Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Side 11
DV. FÖSTUDAGUR 7. OKTOBER1983. 11 Menning Menning Menning Menning bjarga og umkomulausan um síöir. An hennar er honum alls vant, og allsvana getur hún ekki skilist viö hann. Ef til vill má í leiknum ráða í hugmyndir, langt handan við siö- f erðisef ni og pólitík, um karlkenndan dauöa, kvenkennt lif, skipti karls og konu þar sem líf og dauöi leikist si- Leiklist Ólafur Jónsson fellt viö. En þær liggja þá djúpt að baki manngervingum og máli leiks- ins, því dæmi borgaralegra hjúskap- arhátta, samfélagshátta á atómöld sem beinlinis vakir fyrir honum að láta uppi. Auk Sigurðar Karlssonar, Eddu Þórarinsdóttur kemur Sigrún Edda Litla sviðið: LOKAÆFING eftir Svövu Jakobsdóttur Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd: Birgir Engilbarts Leikstjóri: Brfet Hóðinsdóttir 1 oröi kveðnu f jallar leikrit Svövu Jakobsdóttur um viöbúnaö undir atómstríö, tilraun til að lifa af heims- endi. I raun og veru snýst leikurinn, þaö sem gerist á sviöinu, um hjóna- sambúö, hjónalif. Þaö sem hann kann aö hafa aö segja um önnur efni, stríð og friö, lif og dauða, ræöst í öllu falli af lýsingu hjónanna í leiknum, Ara og Betu. Og þá stendur kjam- orkubyrgiö þar sem þau hafast við í likingu hjúskaparháttanna: öryggiö sem þaö átti að veita þeim gjalda þau meö frelsi sinu, vitinu og lífinu sjálfu um iðir. Þaðan flýr enginn nema i dauöann. Borgaralegur hjúskapur sem ígildi meinvænna lifshátta, samfélags sem í og meö lífsvenjum og gildismati sínu ber í sér sína eigin tortímingu. Uns sprengjan er ein til bjargar, merking lifsins dauði! Þaö viröist vera einhver þvílík þversögn sem leitast er viö að leiða i ljós í Lokaæf- ingu i og meö hinni afkáru leiksögu. En gildi, merkingu fá þessar eða því- h'kar hugmyndir hans þá fyrst og því. aðeins aö auðiö sé að sýna fram á þær í líkingu lifandi fólks, efnis- atriðum í líkingu veruleika og orð- ræðu sem leiði í ljós raunhæf sál-- fræðilegrök fólksinsog atburðanna á sviðinu. Og þetta tekst ekki til neinnar hlit- ar í Lokaæfingu, aö sýna karlveldi í verki í og með lýsingu Ara verkfræö- ings, til dæmis, sem meö sjálfbirg- ingsskap og hroka teygir konu sína ]með sér ofan í byrgið og út í vitfirr- inguna. 1 meöförum Siguröar Karls- sonar, sviössetningu Bríetar Héöins- dóttur varö hlutverkiö beinlinis óþægilega hávaöasamt og einhæft. Hvers vegna fylgir Beta honum, af hverju helgast vald hans á henni? Viö því veitast ekki svör í leiknum, bein eöa óbein, i oröræðu né öörum skiptum þeirra, og varla von aö Edda Þórarinsdóttir gæti aukið þvi af sjálfsdáðum við efni hlutverksins. En án slíks innra raunsæis, lífsgildis fólksins í Ieiknum, fá ekki aðrar hug- myndir hans merkingu né samhengi sem til er ætlast. Þar leika í staðinn persónugervingar aö tómum orðum. Betu verður í leiknum hægt og hægt ljóst hvar komiö er fyrir þeim: aö hún hefur oröiö aö gjalda meö lif- inu sjálfu fyrir þaö skjól og öryggi sem byrgið veitir. Samt sem áöur getur hún ekki yfirgefiö Ara, ósjálf- Bjömsdóttir fyrir í litlu hlutverki ungrar stúlku í ieikslokin. Hún berst þar inn eins og geisli í grafarhúm. Og þegar hann um síöir slokknar er lifs- von úti í leiknum. I heimi hans er enginn kostur að lif a af. Að sparka og spýta Hverfisleikhús: auövitaö er slik sto&iun tilvalin til aö halda uppi leik- sýningum og öörum skemmtunum- fyrir bömin í hverfinu. Ekki varö heldur annaö séö né fundið i Kópavogi um helgina en áhorfendur kynnu all- vel aö meta sýningu Leikfélags Kópavogs á Gúmmí-Tarsan, eins- konar barnamúsíkali eftir efni vin- sællar sögu eftir Ole Lund Kierke- gaard og út hefur komiö á islensku. Böm era aö vísu nægjusöm. Og jafnframt þakklát fyrir þaö sem þeim er gert til góða. Þótt undirtekt- ir gefi til kynna aö leiksýning eins og þessi veiti flestum áhorfendum full- nægjandi dægrastyttingu setjast auðveldlega aö fullorðnum gesti efa- semdir um til hvers sé aö vinna með henni — fyrir viðvaninga og áhuga- fólk á sviðinu, unga og óreynda leik- húsgesti í salnum. I Kópavogi virtist áhuginn aðal- lega beinast að söng og tónlist í leikn- um, áheyrilegri poppmúsík eftir Kjartan Olafsson sem flutt var meö heilmiklum krafti. Um leiktúlkun frásagnarefnis var hinsvegar varla að tala, rétt svo að ráöa mátti í aðal- atriði atburöa. En sagan snýst um lítinn strák sem er ósköp lítill fyrir sér, ónýtur að slást og sparka bolta, kann ekki aö h jóla og getur ekki einu- sinni spýtt frá sér. Góðviljuð galdra- norn ræður f ramúr þessu og einn dag fær hann allar sínar óskir uppfylltar. Og óskar þess auðvitaö aö geta allt sem aðrir geta betur en þeir, slást og sparka og spýta og hjóla. Af þessu öllu saman er svo dreginn hentugur siöalærdómur handa börnunum: ég veit þú getur meira en þú heldur. Þó hann fari nú áreiðanlega fyrir lítið framhjá áhorfendum í þessari sýn- ingu. I leikgerð Jóns Hjartarsonar, sviö- setningu Andrésar Sigurvinssonar í Kópavogi var svo sem ekki neitt lagt upp úr því yrkisefni úr hversdagslífi barna sem augljóslega er fyrir að fara í sjálfu söguefninu. Helst aö færist fjör í leikinn þegar ævintýri ryöur sér rúm í staö virkileika á sviöinu: senu með galdranominni góðu: SigríM Eyþórsdóttur og Tarsan í trjánum: Gunnari Magnússyni. Daprast aö eiginlega ætti allt annað leiksins að skipta meira máli. Slgrún Edda Björgvlnsdóttlr og Edda Þórarinsdóttir í hlutverkum sinum í Lokacflng eftir Svövn Jakobsdóttur. AÐ UFA AF HVÖT Mjög gott verð á ö/lu FLÓAMARKAÐUR í VALHÖLL sunnudaginn 9. okt. 1983k/. 14—17 FÖT, LEIKFÖNG, BÚSÁHÖLD OG FL. OG FL. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.