Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1983, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1983, Side 38
38 DV. LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER1983. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ BÉ0 ■MM.UM Sími 78900 SALL'R-J Laumuspil (They all laughed) Ný og jafnframt frábær grín- mynd með úrvalsleikurum. Njósnafyrirtækið „Odyssy” er gert út af „spæjurum” sem njósna um eiginkonur og athugar hvað þær eru aö bralla. Audrey Hepburn og Ben Gazzara hafa ekki skemmt okkur eins vel síðan í Bloodline. (B.T.) Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Ben Gazzara, John Ritter. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Sýndkl.5,7.05, 9.10 og 11.15. Sú göldrótta (Bedknobsand Broomstlcks) Sýnd kl. 3. s \l l l{ ! Evrópu-f rumsýning Get crazy Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verö. FRUMSVNIR National Lampoon’s Bekkjar-klíkan Splunkuný mynd um þá frægu Delta-klíku sem kemur tii gleðskapar til að fagna tíu ára afmæli en ekki fer allt eins og áætlað var. Matty Simons framleiðandisegir: Kómedían er best þegar hægt er að fara undir skinnið á fólki. Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michaei Miller. Myndin er tekin í dolby-stereo og sýnd í 4ra rása Starscope stereo. Hækkað verð. Sýndkl. 3,5,7,9ogll. Svartskeggur Hin frábæra Disney-mynd Sýndkl.3. SAI.l K 4 Alltá hvolfi (Zapped) Frábær grínmynd um 2 stráka sem setja allt á annan endann með uppátækjum sínum. Sýnd kl. 3,5 og 7. Utangarðs- drengir (The Outsiders) Sýnd kl. 9 og 11. Frumsýnir: Beastmaster Stórkostleg ný bandarísk ævintýramynd, spennandi og skemmtileg, um kappann Dar sem hafði náið samband við dýrin og naut hjálpar þeirra í baráttu við óvini sína. Marc Singer, Tanya Robcrts, Rip Torn. Leikstjóri: Don Coscarelli. Myndin er gerð í Dolby stereo. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd ki. 3,5.20,9 og 11.15. Hækkað verð. Rauðliðar Frábær bandarísk verölauna- mynd sem hvarvetna hefur hlotiö mjög góöa dóma. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Warren Beatty, Diane Keaton, Jack Nicholson. 'Leikstjóri: Warren Beatty. íslenskur texti. | Sýnd kl 9.15. 1 Hækkaö verð. Fólkið sem gleymdist Spennandi og skemmtileg bandarisk ævintýramynd um, hættulegan leíðangur út í hið óþekktameð: Patrick Wayne, Doug McCIure. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Hinir hugdjörfu Sérlega spennandi og vel gerö bandarísk iitmynd um frækna stríösfélagameö: Lee Marvin, Mark Hamill, Robert Carradine. Leikstjóri: Sam Fuiler. Islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10,5.10 9.10 og 11.10. Annar dans Skemmtileg, ljóðræn og falleg ný. sænsk-íslensk kvik- mynd um ævintýralegt ferða- lagtveggjakvenna. Sýndkl.7.10. Slaughter Spennandi og lifleg bandarisk litmyndmeð: Jim Brown, Stella Stevens, Rip Torn. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd ki. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. M i,i:iKi'i:iy\(; Ki:VK(AVÍKUK HART í BAK 8. sýning sunnudag, uppselt. Appelsínugult kort gilda. 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Brúnkortgilda. 10. sýning föstudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. ÚR LÍFI ÁIMAMAÐKANNA I kvöld kl. 20 J0, miðvikudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kL 14 til 20.30. Sími 16620. Simi 11514 Poltergeist BmTIÍKaiOST O Frumsýnum þessa heims- frægu mynd frá MGM í Dolby- Stereo og Panavision. Fram- leiðandinn, Steven Spielberg, (E.T., Ránið á týndu örkinni, Ókindin o.fl.) segir okkur í þessari mynd aðeins litla og hugljúfa draugasögu. Enginn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum eftir að hafa séð þessa mynd. Sýndkl.5,7,9 og 11.15. Síðasta sýningarhelgi. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Risaffllinn Tusk Framúrskarandi falleg og skemmtileg ævintýramynd, gerð af Alexandro Jodorwsky, um fílinn Tusk. Handrit gert eftir sögurni Poo Lom Of Elephants eftir Reginald Campell. Myndin er öll tekin í Banglal- orehéraði á Suður-Indlandi. Aðalhlutverk: Cyrielle Claire, Anton Diffring, Chriss Mitchum. Mynd jafnt fyrlr unga sem aldna. Sýnd kl. 3 sunnudag. Afburðavd gerð kvUmqrnd sem blaut þrenn ðakanrverð- launsiðastliðiðár. