Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Síða 21
DV. FÖSTUDAGUR 7. OKTÖBER1983. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Snotur 2ja herb. íbúð í efra Breiðholti til leigu í 6 mán., fyrir- framgreiðsla æskileg, reglusemi. Uppl. í síma 84122 eftir kl. 20. Góð 2ja herb. ibúð við Snorrabraut, laus þegar, leigist út árið 1984, fyrirframgreiðsla leigutima- bibð, reglusemi og góð umgengni á- skilin. Tilboðmerkt ,,Snorrabraut410” sendist DV fyrir 10. okt. næstkomandi. 2ja herb. íbúð við Snorrabraut, nálægt Hlemmi, til leigu, árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir þriðjudag 11. okt. merkt „Nálægt Hlemmi”. Keflavfk. Til leigu 3ja-4ra herb. íbúð í tvíbýlis- húsi í Keflavík ásamt 60 ferm bílskúr. Leigist í 2 ár, fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist DV fyrir 10. okt. ’83 merkt „Keflavík 377”. Til leigu fremur lítið forstofuherbergi með snyrtingu. Til sölu á sama stað notaður ísskápur og eldavél. Sími 43060. Húsnæði óskast Ungan mann utan af landi vantar einstaklings- eða 2ja herbergja íbúö strax. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 81253. 4—5 herb. íbúð óskast til leigu, raðhús eða einbýíishús koma einnig sterklega til greina. Góö umgengni ásamt reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Uppl. í sima 81916. Vogar — Kleppsholt. 3—4 herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Erum tilbúin að lagfæra ef meö þarf. Góðri umgengni og skilvísum' greiðslum heitiö. Uppl. í síma 34209. Ung bamlaus bjón óska eftir 3ja herbergja íbúö í vestur- bænum, góðri umgengi og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 79204. Algjörlega reglusamur ungur maður í fastri vinnu óskar eftir góðu herbergi í nágrenni við Hlemm. Uppl. í síma 24765. Hafnarfjörður. 3—5 herb. íbúð óskast til leigu nú þeg- ar i nokkra mánuði. Uppl. í síma 51782 eftir kl. 5. Ung hjón óska eftir lítilli íbúð, eða rúmgóðu herbergi með eldunaraðstöðu og aðgangi að snyrtingu, í 3 mánuði frá 1. nóv.-l. febr. Uppl. í síma 75882. Atvinnuhúsnæði Óska eftir húsnæði undir hreinlegan atvinnurekstur í Reykjavík, ca 100 ferm. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—203. Óska eftir atvinnuhúsnæði, 40—60 fermetra, í byrjun mars á næsta ári, helst í miðbænum, en allt kemur til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—313.1 Lagerhúsnæði óskast, sem fyrst, til áramóta, 100—200 fm, helst með innkeyrsludyrum. Kórund hf., sími 29166. Símsvari tekur skilaboö eftirlokun. Óska eftir bílskúr til leigu sem næst Grettisgötu. Uppl. i síma 20627 eftir kl. 18. Vörugeymsluhúsnæði til leigu, ca 200 ferm, leigist í einu lagi eða hlutum, góð aðkeyrsla, góður staöur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—482. Skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað við Reykjavíkur- veg í Hafnarfiröi, ca 17 ferm. Uppl. í síma 54355 á skrifstofutíma. Húsaviðgerðir Tökum að okkur minniháttar múrviðgerðir og tré- smiðaviðgerðir, hraunum innveggi og gerum við sprungur á útveggjum sem inniveggjum. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 76251. Viðreisn Öll viðhaldsvinna húsa, innan sem utan, gluggaviðgerðir, glerísetning, uppsetning innréttinga. Viðarklæðn- ingar í loft og á veggi. Almenn bygg- ingarstarfsemi, mótauppsláttur. Fag- menn vinna verkiö. Sími 21433. Barnagæzla Dagmamma óskast í Hlíðunum, eða nálægt Hlemmi, til að gæta ársgamallar stúlku. Uppl. í síma 23462 eftirkl. 19._______ Vesturbær. Get tekið nokkur börn á timanum 7.30—4.15. Hef leyfi. Uppl. í síma 17734. Geymið auglýsinguna. Tek börn í gæslu, er í Háaleitishverfinu. Uppl. í súna 38527. Einnig dagmamma í vestur- bænum. Uppl. í síma 16094 eða 38527. Óska eftir dagmömmu fyrir tveggja ára dreng, frá 9—6, sem næst Flókagötu. Uppl. í síma 20493 eftir kl. 19. Antik Fallegurstofuskápur (antik) til sölu, framhlið öll útskorin, lengd 2 m, dýpt 52 cm, hæð 87 cm. Uppl. í síma 52528. Cadilac árg. ’62 til sölu skoðaður’83 gott verð gegn stað- greiðslu, skipti möguleg. Uppl. í síma 72259, Sigurjón. Gtskorin renaissance borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, stólar, borð, skápar, málverk, ljósa- krónur, kommóður, konunglegt postu- lín og Bing & Grondahl, kristall, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufás- vegi 6, sími 20290. Spákonur Hugsýn og lófi. Uppl. í síma 11364. Bókhald Getum bætt við okkur bókhaldsverkefnum fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Veitum alhliða bókhaldsþjónustu. Bókhaldsþjónusta K.S. Uppl. í síma 18127 og 17849 eftir hádegi. VÖRUSÝNING Byggingavörusýningin „Byggerí For milliarder” í Bella Center Kaupmannahöfn 22.