Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Side 18
18
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983.
Við þessa glæsikerru, Hupmobile ðrgerð 1931, stendur stoltur ] eigandi, Guðmundur Runólfsson.
Bíll sömu tegundar órgerð 1929 er nú i endurhæfmgu hðr A landi og mun vaentanlega sjðst ð götum
borgarinnar er timar liða. Þvi mð I
bæta við að bandarískir gangsterar
og sprúttsalar notuðust mjög við 1
Hupmobile á blómaskeiði glæpa-
mennskunnar um 1930. |
Fræknir ferðalangar lögðu leið sína !
norður í land ó þessum Ford T;
árgerð 1923 RE 559 og fóru fimm
saman, árið 1930 eða '31. Bilstjórinn I
er reyndar myndaður einn en hann
er Jón Þorsteinsson sem var1
kenndur við veitingahúsið Fjallkon- •
una. Þótt viða væri farið um
ótroðna slóðir og vegleysur þurftu
brautryðjendurnir ekki fjögurra
hjóla drif, „mudder" dekk, splittuð
drif eða nokkur hundruð hestafla V ,
8 véll Þessir víkingar komust leiðar
sinnar og hjálpartækin voru skófla,
jðrnkarl og keðjur. Ef farareyri
skorti þá voru luktirnar bara
skrúfaðar af og seldar. í þessari
ferð mun það ekki hafa gerst fyrr'
en eftir að þessi mynd var tekin.
TUTTUGU ÁR
Andstæðingar eða keppinautar hafa Ford og Chevrolet (G.M.) löngum ver-
ið, hér er stund milli stríða. Fordinn ðrgerð 1940 var eign veiðarfæraverslun-
arinnar Geysis sem enn er til og þjónar okkar dyggilega. Chevrolettinn var
aftur á móti eign Sigurðar Z. Guðmundssonar, kaupmanns í Sokkabúð-
inni, og var af árgerð 1941. Samstæða og afturbretti hafa nýlega komið i
Ijós af Chevrolet árgerð 1940 til 1941 og munu þessir varahlutir ienda í hönd-
um varahlutanefndar Fornbílaklúbbs Íslands. Ef einhver er að gera upp
gamla gersemi, þá er rétt að hafa samband við varahlutanefndina, hún ð
sitt af hverju. Þeir sem eiga sitt litið af hverju af varahlutum í gamla bila
ættu einnig að hafa samband við söfnunarmenn Fornbilaklúbbsins. Þeir
eru t.d. Helgi Magnússon, simi 33597, sem þakksamlega þiggur upplýsing-
ar um gamla nothæfa varahluti. Hvaða kirkja sðst í baksýn?
Þessi mynd, sem sýnir Ford T ðrgerð 1916 til 1918 taka þðtt i kirkjubrúð-
kaupi, er að líkindum tekin í Vesturheimi, Kanada eða íslendingabyggðum
Bandarikjanna. Bjami þiggur gjarnan upplýsingar um þessa mynd ef ein-
hver veit betur.
Með vinsælustu bilum voru Buickbilarnir allt frð upphafi og eru enn. Þessil
og aðrir Buick-bílar, sjö manna, voru fyrir og um ðrið 1930 i áætlunarferð-j
um út frð Reykjavík og allt norður til Akureyrar og reyndust vel.
Hrifningarglampa bregður fyrir í augum gamalla bilstjóra þegar minnst er á
sjö manna Buick-bilana frá þessum ðrum. Oft og einatt voru þeir yfirhlaðn-
ir og sem dæmi er saga um það að er tveir sjö manna Buick-bílar frá
Steindóri komu frá Sandgerði stigu úr þeim 27 farþegar. Hér sést Buick
ðrgerð 1925 RE 22 frð BSR.
Verð frá krónum 8.208
FLUGLEIDIR
Gott fólk hjá traustu félagi
Urval
TÍMARIT
FYRIR ALLA