Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Qupperneq 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983.
23
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Gerum við ísskápa og
frystikistur. Gerum við allar gerðir og
stærðir kæli- og frystitækja. Kælivélar
hf., Mjölnisholti 14, sími 10332.
Til sölu Arthur Martin
ísskápur, 1,75 á hæð, til sýnis og sölu á
Skúlaskeiði 8,1. hæð, Hafnarfirði.
Vel með farinn 4 ára
ísskápur til sölu, hæö 1,37, breidd 0,64,
I dýpt 0,54. Verð 7000. Uppl. í síma 52082
eftirkl. 17.
Til sölu ísskápur
og frystiskápur. Uppl. í síma 10820
eftirkl. 18.
Hljóðfæri
Vil kaupa trommusett.
Uppl. í síma 94-1223 eftir kl. 19.
Til sölu ársgamalt
Yamaha B55N heimilisorgel með
innbyggðum skemmtara, mjög vel
með farið. Uppl. í síma 15679 á kvöldin.
Til sölu Ludwig trommusett.
Uppl. í síma 28828 eftir kl. 19.
Skipti.
Hef Hondu MB, vil skipta á trommu-
setti, bein sala kemur til greina. Uppl.
ísíma 50508.
Fender Jass bass til sölu,
vel með farinn, góð taska fylgir.
Staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 66078
eftir kl. 19.
' Yamaha-orgel—reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar með og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni
2, sími 13003.
Til sölu 3ja kóra harmóníka
og píanóharmóníka, Ellegaard special
(De luxe model) meö handsmíðuöum
tónum o. fl. Einnig til sölu tenór
saxófónn. Uppl. í símum 66909 og 16239.
Hljómtæki
Til sölu á útsöluverði
segulbandstæki sem þig hefur lengi
dreymt um en aldrei haft efni á,
Pioneer CT—9R. Selst á hlægilegu
verði ef samið er strax. Uppl. í síma
31465 eftirkl. 18.
Mikið úrval
af notuðum hljómtækjum er hjá okkur,
ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuð-
um hljómtækjum skaltu líta inn áður
en þú ferð annaö. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50. sími 31290.
Video
Ódýrar videospólur.
Til sölu 3 tíma óáteknar VHS video-
spólur, toppgæði. Verð aðeins 640.
Sendum gegn póstkröfu. Hagval sf.,
sími 22025.
VHS myndir til sölu
60 úrvals VHS myndir fyrir videoleig-
ur, allar löglegar. Gott verð. Uppl. í
síma 22255 alla daga frá kl. 13—23.
VHS, VHS, VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS með
og án íslensks texta, gott úrval. Erum
einnig með tæki. Opiö frá kl. 13—23.30
virka daga og kl. 11—23.30 um helgar.
Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími
185024.
Beta myndbandaleigan, simi 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuð,
Beta myndsegulbönd í umboðssölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl
14-22.
Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460; Videosport, Ægisíðu 123,
sími 12760.
Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur með mikiö
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
DisneyfyrirVHS.
Ný videoleiga.
Höfum opnað nýja videoleigu við
Réykjanesbraut í Garöabæ, að
' Goðatúni 2. Opið frá kl. 16—22, sími
46299.
Video-augað,
Brautarholti 22, sími 22255. VHS video-
myndir og -tæki. Mikið úrval með ís-
lenskum texta. Seljum óáteknar spólur
og hulstur á lágu verði. Opið alla daga
vikunnar til kl. 23.
Dýrahald
Varahlutir
Grensásvideo, Grensásvegi 24, sími 86635. Opið alla daga frá kl. 12—23.30. Myndbanda- og tækjaleiga með miklu úrvali mynda í VHS, einnig myndir í V-2000 kerfi, íslenskur texti. Verið velkomin.
Fisher Video, Beta og 31 spóla átekin til sölu. Verð 55 þús. kr. staðgreitt. Uppl. i síma 994258 milU kl. 19 og 22.
TU sölu 6 mánaða PhUips V—2020 videotæki, 6 spólur fylgja. Verð kr. 17.000 staögreitt. Uppl. í síma 28263 eftirkl. 20.
TU sölu áteknar videospólur. Uppl. í síma 97- 5205 miUi kl. 20 og 22.
Videounnendur ath. Erum með gott úrval í Beta og VHS. Nýtt efni með ísl texta. Leigjum einnig út tæki. Nýjung, afsláttarkort, myndir á kjarapöllum-kreditkortaþjónusta. Opið virka daga frá 16—23 og um helgar frá 14—23. Is-video, Smiðjuvegi 32. Kóp. (ská á móti húsgagnaverslunni Skeifunni), sími 79377.
TUsölu óáteknar 3ja tíma spólur VHS, gott verð. Uppl. í síma 34753.