—30. okt. '83. Vöruflokkar: 1. frumhlutar til bygginga, 2. annað byggingarefni, flatarklæðning, verkfæri og áhöld. 3. eldhúsinnréttingar og búnaður. 4. hita-, loftræsti- og hreinlætistæki og búnaður. 5. rafmagn og fjar- skiptakerfi. 6 útisvæði þar sem sýndur er vélakostur verktaka. 4 daga, 5 daga og 6 daga ferðir. Verð frá 11.060, flug og gisting innifalin. Aðgöngumiðar og bæklingar fást hjá okkur. Ferða- miöstöðin, Aðalstræti 9, sími 28133. Ýmislegt Flóamarkaður. Köku- og blómabasar verður haldinn laugardaginn 8. okt. kl. 14 í Hjúkrunarskóla Islands v/Eiríksgötu. Allir velkomnir. Atvinna í boði 1. vélstjóra vantar á Guðrúnu Þorkelsdóttur SU 220 sem fer á síldveiðar og síöan loðnuveiðar. Uppl. gefnar í síma 97-6122 og á kvöldin í síma 97-6444. Smiðir. Byggingarverktaki óskar eftir smið til starfa, þarf að geta byrjað sem fyrst. Verksvið bæði verkstæöis- og útivinna, mánaðarlaun. Uppl. i síma 40329 eftir kl. 19.30. Jámiðnaðarmenn og aðstoðarmenn óskast. Uppl. í síma 83655 kl. 17-19. Trausthf. Vanur maður óskast ,á traktorsgröfu, þarf hélst að hafa meirapróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. _____________________________H—942. Starfsfólk óskast í kjötvinnslu hjá Isfugli í Mosfellssveit. Uppl. í síma 66103. Viljum ráða trésmiði í 2—3 vikna verk, mikil auka- og helgi- dagavinna. Uppl. í síma 21215 eða 21216 milli kl. 9 og 12 á morgnana. óskum eftir afgreiöslumanni í vörumóttöku. Uppl. í sima 83700. Bifvélavirki, eða maöur vanur bílaviðgeröum, óskast á verkstæði úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—381. Starf smenn vantar til ræstinga á næturnar, áhugasamir komi til viðtals í Garöastræti 43, kjallara, á laugardag á tímabilinu 10— 12. Starf skraftur óskast fyrir hádegi á leikskóla í Breiðholti. Uppl. gefur forstöðumaður í sima 73080. Starfskraftur óskast. Stundvís, heiðarleg, snyrtileg og falleg framkoma skilyrði, meðmæli ef til eru. Þarf að geta byrjað strax. Uppl. um nafn, aldur og fyrri störf, sendist DV fyrir kl. 20 mánudaginn 10.10. ’83 merkt „401”. Stúlka óskast til starfa á veitingahúsi. Uppl. í síma 13628millikl. 3og5. Starf skraf tur óskast í verslun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax og vera stundvís, reglusamur, duglegur og kunna að brosa. Æskilegt aö hann hafi náð 20 ára aldri. Uppl. gefur verslunarstjóri í síma 14685. Verkamenn óskast. Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráöa tvo vana verkamenn í vinnu nú þegar. Vinnutímabil verður ca 11/2 mánuður. Mikil vinna. Uppl. á skrifstofu í síma 75722 tilkl. 17. Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu til áramóta. Uppl. í síma, 45284. Kona óskar eftir starfi við ræstingar. Hafiö samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—228. Rúmlega sextugan, laghentan og reglusaman mann vantar þægilega vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41942. Eldri maður getur tekið að sér múrviðgerðir, flísa- lagnir og bílskúra. Uppl. í síma 41701 eftir kl. 18. 22ja ára gamall maður, með stúdentspróf og einn vetur í Há- skóla að baki, óskar eftir góðri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 74670. Iqnrömmun Tökum til innrömmunar allar myndir og málverk. Allar út- saumsmyndir og teppi. Vönduð vinna og vaiið efni. Hannyrðaverslunin Erla, Snorrabraut. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömm- um. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Op- ið daglega frá kl. 9-18. Kreditkorta- þjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvamarskála Eimskips). UKtV MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 AFGREIÐSLA SÍMI27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.