Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Side 24
24
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Mazda 626 ’82
sport til sölu. Skipti koma til greina á
ódýrari bíl. Uppl. í síma 37030.
Willys ’53 til sölu,
skoöaöur ’83, karfa léleg, verö ca 35
þús., ýmis skipti hugsanleg, t.d. á bíl
eöa video. Einnig Falcon ’67, verð 5000,
sími 12691 eftirkl. 16.
Til sölu Plymouth
Custon Suburban árgerö ’74. Uppl. í
síma 92-1458.
Mazda 323 Saloon
árg. ’81, 1,5, 5 gíra, ekinn 43 þús. km,
grjótgrind, sílsalistar. Uppl. í síma
53665.
Chevrolet Malibu Classic
árg. 1979, til sölu, rauöur að lit, ekinn
65 þús. km, skipti koma til greina.
Uppl. í síma 46083 eftir kl. 19.
Lada 1500 árgerö ’79,
góöur og sparneytinn bíll, til sölu, með
dráttarkróki. Veröhugmynd 65—70
þúsund kr. Kemur til greina að taka
ódýrari upp í + milligjöf. Uppl. í síma
74739.
Til sölu Fíat 131
1600 TC Super Mira Fiore árgerð ’78,
sjálfskiptur bíll í sérflokki. Uppl. í
síma 33868.
Bronco árg. ’66 tU sölu,
skipti á ódýrari fólksbíl. Uppl. í
vinnusíma 99-1626, Axel.
Taunus ’71 tU sölu,
skoöaður ’83. Verö 16 þús. Uppl. í síma
39308 eftirkl. 15.
Volvo 145 ’74
til sölu, mjög góður bíll, gott lakk,
mikiö endurnýjaöur. Uppl. í síma 51922
og 54599 eftirkl. 17.
<•
Bflar óskast
TU leigu er 3ja herb. íbúö
í austurbæ Kópavogs, laus nú þegar.
Uppl. ísíma 38471.
Stórt forstofuherbergi,
með aögangi aö snyrtingu, til leigu í
miöbænum fyrir reglusaman karl-
mann. Uppl. í síma 25164 eftir kl. 13.
Herbergi tU leigu
meö aögangi aö baöi og eldhúsi í gamla
bænum. Uppl. í síma 31123 eftir kl. 20.
TU leigu
í 8 mánuöi, einbýlishús í Mosfellssveit,
sími á staönum, skilyrði góö
umgengni. Tilboö og uppl. um
fjölskyldustærö sendist DV fyrir 4.
nóv. merkt „Einbýlishús 124”.
3ja herb. íbúö
í Hafnarfirði til leigu tU 1. júní. Tilboð
sendist DV fyrir 4. nóv. merkt
„Reglusemi 130”.
TU leigu er
lítil íbúö strax í Hraunbænum meö
síma og húsbúnaði. Leigist í lengri eða
skemmri tíma. Uppl. í síma 85842.
7 mánuöir.
Til leigu 3ja herb. íbúö í vesturbænum,
leigist aöeins í 7 mán. Fyrirfram-
greiösla. Tilboö meö uppl. um greiöslu-
getu og fjölskyldustærö sendist DV
fyrir4. nóv. merkt „Sjömánuðir”.
Gott kjallaraherbergi
til leigu fyrir kvenmann, meö aögangi
aö eldhúsi. Tilboö sendist DV fyrir kl.
18 4. nóv. merkt „184”.
Tveggja herbergja
íbúö á fyrstu hæö er til leigu strax fyrir
rólegt fóUc sem gengur vel um og
stendur vel í skilum. Uppl. gefur
Eggert Jónsson í Mjóuhlíö 16.
BUskúr.
Til leigu bUskúr í Vesturbæ. Leigist
sem geymsla. Uppl. í síma 10612.
Vinnuvélar
Verktakar-vélaleigur, athugið.
Til sölu, af sérstökum ástæöum, Ford
4110 dráttarvél árgerö ’82, véUn er ekin'
aðeins um 300 vinnustundir og er öll
sem ný„ Hef einnig til sölu stóran
sturtuvagn meö veltisturtum. Uppl. í
síma 93-5185.
Loftpressur, verkfæri.
Eigum fyrirUggjandi nokkrar verk-
stæðisloftpressur, nýjar og notaöar,
ennfremur járnsmíðahefil og öflugan
verkstæðissmergel. Vélkostur hf„
Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320.
