auglýs- ingadeildar DV fyrir 1. okt merkt „888”. Ipnrömmun Tökum til innrömmunar allar myndir og málverk. Allar út- saumsmyndir og teppi. Vönduð vinna og valið efni. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Rammamiðs töðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa irulrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömm- um. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Op- ið daglega frá kl. 9—18. Kreditkorta- þjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryövarnarskála Eimskips). Kennsla .................... Óska eftir tilsögn í ensku og dönsku eftir kl. 17 á daginn, helst í Smáíbúðarhverfi. Uppl. í síma 84685. VÚRUSÝNING Byggingavörusýningin í Bella Center, sem Danir kalla „Byggeri for Millarder”, er nú haldin í 10. sinn. Þar hittast byggingariðnaðar- menn hvarvetna úr heiminum til að kynna sér ný efni, nýjar vörur og haf- sjó hugmynda. Þessi sýning er því gulhö tækifæri fyrir Islendinga sem 'vUja fylgjast meö tímanum í byggingariðnaði. 21,—25. okt. fjórir dagar, 21.—27. okt. 6 dagar, 25.—30. okt. 5 dagar. Flug og hótelgisting. Verð frá 11.060. Nánari uppl. hjá okkur. Ferðamiðstöðin, Aðalstræti 9, sími 28133. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 108. og 112. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Faxatúni 11, Garðakaupstað, þingl. eign Margeirs Ingólfs- sonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands og Björns Ó. Hallgrímssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. sept. 1983 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Barónsstíg 59, þingl. eign Sigfúsar Sigurþórssonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Sparisjóðs Rvíkur og nágrennis og Guðjóns Á. Jónssonar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. sept. 1983 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. I*“,arittynr URVALS EFNI AF ÖLLU TAGI. Fæst á næsta blaðsölustað V/KiV er ekki sérrit heldur fjölbreytt og víðlesið heimilisblað býður ódýrasta auglýsingaverð allra íslenskra tímarita. — Nú býður VIKAN nýja þjónustu fyrir auglýsendur: samn- inga um birtingu heil- eða hálfsiðu i lit eða svarthvítu, — í hverri VIKU eða annarri hverri VIKU. Hér eru rökin fyrir birtingu auglýsinga í VIKUNNI. i on nœr til allra stétta og allra aldursstiga. Auglýsing í \ XA Vikunni nær því til fjöldans en ekki aðeins ^m takmarkaðra starfs- eða áhugahópa. hefur komið út í hverri viku í meira en 40 ár og jafnan tekið breytingum í takt við tímann, bœði hvað snertir efni og útlit. Þess vegna er VIKAN svona fjölbreytt og þess vegna er lesendahópurinn svona stór og fjölbreyttur. i HBj selst jafnt og þétt, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Þess | * vegna geta auglýsendur treyst því, að auglýsing í um VIKUNNI skilar sér. kS um L3 HfciV 13 WK4V er ekki sérrit. Enginn efnisflokkur er henni óvið- komandi. Þess vegna er VIKAN svo vinsæl og víðlesin sem raun ber vitni. veitir auglýsendum góða þjónustu á skynsamlegu verði og hver auglýsing nær til allra lesenda VIKUNNAR. [ fi hefur sína eigin verðskrá yfir auglýsingar. L-jl Upplýsingar um auglýsingaverð VIKUNNAR eiga við hana eina og þær fást hjá A UGLÝSINGADEILD VIKUNNAR í síma 85320 (beinn sími) eða 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.