Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Qupperneq 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983. 25 Smáauglýsingar Gott verslunarhúsnæði, 500 ferm bjartur og skemmtilegur sal- ur, auk þess skrifstofuhúsnæði og að- staða. Samtals 700 ferm. Húsnæöinu má skipta í tvo hluta. Uppl. í síma 19157. Gott atvinnubúsnæði. 500 fermetra salur, hæð 4,5 m, engar- súlur. Skrifstofur og aðstaða 200 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvo hluta, 2 stórar rafdrifnar hurðir. Uppl. í síma 19157. Bilskúr. Oska að taka á leigu bílskúr, helst nærri miðborginni. Góöri umgerigni lofað. Uppl. í síma 16590 og 46821. 30—60 fermetra búsnæði óskast undir léttan og þriflegan iðnað. Vinsamlega hafið samband við auglýs- ingþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—979. Húsaviðgerðir | Tökum að okkur minniháttar múrviðgeröir og tré- smíðaviðgerðir, hraunum innveggi og gerum viö sprungur á útveggjum sem innveggjum. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 76251. Atvinna í boði Óskum að ráða kjötiðnaðarmenn eöa mann vanan kjötLVerslunin Vörðufell, Þverbrekku 8 Kópavogi, sími 44140. Trésmiðir. Vinnuflokkur óskast í aðgengilegt verkefni viö uppslátt á Ártúnsholti strax. Magnús Guðjónsson bygginga- meistari, sími 30812 eftir kl. 19. Óska eftir að ráða kjötiðnaðarmann eða kokk í matvöru- verslun í Hafnarfirði. Um fullt starf er að ræða. Góð laun fyrir réttan mann. Uppl. í síma 52624 milli kl. 14 og 18. Trésmiður. Trésmiður, eða laghentur maður, helst eitthvað vanur múrverki, óskast strax í innivinnu. Uppl. í síma 66044. Heildverslun vantar mann til útkeyrslu og lagerstarfa. Uppl. í síma 83089. Vantar manneskju til að sjá um bókhald og almenn skrif- stofustörf hálfan daginn. Sími 29430. Starfsmaður óskast í byggingavöruverslun (gler og máln- ing) á Akranesi. Heilsdagsstarf frá kl. 9—18. Uppl. gefur örn í síma 93-1354. | Atvinna óskast 20 ára stúlku, með stúdentspróf af viðskiptabraut, bráðvantar vinnu, er vön gjaldkera- og almennum skrifstofustörfum en margt annaö kemur til greina. Uppl. í síma 20483 á daginn og 27241 eftir kl. 19. Maður óskar eftir vinnu með góðu kaupi, vanur öllum þunga- vinnuvélum. Uppl. í síma 45268. Vanur rafvirki óskar eftir vinnu strax. Er sérstaklega vanur í skipum. Uppl. í síma 84122. Ég er 20 ára og mig vantar atvinnu fram að jólum, get byrjað strax. Uppl. í síma 17324 (Sveinbjörn). 29 ára gamall maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hef unnið við mublusmíði, múrverk og verslunarstörf, hef skrifleg meðmæli. Uppl. í síma 16020 eftir kl. 17. Ungur maður óskar eftir að komast á samning í húsasmíöi. Hefur unnið við innréttinga- og hús- gagnasmiöi og verið 2 ár í skóla í hús- gagnasmíði í Svíþjóð. Nánari uppl. í síma 79779 eftir kl. 17. Vélstjóri. 25 ára vélstjóri með 4. stig VI og 1. ár smiðju óskar eftir starfi til sjós eða lands. Uppl. í síma 71950 eftir kl. 19. 35 ára kona óskar eftir vinnu allan daginn, vön afgreiðslu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 21978. Loðnuskipstjórar. Háseti vanur á loðnubát óskar eftir plássi á góðum bát. Uppl. í síma 46735. Öska eftir vinnu við afgreiðslu í miðbænum, helst 2 daga í viku eftir hádegi. Uppl. í síma 82489. 23ja ára stúlka óskar eftir heilsdagsstarfi sem fyrst, hefur unniö skrifstofustörf í 4 ár erlendis, mjög góð enskukunnátta. Símar 21379 og 11993. Óska eftir vinnu við ræstingu í verslun eftir lokunar- tíma eða í skrifstofuhúsnæði, helst í miðbænum. Heimilishjálp kemur einnig til greina. Uppl. í síma 76569 allan daginn. Barnagæzla Óska eftir barngóðri stúlku á aldrinum 14—16 ára til að gæta 2 barna nokkur kvöld í mánuði, skilyrði að viðkomandi búi í efra Breiðholti. Hafiö samband við auglþj, DV í síma 27022 e. kl. 12. H—139. Vantar 12—13 ára stúlku á kvöldin og um helgar til að gæta 2ja barna sem næst Suðurhólum. Uppl. í síma 74691. Barngóð kona óskast, helst í Fossvogi, til að gæta 5 mánaða stúlku einstaka kvöld, stundum að degi til. Nánari uppl. í síma 36917. Skemmtanir Diskótekið Disa. Elsta starfandi ferðadiskótekið auglýsir: Okkur langar að benda föstum viðskiptahópum okkar á að gera pantanir tímanlega vegna fyrir- sjáanlegra anna á komandi haustmiss- eri. Einnig bendum við vinnustaöa- hópum og öðrum félögum á að við getum vegna langrar reynslu okkar gefið góð ráð um skipulagningu haust- skemmtunarinnar og ýmis hentug salarkynni fyrir hópinn. Kjörorð okkar eru: reynsla, samstarf og góð þjón- usta. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Diskótekið Dolly. