Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Page 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smiðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 85822. Hnseigendnr—Iesið þetta. Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Tökum niður gamla og setjum upp nýja. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldri sól- bekki og eldhúsinnréttingar. Utbúum boröplötur, hillur o.fl. Mikið úrval af viðarbarðplasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringið og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Gemm fast verðtilboð. Greiðsluskilmáiar ef óskað er. Áralöng reynsla — örugg þjónusta. Plastlimingar, simar 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. HeOdsöinútsala. Heildverslun selur smábamafatnað, ódýr- ar sængurgjafir og gjafavörur i miklu úr- vah. Hefldsauútsalan Freyjugötu 9, bak- hús, opið frá kL 1—6. Leikf angahúsið auglýsir. Mjög ódýr tréhúsgögn fjrrir Barbie og Sindy. Nýtt frá Matchbox:; Bensín- stöðvar, bilar til aö skrúfa saman, sveppur með pússlum, brunabiU, simi með snúrupússlum. Nýtt frá Tommy: Kappakstursbraut með svisslykli og stýrishjóU, geimtölvin- og kappaksturstölvur. Sparkbílar, 6 gerðir, Legokubbar, PlaymobU, Fisher teknik, nýir, vandaðir tæknikubbar, Fisher price leikföng i úrvali, Barbie- dúkkur-hús-húsgögn, Sindydúkkur og húsgögn, glerboUasteU, efnafræðisett, rafmagnssett, brúðuvagnar, brúðu- kerrur, Action man, Starwars karlar og geimför, Mekkano með mótor, Tonka gröfur, ishokkí og fótboltaspU, smiðatól. Kretitkortaþjónusta, póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stig, simi 14806. Tvar CB talstöðvar, Lafayette Micro 66, 6 rása, ásamt auka- rásum, Kraco CB De lux, 23ja rása á- samt hálfbylghu + loftneti með festingum og undirstöðum. Power og SWR mælir, teg. Kris, spennubreytir frá Rafögn og 15 metrar af Coax kapli. Verð fyrir aUt saman er 6000 kr. Enn- fremur er til sölu á sama stað fjar-r stýrður rafmagnsbfll frá Tómstunda- húsinu fyrir 12 volta hleðslu ásamt raf- hlöðu og klukku, verð kr. 2500, og eitt par af hjólaskautum, nr. 40, ónotað, litur svartur, verð kr. 500. Uppl. veitt- arísima 73696 eftirkl. 19. Til söln barnabaðborð, mjög fullkomið, bamavagn, göngugrind, ónotuö Toyota saumavél, smiðajámsljósakróna með tveimur lömpum og skermum, vagga úr Vörðunni með himni, góð kerra, alveg nýr ísskápur með tveimur hurðum, simastóll, o. m. fl. UppL í sima 21978. Sjö gardinnlengjnr og Kenwood hrærivél tfl sölu. UppL i sima 10023. Til sölu 161/2” felgur, hvítar, 8” breiðar með 8 götum, dekk fylgja. Uppl. í síma 97-5205 milli kl. 20 og22._______________________________ Til söln 7 feta billjarðborð. Uppl. í síma 97-5205 mflli kl. 20 og 22. Rafmagnsritvél til sölu, teg. Facit, 7 ára, selst gegn fyrsta sanngjama tflboðinu sem berst. Uppl. í' sima 39572. Toyota Hflux til sölu, Brahma plasthús á styttri gerð. Uppl. í síma 86506. Steypuhrærivél til sölu. Uppl.ísima 71479 eftirkl. 19. Tómar bjórflösknr til saln. Uppl. í sima 54320 laugardaga og sunnudaga, aðra daga eftir kl. 19. Veistþú... að heimfliskrossgátur em komnar út? Við höfum nú fjölgað og hækkað verð- launagátur okkar upp í kr. 6000. Fáðu þér eintak áður en það verður of seint.. otg._______________________________ Notaðar ritvélar tfl sölu, yfirfarnar, með 6 mán. ábyrgð. Góð kjör. Gisli J. Jobnsen, Skrif- stofubúnaður sf., Smiðjuvegi 8 Kóp., simi 73111. Til siflu afréttari, hjólsög, kerra, 6 tommu Walker Turaer, 3 hestafla sög i borði frá Þór hf. og fólksbflakerra. Uppl. i sima 22791mfllikl. 