Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Síða 20
20 DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983. Útför dr. Gunnars Thoroddsens, fyrrverandi forsætisráð- herra, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Athöfnin var virðuleg en jafnframt látlaus og hlýleg. Kirkjan var þétt- setin fólki, auk þess sem nokkur mannfjöldi var saman kom- inn fyrir utan hana. Athöfninni var og útvarpað beint um allt land. Auk fjölskyldu og ættingja dr. Gunnars voru viðstaddir athöfnina, meðal annarra, forseti íslands, ríkisstjórn fslands, alþingismenn, embættismenn og fræðimenn, svo og aðrir nán- ir samstarfsmenn Gunnars og vinir. Séra Þórir Stephensen dómprófastur jarðsöng. I minningar- ræðu sinni lagði hann meðal annars út af áhrifamiklu kvæði Eggerts Ölafssonar, Islands minni: ísland ögrum skorið, fyrir skikkan skaparans; eg vil nefna þig, vertu blessað, blessi þig sem á brjóstum borið blessað nafnið hans. og blessað hefur mig

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.