Þessa viku seljum viö m.a.:
Bröyt X2 B I.H. 3980 1978 beltagröfu,
Volvo 1641 hjólaskóflu, Caterpillar 966
C hjólaskóflu, Yale 3000 B hjólaskóflu,
Komatsu D 41 jaröýtu, Útiö ekna,
Caterpillar D4D jaröýtu, Caterpillar
D7F jaröýtu, Caterpillar D3 jarðýtu
meö gröfu, I.H. TD8B jaröýtu, Schaff
SKB 800A traktorsgröfu, I.H. 3500
traktorsgröfu, Case 680G traktors-
gröfu, Case 580F 4x4, innflutta notaða,
og JCB 3D 1974. Við erum ekki lengra
frá yður en næsta símtæki. Tækjasalan
hf„sími 46577._______________________
Varahlutaþjónusta
fyrir aUar geröir vinnuvéla, getum
einnig afgreitt notaða og nýja vara-
hluti fyrir vörubifreiðir. Meö hagstæð-
um innkaupum og hóflegri álagningu
lækkum viö reksturskostnaðinn.
NYJUNG: Utvegum vana viögeröar-
menn til skyndiviögerða á vinnuvél-
um. Reyniö viöskiptin, viö erum ekki
lengra frá yöur en næsta símtæki.
Tækjasalan hf„ sími 46577.
Bflamálun
Bflasprautun og réttingar,
almálun og blettum aUar gerðir bif-
reiða, önnumst einnig aUar bílarétting-
ar. Hin heimsþekktu Du Pont bflalökk í
þúsundum lita á málningarbamum.
Vönduö vinna unnin af fagmönnum,
gerum föst verðtilboð. Gjöriö svo vel
og reynið viöskiptin. Lakkskálinn,
Auöbrekku 27, Kópavogi, sími45311.
Bflaleiga
Bflaleigan Geysir, sími 11015.
Leigjum út nýja Opel Kadett bíla,
einnig japanska bíla. Sendum þér
bílinn, aöeins aö hringja. Opiö aUa
daga og öll kvöld. Utvarp og segulband
í öllum bílum. Kreditkort velkomin.
Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24 (á
homi Nóatúns), sími 11015, kvöldsímar
22434 og 17857. Góð þjónusta, Gott verö,
nýir bílar.
Opið allan sólarhringinn.
Sendum bílinn, verö á fólksbílum 680 á
dag og 6,80 á ekinn km, verð er með
söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5
daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu.
Eingöngu japanskir bílar, höfum,
einnig Subaru station 4wd, Daihatsui
Taft jeppa, Datsun Patrol dísfljeppa,
útvegum ódýra bflaleigubíla erlendis.
Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími
37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972,'
afgreiðsla á IsafjarðarflugveUi. Kred-
itkortaþjónusta.
ALP bflaleigan, Kópavogi.
Höfum til leiguleftirtaldaf bílateg-
undir: Toyota Tercel og Starlet,-
Mitsubishi Galant, Citroen GS Pallas,
Mazda 323, einnig mjög sparneytna og
hagkvæma Suzuki sendibíla. Góö þjón-
usta. Sækjum og sendum. Opiö aUa
daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bfla-
leigan, Hlaöbrekku 2, Kópavogi, sími
42837.
SH bilaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbUa, einnig
Ford Econoline sendibUa meö eða án
sæta fyrir 11. Athugiö verðiö hjá okkur,
áöur en þiö Íeigið bU annars staöar.
Sækjum og sendum, sími 45477 óg
heimasími 43179.
Brettl-bflaleiga.
Hjá okkur fáiö þiö besta bílinn í ferða-
lagið og innanbæjaraksturinn, Citroen
GSA PaUas með framhjóladrifi og
stiUanlegri vökvafjöðrun. Leigjum'
einnig út japanska fólksbfla. Gott verö
fyrir góöa bfla. Sækjum og sendum.
,'Sími 52007 og heimasími 43179.
Eínungis daggjald,
ekkert km gjald, þjónusta aUan sólar-
hringinn. Höfum bæði station- og
fólksbíla. Sækjum og sendum. N.B.
bflaleigan, Dugguvogi 23, símar 82770,
79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta.
Vörubflar
Ford D 910 75
5 tonna meö 3ja tonna Herculeskrana
og Sindrasturtum tfl sölu, mjög góöur
bíll. Skipti möguleg á pickup. Uppl. í
síma 92-3966 fyrir hádegi og 92-1665 á
kvöldin.
Sendibflar
Datsun Urvan ’82
sendiferöabíll dísil, meö gluggum, til
sölu, ekinn 35 þús. km. Uppl. í síma 92-
3966 fyrir hádegi og 92-1665 á kvöldin.
