Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Side 23
DV. FÖSTUDAGUR 7. OKTOBER1983. 31 Sími 27022 Þverhoiti 11 Smáauglýsingar Sól-sauna-snyrting- fótaaögerðir-nudd. Heilsuræktin þing- hólsbraut 19 Kópavogi býður viðskipta- vinum sínum 12 tíma fyrir 10 tíma kort í Silver super lömpum með háfjaliasóL, Nýjar perur, extra sterkar, sauna inni- falið. Erum einnig með líkamsnudd. Snyrtistofan er með hinar frábæru frönsku snyrtivörur fra Sothyz. Góð hvíldaraðstaða og alltaf heitt á könn- unni. Opið frá kl. 9—23, tímapantanir í sima 43332. Skemmtanir Diskótekið Didjey auglýsir. Tökiun að okkur að spila við öll tæki- færi. Höfum toppgræjur, bæði nýju og gömul lög, vanir menn, hagstætt verð. Uppl. í símum 52569 og 50788. 2XDonna. Vegna mikilla anna síðastliðin ár verðum við með tvö sett í vetur. Höfum á boðstólum dansmúsík fyrir alla ald- urshópa hvar og hvenær sem er á land- inu. Rútuferðir ef óskað er, stærsta ferðaljósasjó á Islandi, sé áhugi fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar í síma 45855 eða 42056 og við munum gera allt okkar besta til að þið skemmtið ykkur sem allra best. Diskó- tekið Donna. Diskótekið Dísa. Elsta starfandi ferðadiskótekið aug- lýsir: Okkur langar að benda föstum viðskiptahópum okkar á að gera pant- anir tímanlega vegna fyrirsjáanlegra anna á komandi haustmisseri. Einnig bendum við vinnustaðahópum og öðrum félögum á að við getum vegna langrar reynslu okkar gefið góð ráð um skipulagningu haustskemmtunar- innar og ýmis hentug salarkynni fyrir hópinn. Kjörorð okkar eru: Reynsla, samstarf og góð þjónusta. Diskótekiö , Dísa, heimasími 50513. Kennsla Einkatimar í ensku, allir flokkar. Uppl. í síma 16902, á laug- ardag frá kl. 10—12 fyrir hádegi. Aðstoð óskast í stæröfræði fyrir nema í 6. bekk MR. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—497. Námskeið Þórunnar. Kvöld- og dagtímar, kennt verður myndflos (gróft og fínt), einnig jap- anskt kúnstbróderí (pennasaumur). Innritun í síma 33826-eða 33408 kl. 10— 14 daglega. '' ........ ■ 1 i Garðyrkja Túnþökur, gróðurmold og fyllingarefni. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan sf. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einarsson. Uppl. í síma 20856 og 66086. Hreingerningar Erum aftur byrjaðir með vinsælu handhreingerningar okkar fyrir heimahús, stigaganga og stofnanir. Gerum föst verötilboð. Sími 53978 eða 52809. Hreingeringafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, einnig hitablásarar, rafmagns eins-. fasa. Pantanir og upplýsingar í síma '23540. Jón. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundur Vignir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.