Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Page 26
34 DV. FÖSTUDAGUR 7. OKTOBER1983. Andlát þau fjögur börn. Hrefna lést áriö 1965. Otför Þorleifs verður gerö frá Kópa- vogskirkju í dag kl. 13.30. Jarösett verður í Hafnarfjaröarkirkjugaröi. Jónina Jónsdóttir lést 3. október sl. Hún var fædd i Mundakoti á Eyrar- bakka hinn 6. júlí áriö 1900 og voru for- eldrar hennar Jón Einarsson og Guörún Jóhannsdóttir. Jónina giftist Jóni Júníussyni en hann lést áriö 1967. Þau eignuðust tvö börn. Ung að árum gekk Jónína í söfnuö Sjöunda dags aðventista og starfaöi mikiö fyrir þann söfnuð. Hún var lengi formaður systra- félagsins Alfa. Otför hennar verður gerö frá Aðventkirkjunni Ingólfsstræti í dag kl. 15. Helgi Jónsson forstjóri lést 30. septem- ber sl. Hann fæddist í Hafnarfirði 18. maí 1910. Sonur hjónanna Jóns Þor- leifssonar og Guðlaugar Oddsdóttur. Helgi stundaöi verslunar- og verka- mannastörf framan af ævi. Hann varö stúdent frá MR 1936 og stundaði um hríð nám í lögfræði við Hl. I október 1944 var han ráðinn forstjóri Bæjarbiós og gegndi hann því starfi til ársins Sigurgelr Jónsson vélstjóri, lést 27. september sl. Hann var fæddur 20. febrúar 1957. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jóhannsson og Jóna Sigur- gísladóttir. Að loknu bama- og gagn- fræðaprófi í Keflavík settist hann tvo vetur í Vélskólann í Reykjavík. Stund- aði hann síðan vélstjórastarf, bæöi á bátum og kaupskipum, til dauðadags. Otför hans verður gerð frá Keflavíkur- kirkju i dag kl. 14. Þorleifur Jónsson lést 29. september sl. Hann var fæddur aö Efra-Skálateigi 16. nóv. 1896. Þorleifur stundaöi ýmis störf, var bóndi, lögregluþjónn og jafn- framt tollþjónn, rak verslun um skeið og stundaði málfærslustörf. Hann var hjá Geir Zöega togaraumboösmanni, var framkvæmdastjóri útgerðarfélaga í Hafnarfirði, Eskifirði og Stykkis- hólmi og sveitastjóri á Eskifirði 1961— 70. Hann gegndi f jölmörgum trúnaðar- störfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Hann var bæjarfulltrúi í Hafnarfirði frá 1930 um 20 ára skeið. Hann átti sæti í bæjarráði, skólanefnd, hafnamefnd, niðurjöfnunarnefnd, skattanefnd og fl. Þá var hann m.a. í stjóm Sparisjóðs Hafnarfjarðar og stjóm Fiskimála- sjóðs. Hann kvæntist Margréti Odds- dóttur og eignuöust þau fjögur böm. Þau slitu samvistum. Síðari Kona Þor- leifs var Hrefna Eggertsdóttir og áttu Sigriður Jónsdóttir lést 2. október sl. Hún var fædd 24. nóvember 1908 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru þau hjónin Jón Vilhjálmsson og Jónína Jónsdóttir. Sigríður bjó alla sína tíð á Vatnsstíg 4 í Reykjavík. Otför hennar var gerð frá Dómkirkjunni í morgun lrl 10 10 VINNINGAR —__________ Vinningur til ibúðarkaupa, kr. 400.000 45025 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 75.000 1905 14035 54867 62919 9157 47818 58771 70377 í gærkvöldi í gærkvöldi Tappi tíkarrass gegn Sinfónfunni Hart ertu leikinn, Sámur fóstri, hugsa ég með mér mitt í sjálfsmeð- aumkun minni yfir því að þurfa í annað skiptir