Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Síða 39
39
DV. ÞRIÐJUDAGUR1. NOVEMBER1983..
Útvarp
Þriðjudagur
1. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.30 Létt tónlist. Vikivaki, blús,
bebop og rokk.
14.00 „Kallað i Kremlarmúr” eitir
Agnar Þórðarson. Höfundur les
(6).
14.30 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Steven
Staryk og Lise Boucher ieika
Fiðlusónötu í D-dúr eftir Jean-
Marie Leclair / Budapest-kvart-
ettinn leikur Strengjakvartett nr. 7
í F-dúr op. 59 nr. 1 eftir Ludwig
van Beethoven.
17.10 Siðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Viö stokkinn. Stjómendur:
Guðlaug M. Bjamadóttir og
Margrét Olafsdóttir.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Tordyfillinn flýgur í rökkrinu”.
eftir Mariu Gripe og Kay Pollack.
Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir.
4. þáttur: „Hvílir bölvun á
Selander-setrinu?” Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Leikendur:
Ragnheiður Araardóttir, Jóhann
Sigurðsson, Aðalsteinn Bergdal,
Guðrún Gísladóttir og Sigríður
Hagalín.
20.40 Kvöidvaka. a. Minningar og
svipmyndir úr Reykjavík. Edda
Vilborg Guömundsdóttir les úr
bók Agústs Jósepssonar. b. Karla-
kór Keflavíkur syngur íslensk lög
undir stjóm Sigurðar Demetz
Franssonar. c. Stuttlega um úti-
legumenn. Hallfreður ðm Eiríks-
son tekur saman og flytur ásamt
Guörúnu Guðlaugsdóttur og Sigur-
geiri Steingrímssyni. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.10 Píanóleikur. Ingrid Haebler
leikur Þýska dansa op. 33 og
Píanósónötu í A-dúr op. 120 eftir
FranzSchubert.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti
manns” eftir André Malraux.
Thor Vilhjálmsson les þýðingu
sína (15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Tónlistarhátíð ungra einleik-
ara á Norðurlöndum 1983. Kynn-
ing á sex íslenskum einleikurum
sem dómnefnd hérlendis valdi til
þátttöku í undanúrslitum. Þeir
sem koma fram eru Helga
Þórarinsdóttir, víóluleikari, Hlíf
Sigurjónsdóttir, fiðluleikari,
Hörður Áskelsson, orgelleikari,
Pétur Jónasson, gítarleikari, Þor-
steinn Gauti Sigurðsson, píanó-
leikari og Þórhallur Birgisson,
fiðluleikari. Kynnir Hjálmar H.
Ragnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
2. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Baen. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorð — Sólveig Ás-
geirsdóttirtalar.
9.00 Fréttir.
Sjónvarp
Þriðjudagur
1. nóvember
19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Augiýsingarogdagskrá.
20.35 Snúlli snigill og Alli álfur.
Teilmimynd ætluð börnum. Þýö-
andi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögu-
maður Tinna Gunnlaugsdóttir.
20.45 Tölvumar. 8. þáttur. Breskur
fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum
um örtölvur, notkun þeirra og
áhrif. Þýðandi Bogi Amar Finn-
bogason.
21.10 „Svona höfum við það”
Kynningar- og fræðsluþáttur um
málefni þroskaheftra. Umsjónar-
maður Erna Indriðadóttir frétta-
maður.
22.10 Marlowe einkaspæjari. 5. Kæn-
legt morð. Lokaþáttur þessa
breska myndaflokks sem gerður
er eftir smásögum Raymonds
Chandlers. Þýðandi Ellert Sigur-
bjömsson.
23.05 Dagskráriok.
Utvarp
Sjónvarp
Aðeins fímm þættir voru gerðir af Mariowe ainkaspæjara og sá síðasti verður á skjinum í kvöld. Koma
örugglega margír tilmað að sakna hans anda arþetta hörkukari.
Kænlegt morð—Sjónvavp kl. 22.10:
Mariowe segir bless!
