Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1983, Side 11
DV. MIÐVKUDAGUR 28. SEPTEMBER1983.
11
Róttírnar komnar upp og byrjað or að rótta. Fjárflutningabilarnir eru mættír
á staðinn tíibúnir að flytja diikana i sláturhús. Fullorðna fóð er tekið á trakt-
orsvagnana og flutt i byggð. í baksýn er Hekla gamia, sem öllu umstang-
inu olli með gosinu 1980.
Landréttirfærðar:
Réttað á miðri
vikurauðninni
Afleiðingar Heklugossins 1980
Menn láta sig nú ekki vanta i ráttímar, þótt þær sóu færðar upp á af-
róttínn. Fró vinstri: Óttar Möller, fv. forstjóri Eimskips og núverandi fjór-
bóndi á Hellu, Jón Sigurðsson, bóndi og iandskunnur hestamaður í Skolla-
grófiHrunamannahreppi, og réttarstjórinn, Guðni Kristínsson hreppstjórii
Skarði ó Landi. Ljósm.: G.T. K.
Höfn Hornafirði:
Fullviss-
ir um
góða
vertíð
Frá Júlíu Imsland frcttaritara
DVáHöfn:
Það er óðum að lifna yfir
athafnalífinu hér á Hornafirði.
Slátrun sauðfjár er nýhafin og
veröur slátrað 27 þúsund fjár; er
þaö 600 færra en í fyrra.
Kartöflubændur eru misjafnlega
ánægðir meö uppskeruna, en hún
mun alls staðar vera minni en í
fyrra. Togarinn Sunnutindur á
Djúpavogi landaði hér í síðustu
viku 60 tonnum af karfa. Gissur
hvíti hefur verið á spærlings-
veiöum sl. mánuð og er búinn að
landa um 500 tonnum þennan
tíma. Tveir minnstu bátamir,
Amý og Rúna, em þeir einu sem
leggja upp fisk hjá frystihúsinu
núna og eru þeir með um 11/21 í
róðri. Garðey og Æskan halda
áfram rækjuveiöum þar til síld-
veiðar hefjast og em meö um tvö
tonn í veiðiferð. Síldarsaltendur
em tilbúnir að taka á móti síld-
inni og em þess fullvissir að þetta
verðigóðvertíð.
Sem kunnugt er lögðust Landréttir
niður með Heklugosinu 1980. Vikur-
gjallið eyðilagði algjörlega vestur-
hluta Landmannaafréttar og bmgðið
var þá á það ráð að rétta allt féð inn við
Landmannahelli og keyra það síðan
niður í byggð. Em það um 60 km til
efstu bæja í Landsveit.
Vesturhluti afréttarins er nú eitt-
hvað að gróa upp og er æ erfiðara að
reka allt féð til baka inn í Landmanna-
helli. Á fimmtudaginn var því brugðiö
á það ráð að rétta allt safnið á miðjum
vikurflákanum, rétt hjá Tröllkonu-
hlaupi í Þjórsá. Var þetta í einu homi
Sandgræðslugirðingarinnar og hafði
Landgræðslan gefið leyfi til rétta-
stæðisins. Var slegið upp timburflek-
um og réttirnar búnar til á staðnum.
Vom síðan nokkur þúsund fjár réttuð
þarna og allt dregiö upp á bíla eða
fjárflutningavagna og kermr og síöan
keyrt til byggða. Gekk þetta vel í blíð-
viðrinu á fimmtudag. Þökkuðu menn
hátt og í hljóði aö ekki væri norðan
strekkingur, því rjúkandi sandbylur er
þá þama.
Eftir aö fjársafnið hafði verið réttað
voru svo réttirnar teknar niður og var
þá vikurauðnin ein eftir. Féð þótti
mjög vænt af fjallinu og er afrétturinn
enn í bata og með besta móti. G.T.K.
Umferðarbót
Fyrir skömmu afhenti Davíð Odds-
son borgarstjóri Skipulagsstofu höfuð-
borgarsvæðisins reiknilíkan umferðar
en það á að auövelda skipulagsmál öll
svo og umferðina. Hingað til hafa út-
reikningar þessir farið fram erlendis.
„Þetta er stór áfangi í samstarfi
sveitarfélaganna á höfuöborgar-
svæðinu,” sagði borgarstjóri er hann
afhenti líkanið. Richard Björgvinsson
veitti því móttöku fyrir hönd Samtaka
sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
en á yfirráðasvæði þeirra búa 54
prósent þjóðarinnar. -DV-mynd GEA.
BREIÐHOLTI
SÍMI 76225
MIKLATORGI/
122822’
Fersk blóm daglega
Sigurðar Hákonarsonai*
láttu nú loksins verða af því
skelltu þér í dans
kennum alla almenna dansa
óþvingað og hressilegt andrúmsloft
innritun og allar nánari upplýsingar
daglega frá kl. 10-19
BARNA-UNGLINGA OG FULLOR ÐINSKENNSLA
opið til sjö í kvöld N&1 Yörumarkaðurinn hf. e/ðistorg/ n
MANUDAGA - ÞRIÐJUDAGA - MIÐVIKUDAGA