Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.1983, Síða 40
Varmi
Bílasprautun hf.
Auóbrekku 14 Kópavogi
Sími 44250
Sigurjón Helgason: „Þetta gvcði er
stórhœttulegt i vestanáttinni. Það
ýfa sig upp hnútar sem menn verða
ekid varir við fyrr en þeir skeQa
skj-ndllega á.” DV-myndGVA.
Sigurjón Helgason,
eigandi Hafarnarins:
„Égernidur-
brotinn maður”
„£g er nifturbrotinn maftur. Þetta
er í fyrsta skipti í 33 ár sem ég verö
fyrir áfalli. Aldrei neitt komiö fyrir,
varia maöur hafi skrámast á
höndum,” sagði Sigurjón Helgason,
forstjóri og aðaleigandi Rækjuness,
útgerðarfyrirtækis Hafamarins i
gærkvöldi.
„Þeir eru allir góðir skipstjóramir
á bátunum hjá Hækjunesi en Gunnar
er alveg sérstaklega góður, með
þeim albestu við Breiðafjöröinn.”
Sigurjón hefur verið til sjós í fjöru-
tiu ár og t mörg ár sem skipstjóri við
Breiðafjörðinn.
„Ég þekki þetta svæði mjög vel
þar sem báturinn fórst. Það er stór-
hættulegt, sérstaklega í vestanátt-
inni eins og var þama. Það ýfa sig
upp bnútar sem menn verða ekki
varir við fyrr en þeir skella skyndi-
legaá.” -JGH.
Leitað að
nauðgara
í gærkvöldi
Ung stúlka kærði nauðgun til lög-
reglunnar í Reykjavík i gærkvöldi.
Hafði maður sem þekktur er hjá lög-
reglunni fyrir árásir og fleiri afbrot
komið í heimsókn til hennar og ráðist
þaróhana.
Dró hann hana inn í herbergi og
reif af henni fótin og kom fram vilja
sínum. Fór hann siðan á brott en
stúlkan hringdi i vinkonu sina og þær
höfðu siðan samband við lögregluna.
Þær þekktu báðar manninn og var
send út lýsing af honum í gæritvöldi
en ekki var búið að handtaka hann
þegarsiðastfréttist. -klp.
LOKI
Og ég sem hólt að
höfðinginn værí grænn!
27022
AUGLYSINGAR
SÍÐUMÚLA33 __
SAAÁAUGLÝSINGAR —AFGRESÐSLA
SKRIFSTOFUR
ÞVERHOLTI11
86611
RITSTJÓRN
SÍÐUMÚLA12-
-14 i
ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 1983.
Krístinn 6. Jónsson, skipst jóri á Þórsnesinu:
„Það var ekkert
hægt að gera,f
„Við sáum ekki, þegar báturinn
fór á hliðina, það var það slæmt i sjó-
inn, vestan 7 til 8 vindstig,” sagði
Kristinn Olafur Jónsson, skipstjóri á
Þórsnesi SH 108, í samtali við DV á
heimili sinu i Stykkishólmi í gær-
kvöldL
Þórsnesiö sem var á skelfisk-
veiðum eins og Haföminn var sá bát-
ur sem var næst Hafeminum þegar
hann sökk. „Við höföum lagt af stað i
land aöeins á eftir þeim og það var
svona um ein míla á milli okkar.”
Kristinn sagði að þegar þeir á
Þórsnesinu hefðu beygt fyrir Lóns-
skerið, vestasta skerið í Bjameyjum
hefðu þeir séð neyðarblysið og gúm-
bátinn, sem var kominn upp í brimið.
„Við gátum ekki farið nærri sker-
inu en fylgdumst með þvi þegar þeir
Gunnar og Pétur komust upp á
skerið og Ragnar siðan upp á Lónið,
eyjunarétthjá.
„Sjórinn gekk yfir þá á skerinu en
það var ekkert hægt aðgera.”
Kristinn sagðist strax hafa til-
kynnt um slysið til hafnarvarðarins i
Stykkishólmi og beðið um að þyrla
yröisendástaöinn.
„Við biðum síðan við skerið ásamt
bátunum Emi og Gretti, sem einnig
komu skjótt á vettvang. Er þyrlan
var búin aö bjarga þeim lögðum viö
afstaðíland.” JGH.
