Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1983, Side 40
hverri viku Enski boltinn í beinni út- sendingu? Nú er veriö aö vinna að því aö mánaðarlega veröi hægt aö sýna beint einn leik úr ensku knattspymunni og yröi hann kl. 3 á laugardögum. Ef af þessu veröur er um að ræöa „Tips kampe” þætti en inn í þá er skotið fréttum úr öðmm leikjum, sem fram fara um leið, og í lokin kemur heildar- staðan. Þessi innskot eru mjög vinsæl hjá þeim sem taka þátt í getraununum. Bjarni Felixson íþróttafréttamaður sagði í viðtali við DV að byrjað hefði verið að kanna þetta mál strax í fyrra er ljóst varð að skam uiavísku sjón- varpsstöðvamar hugóust hverfa frá notkun jarðkerfis og snúa sér að gervi- hnöttum vegna hagstæðra samninga við bresku póst- og símamálastjórn- ina. Það hefur í för meö sér að viö þyrft- um aðeins að greiða hluta af sendingarkostnaði upp í gervihnöttinn. Hins vegar þyrftum við einir að bera kostnað af móttöku en því skipta Skandínavar með sér af því að þeir taka á móti í einni jarðstöð og dreifa svoumjarðkerfi. Þegar Skam ínavar reyndu gervi- hnattakerfið í fyrravetur notuðu þeir m.a. Primary Path hnöttinn, en hann er einmitt annar hnattanna sem við höfum aðgang að. Mun P;nrni m a. ræða um hvort unnt sé aö Skam ínavar noti hann eingöngu við þessar út- sendingar. Að lokum má geta þess aö Póstur og sími hefur lýst sig reiðubúinn til aö veita umtalsverðan afslátt á þjónustu sinni við móttöku ef til stendur að sjón- varpa mörgumleikjum. -GS. Hlaup í Skaftá Hlaup er nú byrjað í Skaftá. Ain flæðir yfir bakka sína við bæinn Skaft- árdal. Vatnsmagn var í gærkvöldi orðið tvöfalt á við þaö sem venjulega er. Af ánni lagði mikla fýlu og var hún kolmórauö að lit. Frá og með 1. október veröur áskrift- arverð DV kr. 250,00 á mánuði. Verð blaðsins í lausasölu veröur kr. 22,00 eintakið, nema helgarblaös kr. 25,00 eintakið. Grunnverð auglýsinga verður frá sama tíma kr. 150,00 hver dálksentímetri. 27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA33 SAAÁAUGLÝSINGAR—AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11_____________ JJ//1 1 RITSTJÓRN ÖOO 1 I SÍÐUMÚLA lí Frjálst, óháð dagblað LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1983. Kurr í hjartasjúkfingum og stofnun félags á næsta leiti: Hvar á að skera niður, hverja á að skera upp ? — gjafafé til tækjakaupa brunnið upp á verðbólgubáli Fyrirhuguð stofnun hjartaskurö- lækningadeildar hérlendis og yfir- lýsingar opinberra aðila um að tæp- ast geti af því orðið vegna f járskorts og jafnvel sé ekki víst að haldiö verði áfram að senda hjartasjúklinga ótakmarkað í hjartaaðgerðir erlend- is hefur komiö róti á hugi margra sjúklinga sem eiga allt sitt undir slík- um ferðum. Þykir þeim ótryggt til þess aö vita aö nú eigi að fara að velja úr hópi hjartasjúklinga þá sem fá að lifa og þá sem ekki fá það. Er stofnun samtaka þeirra í bígerð og verður tilkynning þar að lúta-.di væntanlega birt i næstu viku. Að sögn Páls Sigurðssonar, ráðu- neytisstjóra í heilbrigðisráðuneyt- inu, er ekki neinna úrslita að vænta um hvort hjartaskurðlækningar verði