Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1983, Page 29
DV. FÖSTUDAGUR 7. OKTOBER1983. 37 ...vinsæiustu lögin REYKJAVIK 1. (2) DOLCEVITA...................Ryan Paris 2. (5) KARMACHAMELEOIM..........CultureClub 3. ( - ) MAMA.......................Genesis 4. (7) IWANTYOU.....................GaryLow 5. (1) REDREDWINE....................UB40 6. ( - ) GO DEH YAKA................Monyaka 7. ( 3 ) ROCKIT................Herbie Hancock 8. (10) OL'RAGBLUES...............StatusQuo 9. ( - ) COME BACK AND STAY........Paul Young 10. ( - ) HOLIDAY....................Madonna IB 10N00N 1. ( 1 ) KARMA CHAMELEON.............CultureClub 2. (2) REDREDWINE.......................... UB40 3. ( 8 ) MODERN LOVE.................David Bowie 4. ( 3 ) TONIGHTI CELEBRATE MY LOVE............. ...................Peabo Bryson/Roberta Flack 5. ( 4 ) COME BACK AND STAY...........Paul Young 6. ( 5 ) MAMA............................Genesis 7. (6) DOLCEVITA.......................Ryan Paris 8. (12) BIGAPPLE.....................KajaGooGoo 9. (11) CHANCE........................Big Country 10. ( 9 ) OL' RAG BLUES.................Status Quo NEW YORK 1. ( 1 ) TOTAL ECLIPSE OF THE HEART....BonnieTyler 2. (4) MAKING LOVE OUT OF NOTHING AT ALL......... ...................................Air Supply 3. ( 6 ) KING OF PAIN......................Policie 4. ( 7 ) TRUE........................Spandau Ballet 5. ( 5 ) SHE' S SEXY + 17...............Stray Cats 6. (9) ISLANDS IN THE STREAM..................... ............................Kenny Rogers/Dolly Parton 7. ( 2 ) TELL HER ABOUTIT.................Billy Joel 8. ( 3 ) THE SAFETY DANCE.........Men Without Hats 9. (17) ONE THING LEADS TO ANOTHER........The Fixx 10. (10) FARFROMOVER..................Frank Stallone Bretland (LP-plötur) Söngurinn um ljúfa lífið tók forystuna á Reykjavíkurlistanum sem venju samkvæmt var valinn í félagsmiðstöðinni Þróttheimum í vikunni. Boy George og liðsmenn Culture Club veittu Ryan Paris verðuga keppni en urðu að láta sér annað sætið lynda. Hins veg- ar er Goggi á toppnum í Bretlandi með Karma Chameleon og eins víst að honum verði ekki skotaskuld úr því að velta Paris- ardrengnum af toppnum næst þegar gengið verður til atkvæða. Gömlu Genesis með Phil Collins við hljóðnemann skutust beint í þriðja sætiö með mömmulagið og Monyaka, Paul Yong og Madonna þokuöu lögum sínum in á topp tíu. Litlar hræringar eru í Lundúnum þessa vikuna og tvö nýju lögin hreint ekki úr undirdjúpunum: Big Apple með KajaGooGoo og Chance með Big Contry. I New York hefur Bonnie Tyler það náðugt á toppnum og Jim Steinman ætti að vera hress í bragði: bæði topplögin eru samin af honum þó flytjendur séu Bonnie Tyler og Air Supply. Police virðist ætla að ná langt með King Of Pain og ballaða Spandau Ballet, True, stefnir upp á efri svalir. Sama má segja um aðra breska hljómsveit, The Fixx, hún tekur stærsta stökk vikunnar, úr sautján í nítu með lagið One Thing Leads To Another. -Gsal. Spandau Ballet—ballaðan f allega, True, sem var á toppnum í Bretlandi síðast- liðið vor siglir fullum seglum upp bandariska listann. UB40 — belnt í efsta sæti tslandslistans með nýju plötuna Labour Of Love. 1. ( 1) Synchronicity.............Police 2. (2 ) Thriiier.........Michael Jackson 3. (3) Flashdance..............