20og21. Til söln dönsk hjónarúm úr tekki, verð 4.500, þvottavél, Phflco, verð 5.000, svefnbekkur, 2ja manna, verö 1.000 og gamafl, ameriskur ísskápur, verð 2.000. Uppl. í sima 85309. TflsöJnspflakassarfleiktæki), gott verð og greiðslukjör. UppL í sima 46633 og 42726. Leiktæki til söiu, Polarisborð, Zaxon og Phoenix, tækin era í góðu lagi og á góðu verði. Greiðsluskilmálar. UppL í sima 99- 1681. ' Rafmótortilsöln 15 hestafla, 3ja fasa, Y 380 V, 995 snúninga. Uppl. í sima 82415, Björgvin. Jóiin nálgast. Vfltu láta lifga upp á eldhúsinnrétt- inguna þína. Setjum nýtt barðplast á borðin, smiðum nýjar hurðir, hiflur, Ijósakappa, borðplötur, setjum upp viftur o.fl. Aflt eftir þinum óskum. Framleiðum vandaða sólbekki eftir máli, uppsetning ef óskað er. Tökum úr gamla bekki. Mikið úrval af viðar- harðplasti, marmara-, og einlitu.. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál- Fast verð. Áralöng reynsla á sviði innréttinga, örugg þjónusta. ATH. Tökum niður pantanir sem afgreiðast eiga fyrir jól. Trésmíða- vinnustofa H-B, símu 43683. Til sölu Kienzle 780 bókhaldsvél, 3 stykki Atea 829 2ja linu simtæki, Hobart 1612 áleggshnifur, tvö stykki AEG Micromad 700 örbylgju- ofnar og DKl innpökkunarborð með piastfflmn fyrir plastbakka. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e. kL 12. H—912. Tímaritið Skák, komplett frá upphafi, Skákritið, Islenskt skákblaö, Skákblaðiö, Nýja skákblaðiö, allt heil og góð eintök, Veröld sem var, timaritið Vaka, Saga Reykjavíkur, Ársrit Sögufélags ísfirðinga 1956—1970, Alþingisbækur Islands 1—14, Móðurminning eftir Gunnar Gunnarsson, Kvæði Jóhanns Jónssonar, Fomtida Gwardar í Island, Bam náttúrunnar eftir Halldór Laxness, María Magdalena og Flugur eftir Jón Thoroddsen yngri. Mjög margt fleira fágætt og skemmtilegt nýkomið. Bókavarðan Hverfisgötu 52, sími 29720. Takiðeftir. Blómafræflar, Honeybee Poflen S. Hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikju- vogur 26, simi 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Til sölu 4 stk. felgur, 15”, 5 gata, og 2 stk. dekk, L 15x78. Uppl. i sima 99-1998. Til söln vel með farið grænt plusssófasett, 3+2+1, 40 ferm gólfteppi og svarthvítt Ferguson sjónvarpstæki.Uppl. í sima 42848. Til sölu 3 innbyggðir fataskápar i bamaherbergi og 4 barstólar (fura), borðstofuborð, svefnbekkur, frysti- skápur og krómfelgur. Selst ódýrt. Sími 74424 eftirkl. 19. Til sölu sem ný Olympia rafmagnsritvél, Grandig ferðaútvarp með langbylgju, miðbylgju, FM og 6 stuttbylgjum. Kíkir, 8 X 30, Casio ML 75 vasareiknir með klukku, vekjara skeiðklukku o.fl. UppL í sima 74780 eftirkl. 16. Takið eftir—Vk ÍO tfl sölu, ennfremur kassettutæki og Super Expaner með 3 K minni ásamt fjöldamörgum leikjum, Mjöghagstætt verð, góðir greiðsluskilmálar. Á sama stað fæst fiskabúr (65 1) og ónotað Binatone sjónvarpsleiktæki (10 leikja). Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12. H—278 Óskast keypt Létt hús, plast- eða ál-, óskast á Mitsubishi L 200 pickup. Uppl. í síma 82323 eða 34442. Óskaaðkaupa veggkæli fyrir matvöraverslun, lengd allt að 3,4 m. Áðeins nýlegur kælir kemur til greina. UppL i sima 52624 milli kl. 14 og 1K_________________________________ Snjódekk—Sn jódekk. Góð, negld 13” radial snjódekk óskast. Hafið samband í sima 83785 eftir kl. 19. Kaupi og tek i umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára % eldri), t.d. leirtau, hnifapör, gardinur, dúka, sjöl, hatta, veski, skartgripi, mynda- ramma, póstkort, kökubox, ljósa- krónur, lampa og ýmsa aðra gamla skrautmuni. Friða frænka, Ingólfs- stræti 6, simi 14730. Opið mánudaga- föstudaga kl. 12—18 og laugardaga frá kL 10.30-12. ? Verzlun Hefurðu heyrt það? Hvað? Um basarinn að Vesturgötu 12. Margs konar handunnar vörar, von á innfluttum jólavörum. Littu inn, þaö borgar sig. Opið kl. 1—6. Kaupmenn—Hefldsalar. Hef gott húsnæði, vfl taka hvers konar fatnaðarvörur i umboðssölu. Hafið Hafið samband i sima 83785 eftir kl. 19. H—318 Blótnafrællar, Honeybee PoUen. Utsölustaður Hjaltabakki 6, sími 75058, Gylfi, kl. 19—22. Ykkur sem hafið svæðisnúmer 91 nægir eitt símtal og þið fáið vöruna senda heim án aukakostnaðar. Sendi einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi- saga Noel Johnson. