Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR 7. OKTOBER1983. 25 róttir Iþróttir íþrótti Iþróttir íþróttir Barátta og harka var í fyrirrúmi — þegar KR og Stjarnan gerðu jafntefli 15-15 ipjótkastarinn snjalll. Eftir að við höfðum náð yfirburða- stöðunnl 8—2 héidu menn að áfram- haldið kæmi af sjálfu sér. Við lékum fyrstu 20 mín. leiksins við eðlilega getu þar sem réttur taktur var í leik liðsins en þar við sat. Lið okkar er veikara núna en í fyrra og við þurfum tíma til að betrumbæta eitt og annað,” sagðl Gunnar Einarsson, leikmaður og þjálf- ari Stjömunnar í Garðabæ, eftir jafn- teflisleik liðsins við KR (15—15) í ís- landsmótinu í handknattleik. Það er fyrst og fremst barátta og harka sem einkenndi leik liðanna. Spennan náði hámarki undir lokin. Ekki mátti á milli sjá hvort liöið væri sterkara. Þegar upp var staðiö höfðu bæöi liðin skorað 15 mörk. Stjaman náði strax 5—0 forystu og lék fyrstu 20 mín. af hraða og öryggi Opiðöldungamót ígolfi Opið öldungamót í golfi fer fram á Akra- nesi á sunnudaginn og verður þá keppt um bikar sem Þorgeir og Ellert bafa gefið. Allir kylflngar — karlar og konur sem eru eldri en 50 ára geta tekið þátt i mótlnu sem hefst kl. 11. ídingur á tngeles? fur náð árangri á heimsmælikvarða. pjótkösturum heims Þórdis Gísladóttb- hefur verið nefnd sem keppandi í hástökki kvenna, en hún hefur stokkið hæst 1,88 m. Þórdís þarf að stökkva vel yfir 1,90 m til að komast í úrslitakeppni í hástökki. • t ár hafa eilefu stúlkur stokkið yfir 1,97 m. Hæst hefur Tamarda Bykova frá Sovét- rikjunum stokkið — 2,04 m, sem er hcimsmet. Þórdís þarf að bæta sig verulega ef hún á að komast í úrsiitakeppnl OL. Þrálnn Hafsteinsson hefur verið nefndur í sambandi við keppni í tug- þraut. Islandsmet hans eru 7724 stig. Hann varð í fimmtánda sæti í HM í Helsinki með 7356 stig. Norðmenn Peter Olofsson, aðalskytta Svíanna, lék ekki með aö þessu sinni eins og at- vinnumennirnir Bjöm Jilsen og Qaes Hellgren. Nýliðinn í liði Svía Sanny Laurin vakti mikla athygli í þessum leik og skoraðiðmörk. -GAJ/AA • í ár hafa ellefu keppendur náð yfir 8337 stigum í tugþraut. Bestum árangri hefur V- Þjóðverjinn Jurgen Hingsen náð, eða 8777 stigum, sem er heimsmet. Oddur Sigurðsson hefur verið nefnd- ur í sambandi við 400 m hlaup. Besti árangur hans er 46,49 sek. • 1 ár hafa tiu hlauparar hlaupið undlr 44,98 sek. Bestum tíma hefur V-Þjóðverjinn Erwind Skamraht náð, 44,50 sek. Þess má geta að hcimsmetið i 400 m hlaupi er 43,86 sek. Allir þessir frjálsíþróttamenn hafa fengiö styrki frá ólympíunefnd og það hefur einnig júdómaðurinn Bjarai Ag. Friðriksson fengið. Það er því miður ekki hægt að vega og meta árangur Bjarna, þar sem hann keppir ekki við tíma eða metra. Bjarni náði góðum árangri á OL í Moskvu 1980 þar sem hann var einn af átta efstu í sínum þyngdarflokki. Þegar að er gáð sést að aðeins Einar Vilhjálmsson hefur náð árangri á heimsmælikvarða. Aðrir þurfa að bæta sig verulega til að tryggja sér farseðil- inn til Los Angeles. -sos. þjálfarann” eiri varnarleik en áður, — Við leikum nú meiri varnarleik en áður og er uppstillingin 5—3—2 hjá þjálfaranum, sagði Lárus. Lárus sagði að miklar breytingar hefðu orðið á leik liðsins síðan þjálfar- inn Ernst