Síðasti þátturínn um þennan vinsæla spæ jara sýndur i kvöld
Stórvinur margra úr sjónvarpinu,
einkaspæjarinn Marlowe, kveður með
pomp og pragt — eða með skothríð og
slagsmálum — i kvöld. Verður þá
sýndur síðasti þátturinn af fimm sem
sjónvarpið fékk um þennan fræga
spæjara.
Ekki em miklar vonir um aö menn
fái að sjá spæjarann Marlowe í
sjónvarpinu hér á næstunni. Sam-
kvæmt upplýsingum sem við höfum
aflað okkur vom aðeins gerðir þessir
fimm þættir, en ekki vitum við hvort
nú er byrjaðá að framleiða fleiri.
Þættimir em mjög nýlegir og hafa
þeir t.d. ekki verið sýndir allir á
Norðurlöndunum. Fer myndin héðan
til Danmerkur og er síðan sýnd í
danska sjónvarpinu.
Myndirnar eru gerðar eftir smásög-
um Raymond Chandlers en hann skrif-
aði margar frábærar leynilögreglu-
sögurumdagana.
Myndin sem við sjáum í kvöld heitir
.JCænlegt morð” Þar er spæjarinn
okkar á fleygiferð í Hollywood — kvik-
myndabænum að sjálfsögðu — og
iendir þar í höggi við eiturlyfjahring
sem leikarar og önnur stórmenni þar í
bæverslaviö.
Sýning myndarinnar hefst kL 22.10
og Marlowe kveður okkur þar með
endanlega kl. 23.05 ikvöld.
-klp-
Útvarpkl. 22.35:
Hver keppir fyrir íslands hönd
á Tónlistarhátíðinni í Osló?
Einar Jóhannesson.
Sigríður Vilhjálmsdóttir.
Manuela Wiesler, Einar Jóhannesson, Sigríður Vilhjáimsdóttir. Þau hafa öll
keppt fyrir tslands hönd á Tónlistarhátíð ungra einleikara á Norðurlöndum.
Islenskum útvarpshlustendum gefst
i kvöld kostur á að hlýöa á þá sex ís-
lenska einleikara sem dómnefnd hefur
valið til þátttöku í undanúrslitum í
keppni um aö komast á Tónlistarhátíð
ungra einleikara á Norðurlöndum sem
fram fer í Osló í Noregi á næsta ári.
Þarna er um að ræða mikla hátiö og
þykir mikiU heiður að því að vera val-
inn til þátttöku þar. Þama koma sam-
an bestu hljóðfæraleikarar á Norður-
löndum, 30 ára og yngri, svo og
einsöngvarar. Er jafnan mikið um að
vera í kringum þessa tónleika sem eins
og fyrr segir fara fram í Osló. Verða
þeir í nóvember á næsta ári.
Frá þessum tónleikum er bæði út-
varpað og sjónvarpað og þar er
samankomið margt af helsta tónlistar-
fólki og aödáendum tónlistar á Norður-
löndum og viða. Er það talinn mikill og
góður stökkpallur á framabrautinni að
komast í úrslitakeppni Noröurlanda-
þjóðanna.
Þau sex sem leika í útvarpinu í kvöld
voru valin úr stórum hópi til að keppa í
undanúrslitunum. Em það þau Pétur
Jónasson gítaríeikari, Þórhallur
Birgisson fiðluleikari, Þorsteinn Gauti
Sigurðsson píanóleikari, Hlíf Sigur-
jónsdóttir fiðluleikari, Hörður Áskels-
son orgelleikari og Helga Þórarins-
dóttir víóluleikarL
Sigurvegarinn í keppninni hér og
jafnvel fleiri komast í úrslit í keppnina
í Osló á næsta ári. Hver þeirra þaö
verður, mun verða tilkynnt síðar í
þessari viku. Hlustendur fá engu um
það ráðið hver verður sigurvegari —
sérstök dómnefnd mun skera úr um
þaö. Við fáum aftur á móti að heyra
sýnishorn af leik þessara ungu
tónlistarmanna í kvöld og getum
kannski myndaö okkur einhverjar
skoðanir eftir það.