Videostar, Bústaðavegi 130, söluturninn, sími 38960 og 33736. Margir titlar í Beta, einnig i VHS. Opið frá kl. 17—23.30 virka daga, laugar- daga kl. 10—23.30 og sunnudaga kl. 13—23.30. Nýtt efni. Velkomin.
BUl —Video. Til sölu Cortina 1600 L árgerð 76, lítur vel út, gott ástand. TU greina kæmi að taka VHS videotæki upp i sem útborgun og rest mætti greiðast á mánaðargreiðslum. Einnig bein sala á góöum kjörum. Uppl. í síma 50991 eftir kl. 19.
Grundig. Til sölu Grundig V 200 video ásamt sól- um með yfir 30 bíómyndum. Verö aðeins 18 þús. kr. Uppl. í síma 92-3449 eftir kl. 19.
MB video — MB video. Vanti þig nýja mynd þá kemur þú til okkar. Urval mynda fyrir VHS-kerfi, leigjum einnig út videotæki og sjón- vörp. Myndberg sf., videoleiga Suður- landsbraut 2 (í anddyri Hótel Esju), sími 86360. Reynið viðskiptin.
3ja lampa myndavél ásamt U-matic ferðatæki til sölu. Uppl. ísíma 10147 og 11777.
VHS Video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar- daga 9—12 og kl. 13—17, lokaö sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915.
• Videospólur og tæki í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvik- myndamarkaðurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæfii, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og margs fleira. Sendum um land allt. Op- ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Video- klúbburínn, Stórholti 1, sími 35450 og Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðu- stíg 19, sími 15480.
| Tölvur
Tölvan teiknar. Hi-Res graphics prógrömm fyrir ZX Spectrum tölvur. Eitt þeirra gefur hundruð teikninga. Öll ókeypis frá B. J., pósthólf 1209,121 Reykjavík.
[ Ljósmyndun
Af sérstökum ástæðum er til sölu mjög lítiö notuð Olympus OM10 með Data baki, sem ný. Góð vél á góðu verði. Uppl. í síma 72464 eftir kl. 16.
Hundaræktarfélag íslands auglýsir:
Opið hús að Dugguvogi 1, þriðjudaginn
1. nóvember kl. 8. Sýndar verða tvær
stuttar kvikmyndir, öll fjölskyldan
mætir. Gos og kaffiveitingar. Stjórnin.
Óska eftir bás
á leigu, helst í Víðidal eða Faxabóli.
Get tekið að mér hirðingu. Uppl. í síma
75022 eftirkl. 18.
Getum tekið nokkur
hross í tamningu og þjálfun nú þegar.
Jessica og Hjálmur, sími 66164.
Til leigu nokkrir
, básar ásamt heyi og hirðingu. Uppl. í
síma 77054.
Til sölu 3 þægilegir
og góðir konuhestar með allan gang ,
7—9 vetra. Uppl. í síma 66078. Gísli.
Hjól
Honda XR 250 R ’81
til sölu. Uppl. í síma 72008 eftir kl. 18.
GottMT.
Til sölu mjög gott Honda MT 50 árg.
’81. Uppl. í síma 26093 eftir kl. 18.
Syssur
Bátar
Varahlutir — Ábyrgð á öllu
Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll
,Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti
í flestar tegundir bifreiöa ábyrgð á
öllu. Veitum Eurocard kreditkorta-
þjónustu. Einnig er dráttarbíll ástaön-
'um til hvers konar bifreiðaflutninga.
Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar
hifreiðar: Ladal’600’78
:A. Allegro ’79 ;Lancer 75
A.Mini’74 LandRover
'Audi 100 LS ’75 'Mazda 121 ’78
'Buick Mazda 616 ’75
Citroen GS ’74 Mazda 818 75
iCh. Blazer 73 Mazda 929 77
;Ch. Malibu 73 Mazda 1300 74
Ch. Malibu 78 m. Benz 200 D 73
;Ch. Nova 74 m. Benz 250 ’69
Datsun.100 A 73 m. Benz 508 D
! Datsun 1200 73 m. Benz 608 D
'Datsun 120 Y 77 Qpel Rekord 71
Datsun 1600 73 Peugout 504 71
Datsun 160 B 74
Datsun 160 J 77
Datsun 18'0B’78
Datsun 220 73
Datsundísil 71
,Dodge Dart 72
’Fiat 125 72
Fiat 125 P 78
ÍFiat 132 74
F. Bronco ’66
F.Comet 73
Óskum eftir að
kaupa góðar notaðar 22 cal.
skammbyssur, t.d. Smith & Wesson
1 eða Colt. Júlíus, sími 42252, og Guð-
mundur, sími 51802.
Haglabyssa.
Til sölu lítið notuð Browning hagla-
byssa, sjálfvirk, 5 skota, 3ja tommu
magnum. Byssan er með Quick point
sigti. Verð ca 30.000 kr. Uppl. í síma
73361 eftirkl. 18.