á þessum hundadögum að fjalla um dagskrána á fimmtu- degi. Ég er nefnilega einn úr þessum þögla meirihluta þjóðarinnar sem þolir ekki og skilur ekki kvölddag- skrána áfimmtudögum. Það er óskiljanlegt að enn skuli vera dembt yfir mann klukkutíma- skammti af Sinfóníunni á þessum kvöldum þótt ekki sé nema annað hvert. Það er ekki svo að skilja að ég hafi neitt á móti Sinfóníunni. Mér þykir hún nefnilega ein besta grúppa í landinu þótt Tappi tíkarrass keppi nú um þann virðingarsess eftir frammistööu sína í kvikmyndinni Nýttlíf. Það er bara það að meirihluti hlustenda hefur ekki áhuga á að hlusta á hljómsveitina á fimmtu- dagskvöldum úr misjafnlega góðum útvarpstækjum. Þessi hljómsveit nýtur sín ekki í langri dagskrá nema með því aö hlusta á hana beint eöa af plötum í góðum hljómtækjum. Eg er smeykur um aö Tappi ynni fimmtu- dagskvöldin af Sinfóníunni ef almenn skoðannakönnun færi fram um mál- ið. Nú er ég ekki sérstaklega aö stilla Tappa tíkarrassi upp gegn Sin- fóníunni heldur nota ég hann sem fulltrúa léttara efnis á fimmtudags- kvöldum. Ég leyfi mér einnig að fullyrða að þaö yrði Sinfóníunni til vegsauka að falla út úr dagskránni þessi kvöld, hún er nefnilega farin að virka eins og kvöð eða síöasti fulltrúi vald- beitingar útvarpsstjómenda. Það má skjóta henni smekklega, stutt og af réttum tilefnum inn í dagskrána svo landinn geti veriö stoltur af þeirri ágætu hljómsveit í stað þess að bölva henni heitt og innilega hálfs- mánaðarlega. -Gissur Slgurðsson Ræðismaður Islands í Halifax, Nova Scotia, A.C. Huxtable, andaðist 11. september sl. Hjalti Jónsson verkstjóri, Karfavogi 21 Reykjavík, andaðist á Landskotsspít- ala að kvöldi 5. október. Sigríður Helgadóttir, Reykjahvoli Mosfellssveit, lést í Landakotsspítala 5. október. Ólafur E. Bjaraason fyrrverandi verk- stjóri, Þorvaldseyri Eyrarbakka, sem andaöist 2. þ.m., veröur jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 8. október kl. 14. Emil Ágústsson, Reynimel 62, and- aöist i Landspítalanum miðvikudaginn 5. október. Guðmunda Torfadóttir frá Ási i Vest- mannaeyjum verður jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum þriöjudaginn 11. októberkl. 14. Eyjóifur J. Snæbjörasson, Grundar- braut 20 Olafsvík, verður jarðsunginn frá Olafsvikurkirkju laugardaginn 8. október kl. 14. Tilkynningæ Hvítabandskonur Kökubasarinn veröur í Blómavali laugardag- inn 8. október. Sigríöur Jónsdóttir tekur á móti kökum heima hjá sér aö Sigtúni 25 fyrir hádegiþanndag. Stjómin. Flóamarkaður hjá Askirkju Fióamarkaöur veröur hjá safnaöarfélagi Ás- kirkju á laugardag og sunnudag í kjallara kirkjunnar viö Vesturbrún. Húsgögn, heimil- istæki, fatnaöur og margt fleira. Reyfara- kaup. Afmæli 80 ára er i dag, 7. október, Frú Þórdis D. Davíðsdóttir, Vegamótastíg 9 hér í Rvík. Hún er borinn og bamfæddur Reykvíkingur. Hennar eiginmaður var Agúst Benediktsson vélstjóri. Hann lést árið 1963. Þórdís er erlendis um þessar mundir. Hagkaup: „Höfum opið á morgun'' — segir Gísli Blöndal 1969. Helgi