Þrír ungir tónlistarmenn hafa keppt
fyrir Islands hönd á þessum tónleikum
áður. Eru það þau Manuela Wiesler
flautuleikari, Einar Jóhannesson
klarinettleikari, Sigríður Vilhjálms-
dóttir óbóleikari. Stóðu þau sig þar
með miklum sóma.
Hjálmar H. Ragnarsson er kynnir i
útvarpinu i kvöld og segir einnig frá
tónlistarhátíðinni. Byrjar hann kl.
22.35 en þáttur þessi er liðlega klukku-
stundar langur og lýkur honum kl.
23.45.
-klp-
Veðrið
Veðrið
Vestan- og síðan suðvestanátt,
dáutaa
Veðrið hér
ogþar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
skýjað 2, Bergen rigning 9, Hels-
. inki rigning 3, ösló skýjað 8,
Reykjavík haglél 2, Stokkhólmur,
skýjað 2.
Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað
18, Berlín rigning 9, Feneyjar þoku-
móða 13, Frankfurt skýjað 7, Nuuk
isnjókoma —5, London skýjað 11,
Luxemborg þokumóða 6, Las
Palmas skýjað 24, Mallorca létt-
i skýjað 16, Montreal skýjað 2, New
York heiðskírt 12, Paris alskýjað
12, Róm skýjað 14, Malaga létt-
skýjað 22, Vin rigning 9, Winnipeg
þokumóða9.
Tungan
Sagt var: Biðjum fyrir
hvert öðru, og leysum
vanda hvers annars.
Rétt væri: Biðjum hvert
ifyrir öðru og leysum
hvert annars vanda.
Gengið
GENGISSKRÁNING
NR. 205-01. NÚVEMBER1083' KU 00.15
Éining l KAUP SALA
1 Bandarikjadoliar 27,940 28,020
1 Sterlingspund 41,735 41,855
1 Kanadadollar 22,667 22,732
1 Dönsk króna 2,9294 2,9378
1 Norsk króna 3,7738 3,7846
1 Sœnskkróna 3,5611 3,5712
1 Finnsktmark 4,9043 4,9184
1 Franskur franki 3,4719 3,4818
1 Belgískur franki 0,5198 0,5213
1 Svissn. franki 12,9842 13,0214 •
1 Hollensk florina 9,4253 9,4523
1 V-Þýskt mark 10,5671 10,5974
1 ítölsk líra 0,01739 0,01744; |
1 Austurr. Sch. 1,5026 1,5069
1 Pórtug. Escudó . 0,2222 0,2228
1 Spánskur peseti 0,1826 0,1831
1 Japansktyen 0,11905 0,11939’
1 írsktpund 32316 32,909 1
Belgiskur franki 0,5132 0,5146 |
SDR (sérstók i 29,5432 29,6280 |
dráttarréttindi)
( Símsvarí vegna gengisskráningar 22100
Tollgengi
■ fyrir nóvember 1983.
Bandaríkjadollar USD 27,940
Sterlingspund GBP 41,707
Kanadadotlar CAD 22,673
Dönsk króna DKK 2,9573
Norsk króna NOK 3,7927
Sœnsk króna SEK 3,5821
Finnskt mark FIM 4,9390
FralTskur franki FRF 3,5037
Belgískur franki BEC 0,5245
Svissneskur franki CHF 13,1513
Holl. gyllini NLG 9,5175
Vestur-þýzkt mark DEM 10,6825
ítöisk líra ITL 0,01754
Austurr. sch ATS 1^189
Portúg. escudo PTE ' 0,2240
Spánskur peseti ESP 0,1840
Japðns^tyen JPY 0,11998
írskpuhd IEP .33,183
SDR. (Sérstök
dráttarróttindi)