Kunnecke hætti og fór til Basel í Sviss. Kunnecke var búinn að ná mjög góðum árangri og undir hans stjóm lék Waterschei sóknarknatt- segir Lárus Guðmundsson spyrnu og skoraöi mikið af mörkum. — Ég vona að við förum að rétta úr kútnum og notum næstu tvær vikurnar til að undirbúa okkur fyrir næsta leik, sagði Lárus. Það veröur ekkert leikið í Belgíu um næstu helgi vegna lands- leiks Skota og Belgíumanna á Hampden Park í Glasgow í næstu viku. -SOS auk þess sem liðið hafði gott vald á hraðaupphlaupunum. Eftir að staðan var orðin 8—2 Stjörnunni í hag fóru KR-ingar að komast betur inn í mynd- ina og söxuðu á forskotið. 1 hálfleik skildu tvö mörk liöin, 9—7 Stjömunni í vii. Seinni hálfleikurinn var geysilega hart leikinn af beggja hálfu. Mikið var um brottrekstra á báða bóga, en Stjörnumenn fengu þó oftar reisupass- ann. Ekki er hægt að segja annað en að dómarar hafi verið KR-ingum hag- stæðir í þessum leik. Mörkin: KR: Jakob 5/2, Jóhannes 3, Guð- mundur A., 4, Haukur 2 og Björn 1/1. Stjaman: Eyjólfur 6/3, Magnús 3, Gunnar 3, Hannes 2 og Sigur jón 1. -AH/AA. Albert og Ómar á fullri ferð — í íþróttahúsi Selfoss á sunnudagskvöldið Omar Ragnarsson og Albert Guð- mundsson fjármálaráðherra verða heldur betur í sviðsljósinu í íþróttahús- tnu á Selfossl á sunnudagskvöldlð, þar sem stórmót Samtaka íþróttafrétta- manna í innanhússknattspyrnu fer fram og hefst kl. 19.30. Albert og Ömar verða samherjar í Stjömuliði Ömars, sem frægt er orðið fyrir að tapa aldrei leik. Ómar og Albert verða á fullri ferð,— á eftir stúlkunum í kvennalandsliðinu. Stórmótið verður án efa skemmtilegt en keppt verður um ADIDAS-bikarinn. Fram mætir Breiðabliki, Víkingur— Val, Selfoss—KR og Skagamenn mæta úrvalsliði íþróttafréttamanna í fyrstu umferðinni. Þau lið sem tapa verða úr leik. Þeir leikmenn sem verða í sviðs- ljósinuáSelfossieru: • Akranes: Sigurður Jónsson, Ami Sveinsson, Hörður Jóhannesson, Sigurður Halldórsson og GuðjónÞórðarson. • Valur: Hilmar Harðarson, Ingi Bjöm Al- bertsson, Hilmar Sighvatsson, Valur Valsson og Guðmundur Þorbjömsson. • Fram: Kristinn Jónsson, Guðmundur Torfason, Steinn Guðjónsson, Bragi Björns- son, Viðar Þorkelsson og Bryngeir Torfason. • KR: Ottó Guðmundsson, Jósteinn Einars- son, Sæbjörn Guðmundsson, Sverrir Her- bertsson, Jón Gunnar Bjamason og Bjöm Rafnsson. • íþróttafréttamenn: Hermann Gunnarsson, Val (Otvarpið), Friöþjófur Helgason, Akranes (Morgunblaðið), Ingólfur Hannesson, Grótta (Sjónvarpið), Víðir Sigurðsson, IK (Þjóðviljinn), Samúel Öm Erlingsson, IK (Tíminn) og Skapti Hallgríms- son, Þór AK. (Morgunblaðið). • Breiðablik: Vignir Baldursson, Sigurður Grétarsson, Sigurjón Kristjánsson, Trausti Omarsson, Þorsteinn Geirsson og Þorsteinn Hilmarsson. • Selfoss: Þórarinn Ingólfsson, Eiríkur Jónsson, Ingólfur Jónsson, Birgir Haralds- son, Gylfi Sigurjónsson og Jón B. Kristjáns- son. • Víkingur: Aðalsteinn Aöalsteinsson, Einar Einarsson, Heimir Karlsson, Jóhann Þorvarðarson, Olafur Olafsson og Andri Marteinsson. • Kvennalandsliðið sem leikur gegn Omari og félögum er þannig skipað: Erla Rafnsdóttir, Asta B. Gunnlaugsdóttir og Magnea Magnúsdóttir úr Breiðablik, Laufey Sigurðardóttir, Akranes, Arna Steinsen, KR og Ragnheiður Víkingsdóttir, Val. -SOS