Bflar til sölu
Aöal-Bilasalan, Miklatorgi.
Dísilbílar: Toyota Cressida ’83, Toy-
ota Crown '82, Peugeot 505 '82, Benz
200-D ’81. BensínbUar: Datsun Cherry'
’83, Volvo 244 GL ’83, Subaru 4x4 ’83,
Saab 99 GL ’82, Honda Accord ’82,
Mazda 929 '83, Mazda 626 '82, Mazda
323 ’82, M. Benz 280 SE ’82. Þetta eru
tólf bílar. Þaö segir ekki alla söguna.
Viö erum meöeitt þúsundog tólf bíla á
söluskrá. Alla fólksbíla, sendibíla,
rútubíla, vörubíla, jeppabíla, sem sagt
alla bíla. Og í dag er Miklatorgið Aöal-
bílasölutorgiö í borginni. Aöal-Bíla-
salan, Miklatorgi, símar 15014 og
19181.
Volvo 144 árg. ’73
tU sölu, keyrður 140 þús. km, útvarp,
segulband og vetrardekk. Uppl. í síma
54679.
Chevrolet Nova árg. ’73
til sölu, til greina koma skipti á hjóli,
Honda MT50 árg. ’82. Einnig til sölu
Copper reiöhjól verö kr. 2000, fjar-
stýrður bensínbUl Buggy, verð 1500 kr.
Uppl. í síma 21929 eftir kl. 17 í dag og
næstu daga.
Til sölu eru eftirtaldir
bUar ef viðunandi tilboö fæst: Audi 80
LS árg. ’77 í góðu lagi, Range Rover
árg. '72 í góöu lagi, Toyota CoroUa árg.
’78, þarfnast viögeröar, WiUys árg. ’67,
þarfnast viögeröar, Audi 100 LS árg.
’77, þarfnast viðgeröar, Bedford pall-
bUl í góöu lagi, Chevrolet Chevelle
Malibu árg. ’72 í góöu lagi. Uppl. í síma
45053 og 51188.
Til sölu er Datsun 220
dísil árg. ’73 með bilaða vél. Tilboö
óskast. Uppl. gefur Þórarinn í síma
33671 eftir kl. 20.
Subaru station, f jórhjóladrifinn,
árg. ’77 tU sölu, ekinn 80 þús. km, 4 þús.
km á vél, í góðu ástandi. Uppl. í síma
93-2166.
Benz—Saab—Benz.
Saab 99 GLI árg. ’81, ekinn 34 þús„
verö 300 þús. kr. Benz 250 S árg. ’67,
verð 55 þús. kr. og Benz 230 árg. ’70,
númerslaus, nýryöbættur, verö 35 þús.
kr. Uppl. í síma 35078 eftir kl. 18.
Mazda 818,
tveggja dyra De Lux, árg. ’78 til sölu,
ekinn 80 þús. kr. 2 þús. á vél, ný
kúpling, útvarp + segulband. Verö kr.
80—85 þús. kr„ góö kjör. Uppl. í síma
78302.
Öska eftir nýlegum,
lítiö keyröum framdrifsbíl í skiptum
fyrir Galant árg. ’78. Milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 66954 milli kl. 15 og
18.
Cortina 1600 station
árg. ’76 til sölu, ekinn 90 þús„ nýlegt
lakk og frambretti, vetrar- og sumar-
dekk. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í
síma 78302.
Til sölu Volvo 164 árg. ’69,
þarfnast smá lagfæringar fyrir
skoöun. Skipti koma til greina á Mini,
Fíat eöa einhverjum litlum bíl á
sambærilegu veröi. Uppl. í síma 71966
eftirkl. 17.
Mercury Comet árg. ’74
til sölu, bfll í toppstandi, 4ra dyra, 6
cyl„ sjálfskiptur meö vökvastýri.
Einnig Datsun 1200 árg. ’72 og Wart-,
burg station ’79, vélarlaus. Uppl. í
síma 46735 eftir kl. 17.
Lada station árg. ’81
til sölu. Uppl. í sima 38222.
Peugeot 504 árg. ’72
til sölu, nýupptekin sjálfskipting,
skoöaöur ’83. Verö kr. 35 þús„ góöir
greiösluskilmálar. Uppl. í síma 85277
eöa 78389.
Fiat Fiorino sendibíll
(kassabíll) árg. ’80 til sölu, aðeins
ekinn 37 þús. km. Verð 110—120 þús.
kr. Skipti á ódýrari fólksbíl. Uppl. í
síma 24030 og 23939.