kvæntist Valgerði Olafs- dóttur og gekk böraum hennar frá fyrra hjónabandi í föður stað. Val- gerður lést árið 1980. Helgi tók þátt í mörgum félagsstörfum og átti m.a. sæti í stjóm Verkamannafélagsins Hlífar 1943—51. Otför Helga verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 15. Isleifur K. Magnússon, Fögruvöllum Garðabæ, verður jarðsunginn frá Búðakirkju á Snæfellsnesi, mánudag- inn 10. október. Kveðjuathöfn fer fram í Fossvogskirkjuí dag kl. 13.30. Jón Ragnar Jónasson skipasmiður, frá Hlíð, Sólvallagötu 72 Reykjavík, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni í dag, föstudaginn 7. október, kl. 15. Minningarathöfn um Willy Hanssen trúboða, sem lést í Tauranga á Nýja Sjálandi þ. 26.sept. sl., verður í Frí- kirkjunni laugardaginn 8. okt. nk. kl. 16. Aöalræðismaður Islands í Buenos Aires, Daniel Douglas Houston, and- aðist 19. september 1983. ,,Viö höfum opiö á morgun til klukkan fjögur,” sagöi Gísli Blöndal fulltrúi í versluninni Hagkaupií sam- tali við DV í morgun. ,,Hvað varðar vinnutíma starfsfólks þá hefur engin kvöð verið lögð á einn eða neinn þó að afgreiðslutíminn lengist.” Sérstök opnunarnefnd er starfandi á vegum Reykjavíkurborgar og hefur sú nefnd meðal annars þann starfa með höndum að úthluta umfram afgreiðslu- tima til verslana á laugardögum. Leyf- ið fyrir morgundaginn til Hagkaups liggur ekki fyrir, samkvæmt lögreglu- samþykkt má verslunin hafa opiö til hádegis. „Við vonum að menn muni sjá í gegnum fingur sér með þetta því flest- ir eru sammála um að reglugerðin er úrelt en enginnyiljað taka á málinu ennþá.” sagði Gísli. Sagðist hann vona að breyting yrði fljótlega á reglugerð- um um afgreiöslutíma verslana í Reykjavík. Margir hafa haft á orði að lenging opnunartíma verslana hljóti að leiða af sér hærra vöruverð. Þessu atriði svaraðiGisli: Húsbúnaöur eftir vali, kr. 1.500 127 9393 18185 25303 34389 40477 48711 56534 65603 73809 351 9737 18290 25625 34406 40631 48740 57042 65659 73815 410 9789 18378^ 25692 34430 40645 48996 57106 65749 73954 756 10134 18650 25841 34445 40711 49008 57231 66119 74087 771 10313 18785 25985 34472 40744 49072 57383 66222 74346 818 10317 19410 26054 34498 40792 49144 57543 66672 74425 910 10482 19579 26366 34758 40910 49265 57924 67101 74651 1027 10880 19668 26474 34769 41420 49631 58339 67191 74656 1235 10950 19699 26944 34788 41571 49713 58550 67301 74682 1254 10989 19713 27148 34803 41588 49856 58701 67336 74825 1259 11070 19913 27190 34956 41636 50102 59343 67726 75245 1584 11260 19981 27614 34974 41801 50140 59869 6/765 75268 1658 11322 20049 27846 35036 41824 50478 59900 67978 75353 1743 11798 20063 27872 35106 41959 50863 60015 68247 75501 1954 11875 20127 27962 35194 42105 51102 60105 68336 75553 2075 12104 20300 285' 2 35608 42209 51124 60611 68581 75573 2264 12217 20671 289*7 35728 42216 51251 60621 68985 75574 2286 13062 20678 28960 35890 42269 51279 60864 69020 75602 2982 13167 20784 29621 36040 42283 51548 61318 69067 75956 3109 13195 20925 29719 36058 42716 51702 61391 69269 76033 3304 13225 21006 29941 36228 42786 52220 61494 69312 76360 3400 13339 21141 30553 36267 43508 52251 61527 69331 76451 3497 13642 21147 30687 36292 43862 52383 61530 69697 76572 3643 13704 21177 30744 36411 44061 52438 61762 69725. 