Til bygginga
Til sölu vinnuskúr,
einnig uppistööur 11/2x4. Uppl. í síma
81119 eftirkl. 18.
Til sölu notað og nýtt
mótatimbur, 1X6, 2x4 og 2X5, einnig
steypustyrktarstál, 8 mm, 10 mm, 12
, mm og 16 mm. Uppl. í síma 72696.
Öska eftir gulum
sakkaborðum. Uppl. í síma 43066.
Drenmöl.
Höfum nú sérharpaða möl fyrir hvers
konar drenlagnir auk ýmissa annarra
kornstærða af sandi, möl og fyllingar-
efnum. Opið mánudaga—laugardaga.
Björgun hf., simi 81833, Sævarhöfða 13
Reykjavík.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
allra almennra skúldabréfa svo og 1—3
mán. víxla, útbý skuldabréf, hef
kaupendur að viðskiptavíxlum og 2ja—
4ra ára skuldabréfum. Markaðs-
þjónustan, Rauðarárstíg 1. Helgi
Scheving, sími 26904.
Sumarbústaðir
Óska eftir sumarbústað
í nágrenni Reykjavikur, skilvísar
mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 77054.
Fasteignir
Einbýlishús til sölu
á Reyðarfirði, laust nú þegar. Uppl. i
síma 97-6381.
I jF. Cortina 72
Plym. Duster 71
Plym. Valiant 72
Saab95 ’71
Saab 96 74
Saab 99 71
Scout 74
Skoda 110 L 76
Skoda Amigo 78
Sunbeam 1250 74
Toyota Corolla 73
Toyota Carina 72
Toyota Mk IIST 76,
F. Cortina XL 76 'Trabant’76
F. Cougar ’68 Wagoneer 71
F. Escort 74 Wagoneer 74
F. Maverick 70 Wartburg 78
•F. Pinto 72 Vauxhall Viva 74
F. Taunus 17 M 72 Volvo 142 71
ÍF. Taunus 26 M 72 Volvo 144 71
F. Torino 73 Volvo 145 71
Galant GL 79 VW1300 72
H. Henschel 71' VW1302 72
Honda Civic 77 ™erl)(78
IHornet 74 VW Microbus 73
Jeeoster’68 VWPassat’74
j eepsie Variant 72
Lada 1200 74 v w variant
,Lada 1500 ST 77 ' og margt fleira!
Öll aðstaða hjá okkur er innan dyra
ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vél-
ar og gufuþvoum. Veitum viðskipta-'
vinum okkar Eurocard kreditkorta-
þjónustu. Kaupum nýlega bíla til nið-
urrifs gegn staðgreiöslu. Sendum
varahluti um allt land. Bílapartar.
Smiðjuvegi D12, 200 Kóp. Uppl. í síma
78540 og 78640. Opiö frá kl. 9-19 alla
virka daga og 10—16 laugardaga.
Varahlutir fyrir vörubíla,
ódýrir notaðir hlutir, tvær Scania
Vabis 110, ein vél Scania Vabis 85, gír-
kassar, drif, drifsköft, tveir sturtu-
pallar venjulegir, einn grjótpallur,
bákki, vatnskassar o.fl. fyrirliggjandi
með skömmum fyrirvara. Get útvegað
ýmis tæki og tækjahluti frá Svíþjóð.
Borgarhjól sf., Vitastíg 5, sími 15653.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar
Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðumfs: Blaz-
er, Bronco, Wagoneer, Land-Rover,
Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af
g'óðum, notuðum varahlutum, þ.á m.
öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl.
.Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Bíllinn sf. auglýsir.
Eigum mikið úrval boddihluta, einnig
mikið úrval hluta til viðgerða
ryðskemmdum. Bíllinn sf., Skeifunni 5,
108 Rvk, sími 33510 og 34504.
Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða, t.d.:
Datsun 22 D 79 AlfaRomeo 79
Daih. Charmant ^h. Malibu 79
Subaru 4 w.d. ’80 Ford Fiesta '80
Galant 1600 77 Autobianchi 78
Toyota Cressida 79 Skoda 120 LS ’81
- 'ó , . --‘Fiatl31 ’80
ToyotaMarkII 75 FordFairmont 79
ToyotaMarklI 72 RangeRover 74
Toyota Celica 74 FordBronco 74
ToyotaCoroUa 79 A_AUegro .80
Toyota Corolla 74 Volvol42 71
Jfnclernon 'll Saab 99 74
Mazda 929 75 qe >74
'.7! Peugeot 504 73
Mazda 818 74 Audil00 76
^^323 ’80 Simcall00 79
Mazda 1300 73 Lada Sport >80
Datsun 140 J 74 LadaTopas -81
Datsun 180 B 74 LadaCombi >81
Datsun disd 72 Wagoneer 72
Datsun 1200 73 LandRover 71
Datsun 120 Y 77 FordComet 74
Datsun 100 A 73 F-Maverick 73
|,ubflr“1®00 H F. Cortina 74
P Ford Escort 75
Pla >ni ’CitroenGS 75
^13ÍÍo7 >!I Trabant 78
FiaU27 79 XransitD >74
Fiat 128 75 0pelR >75
Til sölu Splitting
að framan, Spicer 27,6 stjörnu, passar
í WiUys og eldri gerðina af Scout
Einnig til sölu Scout árg. 70 á
Lapplander-dekkjum. Uppl. gefur
Friðrik í símum 85544 og 46794.