Albert Guðmundsson. Asgelr Sigurvinsson. Fetar Ásgeir í fótspor Alberts? í stærsta íþróttariti V-Þjóðverja „Kicker” rákumst við á skemmtilegan grelnarstúf um tvo landsfræga íslend- inga. Þar segir að miðjuleikmaðurinn hjá Vfb Stuttgart, Ásgeir Sigurvinsson, eigi sér góðan fyrirrennara á knatt- spyrausvlðinu þar sem landi hans Al- bert Guðmundsson er. Albert lék einnig sem atvinnumaður með liðun- um Arsenal, Glasgow Rangers, AC Milano, Racing Parls og Nlzza. Þegar hann svo sneri heim til ts- lands hélt hann áfram að klifra upp á frægðartindinn. Tungumálakunnátta og klókindi á f jármálasvlðinu urðu til þess að Albert varð kjörinn formaður Knattspyrausambands tslands. Ekki nóg með það, fyrir stuttu var hann gerður að f jármálaráðherra landsins. Blaðið spyr svo i lokin: Hvatning fyr- ir Sigurvinsson? -AA. W*Ein Vorbild fiir I Sigurvinsson? I • Asgeir Sigurvinsson, Mit- ^^^Hfeldspieler^de^Vf^^itj Fyrirsögnln á greininni í „Kickers”. Ballesteros — vann i „bráöabana”. Glæsihögg Ballesteros — tryggði honum sigur yfir Arnold Palmer Spánverjinn Severiano Ballesteros lagði Araold Paimer að velli í gær í „World Match Play” golfkeppninni sem hófst á Burma Road-golfvellinum í Hentworth í Englandi. Ballesteros vann sigur á þriðju holu í „bráðabana” — og var glæsilegt högg hans af 50 m færi, inn á flötina, sem færði honum sigur. Ballesteros mætir V-Þjóðverjanum Bemherd Langer í 36 holu keppni í átta manna úrslitum. Langer vann sigur 5—4 yfir Tom Weiskopf frá Bandaríkjunum og þá vann Bill Rogers slgur 5—4 yfir Japan- anum Isao Aoki. Bob Charles frá N-Sjálandi lagði Gary Player frá S-Afríku að velli 2—0, Hal Irwin frá Bandaríkjunum vann David Graham frá Ástralíu 2—1 og Nick Paldo frá Bret- landi vann Ástralíumanninn Graham Marsh2—1. Greg Norman frá Ástralíu vann Sandy Lyle frá Bretlandi 5—3. Bandaríkjamaður- inn Calvin Peete vann Japanann Tsun- eyu ji Naka jima 1—0. Faldo mætir Irwin í næstu umferð, Rogers mætir Charles og Norman mætir Peete. -SOS. Ólátaseggjum sagt stríð á hendur V-þýska knattspyraufélagið Kaiser- slautera hefur nú sagt ólátaseggjum á helmalelkjum iiðsins stríð á hendur. 1 heimaleik liðsins gegn Diisseldorf fyrir stuttu var gefln sú yfirlýsing til áhorfenda að þeir sem bent gætu á þá sem til óláta stefna og svo á þá sem bera á sér rakettur lnn á leikvanglnn verði verðlaunaðir sem nemurkr. 2.000,00. Töluvert mikið hefur borið á því á síðustu misserum að ólæti hafa brotist út þegar lelkir í Bundesligunni fara fram. Mest hefur borið á hópum sem ganga um, mest til að stofna tO slagsmála og ráðast þá á saklaust fólk. Lögreglan hefur átt erf- itt með að hremma þessa pörupllta og hafa knattspyraufélögin sjálf látið til skarar skriða og fengið fóikið í lið með sér svo allt sé þá gert tU að halda óiátum niðri. -AA. Stórsigrar hjá FH og Fram Tvelr leiklr voru í gærkvöldi í meistara- flokkl kvenna á tslandsmótinu i hand- knattlelk. FH sigraði KR 21-13 og leikur • Fram og Vals endaði með slgri Fram 15— ,8. Tveir leikir verða um helgina. IA og IR mætast á Akranesi á laugardaginn kl. 14 og Víkingur og Fylkir leika í Seljaskóla á sunnudaginn kl. 14. -AA. Iþróttir Iþróttir íþróttii íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.