Daihatsu Charmant.
TU sölu Daihatsu Charmant árg. ’79
4ra dyra, í góöu lagi. Nýryðvarinn, ný
vetrardekk verö 120.000. Uppl. í síma
54147.
Til sölu Dodge Trademan sendibfll,
árg. ’77, stöövarleyfi, gjaldmæUr, og
talstöð geta fylgt. Uppl. í síma 71845
eftir kl. 19.
Tveir toppbflar,
Ford Pinto árgerö ’76 station og
Plymouth Volaré árgerö ’79 station.
Uppl. í sima 44541.
Plymouth Arrow hardback
sport ’77 til sölu, nýupptekin vél, nýr
blöndungur, nagladekk á felgum,
sumardekk á krómfelgum, bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 95-4880 milli kl. 17
og20._______________________________
Til sölu Simca 1307
árg. ’76 meö 1508 vél, ekinn 70 þús. km,
þarf smáviðgerö fyrir skoðun. Selst á
sanngjörnu veröi. Uppl. í síma 15666
eftir kl. 19.
Saab 99 árg. ’73 tU sölu,
þarfnast viögeröar á boddíi, ekinn 130
þús. km, nýbúiö aö gera viö fyrir 10
þús. Selst á kr. 30.000 gegn;
staögreiöslu. Uppl. í síma 44879.
Innréttaður Chevy Van
til sölu, árg. ’77, allur plussklæddur aö
innan, snúningsstólar, krómfelgur,
sílsapúster og sjálfskiptur, 8 cyl„ 350
cub. vél, stórir hliöargluggar aö aftan
og topplúga. Skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 52429 á kvöldin.
Datsun dísU 1977 tU sölu,
bíll í góöu standi. Hafið samband viö
auglþj, DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—252.
TII sölu Saab 96
árgerð ’72, þarfnast smávægilegrar
viögeröar. Uppl. í síma 92-7756 eftir kl.
19.
FordLTDtil sölu,
árg. ’73,8 cyl„ sjálfskiptur, vökvastýri
og aflbremsur. Uppl. í síma 46848 eftir
kl. 20.
Mazda —Datsun.
TU sölu Mazda 929 hardtop árgerö ’80,
ekinn 55.000 km, og Datsun 160 J Víolet
árgerö ’80, ekinn 51.000 km. Báöar bif-
reiðarnar eru í mjög góöu ástandi.
Uppl. í síma 92-1081 á daginn.
AMC Matador árg. ’77,
8 cyl„ sjálfskiptur, útvarp, segulband,
sérlega vel með farinn til sölu. Ath.
skipti t.d. á bU sem þarfnast lag-
færingar eöa tjónabíl. Einnig Mazda
929 árg. ’74, útvarp. Góö kjör. Uppl. í
síma 76139.
Bfll í sérflokki.
Til sölu er Cortina 1600 árgerö ’73,
skoöaöur ’83, óryðgaður bíll, útlit mjög
gott, sumar- og vetrardekk. Verö
35.000 kr. Samkomulag um greiöslur
eöa mjög góöur staögreiösluafsláttur.
Uppl. í sima 43346.
Lada 1600 árg. ’78
til sölu, selst á góöu verði. Uppl. í síma
51924 eftirkl. 18.
Ford Escort árg. 1975
tU sölu. Verö 35 þús. kr„ góöur staö-
greiösluafsláttur. Uppl. í síma 18676
eftir kl. 19.
Lada 1200 árg. ’79 til sölu
í sæmilegu ástandi. Selst ódýrt gegn
staögreiöslu eða skipti á videotæki.
Uppl. í síma 44637.
Citroen GS1220 Club
árg. ’74 til sölu, mjög góöur bíll. Tilboö
óskast. Uppl. í síma 23017.
Fallegur Volvo 242 DL,
sjálfskiptur árg. ’75 tU sölu, lakk
nýlegt, er í góöu ástandi, skipti
möguleg á framdrifsbíl (ódýrari).
Uppl. í síma 72087.
Cortina ’72 tfl sölu
til niðurrifs, nýuppgerö vél. Uppl. í
síma 92-7070 eftir kl. 19.
Óska eftir bflum
sem þarfnast smálagfæringar eða til
niðurrifs. Staðgreiösla og háar mán-
aöargreiöslur. Uppl. í síma 45032.
Óska eftir góðum,
ódýrum bíl í skiptum fyrir Betamax
videotæki og Fíat 128, góðum bíl sem
þarfnast smá lagfæringar. Uppl. í
síma 75679 eftir kl. 18.
