Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Page 3
DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983.
3
Hundahald
í Garðabæ
Hundahald í Garöabæ er í raun leyft
með ákveönum skilyröum. Þau skil-
yröi eru sett aö hundamir séu skráðir
og merktir meö númeraplötum gegn
árlegu leyfisgjaldi. Leyfisgjald fyrir
yfirstandandi ár var eitt þúsund
krónur. Nú eru skráöir um 220 hundar í
bænum.
Hundamir eru ábyrgöartryggðir
fyrir tjóni er þeir gætu valdiö. Sett eru
skilyrði um aö hundamir séu hreinsað-
ir árlega. Þeir mega ekki ganga lausir
og ekki valda ónæöi. V iö ítrekuð brot er
heimild sett fyrir aö hundarnir verði
fjarlægðir. Fram til þessa hefur þó
enginn hundur veriö fjarlægður af
heimili.
OEF
Hilmar Ingólfsson bæjarfulltrúi:
FRAMKVÆMDIR
í ÓLAGIFRÁ
HENDILÖGREGLU
„Eg er á móti hundahaldi í bænum.
En ég sætti mig viö reglumar þótt
þær haldi engan veginn. Sérstaklega
er framkvæmdin í ólagi frá hendi
lögreglu og fógeta,” sagöi Hilmar Ing-
ólfsson, bæjarfulltrúi Alþýðubanda-
lagsins í Garöabæ.
„I heild er ekki mikiö ónæöi af
hundum en þegar ónæði veröur og
því er ekki sinnt þá er þaö of mikiö.
Hundaeftirlitsmaðurinn kvartar en
ef eigandinn lætur þaö sem vind um
eyru þjóta þá kemst hann upp meö
þaö. Fógeti og lögregla hafa algjör-
lega bmgöist í því aö fyigja þessum
málum eftir. Hundar era aldrei sótt-
ir inn á heimili þótt um ítrekuö brot
sé aö ræða á reglugerðinni.
Eftir að ráðinn var sérstakur eftir-
litsmaöur hefur þaö minnkaö aö
hundar gangi um lausir. En þegar
þaö gerist þá þýðir lítið aö kvarta því
eigendumir sinna ekki kvörtunun-
um. Þessu fylgir líka sóöaskapur þar
sem hundarnir gera þarfir sína í
göröum nágrannanna þar sem smá-
bömeruaðleik,” sagðiHilmar.
Hilmar sagöi aö þess væra dæmi
að fólk úr Reykjavík skráði hunda
sína í Garðabæ til aö hafa þá löglega.
Einnig væru dæmi um aö hundar í
Garðabæ væra ekki skráöir vegna
þess að eigandinn vildi ekki borga
gjaldiö og ætti þar meöal annars lög-
reglumaöur í hlut.
OEF
Jóna Bjarkan hundaeftirlitsmaður:
TELMEIRIHLUTA A
MÓTIHUNDAHALDI
„Eg tel aö meirihluti Garöbæinga
yröi á móti hundahaldi ef fram færi
atkvæöagreiösla um þaö. En ég held
aö fólk geri sér ekki grein fyrir aö
fólk myndi áfram halda hunda þótt
þaö væri bannað. Eins og viö sjáum
er ástandið verst þar sem hundahald
er bannað.” Þetta segir Jóna
Bjarkan, hundeigandi og hunda-
eftirlitsmaöur í Garðabæ.
Aö sögn Jónu hefur tekist vel meö
framkvæmd reglugerðarinnar um
hundahald. Lítiö sé um aö íbúar kæri
vegna ónæöis af hundum og á undan-
fömum þremur árum hafi hún
aðeins þurft að hafa afskipti af um 15
hundum af þeim 220 sem skráöir era
í bænum.
Jóna viöurkenndi aö þaö kæmi
fyrir aö hundar gengju lausir í bæn-
um og væru nokkrir hundaeigendur
sem hún ætti í vandræðum meö af
þeim sökum. Hins vcgar heföi þaö
ekki leitt til neinna vandræöa og kær-
ur af þeim sökum ekki veriö tíöar.
„Ég hef hvatt fólk til aö bera fram
kvartanir og láta vita ef reglugerðin
er brotin, en í f lestum tilfellum koma
kærur vegna brota á reglugeröinni
frá mér en ekki frá íbúum,” sagöi
Jóna.
ÓEF
Mörg fyrirtæki eiga í miklum rekstrarerfiðleikum:
Gífurleg f jölgun f járnáma
Fjölmörg fyrirtæki eiga í miklum
rekstrarerfiðleikum um þessar
mundir, samkvæmt upplýsingum sem
DV hefur aflaö sér. 1 síðustu viku var
t.d. tveim verslunum lokaö vegna van-
skila, Airport og Z-húsgögnum. Mun
hafa staðið til að loka fleiri fyrirtækj-
um af sömu sökum en þau fengu frest
til aö freista þess aö leysa úr sínum
málum. Þá hefur aö undanfömu veriö
gert fjárnám í fjölmörgum fyrirtækj-
um vegna vanskila.
Samkvæmt upplýsingum sem DV
fékk í skiptarétti hefur verslunin Z-
húsgögn verið lýst gjaldþrota. Hjá
Airport var gert löghald í öllum vöru-
lager verslunarinnar en áöur haföi
verslunin Jónsval veriö lýst gjald-
þrota.
Aö sögn Jóns Skaptasonar yfir-
borgarfógeta hefur beiðnum um fjár-
nám fjölgað mjög, samanboriö viö
fyrra ár. Frá áramótum til 23.
september í ár hafa borist 2587 slíkar
beiðnir en 1703 höföu borist á sama
tíma í fyrra. Sagöi Jón aö óalgengt
væri aö fjámámsbeiðnir væra aftur-
kallaöar þegar þær heföu einu sinni
borist til embættisins.
Sem fyrr sagöi hefur veriö gert fjár-
nám hjá fjölmörgum fyrirtækjum,
mörgum oftar en einu sinni. Era þar á
meöal tískufataverslanir, matvöru-
verslanir, skóverslanir og hljómplötu-
útgáfa svo eitthvað sé nefnt. Eru sum
þessara fyrirtækja á fresti sem þau
hafa fengið til aö leysa úr sínum mál-
um til aö ekki veröi gengið frekar aö
þeim. -JSS
ráðherranna: Allir fengu afskriftir
„Jú, viö sem áttum okkar eigin bíla
og notuöum þá vegna starfsins fengum
auk kostnaðar viö reksturinn greiddar
afskriftir. Þetta var til þess aö jafna á
milli okkar og þeirra sem notuðu ríkis-
bíla eingöngu,” sagði Hjörieifur
Guttormsson, fyrrverandi iönaöarráö-
herra, í samtali viö DV.
Afskriftirnar eru greiddar einu sinni
á ári og reiknaöar 1/10 hluti af veröi
nýs bíls af sömu tegund og hver ráö-
herra á og notar. Afskriftirnar eru þvi
rúmlega tvöfalt hærri árlega ef miöað
er við fullt verö nýs bíls en ekki af-
sláttarverð, án aðflutningsgjalda.HERB