Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Side 20
20
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983.
Iþróttir
Marteinn
með
Víði?
Marteinn Geirsson,
fyrrum landsliðsfyrirliði,
tekur hugsanlega við
þjálfun hji 2. defldarliði
Víðls í Garði. Viðræður
hafa farið fram á milU
hans og forráðamanna fé-
lagsins og munu linurnar
að öilum iikindum skýr-
ast um nsstu helgi.
Marteinn myndi þá
einnig leika með Uðinu en
þjálfari Víðis í ár var
Haukur Hafsteinsson sem
hefur tekið við 1. deildar-
Uöi Keflavíkur. -AA.
Sigurður og Örn
undir smásjánni
Umboðsmenn frá V-
Þýskalandi og Belgiu
verða staddir á Seihurst
Park í London tfl að fylg j-
ast með lelkmönnum is-
ienska unglingalands-
Uðsins, sem mætir Eng-
lendingum í Evrópu-
keppninni þar i dag. Augu
þeirra beinast að Sigurðl
Jónssyni frá Akranesi og
Erni Vaidimarssyni, leik-
manni Fylkis.
örn hefur mikinn hug á
að breyta til og hefur
bann verlð orðaður við
Fram.
-SOS.
Krístinn aftur
til Keflavíkur
Kristinn Jóhaunsson
frá Grindavik, sem lék
með 1. defldarUði Kefla-
víkur í knattspyrnu 1982,
mun að öUum likindum
ganga tfl Uðs við KeÐvik-
lnga að nýju og lelka með
þeim nssta sumar.
Þá hefur Sigurjón
Svelnsson, sem iék með
Reynl frá Sandgerði,
ákveðið að lelka að nýju
með Keflavík og einnig
bendlr aUt til að Helgl Slg-
urbjömsson úr Víði í
Garði gangi tfl Uðs við
KeflavikurUðlð.
-SOS.
Milewski skorinn
upp í morgun
Jurgen Mflewskl, lands-
Uðsmiðherjl V-Þýska-
iands, sem leikur með
Hamburger SV, mtm ekki
leika meira með Evrópu-
meisturunum á þessu ári.
Milewski, sem er 25 ára,
gekkst undir skurðaðgerð
á hásln í morgun en hann
meiddist í iettt i júní sl.
sumar og hefur átt við
meiðsU að stríöa síðan.
Milewski er einn af
fimm leikmönnum Ham-
burger sem geta ekki leik-
ið meö félaginu gegn
Dinamo frá Bukarest i
Evrópukeppni meistara-
Uða á morgun vegna
meiösia.
Það var dr. Ulrich
Mann læknir félagsins,
sem skar Milewski upp i
morgun en þaö var ein-
mitt hann sem skar upp
Horst Hrubesch, sem
mun ekki leika meira með
Standard Liege á þessu
ári, útskrifaðist af spítai-
anum í Hamborg í gær.
-sos.
íþróttir
Iþróttir
Eþróttir
íþróttir
íþróttir
„Þurfum að endur-
skipuleggja
landsliðsmálin
frá grunni”
ráða erlendan þjálfara sem kemur til með að byggja upp landslið íslands
í æfingabúðum erlendis, segir Kristján Bemburg
Elgum við að fá erlendan knatt-
spymuþjálfara til að stjóma landsUð-
inu? A að byggja landsUðið upp í
kringum leikmenn hér heima og
styrkja það siðan með tveimur til
þremur atvinnumönnum? Eða eigum
við að halda áfram á sömu braut — að
byggja landsUð okkar upp á atvinnu-
mönnum okkar, eins og Danir hafa
gert með góðum árangri?
Þessar spumingar hafa skotið upp
kollinum að undanfömu. Mikið hefur
verið rætt og ritað um landsUð Islands
i knattspymu síðustu daga og sitt
sýnisthverjum.
Kristján Bernburg, fréttamaður DV
í Beigíu, er sá maður sem hefur fylgst
náið með atvinnumönnum okkar í leik
og starfi erlendis. Kristján er nú stadd-
ur hér á landi og notuðum við tækifæriö
til að spyrja hann um þær umræöur og
skrif sem hafa orðið um landsliðiö í
knattspyrnu.
— Sumþauummæliseméghefséðá
prenti hafa vægast sagt verið furðuleg
— og hafa verið meira til að sundra
þeim iandsliðskjama, sem búið er að
byggja upp undanfarin ár, en aö koma
með svör viö þeirri spumingu, hvers
vegna stór töp með góðum knatt-
spyraumönnum koma upp, sagði
Kristján. — Mín persónulega skoðun er
aö við séum á réttri leiö með landsliðið
og viö verðum að hafa þolinmæði til að
byggja upp þann landsliðskjama sem
við höfum og er kominn. Eg get tekið
undir þau orö Amórs Guðjohnsen þar
sem hann segir aö setja eigi markið á
HM í Mexíkó og nota alla okkar krafta
í undankeppni HM. Því marki er ekki
hægt að ná með gamaldags hugarfari
og vinnubrögöum. Ég álit að það sem
þurfi að gera og sé lífsspursmál fyrir
landsliðið, ef árangur á að nást, sé að
fá góöan taktiskan þjálfara sem getur
lagt línumar fyrir landsleiki og mótað
leikaðferðir sem notaöar em.
— Áttu þá við, að fá erlendan þjálf-
ara tfl að koma hingað og starfa?
Kristján Bemburg.