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dans- leikjastjóm um allt land segir ekki svo lítið. Tónlist fyrir alla aldurshópa hvar sem er, hvenær sem er. Sláið á þráðinn ■ og vér munum veita allar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmiö, árs- hátíðin, skólaballið og allir aörir dans- leikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 46666. Diskótekið Dollý. Lúdó, vanlrmenn með allt á hreinu. Dansmúsík í sam- kvæmið. Pantið tímanlega í þessum símum. Stefán 71189, Elvar 53607, Arthur 37636 og Már 76186. Kennsla Eðlisfræðingur veitir aukakennslu í stærðfræði og eðlisfræði. Uppl. í síma 38409 eftir kl. 19. Óska eftir aukakennslu í íslensku tvo tíma í viku (helst hjá eldri manni). Uppl. í síma 20896. Til leigu í 45 km f jarlægð frá Reykjavík eru til leigu nokkrir hektar- ar af ræktuðu landi til nokkurra ára. Gæti hentaö hestamönnum eða tún- þökusölum. Áhugasamir leggi nafn og síma inn á augld. DV fyrir 6. nóv. merkt „Tún798”. Einkamál 23ja ára huggulegur maður vill kynnast konu með tilbreyt- ingu í huga, er hress og til í allt. Þær sem hafa áhuga sendi uppl. til DV, merkt „Loksins”. Fullum trúnaði heitið. Verðbréf Óskum ef tir að kaupa vel tryggða vöruvíxla. Hafið samband við auglþj, DV í síma 27022 e. kl. 12. H—185. Líkamsrækt Snyrtistofan Paradís, Laugarnesvegi 82, sími 31330. Við bjóðum upp á líkamsnudd, partanudd, 10 skipta kúra, vatnsnudd, sólbekk, andlitsböð, húðhreinsun, litanir, hand- snyrtingu, fótsnyrtingu, föröun og meðhöndlun. Einnig bjóðum viö upp á haustverö á augnskuggum, kinnalitum og varalitum frá Jean d’Aveze. Vorum að fá hinar vinsælu, japönsku snyrti- vörur frá Kanebo. Opið laugardaga. Ljósastofan Hverfisgötu 105 (við Hlemm). Opið kl. 8.30—22 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Góð að- staöa, nýjar fljótvirkar perur. Lækningarrannsóknarstofan, sími 26551. Ljósastofan Laugavegi 52, simi 24610, býður dömur og herra velkomin frá kl. 8—21 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Vorum að skipta um perur 27.10. Belarium Super, sterkustu perurnar. öruggur árangur. Reynið Slendertone ' vöðvaþjálfunartækið til grenningar, vöðvaþjálfunar við vöðvabólgu og staðbundinni fitu. Sérklefar og góð . baöaðstaða, sérstakur, sterkur andlitslampi. Verið velkomin. 15 VIKW EITTHVAÐ FYRIR ALLA SÍMI27022 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Reynibvammi 13, þingl. eign Stefáns Gíslasonar, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs og Brunabótafélags islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 17.10. Bæjarfógetinn i Kópavogi. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Reynigrund 11, þingl. eign Karls H. Karlssonar, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs og Þórólfs Kr. Beck hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 17.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Meðalbraut 18, þingl. eign Ragnheiðar Kjartansdóttur, fer fram að kröfu Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 16.35. Bæjarfógetinn iKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hamraborg 22 — hluta —. þingl. eign Soffíu Guðmundsdóttur, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaghm 3. nóvember 1983 kl. 14.20. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Þverbrekku 4 — hluta — þingl. eign Fríðu Hjálmarsdóttur o. fl., fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 3. nóvember 1983 kl. 18.50. Bæjarfógetinn íKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Þverbrekku 2, hiuta, þingl. eign Gunnars Björnssonar, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs og Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri f immtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 18.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Löngubrekku 32 — hluta — þingl. eign Sveins Magnússonar, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs og skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi á eignbmi sjáifri fimmtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 16.05. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Meitröð 8, þingl. eign Björns O. Einarssonar, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs og Útvegsbanka íslands á eigninni sjáifri fimmtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 16.45. Bæjarfógetinn íKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Kárnsnesbraut 79 — hluta — tal. eign Ólafar Björnsdóttur, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 3. nóvember 1983 kl. 15.10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hófgerði 9, þingl. eign Jakobs Tryggvasonar, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 14.40. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Hlíðarvegi 11, tal. eign Guðrúnar Jónu Sigurjónsdóttur, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 14.35. Bæjarfógetinn iKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Furugrund 72 — hluta —, þingl. eign Sigurgeirs Sigmunds- sonar o. fi., fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjáifri f immtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 13.55. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á elgninni Fannborg 3 — hluta — þingl. eign Sigriðar Guðmundsdóttur, fer fram að kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn iKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Fögrubrekku 21, þingl. eign Valdimars W. Sveinssonar, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 11.50. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.