76707 4449 13993 21254 30940 36424 44597 52462 6X789 70023 76301 4476 14140 21615 31106 36576 44694 52474 61871 70031 7^224 4480 14202 21744 31240 36732 44696 52558 61895 70050 77228 4498 14446 21988 31514 37127 44698 52613 61907' 70052 77229 4577 14489 22001 31539 37153 44951 52657 62105 70056 //410 4632 14554 22015 31609 37261 44973 52753 62378 /0099 77673 4657 14633 22352 31743 37383 45473 52759 62480 /0164 77856 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 25.000 4975 4992 14742 14807 22445 22740 31888 32073 37435 37556 46125 46448 52773 53023 62549 62952 70189 /0229 7 '916 //957 5144 15248 22842 32074 37773 46551 53151 63071 /0326 78126 5549 15412 23052 32076 37840 46604 53566 63097 70380 78148 4808 25556 42116 51094 70007 6272 15520 23092 32132 38152 46795 53757 63114 70786 78387 9640 25820 44799 53997 70214 6342 15565 23384 32253 38272 46900 5396-4 6344/ '1193 78580 11175 26004 44924 55362 73821 6559 15599 23570 32644 38414 46937 54000 63494 71206 78737 22804 32643 46209 63583 75039 6627 15641 237.32 32669 38517 46970 54029 63539 714JB 78740 23686 33027 49435 68858 77195 6746 15669 23774 32685 38642 47Í63 54212 63/40 /1729 78766 6776 15682 23963 32686 38903 47202 54263 63832 /1778 78 792 6806 15750 23964 32901 39082 47379 54310 64270 71833 7LB05 7018 15817 24075 33037 39168 47476 54444 64298 71843 7Q130 kr. 7.500 7845 16056 24079 33115 39244 47481 545 70 645/3 71955 79170 Husbunaður eftir va i. 7932 16847 24229 33122 39639 47714 540 31 64712 72037 7^220 7983 16864 24440 33259 39801 47732 54 776 64863 '2073 79637 13897 24990 41560 60380 8695 16980 24470 33544 39905 48013. 54909 64896 /2426 7v957 1255 9034 17114 24716 33560 39931 48020 55014 64924 72597 7VV66 1700 14095 26820 44586 60790. 9042 17517 24799 33621 40079 48330 55165 65122 /2680 3792 17544 27053 45125 60975 9113 17658 24817 33874 40200 48410 55427 65224 73310 4573 20698 28912 46138 62158 9291 17680 25021 33955 40316 48652 55446 65336 73354 8399 20700 31045 46372 67763 9299 17708 25104 33900 40469 48692 55611 65526 /3392 8984 23056 32666 48210 68661 10836 23306 32816 48860 70584 • 1 0955 23341 34201 50673 73223 10959 23537 35195 52128 73440 Afgreiösla húsbúnaóarvinninga hefst 15. hvers mánaöar 13730 23561 38074 59035 75775 og stendur til mánaóainóta. „Við hér í Hagkaupi höfum haft opið lengur en margar aðrar verslanir en samt hafa allar verðkannanar sýnt að vöruverð hjá okkur er með því lægsta sem er í verslunum. Afsannar það ekki kenninguna?” -ÞG Hart íhundinum Það óhapp varð á Akranesi í gær aö hundur hljóp á bíl sem var á fullri ferð. Þetta gerðist við Skólabrautina. Bíllinn beyglaöist nokkuð en hvutti slapp ómeiddur með öllu. óm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.