fluttar alfarið hingað til lands fyrr en eftir að þing kemur saman og ljóst verður hvaða undirtektir málið færífjárveitinganefnd. Eins og f ram hefur komið í fréttum DV hafa arðsemisútreikningar for- stjóraRikisspítalanna sýnt fram á að hjartaskurðlækningadeild viö Land- spítalann muni skila 20 prósent aröi á sjö árum og er þá gert ráð fyrir 70 skurðaðgerðum á ári og aö ferð hvers sjúklings í aðgerð á erlenda grund kosti íslenska ríkið frá 400— 900 þúsund krónur. Forstjóri Ríkis- spitalanna vinnur nú aö nýjum útreikningum þar sem gert er ráð fyrir 120 uppskurðum árlega og að sögn Þórðar Harðarsonar yfirlækn- is munu þeir útreikningar sýna enn meiri arðsemi. I allri umræðu um þetta mál hefur verið gengið að því sem vísu að gjafafé það sem Ásbjöm Ölafsson og Seðlabankinn gáfu væntanlegri hjartaskurðlækningadeild fyrir 10 árum sé enn til staðar en þaö virðist eftir öllum sólarmerkjum að dæma hafa brunnið upp á verðbólgubálinu. Asbjöm Olafsson gaf 11/2 milljón gamlar krónur úr minningarsjóði Vigdísar Ketilsdóttur og Olafs As- bjarnarsonar. Þaö var stórfé í þá daga en hefur legið óhreyft á banka- bók og er í dag um 100 þúsund krónur. Seðlabankinn gaf svipaða upphæð en í gær reyndist erfitt að finna hana í bókum bankans. -EIR. Útför dr. Gunnars Thoroddsens var gerð frá Dómkirkjunni i gær. Athöfnin þótti virðuleg en lát/aus. Sóra Þórir Stephensen jarðsöng. Sjá einnig bls. 20og21. DV-mynd: GVA. Birgir ísleifur Gunnarsson á ráðstef nu í Sviss um horf ur í orkumálum og áliðnadi: Mem eru mjög hikandi að fjárfesta á íslandi „Orkuverö til áliðnaðar er mjög mismunandi i heiminum nú en það var mól manna hér að undirboð, eins og Kanadamenn standa nú aö, verði úr sögunni og verðið muni jafnast veralega á næsta áratug. Þó með hliðsjón af fjarlægð frá hráefni og sölumörkuðum,” sagöi Birgir Isleifur Gunnarsson alþingismaður er DV haföi tal af honum í Zúrich í Sviss í gærkvöldi. Þar var að ljúka nokkurs konar spástefnu ráðgjafafyrirtækisins Chase Econometrics sem er alþjóð- legt og hefur m.a. unnið fyrir islensk fyrirtæki svo sem Landsvirkjun. Fundurinn fjallaði einkum um áliðn- að, ástand og horfur í orkumálum í Evrópu. Birgir sagði aö menn væru hóflega bjartsýnir og ekki væri líklegt að stór stökk yrðu á áliðnaöi á borð við þau sem menn voru að áforma á vel- gengnisárunum 1979 til ’80. Búist er við að svipuðu raunvirði fyrir ál og þá fékkst verði ekki náð fyrr en á næsta áratug. Þá era nú risamir sex ekki lengur allsráðandi í álfram- leiðslunni því að margir smáir aðilar eru komnir til sögunnar. Þaö færist í vöxt að áliönaður sé í eigu ríkisfyrir- tækja. Loks kom fram á fundinum að Is- land er eina landið í Evrópu sem á mikiö af ónýttri orku til orkufreks iönaðar. Þrátt fyrir það sagöist Birg- ir hafa fundið á viðmælendum sinum aö þeir væra mjög hikandi við að fjárfesta á tslandi. Annars vegar þekktu þeir ótrúlega lítiö til landsins og hins vegar væri hann ekki gran- laus um að samskipti ISAL og fyrr- verandi iönaðarráðherra renndu sín- umstoðumundirþennanótta. -GS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.