Óska eftir sparneytnum bfl
á ca allt aö 45.000 kr. Greiðslufyrir-
komulag 5.000 10. nóv. og 10.000 á
mánuði. Uppl. í síma 75255 eftir kl. 19.
Óska eftir bfl, ekki eldri
en árg. ’74, meö staögreiðslu frá 25—35
þús. kr. Uppl. í síma 36765 eftir kl. 18.
Óska eftir Lödu 1600
’79—’80 eða Lödu Sport ’78—’79, mega
vera aörar tegundir. 20.000 kr. út og
10.000 á mánuði. Uppl. í síma 24957
eftir kl. 19.
Óska eftir Bronco
í skiptum fyrir Mözdu 616 árg. ’76, lítur
mjög vel út. Uppl. í síma 45552 eftir kl.
16.
Allegro —Allegro.
Oska eftir aö kaupa Allegro árgerö
’77—’78 tU niðurrifs. Uppl. í síma 66583
eftirkl. 18.
Óska eftir góðum
Bronco ’74 sem greiöist: 30 þús. 10.
nóv„ 30 þús. 10. jan. 40 þús. 10. mars,
30. þús„ 10. maí. Uppl. í síma 77728
eftir kl. 19.
Óska eftir Willys
í skiptum fyrir gott Enduro hjól. Uppl.
í síma 72008 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa
bíl á veröbilinu 100—130 þús„ helst lítiö
ekinn japanskan bU árg. ’79—’80, fleiri
koma þó til greina, staðgreiösla fyrir
réttan bíl. Þeir sem hafa áhuga
vinsamlega hringi í síma 10350.
Húsnæði í boði
Björt og góð 4ra herb.
íbúð í Seljahverfi tU leigu frá miöjum
nóv. Tilboð sendist augld. DV merkt
„Seljahverfi915”.
Til leigu stór 3ja herb. íbúð
í fallegu húsi viö Fjólugötu, fallegur
trjágaröur, leigutími 1 ár. Uppl. veitt-
ar í dag og næstu daga í síma 28666
milli kl. 16 og 18.
Tilleigu
3ja herb. íbúö í austurbænum. Tilboö
sendist DV fyrir fimmtudagskvöld
merkt „Mánaöargreiðsla 013”.
Til leigu
stór 3ja herbergja íbúö í Háaleitis-
hverfi á 1. hæð í blokk. Leigist til 1 árs.
TUboö sendist auglýsingadeild DV,
merkt „B-30” fyrir föstudag 4. nóv.
Tilleigu
2ja herbergja íbúð í Hraunbæ. Uppl. í
síma 40953 eftir kl.20.
2ja herb. 60 ferm
íbúö í Breiðholti til leigu frá 1. nóv.:
Tilboö meö upplýsingum sendist DV
. sem fyrst merkt „228”.
Húsnæði óskast
Ungt par óskar
eftir íbúö í Garðabæ eöa Hafnarfiröi.
Kópavogur og Reykjavík koma einnig
til greina. Uppl. í síma 52448 eftir kl. 17
eöa í síma 51489.
Vantar 2—5 herbergja
íbúö á leigu í stuttan tíma (2—4
mánuöi ), helst í Breiöholti, þó ekki
skilyrði. Fyrirframgreiösla og góö
leiga í boði. Uppl. í síma 72570 og 16969.
Hjón meö 3 börn
óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö í Breiö-
holti til leigu. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 71180 í
kvöld.
Reglusöm 19 ára stúlka
og 1 árs gamall sonur óska eftir aö
taka á leigu herbergi meö eldunar- og
snyrtiaðstööu eöa 2ja herbergja íbúö.
Einhver fyrirframgreiösla, heimilis-
hjálp kemur einnig til greina. Uppl. í
síma 79673 eftir kl. 18 í dag og næstu
daga.
Óska eftir
aö taka bílskúr á leigu um óákveðinn
tíma. Uppl. í síma 38815 eftir kl. 18.
Einhleypur karlmaður
á miöjum aldri óskar eftir
einstaklingsíbúö til leigu, er
reglusamur og rólegur,
fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í
síma 46526 í kvöld.
Ung sænsk stúlka óskar eftir
herbergi, meö aögangi að baði og eld-
húsi, nálægt miðbænum. Reglusemi og
skilvísum greiöslum heitiö. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12. H—867
Atvinnuhúsnæði
Bílskúr.
Oska eftir aö taka á leigu geymsluhús-
næði, t.d. bílskúr, um óákveðinn tíma.
Uppl. í síma 83022 og 12727.