Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Blaðsíða 36
36 DV. ÞRIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið WATERLOO Hver aften - hele ugen STRIPTEASE ISLAND DANMARK SVERIGE EN STUDIETUR 1 DET FRÆKKE Gl. Kongevej 7 (01)22 39 46 ÁBENT KL. 20-05 Ennn- flutn- ingur fata- fella óþarfur? — íslendingar í samnorrænu stripli I Sviösljósinu um daginn birtum viö myndir af danskri fatafellu sem opinberaöi gestum Glæsibæjar nekt sina. Mótmælti því enginn að þar færi hinn föngulegasti kroppur þótt ekki væru allir sammála um myndbirtinguna. En í framhaldi af þessu barst okkur úrklippa úr dönsku blaði, nánar tiltekiö auglýsing fyrir samnorrænt stripl sem gengur linnulaust alla vikuna á klúbbi nokkrum í Kaupmannahö&i. Ber þessi liffærasýning þaö listræna nafn: En studietur i det frække. Islendingar hasla sér sifellt meiri völl i norrænu samstarfi og er ekki nema gott eitt um þaö aö segja. Að fella föt i samvinnu viö Dani og Svía er nýtt svið þessa samstarfs. En á þessum erfiðleikatímum sem nú steðja aö vaknar óneitanlega sú spuming hvort rétt sé að flytja inn þessa þjónustu sem svo mikil eftir- spum virðist vera eftir að kvenfólk berstripi sig fyrir framan gesti skemmtistaða. Væri ekki rétt að fá þessa íslensku konu til að kcma heim til að sýna sig bera og efla þannig þessa listgrein á Islandi og minnka jafnframt hallann á gjald-. eyrisviðskiptum við útlönd. Þetta er ef tif vill veröugt verkefni fyrir menntamálaráðuneytið að beita sér fyrir á þessarí spamaðartíð. En þeir sem eiga leiö tU Kaup- mannahafnar og vilja sjá þessa beru löndu sína ættu að Uta viö i Klúbbnum Waterloo sem heitinn er eftir þeim staö þar sem Napoleon beið sinn mesta ósigur. Klúbburinn er á Gamla kóngavegi númer 7 og er opinn f rá klukkan 8 að kvöldi tU 5 aðmorgni. Dansað með sverfíu svo pilsin feykjast. D V-myndir G VA. I síðustu viku var á ferð hér á landi söng- og dansflokkur frá Litháen en það land heitir á góðri íslensku Lithaugaland. Flokkurinn var hingað kominn til að flytja Islendingum þjóð- lega tónlist og sýna þjóðdansa. Dagskrá þessi var hluti af _ sovéskum dögum en þaö er kynning á Sovétlýðveldunum sem haldin hefur verið árlega frá árinu 1976. Að þessu sinni var það Sovétlýðveldið Lithauga- land sem kynnt var. Aðal- númerið var söng- og dans- flokkurinn Vertrunge sem okkur er tjáð að þýði veðurvitinn. Nafn þetta er þannig til komið að veðurvitinn hefur löngum skreytt hús sjómanna í Lithaugalandi og verið þar tákn biðarinnar. Flokkurinn er fró borginni Klaipeda. Myndirnar hér á síðunni voru teknar á fyrstu sýningu Veður- vitans sem fram fór í Hlégarði í Mosfellssveit. Það er ekki svona mikið fjör í. íslensku þjóðdönsunum. Jónas slapp við hvalinn Minnstu munaði að kvikmyndatökumaður nokkur fengi að upplifa Hvalurinn var talinn hafa verið um 20 metra langur og um 50 tonn á reynslu Jónasar í hvalnum sem allir biblíufróðir menn muna að lenti í þyngd. Mikið fjaðrafok varð hjá kvikmyndafólkinu þegar skepnan nálg- hvalsmaga og dvaldi þar í nokkra daga áður en honum var skilað á land. aðist og tvístruðust þeir í allar áttir. Hvalurinn gerði sér lítið fyrir og Kvikmyndatökumaðurinn var ásamt félögum sínum í ítölsku kvik- ætlaði að gleypa einn en sem betur fer slapp hann með skrekkinu. Hinir myndagengi að vinna að neðansjávarmyndatöku úti fyrir Spánarströnd- voru þó ekki hræddari en það að þeir gáfu sér tíma til að taka þessa um þegar þetta ferlíki á myndinni kom aðvífandi á hægri siglingu. stórkostlegu mynd af atburðinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.