Pentax MX.
Til sölu lítið notuð Pentax MX.
myndavél meö 50 mm 1,7 linsu og
Minolta 20 flassi. Uppl. i síma 29341
eftir kl. 19.
TU sölu 4ra manna gúmmíbátur
fyrir ódekkaða báta, plastbaujustang-
irnar með krossinum komnar. Einnig
íslensku plastbaujustangirnar. Neta-
fellingarvélar, góð greiðslukjör.
Vestur-þýskir gúmmíbjörgunarbátar,
viðurkenndir af Siglingamálastofnun,
þorskanet, 6, 7 og 7 1/4, grásleppunet,
reknet, lagnet. Vantar alltaf allar
stærðir af bátum á skrá. Bátar og
búnaður, Borgartúni 29, sími 25554.
TU sölu ýmsir varahlutir
í Passat, 4ra dyra, t.d. hurðir, húdd
skottlok og gírkassi ásamt fleiru. Selst
á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 38329.
Wartburg-Landrover.
Er að rífa Wartburg station árgerð 79
einnig Land-Rover. Flestir varahlutir,
Á sama stað óskast jeppar til niðurrifs
Land-Rover, Gas, Willys eða Bronco
Uppl. í síma 66341 eftir kl. 18.
Óska eftir lítílli
8 cyl. vél eða stórri 4 cyl. vél í Mustang
má vera V 6. Uppl. í síma 66903 eftir kl
19.
Mini
75
to. fl.
Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viöskiptin.
Fordvél tU sölu árg. 78,
351 með C 6 skiptingu, ekin 65 þús. km.
Uppl., vinnusími 93-6773, heimasími
93-6768.
AMCvél, 145 ha, tU sölu,
einnig 80 ha, vél og gírkassi í Opel,
vélavarahlutir í Kawasaki vélsleða,
Invider 340, sveifarás, knastás og
stimplar í Fiat 132 árg. 74, gírkassi í
Mazda 818 árg. 74 og startari og húdd-
lok á Volvo 244 árg. 78. Uppl. í síma 96-
62470.
TU sölu mikið úrval varahluta
í felstar tegundir bifreiða, ábyrgð á
öllu. Erumað rífa:
Mitsubishi L 300 ’82,
Honda Accord 79,
VWGolf’75,
Lada Combi ’81,
Ch. pickup (Blazer) 74,
Mazda 929 75,
Land-Rover o.fl.
Kaupum nýlega bíla tU niöurrifs, stað-
greiðsla. Opið frá kl. 8—19 virka daga
og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E 200 Kópavogi símar
72060 og 72144.
Jeppadekk, 4 stk.,
Monster Mudder 1435x15,1 árs gömul,
til sölu, aldrei komiö á felgur, betri en
ný. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e.kl. 12. • H—285
Krómfelgur með teinakörfum
ásamt breiðum dekkjum undir Chrysl-
er bíla til sölu. Sími 74424 eftir kl. 19.
Óska að kaupa vél eða bU
til niðurrifs, Austin Mini eða Austin
Allegro 1300. Uppl. í síma 99-1945 eftir
kl. 19.30.
Bílaþjónusta
Tek að mér alhliða
bílaklæðningar og viðgerðir. AJ bíla-
klæðningar, sími 39595 og kvöldsími
20576.
Lada þjónusta,
vetrarstilling. Bílaverkstæðiö Bíltak,
Skemmuvegi 24 M, sími 73250.
Ryðbætingar.
Tek að mér ryöbætíngar, allar almenn-
ar viögerðir og viðgerðir á sjálfskipt-
ingum. Uppl. í síma 17421 eftir kl. 19.
SUsastál.
Höfum á lager á flestar gerðir bifreiða
sílsalista úr ryðfríu spegilstáli,
munstruðu stáli og svarta. önnumst
einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu
um land allt. Á1 og blikk, Stórhöfða 16,
sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918.
Bílaréttingar
Bílabær sf.
Bílaréttingar, bílamálun. Bílabær sf.
Stórhöfða 18, sími 85040.