— Eg er ekki sammála því að þaö
eigi að fá hingað atvinnulausan
Englending. Það sem við þurfum er að
fá þjálfara sem leikmenn bera fulla
virðingu fyrir. Mín hugmynd er að það
sé nægilegt að fá erlendan þjálfara
sem heföi aðstöðu erlendis og starfaði
þar að mestu leyti. Þá á ég viö að sá
þjálfari fylgdist með atvinnumönnum
okkar i Belgíu og V-Þýskalandi en
kæmi síðan hingað til Islands yfir
hásumarið — horfði á leiki og ræddi við
sinn aðstoöarmann sem væri islenskur
en aöstoðarmaður þjálfarans myndi
sjá og fylgjast með leikmönnum hér
heima, sagði Krist ján.
Kristján sagði að t.d. gæti þjálfari,
sem væri starfandi erlendis, kallaö á
þá átta landsliðsmenn Islands, sem
léku í Belgíu og V-Þýskalandi, á
æfingar þar — á sama tíma og landslið
þessara þjóða væru i æfingabúðum og
frí væri í deildarkeppni landanna. Til
móts við þá gætu þá komið nokkrir
leikmenn frá Islandi og væri þá upp-
lagt aö leika æfingaleiki gegn utan-
deildarliðum.
Stórátak í
peningamálum
— Ef viö ætium aö ná „stapilum”
árangri gegn sterkustu knattspymu-
þjóðum Evrópu og jafnframt heims
þarf að endurskipuleggja allt kerfið i
kringum landsliðiö f rá grunni. — Ég er
sannfærður um að það megi gera stór-
átak í peningamálum landsliðsins.
Ekki má taka orö min þannig aö ég
meini að lítið sé gert nú þegar — þvert
á móti. Það er hægt aö fara nýjar leiðir
meö breyttum tímum.
Það er i mörg hora að líta og ég tel að
það sé orðið tímabært að borga ieik-
mönnum landsliðsins peninga, eða
umbun, fyrir hvem sigurleik og hvert
stig sem landsliðið fær í Evrópukeppni
og heimsmeistarakeppni. Það tíökast
nú hjá öllum þjóðum heims að leik-
menn fá viðurkenningu fyrir þaö sem
þeir era að gera og þeir gera vel. Við
þurfum t.d. ekki annað en líta til Dan-
merkur þar sem leikmenn danska
landsliðsins fá bónusgreiöslur frá
danska knattspymusambandinu og
Carlsberg-verksmiöjunum ef sigrar
eða jafntefli nást.
Meiri aga
Þá vil ég einnnig benda á að lands-
liðsnefndarmenn KSI verða að gera
sér grein fyrir hvað er ætlast til af
þeim. Landsliösnefndarmennirnir
verða aö umgangast þá ieikmenn sem
ieika erlendis sem atvinnumenn en
ekki bara stráka sem kunna að sparka
knetti. Þar á ég við að fáránleg ferða-
lög alit að degi fyrir leik eru út í hött,
eða þá ferðalag samdægurs eins og
kom fyrir í Hollandi í sumar. Þá þurfti
einn ieikmaður að leggja þaö á sig að
aka bíl sínum sjálfur i rúmlega fjórar
tslenska landsliðlð í knattspymu. Átta al
klukkustundir til að komast á leikstað.
Bara þetta litla atriði nær ekki nokk-
urri átt — hefði ekki verið nær aö
sækja þennan leikmann þannig að
hann hafi orðið laus við þá pressu sem
tilheyrir að aka bifreiö á hraðbraut i
margar klukkustundir — einsamall.
Það þarf meiri aga á landsliðs-
nefndarmenn og ieikmenn, bæöi utan
og innan vallar — meiri festu og stjórn-
un. T.d. stjómun á leikvellL Það er
ekki nóg að þjálfari segi leikmanni t.d.
að leika í vamarhlutverki og svo fara
leikmenn sjáifir í sóknarhlutverk,
þegar þeim sjálfum dettur svo í hug.
Atvinnumenn okkar þekkja aga hjá
félögum sinum og þeir vilja að það sé
einnig agi hjá landsUðinu — agi sem
landsliðsnefndarmenn og leikmenn
fara eftir í einu og öllu.
Vanda þarf
niðurröðun ieikja
Kristján sagði aö þaö væri mjög
stórt atriði þegar ákveðnir væru lands-
leikir í EM og HM að vandað væri tfl
niðurröðunar þeirra. — Það er mjög
auðvelt að fá niðurrööun leikja hjá
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
1
Nafnbi
fékks
V-þýska
Eintracht
knattspymufélaginu
Braunschweig var
nafnbreytingu á fé-
synjað
laginu í Jagermeister Brauns-
chweig. Félagið fór fram á það við
v-þýska knattspymusambandið að
félaglð yrði endurskýrt og myndi
bera nafn þess fyrirtækis sem
hefur stutt það fjárhagslega.
Fyrirtækið Jagermeister hefur lýst
því yfir að það sé tilbúið að aðstoða
Braunschweig, sem skuldar nú um
30 mflljónir isL króna, ef féiagið
fær nafni sinu breytt i janúar. Það
Iþróttir
(þróttir
íþróttir
íþrtí
HELGAR- OG
VIKUFERÐIR
BROTTFARIR ALLA FÖSTUDAGA
OG MIÐVIKUDAGA
VERÐ FRÁ
KR. 8.288 PR. MANN
(TVEIR í HERBERGI)
FERÐASKRIFSTOFA, Iönaðarhúsinu Hallveigarstígl.Símar 28388 og 28580