Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Qupperneq 21
DV. LAUGARDAGUR1. OKTOBER1983. 21 Séra Þórir sagöi í ræöu sinni aö líf, starf og hugsjónir dr. Gunnars hefðu verið í anda þessa kvæðis. Persóna hans hefði öðru fremur einkennst af viljastyrk, kjarki og staðfestu. i Dómkórinn söng við útförina undir stjórn organistans, Marteins H. Friðrikssonar. Þá lék Gunnar Kvaran sellóleikari einleik, lag Gunnars Thoroddsens, Melancholie. Fleiri lög Gunnars voru einnig flutt við athöfnina. DV-mynd: Gunnar V. Andrósson Kistuberar við jarðarför dr. Gunnars Thoroddsens voru nokkrir samráðherra hans úr síðustu ríkisstjórn, þeir Stein- grímur Hermannsson, Svavar Gestsson, Pálmi Jónsson og Friðjón Þórðarson. Auk þeirra Gunnar G. Schram alþingis- maður, Davíð Oddsson borgarstjóri, Gylfi Þ. Gíslason, fyrr- verandi ráðherra, og Friðrik Sophusson alþingismaður. Dr. Gunnar Thoroddsen var grafinn í nýja kirkjugarðinum í Gufunesi. -SER.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.