Kristinn Ölafur Jónssou, skipstjóri á
Þórsnesinu: „Við sáum ekki þegar
báturinn fór á hliðina, það var það
slæmt i sjóinn.” DV-mynd: GVA.
W
a
loðnunni
Nú er veriö að ákveða verð fyrir
þau 300 þúsund tonn og jafnvel meir,
sem við megum veiða af loðnu fram í
mars. Miðað við 8 dollara fyrir
próteineiningu í mjöli og 440 dollara
fyrir tonnið af lýsi getur afurðaverð
af einu loðnutonni oröið allt aö 1.900
krónur. Þumalputtaregla segir að
um helmingur þess renni til útgerðar
og sjómanna sem hráefnisverö. Meö
því að beita annarri þumalputta-
reglu, sem segir að hver sjómaður á
loðnuskipi fái um tvö prósent af hrá-
efnisveröinu og meðalafli hvers
loðnuskips verði á bilinu 5000 til 7000
tonn miðað við heildarkvóta, verður
hásetahluturinn 200 til 300 þúsund
krónur. Það munu teljast ágætislaun
fyrir tveggja til þriggja mánaða
vinnu. 4js,
sH
Þórsnesið var aOeins eina mílu á eftir Hafeminum þegar hann sökk. Binnig komu fíjótíega á vattvang
Stykkishólmsbátarnir Grattir og örn sem eins og Þórsnesið og Haförninn voru á skeMskveiðum á
Breiðafirði. Við sjáum hór 6 myndinni hvar Þórsnesið og Grettir liggja við bryggju i Stykkishóimi í gær-
kvöldi. DV-mynd: GVA.
Skákmétið í Bor:
JónL
efstur
Jón L. Amason er efstur á al-
þjóðlega skákmótinu i Bor í
Júgóslavíu. I gær glímdi hann við
rússneska stórmeistarann Tuk-
makov og varö jafntefli eftir 40 ieikL
Hafði Jón svart og tefldi Benoni-
vörn. Var skákin lengi tvísýn ai
síðan náöi Tukmakov frumkvæðinu.
Hann tefldi þó ónákvæmt og náði Jón
að jafna tafliö. Undir lokið voru þeir
báðir í miklu timahraki og lék Jón þá
af sér. Atti Tukmakov góöa vinnings-
möguleika en urðu þau hrapallegu
mistok á i óðagotinu að yfirsjást
mátstef í borðinu. Varð honum svo
mikið um aö hann lék af sér
frelsingja og þar með hafði Jón
tryggtjafnteflið.
Jón heldur því forystunni á mótinu
er með fjóra vinninga að loknum
fimm skákum. Júgóslavneski stór-
meistarinn Marjanovic er í öðru sæti
með þrjá og hálfan vinning en i dag
eiga þeir einmitt að tefla saman, Jón
ogMarjanovic.
-SþS.
............il
Viðbúnaðurinn á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi:
Nærföt, náttfót,
sokkar, ullarteppi
og rúm hituð upp
„Það var búiö að hita upp nærföt,
náttföt, sokka, ullarteppi og rúmin
þegar þeir komu hingað,” sögöu þær
systirTrees hjúkrunarkona ogElín
Siguröardóttir ljósmóöir á sjúkra-
húsinu í Stykkishólmi um viðbúnað
sjúkrahússins vegna skipbrotsmann-
anna þriggja sem björguðust.
Þær systir Trees og Elín voru
ásamt fjórum hjúkrunarkonum á
vakt þegar þeir Gunnar, Ragnar og
Pétur voru fluttir á sjúkrahúsið.
„Sjúkrahúsið var fullt af sjúkling-
um og þvi voru nokkrir færöir saman
til að skipverjarnir kæmust fyrir.
Við höfðum einnig gert ráðstafanir
með hjálparlið úti i bæ ef þess hefði
þurft.”
Þær sögðu að ekki hefði verið vitað
um ástand skipverjanna, en þeim
hefði liðiö betur en þær bjuggust við.
„En þeir voru þó mjög blautir og
kaldir.”
-JGH.
Systir Trees hjúkrunarkona og
BUn Sigurðardóttir Ijósmóðir á
sjúkrahúsinu i Stykkishóimi i
gœrkvöldi. DV-mynd: GVA.