Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Side 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR X. NOVEMBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tapað -fundið Ökukennsla Sá sem fékk afhentan grænan mittis leöurjakka (sem er mjög auöþekkjanlegur) í Hollywood laugardaginn 29.10. vinsamlegast skili honum aftur á HrLsateig 29, sími 35994, eöa í Hollywood. Tapast hefur gullúr meö svartri skífu, gerö Tevo Sviss, týndist í Laugarásbíói eöa nágrenni. Finnandi vinsamlega hringi í síma 92- 8194. Ýmislegt Ertu einhleyp/einhleypur og leiö á snarlinu? Kynntu þér þá ódýra heimilismatinn hjá okkur. Erum staösett í miöbænum. Nánari uppl. í síma 19011, Guörún. Starf smannaf élög—félagasamtök, starfshópar og einstaklingar. Vanti þig eöa ykkur sal þá hef ég hann. Pantið tímanlega í síma 73987 eöa 84735. Tek aö mér veislur, allt í sambandi við kaldan mat, snittur, brauötertur, kalt borö. Hnýti blóma- hengi, gardínur, veggteppi. Allar uppl. í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Geymið auglýsinguna. Garðyrkja .■*—............. 'j. . Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son. Uppl. í símum 20856 og 66086. Túnþökur, gróðurmold, fyllingarefni. Áratuga reynsla tryggir gæöin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan sf. Ipnrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af til-: búnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjón- usta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstööin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). VÖRUSÝNING Interbuild bygglngarvörusýning, 40. alþjóöabyggingarvörusýningin í Birmingham Englandi 27. nóv,—3. des ’83. Þar sýna einkafyrirtæki og hópar frá meirá en 34 löndum framleiðslu sína fyrir byggingariönaö. Sérstakar deild- ir fyrir hitunarútbúnaö í heimahúsum og vélar og tæki til vinnslu á tré benda til vaxandi þýðingar þessara þátta í byggingariönaöinum. I nýrri deild, „Design Building”, byggingarhönnun eru sýndar vörur og þjónusta í sam- bandi viö hönnun/teikningar, „Design”, bæöi utan húss og innan. Helstu vörutegundir: útbúnaöur í bað- herbergi, leirvörur, efni til pípulagna úr málmi, hreinlætistæki, steypiböö og tilheyrandi útbúnaöur. Byggingar- . þjónusta loftkæli- og loftræstiút- búnaður, járnvörur til bygginga og skrejdinga, rafeindaútbúnaður (upp- hitun á Inter Build) einangrun, öryggis- og verndarþjónusta, sólar- orka og önnur orka. „Kitchen inter- national” eldhúsinnréttingar og húsgögn, klæðningar, frágangur „Contract Design” (hönnun verk- taka). Málningarvörur, skilveggir, teikningar með tölvuaöstoö, vélar til vinnslu á gluggum, „Structural” byggingarefni, neðanjarðar ræsi, byggingarefni til aö reisa hús, gera hús fokhelt, verkstæöi og tækjabúnaður verktaka, klæöningar utanhúss, hand- verkfæri og vélknúin verkfæri. Þök, götuhúsgögn/útihúsgögn, lýsing og vélar til trésmíöa. 5 og 8 daga feröir. Gisting í London.og Birmingham. Fáiö upplýsingar um verö og ferðatilhögun. Bæklingar fást hjá okkur. Ferða- miðstööin hf., Aðalstræti 9. Sími 28133. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83 með vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 ár- gerö ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER-125. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, . símar 46111,45122 og 83967. ökukennsla-bifhjólakennsla -æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir- tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið að öölast þaö aö nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiðslaj aöeins fyrir tekna tíma, kenni allam daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002.__________________________ Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í, ökuskírteiniö ef þess er óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924, 17284 og 21098. ökukennsla-æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til aö öðlast þaö aö nýju. Ævar Friðriksson. öku- kennari, sími 72493. Kenni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjað strax. öku- skóli og útvegun prófgagna sé þess óskaö. ATH. er ökuskírteiniö ekki í gildi? Vantar þig öryggi í umferöinni? Bætum þekkinguna, aukum öryggið. Hallfríöur Stefánsdóttir ökukennari, símar 81349,19628 eöa 85081. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Páll Andrésson, BMW5181983. 79506 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Þorlákur Guðgeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868 Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Guöjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 ÁsgeirÁsgeirsson, Mazda 6261982. 37030 Kristján Sigurösson, Mazda 929 1982. 24158-34749 Reynir Karisson, Honda 1983. 20016-22922 Arnaldur Árnason, Mazda 626. 43687 Kjartan Þórólfsson, Galant 1983. 33675 Jóel Jakobsson, Taunus 20001983. 30841-14449; Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982. 51868 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728. Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309. Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop. 19628-85081 Guömundur G. Péturson, Mazda 6261983. 83825 Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 Bflar til sölu Til söln Sapparo 2000 GLS árg. ’81, ekinn 56 þús. km, rauöur aö lit, útvarp og segulband. Verð 300 þús. Uppl. í sima 53120 eftir kl. 19. Tilsölu40farþega Mercedes Benz 0—302, árg. ’74. Uppl. í símum 75300 og 83351. Til sölu er þessi bíll sem er Plymouth Satellite árg. ’67, nýlega sprautaður og yfirfarinn, góö dekk + nagladekk á felgum. Uppl. í síma 75251 eftir kl. 16. Þessi Bronco er til sölu. Tilboö óskast, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 27813. Þessi Bronco er til sölu. Tilboö óskast, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 27813. Tilsýnisogsöiu Volvo vörubíll ’74, F 86, stærð 10 tonn. UppLísíma 21764. Bátar Þessi 4,1 tonns trilla er til sölu. Uppl. i síma 96-73122 eftir kl. 19 á kvöldin. Verðbréf VEROBR ÉFAMARKAOUR HÚSI VERSLUNARINNAR SÍMI 833 20 önnumst kaup og sölu á veðskuldabréfum. Utbúum skulda- bréf. sem var í Lækjargötunni, nú aö Laugavegi 20 b, Klapparstígsmegin, beint á móti Hamborg. Höfum ótrúlega mikiö úrval af hannyrðavörum, s.s. jólaútsaumi, krosssaumsmyndum, púöum, löberum og klukkustrengjum, ámáluðum stramma, saumuöum stramma, smyrnapúöum og vegg- myndum og prjónagarni í úrvali. Viö erum þekkt fyrir hagstætt verö og vingjarnlega þjónustu. Lítið inn og kynniö ykkur úrvalið, þaö kostar ekkert, eöa hringið í síma 18200. Rýja- búöin, Laugavegi 20 b, Klapparstígs- megin. BILAPERUR ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ f MIKIÐ ÚRVAL WUfj ■ ALLAR STÆRÐIR HEILDSALA - SMASALA [hIhekla hf j Laugavegi 170 -172 Sírni 212 40 _____VATNSVIRKINN/if . ___ • Hreinlætistæki. Stálbaöker (170 x 70), hvítt á kr. 5820, sturtubotnar (80 x 80), hvítir á kr. 2490. Einnig salerni, vaskar í boröi og á vegg, svo og blöndunartæki frá Kludi og Börma. Sturtuklefar og smááhöld á baðið. Hagstætt verð og greiösluskil- málar. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, simi 86455. Kápusalan, Borgartnnl 22. Við höfum á boöstólum fjölbreytt úrval af klassiskum ullarkápum og frökkum, einnig jakka og dragtir, allt á sérlega hagstæöu veröi; á sama staö höfum viö bútasölu. Næg bílastæöi, opiö daglega frá kl. 9—18 og laugardaga frá 9—12. Póstverslun. Nokkur verösýnishorn úr sænska Haléns pöntunarlistanum: Tölvuúr 304, útvarpsvekjaraklukka 1640, kassettur 39, vasadiskó 1921, rafmagnsorgel 1243, tölvuspil 990, f jar- stýrðir bílar 380, skautar 1058, topp- lyklasett 448, ryksugur 2.890, 12 m ,48 stk. hnífaparasett 922, handklæði 44, baöhandklæöi 133. Ýmis fatnaður á mjög góöu verði o.m.fl. Viö sendum pöntunarlista í póstkröfu á kr. 95 + póstkröfukostnað. Haléns pöntunar- listinn, Háageröi 47, 108 Reykjavík, símatími kl. 19—21 í síma 32823. Gallabnxur, dömu- og herrasniö kr. ,925.- Allar aðrar buxur kr. 985,- Peysur frá kr. 620.- Fóðraðir mittisjakkar kr. 1.480,- Trimmgallar kr. 880.- Fataverslunin Georg, Austurstræti 8, sími 16088.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.