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frimerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21, simi 21170. Fyrir ungbörn Til sölu Sflver Cross bamavagn. UppL í sima 17315. Tfl sölu mjög vel með farinn Sflver Cross kerruvagn á kr. 4.000. Uppl. í sima 34056 eftir kl. 16. Kaup—sala—leiga. Kaupum og seljum notaða bamavagna, svalavagna, kerrur, vöggur, bamarúm, bamastóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- grindur, leikgrindur, kerrupoka, bað- borð, þrihjól og ýmislegt fleira ætlað bömum (þ.á m. tvíburum). Leigjum kerrar og vagna fyrir lágt verð. Opið virka daga kl. 10—12,13—18 og laugar- daga kl. 10—14. Bamabrek, Oðinsgötu 4, simi 17113. Ath. nýtt heimilisfang og afgreiðslutima. Vetrarvörur Skíðamarkaðurúm. Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Skíöamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboðs- sölu skíði, skiöaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið, höfum einnig nýjar skiöavörar í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grens- ásvegi 50, simi 31290. Tfl sölu eru Kastle skiði með bindingum, einnig skór nr. 9. Uppl. í sima 15583 eftir kl. 19. Vélsleðitflsölu, Astic Cat Pandera árg. ’80, ekinn 2800 mílur. Uppl. í sima 96-61471 eftir kl. 20. Kawasaki Invider 340 53 hatilsölu.Uppl.isíma 96-62369 á kvöldin. Tfl sölu notaðir varahlutir i vélsleða. Kaupi einnig notaða vélsleöa til niðurrifs. Uppl. í síma 96-41162. Vélsleðar, varahlutir. Getum útvegað varahluti i flestar gerðir vélsleða, hagstætt verð. Gunnar Ásgeirsson hf., sími 35200. Fatnaður Til sölu ljósgrár minkapels, stærð 40—42, blá rúskinnskápa, stærð 40—42, brúnn kaninupels, stærð 38, gráyrjótt jakkaföt. Uppl. í sima 13049. Teppaþjónusta Teppastrekkingar—teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Uppl. í sima 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geyiníð auglýsinguna. Húsgögn Sóf asett með hörpudiskalagi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í sima 16616. Sófasett, stakur stóll, svefnsófi og eins manns dívan til sölu. Uppl. i sima 81287 eftir hádegi næstu daga. Tveir svefnbekkir tfl siflu. Uppl. ísíma 25937. Ljósgrátt sófasett tfl sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Eins og hálfs árs gamalt, selt vegna flutninga á kr. 20 þús. UppL í sima 71434. Simastóil tfl sölu. UppL í sima 31693 eftir kl. 18. Tfl sötu 2ja ára gamalt danskt eldhús- eða borðstofusett, stækkanlegt borð og 6 pinnastólar með sessum, dökkbæsaö, Iitur vel út, gott verð. Uppl. í síma 28714. ! Tfl sölu furuhillur, samstæða í bama- eða unglingaher- bergi, með 4 skúffum og skrif- borði.UppI.ísíma 71737 eftirkl. 19. Árfeflsskflrúm og handrið frá Árfelli hf. Þeir sem panta fyrir 15. nóvember fá afgreitt fyrir jól. Við komum og mælum og gerum verðtfl- boð. Árfell hf., Ármúla 20, simi 84630 og 84635. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, sjá um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og ger- um verðtflboð yður að kostnaðarlausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnunú. Látið fagmenn vinna. verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, simi 39595. Heimilistæki ' Vantar tviskiptan isskáp, (með helming frysti). UppL í síma 34549. HELGARFERÐIR BROTTFARIR ALLA FÖSTUDAGA VERÐ FRÁ KR. 9.201 PR. MANN (TVEIR í HERBERGI)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.