Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Síða 9
9 .'•H' r fírxnV’f'ZTci'íiv R DV. MIÐVIKUDAGUR 28. Útlönd Andófs- maður dæmdur Lettneski gullsmiöurinn og mann- réttindabaráttumaðurinn Ints Calitis var dæmdur til sex ára þrælkunar- vinnu af dómstóld í Ríga.Honum var gefið að sök að hafa unnið að and- sovéskum aögerðum. Calitis var hand- tekinn í apríl og hefur áður verið tvisvar dæmdur til vistar í þrælkunar- búðum fyrir samstarf við aðra andófs- menn í Eystrasaltsríkjunum þrem. Annar andófsmaður, Gunars Astra, var handtekinn 15. september eftir að hann hafði veriö kallaður til þess að bera vitni við réttarhöldin gegn Calitis. Fregnum frá Eystrasaltsríkjunum ber saman um það að eftir að Andropof tók við völdum hefur harðnað sókn yf irvalda á hendur andófsmönnum. Á Átak gegn glæpum Hin opinbera ungverska frétta- stofa MH hefur tilkynnt að yfirvöld í Ungverjalandi hafi hafið átak til að koma í veg fyrir glæpi. Munu lögregluyfirvöld hafa lagt fram 25 þús. tillögur um úrbætur. Meira en 83 þúsund dómsmál, vegna af- brota sem snerta einka- eða opin- bera eign, komu fyrir rétt í Ung- verjalandi í fyrra. I skýrslu sem heitir .JEigna- vemd í Ungverjalandi” segir að glæpir gegn einum manni nemi 60% af öllum glæpum sem framdir voru 1982. Og einn þriðji þeirra glæpa var gegn opinberum eignum. Fimm myrt Fimm manns var rænt á veitinga- húsi í Texas á föstudag og fundust lík þeirra í skógi nærri þorpinu Kilgore í Austur-Texas á laugardaginn. Þetta voru þrír karlar og tvær konur og höfðu þau öll verið myrt með því að skotiö var í höfuð þeim. Þrjú fórnarlambanna unnu á veitingahúsinu og munu ræningjamir hafa komist inn um eldhúsdyrnar skömmu eftir lokunartíma og tekið alla fjármuni sem fundust í húsinu. Samtals höfðu morðingjarnir tvö þúsund dollara upp úr krafsinu. Lögreglan hefur litlar vísbendingar um það hver jir vora þar að verki. Heimsmeist- arakeppnin íbridgeí Stokkhólmi Þessa dagana stendur yfir í Stokkhólmi heimsmeistarakeppnin I bridge og eru búnar sex umferðir. Átta lönd eiga þama sveitir sem keppa um tvö sæti í þriggja liða úr- slitum. Urslitakeppnin verður straxínæstuviku. Bandarikin eru efst með 138 stig (30 stig, era til skipta í hverjum leik). Pakistan hefur 112 stig, Svíþjóð 87 1/2 st., Nýja Sjáland 87 st., Italía 85 st., Brasilía 76 st., Indónesía 64 st., Jamaíka 60 st. Frakkar, sem era núverandi ólympíumeistarar og nýbakaðir Evrópumeistarar, koma beint í úr- slitin án forkeppni. WIGENDUR Eigum fyrtrHggjandt frambretti og Ijósi flestar Bíih,Htir ht argeroir si«nm.A ».si>n :i8»«5 ENN ERANN og Húsgagnahöllin í Bíldshöiða er stútíull aí norðanvörum. Góðum vörum á góðu verði, sem íjúka út jaínharðan. __________Við opnum á morgun klukkan 1. Á boðstólum: Gallabuxur, úlpur, peysur, sokkar, skór í öllum regnbogans litum _____og mörgum gerðum og barnaíatnaður alls konar. Ennfremur: Kvenkápur, kjólar, pils og tískuvörur úr ull. Líka: Herraíöt, stakar buxur, stakir tweed jakkar, írakkar og eínisbútar. Þar að auki: Teppabútar, áklœðiseíni og gluggatjölá, buxnaeíni, einlitt og teinótt terylene og gullíalleg ullarteppi á gjatverði. Einnig: Teppagœrur, mokkaskinn í mörgum litum, mokkaíatnaður og _______________________mokkah úíur. Og auðvitað: Ho,gun a.,3-22 Garn, m.a. í stórhespum, loðband oq lopi. C fostudag u. 13 - is ** ^ Laugaidag kl. 10-16 Strœtisvagnaferðir frá Hlemmtorgi: Leið 10. *VERKSMmJUSALA* SAmANDSVmSmjAMA Á AKUSEYSl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.