Úrkvikmynd 4. ( 5 ) An Innocent Man........Billy Joel 5. (4 ) Pyromania.............Def Leppard 6. (7) QuietRiot...............MetalHelth 7. ( 8 ) Faster Than The Speed. Bonnie Tyler 8. (10) ThePrinciple..........RobertPlant 9. ( 9 ) Reach The Beach.........The Fixx 10. (14) Greatest Hits....... Air Supply 1. (-) Labour OfLove..............UB40 2. (2) Principle Of Moments . RobertPlant 3. ( 1) Sprelllifandi.......Mezzoforte 4. (10) Hot&New...........Hinir €t þessir 5. (S) Angstlosen..........Nina Hagen 6. (11) StreetSounds......Hinir Sr þessir 7. (7 ) An Innocent Man.......Billy Joel 8. (4) Flick OfSwitch............AC/DC 9. (3) State Of Confusion........Kinks 10. (9) 8......................J.J.Gale 1. ( 2 ) No Parlez!...........Paul Young 2. ( 1 ) Labour OfLove. .............UB40 3. ( 3 ) The Crossing .........Big Country 4. (11) Chart Tracking....Hinir tf þessir 5. ( I') Unforgettable.................. . .........Johnny Matis /Natalie Cole 6. (16) Let'sDance...........David Bowie 7. ( 5 ) Fantastic!...............Wham! 8. ( 8 ) Thriller..........Michael Jackson 9. (4 ) Born Again...................Black Sabbath 10. ( 6 ) True..............Spandau Ballet Robert Plant — Prlnciple Of Moments fikrar sig upp um tvö sæti á bandaríska breiðskifulistanum. MNSÆlfiS® Paul Young — í þriðja sinn sem hann fer á topp breska listans með einu og sömu plötuna, No Parlez! Lestur og reikningur Hvemig sem lyktir verða má vera ljóst að Iausn sem aliir sætta sig við er ekki til. Skemmtilegasta og jafnframt frumlegasta hugmyndin sem fram hefur komið er sú að Vestmannaeyingar leiki ekki framar í deildarkeppni upp á meginlandinu heldur láti sér nægja landsleiki við ísland annaö veifið; Þór og Týr haldi hins vegar uppi sparkæsingnum í eyjaklasanum. Þriðju vikuna í röð hlammar ný plata sér í efsta sæti Islands- listans, hafandi ekki sést á blaöi áður. Aö þessu sinni eru þaö Ubbamir bresku með gömul lög í raggíútsetningum sem skjót- ast beint á toppinn, en annars vekur athygli, að tvær útlendar safnplötur eru ofarlega á listanum; plötur af því tagi hafa verið vinsælar síðustu misserin en undantekningaiítiö gefnar út á Islandi. Nú, þegar lægð er í þeirri útgáfu t'ika útlendu plötumar viö. -Gsal. Fyrstu deildar keppnin í knattspymu þótti einkar spennandi í sumar og úrslit drógust mjög á ianginn. Þegar síöasti leik- urinn fór fram gátu enn þrjú lið hrökklast niður í aðra deild og ætla mátti að keppninni lyki þegar dómarinn blési til leiksloka. En það fór á annan veg og þótt öllum leikjum sé lokiö er loka- staðan í fyrstu deild enn á huldu. Skagamenn eru að sönnu Islandsmeistarar en Vestmannaeyingum hefur verið vísað úr keppni af aganefnd KSI fyrir brúkun leikmanns í banni — og una þeirri brottvísun illa eins og vænta má. I því máli er tekist á um grundvallarmenntun landsmanna: lestur og reikning. Eyjaskegg jar létu fyrirliðann leika þrátt fyrir skeyti aganefnd- ar um þriggja leikja bann og forsendur bannsins em helstu mótrök þeirra gegn aganefnd; þeir telja refsistigin sem lágu að baki ákvörðun um bannið færri en aganefnd heldur fram. Bandaríkin (LP-plötur) ísland (LP-plötur)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.