Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Qupperneq 31
.ÖS8I aaaMaVOM .1HUÐAGUUHÍM A’Q DV. ÞEIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983. 0£ 31 Sandkorn Sandkórn Sandkorn BJamfríður Leósdóttír vill i smtí Herdísar. Hasar í baráttunni Mikill hasar er nú upp kominn í kvennadeild verka- lýðsfélagsins á Akranesi. Þar hefur Herdis formaður lýst þvi yfir að hún gefl ekki kost á sér aftur til þess starfa. Tvær siást því nú um for- mannsstóllnn, þær Bjarn- fríður Leósdóttir og Sigrún Clausen. A dögunum var svo haldlnn aðalfundur deildar- innar þar sem kjósa átti á mlill þeirra tveggja. Af á- stæðum sem ekki skal f jölyrt um varð ekkert úr kosningu á þeim fundinum. Þvi var á- kveðið að boða tll frambalds- aðaifundar þar sem félags- konur skyldu enn freista þess að kjósa sér formann. Sá fundur hefur hlns vegar ekki verið haldinn enn. Er félagskonur farið að lengja nokkuð eftir því að niður- stöður fáist í þessu máll. Þær hafa þvi gripið til þess ráðs að láta undirskriftallsta ganga sin á meðai. Er þar skorað á Herdísi að hraða framhaldsaðalfundi. Þegar listunum var svo skilað á skrifstofu verkalýðsfélagsins höfðu um 130 konur ritað nöfn 8Ín á hann. Og nú er bara að biða og sjá hvort þær fá ekki formann. Óskar tekur vió Orkubót Úskar í Orkubót öskar Sigurpálsson, iyftingamaðurinn góðkunni, hefur nú í hyggju að hasla sér völl á nýjum sviðum, eftir því sem heyrst hefur. Öskar hef- ur um nokkurt skeið gegnt starfi yfirlögregiuþjóns á Seyðisfirði. Hann ætlar nú að láta af þeim starfa en taka þess i stað við rekstri Orkubótar við Grensásveg, en hann hefur nýverlð fest kaup á téðri heilsuræktar- stöð. Allir, - nema einn Norræns umferðaröryggis- árs hefur verið mlnnst viða um land að undanförnu með alls konar uppákomum. A Akranesi var elnn dagur til- einkaður bættri umferðar- menningu sem er auðvitað hið besta mál. Þar var meðal annars efnt til samkeppni til að athuga hvort þau vlldu láta eltthvað af hendi rakna til verðlaunaveitinga. Þótti það skjóta heldur skökku við þegar öll tryggingafélögin gófu verðiaun, nema Sam- vinnutryggingar. Þær munu þó langumsvifamesta trygg- ingafélagið á staðnum þvihjá þeim eru tryggð 70-80% bíla i kaupstaðnum. Samtyndi Lögreglan á isafirði hefur verið nokkuð í svlðsljósinu að undanförau vegna mlður æskilegra atburða sem gerst hafa Innan deQdarinnar. Segir sagan að lögreglullðið hafl að undanförau skipt sér i tvo hópa og séu litlir kærleik- ar með þeim. Að vísu mun annar hópurinn, sem i eru fjórir lögreglumenn, vera svo tll óvirkur um þessar mundir. Þrir era úr leik vegna Is- bergsmálslns svokailaða og einn vegna blóðsýnismálsins sem um hefur verið fjallað í blöðum. En hvað um það, al- menningur á tsafirði hefur verið nokkuð meðvitaður um Það er fjör hjá lögreglunni á ísafírói. ófriðarblikurnar i lögreglu- llðlnu og því hefur lögregln- stöðin gcngið undir gælu- nafninu „friðarheimilið”. Eins og sjá mi fóH IJósastaurinn við áreksturinn. DV-mynd:S Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Alfhólsvegi 37, þingl. eign Hilmars Þorkelssonar, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 10.00. Bæjarfógetinn íKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Valiargerði 32, þingl. eign Jakobs H. Hermannssonar, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 18.10. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði I.ögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Smiðjuvegi 50, þingl. eign Hilmis Þorvarðarsonar, ferframað kröfu bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjáifri fimmtudaginn 3. nóvember 1983 kl. 18.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Leit augnablik af veginum og... Ók á Ijósa- staur Volkswagen-bíl var ekið á ljósastaur á Laugarnesveginum um hádegisbilið á sunnudag. ökumaðurinn var fluttur á slysadeild, en DV er ekki kunnugt um, hve meiðsli hans voru alvarleg. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík var bíllinn á leið norður eftir Laugarnesveginum. ökumaðurinn mun hafa litið augnablik af veginum og vissi ekki fyrr en bíllinn hafnaði á ljósastaumum. Ljósastaurlnn féll við áreksturinn. BOlinn er nokkuð skemmdur. -JGH Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Smiðjuvegi 44, þingl. eign BQaieigunnar hf., fer fram að kröfu Sambands almennra lífeyrissjóða á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. nóvember 1983 ki. 17.55. Bæjarfógetinn íKópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 75., 81. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Smiðjuvegi 14 — hluta —, þingl. eign Hreiðars Svavarssonar, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 3. nóvember 1983 kl. 17.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. f Jt JF% Ji VIÐGERÐAR- ÞJÓNUSTA. • Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. • Erum einnig sérhæfðir í Fíat- viðgerðum. BÍLAVERKSTÆÐIÐ AUÐBREKKU 4 KÓPAVOGI, SÍMI 46940. Póstsendum. ÓSAXAIT LAUGAVEG11- SÍM11-6&84 BANDALAG JAFNAÐARMANNA minnir á landsfund Bandalagsins í Munaöarnesi 4.-6. nóvember. Þátttaka tilkynnist í síma 21833. LANDSFUNDURINN ER ÖLLUM OPINN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.