Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Side 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Stundum setur hún mig í stólinn, og síminn hringir. 'Og svo talar hún í símann, og ég sit hér. . J 12 Ef ég hefði ekki þessar myndir fyrir. 'y- augunum þá veit ég ekki hvað! • Hvers vegna hefurðu innrammað þennan pehingaseðil, Oli gamli? Húsbyggjendur ath. Múrari getur bætt viö sig verkefnum, gerir tilboö ef óskað er, lánafyrir- greiösla möguleg. Uppl. í síma 52754. Bilarafmagn-raftækjaviðgeröir. Viögeröir á alternatorum, störturum og rafkerfi bifreiða. Ljósastillum. Gerum einnig við flestar gerðir heimilistækja og handverkfæra. Mótorvindingar. Raf sf., Höföatúni 4, sími 23621. Pipulagnir-fráfallshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögnum, viðgeröum, og þetta með hitakostnaðinn, reynum að halda honum í lágmarki. Hef í fráfalls- hreinsunina rafmagnssnigil og loft- byssu. Góö þjónusta. Sigurður Kristjánsson, pípulagningameistari, sími 28939. Suðuviðgerðir. Er eitthvaö brotið eöa slitið, sprungin pústgrein, brotinn öxull, slitin slíf? Nýttu þér suöuþjónustu . okkar. Castolin þjónustan, Skemmuvegi 10 Kópavogi, sími 76590. Húsa- og húsgagnasmiðir, tökum aö okkur smærri og stærri verk. Höfum mjög víðtæka reynslu í viö- halds- og breytingarvinnu. Skilaboö tekin í síma 73629 á daginn. Uppl. í síma 19084 eftir kl. 20. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Önnumst nýlagnir, viöhald og breytingar á raflögnum. Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiðsluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf., sími 75886. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tökum að okkur teppa- og húsgagna- hreinsun. Erum meö nýja fullkomna djúphreinsivél, með miklum sogkrafti. Ath. Er með kemísk efni á bletti. Margra ára reynsla. Odýr og örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929 eftir kl. 17. Hreingerningafélagið Hólmbræður, sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi með allra nýjustu djúpþrýstivélum og hreingerum íbúðir, stigaganga og stofnanir í ákvæðisvinnu sem kemur betur út en tímavinna. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningarfélagið Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í síma 18781 og 17078. Hreingerningafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- 1 gagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, einnig hitablásarar, rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppahreinsunar og öflugar vatns- sugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur að sér hreingerningar og kísil- hreinsun á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á með- ferð efna ásamt margra ára starfs- reynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundurVignir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.