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby-stereo. Leikstjórí: Roman Polanskl. Aðalhlutverk: Nastassia Klnski, Peter Firth, Leigh Lawson, John Collln. Sýnd kl. 5 og 9. Tarzan og týndi drengurinn Sýnd kl. 3 sunnudag. Sýnd kl. 5, laugardag. Sýnd kl. 2.45 og 5 sunnudag. Síðustu sýningar. GHOST STORY Ghost Story Sýndkl.9 sunnudag. SALURA Stjörnubíó frumsýnir óskarsverölauna- kvikmyndina Gandhi Heimsfræg, ensk verðlauna- kvikmynd sem fariö hefur sigurför um allan heim og 'hlotiö veröskuldaöa athygli. jKvikmynd þessi hlaut átta óskarsverölaun í apríl sl. Leik- stjóri: Richard Attenborough. Aöalhlut\*erk: Ben Kingsley, Candice Bergen, Ian Charleson o.fl. íslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 16.00. Myndin er sýnd í Dolby-stereo. Vaskir lögreglumenn Spennandi Trinidymynd. tslenskur texti. Sýndkl. 3. SALURB Tootsie__________ Bráðskemmtileg, ný amerisk úrvalskvikmynd í litum með Dustin Hoffman og Jessica Lange. Sýnd kl. 7 og 9.05. Leikfangið Bráðskemmtileg gamanmynd með Richard Prior. Sýnd kl. 3 og 5. Siðasta sinn. Thething _ mam öbb> , Ný, æsispennandi bandarisk mynd gerð af John Carpenter. Myndin segir frá leiðangri á Suðurskautsiandinu. Þeir eru þar ekki einir því þar er einnig h'fvera sem gerir þeim lifið leitt. Aðalhlutverk: Kurt Russell, A. Wilford Brimley og TJC. Carter. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Amen var hann kallaður Hörkuspennandi kúrekamynd ilitum Bamasýning kl. 3 sunnudag. .9. ÞJÚÐLEIKHÚSIÐ SKVALDUR 2. sýning í kvöld, uppselt. Grá aðgangskort gilda. 3. sýning sunnudag ki. 20. Græn aðgangskort giida. Að- gangskort: Sala stenduryfir. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. AlJSTURBAJARfíÍÍI Nýjasta mynd CUnt Eastwood: Firefox Æsispennandi, ný bandarísk kvikmynd í litum og pana- vision. Myndin hefur alls stað- ar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd í Dolby-Stereo. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og Freddle Jones. íslenskur texti. Sýnd ki. 5 og 9. Hækkað verð. Simi 50249 Dr.No. IAN FLEMING'S i HDkNoÍ- Njósnaranum JAMES BOND, 007, hefur tekist að selja meirá en milljarð aðgöngumiða um víða veröid síðan Bond- myndinni DR NO var hleypt af stokkunum. Tveir óþekktir leikarar léku aðalhlutverkin í myndinni Dr. No og hlutu þau Sean Connery og Ursula Andress bæði heimsfrægð fyrir. Það sannaðist strax í þessari mynd að enginn er jafnokl Jamcs Bond, 007. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Ráðgátan Spemiandi njósnamynd þar sem vestrænir leyniþjónustu- menn eigaíhöggiviðKGB. Sýnd sunnudag kl. 9. Lukku Láki Bráðskemmtileg teiknimynd. Sýnd sunnudag kl. 3. BOND Dagskrá úr verkum Edward Bond. Þýðandi og Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. Lýsing: Agúst Pétursson. Tónlist: EinarMelax. Frumsýning i kvöld kL 20.30. 2. sýning sunnudag kl. 20.30. 3. sýning þriðjud. 27. sept. kl. 20.30. Fáarsýningar. Sýningar eru í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Miöapantanir í sima 17017. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! yu^EHOAR Eina ilmkvikmyndin sem gerð hefur verið f heiminum. "CMFII ll||n IC OCI muuniiL. Nýjasta gamanmynd John Waters á engan sinn líka enda sýnd með ilmtækni. John Waters, og nafnið eitt tryggir eitthvað óvenjulegt. Morgunbl. 11/9 ’83 Oviójafnanleg skemmtun og ilmur aö auki. Newsweek. Leikstjóri: John Waters. Aöalhlutverk: Divine og Tab Hunter. tslenskur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Undrahundurinn Sýnum aftur jiessa úrvals barnamynd. Islenskur texti. Sýndkl.2. TÓNABÍÓ Sími 31182 Svarti folinn (The Black Stallion) <ö\dd> ^íidtliob E United flrtists Stórkostleg mynd framleidd af Francis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nafninu ,JCol- skeggur”. Erlendir blaðadómar: ***** (fimmstjömur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögö með slikri spennu að það sindrarafhenni. B.T. Kaupmannahöfn. Oslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemmningu töfr- andi ævintýris. Jyllands Posten Danmörku. Hver einstakur myndrammi ersnilldarverk. Fred Yager, AP. Kvikmyndasigur. Það er fengur að þessari haustmynd. Information, Kaupm.höfn. Aðalhlutverk: Keily Reno, Mickey Rooney, Terri Garr. Sýndkl.5,7.20 og 9.30. PtZZA HCSIÐ efurml Heitar, Ijúffengar pizzur. Hefurdu reyntþaðP PlZZA HLJSIÐ Grensásvegi 7, Simi 39933. BIO - BIO — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ!— BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.