Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Blaðsíða 33
33 DV. MIÐVIKUDAGUR9. NOVTEMBÉR 1983'. XQ Bridge Hápunktarnir eru ekki allt í bridge eins og eftirfarandi spil sýnir vel. Þaö kom f yrir í tvímenningskeppni Bridge- félags Reykjavíkur fyrir 26 árum. Þeir Lárus Karlsson og Einar Þorfinnsson sigruðu í keppninni og voru með spil vesturs-austurs í spilinu. Norour A 5 AKD4 O D97 * AG1032 Vestur Austur * A984 + K10732 ’J’" ekkert ^‘gioss 0 A10862 O 4 * K954 SU011« A DG6 98762 O KG53 * 8 + D76 Austur gaf og sagnir gengu þannig: Austur Suöur Vestur Norður pass pass 1T dobl pass 1H 1S 2L 2S pass 3S pass 4S pass pass dobl pass pass redobl p/h Slökkvilið (| Heilsugæzla Lárus Karlsson, sá snjalli spilari, gaf ekki eftir. Hann trompaði hjartaút- spil norðurs, spilaöi laufi á drottningu og laufi áfram. Norður átti slaginn á gosa. Spilaði litlu laufi, sem suður trompaði. Suður spilaði síðan trompi. Lárus drap og víxltrompaði tígul og hjarta. Fékk átta slagi á tromp, lauf- drottningu og tígulás. Þaö var hreinn toppur. Skák Á skákmóti í Liverpool 1932 kom þessi staða upp í skák Abrahams, sem hafði hvítt og átti leik, og Thynne. 1. Dg8+!! Kxg8 2. Rg6 og svartur gafst upp. Gat ekki hindraö mátið á h8. Ef 1.----Ke7 2. Dxf7 og staða svarts ervonlaus. Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liðog sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41800, slökkvilið og sjúkrabifrelð simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 4.—10. nóv. er í Lyfja- búðinni Iðunni og Garðs Apóteki, aö báðum dögum meðtöldum.Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvyrn laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er bpið í þessum apótekum á opn- ■ unartíma búða. Apótekin skiptast í sína vik- una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína „Lalli, get ég aöeins talaö viö þig áöur en fótboltatím- inn byrjar?” Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Jiafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Bárónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingap um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs- ingumum vaktireftirkl. 17. / Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna r síma J966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. • Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga k). 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagL Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud—laugard. 15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra heigi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud,— föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Stjörnuspá Spáin gildir f yrir f immtudaginn 10. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú nærð góðum árangri í starfi og ættir ekki að hika við að láta skoðanir þínar í ljós og koma hugmyndum þínum á framfæri. Þér hættir til að sýna ástvini þínum tillits- leysi. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Afköst þin í starfi verða mikil og þú styrkir stöðu þína. Skapið verður með stirðara móti og lítið þarf til svo að þú hlaupir upp á nef þér. Dagurinn hentar vel til ferðalaga. Hrúturinn (21. mars—20. april): Dagurinn hentar vel til náms og þú ert mjög hugmynda- ríkur. Hins vegar skortir þig áræði til að hrinda hug- myndum þínum í framkvæmd og þú ert hræddur við að taka áhættu. Hafðu samband við gamlan vin þinn. Nautið (21. apríl—21. maí): Þér verður vel ágengt í f jármálum í dag og þú nærð hag- stæðum samningum. Taktu engar stórar ákvarðanir án þess að hafa góðar upplýsingar við hendina. Sambandið við ástvin þinn er mjög gott. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Einhver vandamál koma upp á vinnustað þinum og hefur það neikvæð áhrif á skapið. Hlustaðu á skoðanir annarra og reittu ekki yfirboðara þína til reiði án tilefn- is. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Forðastu ferðalög vegna hættu á óhöppum. Þú ættir að sinna einhverjum skapandi verkefnum en forðast líkam- lega áreynslu. Dveldu með ástvini þínum í kvöld. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Gerðu áætianir um framtíð þina en gættu þess að hafa ■ fjölskylduna með í ráðum. Dagurinn hentar vel ti! fjár- festinga og til að taka stórar ákvarðanir á sviði fjármála. Meyjan (24. ágúst—23. sept): Taktu þátt í einhverri keppni þar sem reynir mjög á hæfileika þína eða taktu stóra ákvörðun á sviði f jármála. Heppnin er þér hliðholl og ættiröu ekki að hika við að taka áhættu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú færð snjalla hugmynd sem snertir f jármál þín og ætt- irðu að hrinda henni í framkvæmd við fyrstu hentug- leika. Hafðu hemil á skapi þinu og sýndu öðrum tillits- semi. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Dagurinn er tilvalinn til að byrja á nýjum verkefnum eða til að hefja framkvæmdir. Þú hittir nýtt fólk, sem vekur áhuga þinn, og gæti það orðið upphafið á traustum vinskap. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): iSkapið verður með stirðara móti og þér hættir til aö stofna til illdeilna við fólk að tilefnislausu. Sinntu ein- hverjum andlegum viðfangsefnum en forðastu líkamlega áreynslu. Stcingeitin (21.des,—20. jan.): Sýndu öðru fólki tillitssemi og reyndu að hafa hemil á skapi þínu þó að það kunni að reynast erfitt. Dagurinn hentar vel til afskipta af stjórnmálum og félagsmálum enda áttu gott með að tjá þig. börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉROTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 1 27640. Opiðmánud,—föstud. kl. 16—19. BOSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.- 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögum kl. 10—11. BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en lauga’rdaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTÚN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTÚRUGRIPASAFNH) við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur. sími 27311, Seltjamarnes sími 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri sími 24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fú aðstoð borg- arstofnana. Krossgáta n 2“ 3 T~ _ r L. /D 7T /Z 1 <5 /Tj $ J Lárétt: 2 klókur, 7 ginna, 9 kveikur, 10 spónamatur, 12 elska, 14 Bandaríkja- mann, 15 hestar, 17 greinir, 18 spilið, 20 höfuðfat, 21 hald. Lóðrétt: 1 forlag, 2 haf, 3 hryðja, 4 kæpa, 5 þjáninguna, 6 drasl, 8 vaxa, 11 kærleikshót, 13 totta, 16 bók, 19 einkennisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hýr,4 sorg, 8 ólund, 9 ýr, 10 hika, 11 dró, 12 orkuna, 14 skaði, 16 Ra, 17sópaðir, 19 af, 20priki. | Lóðrétt: 1 hó, 2 ýlir, 3 rukka, 4 snauðar, 5 odd, 6 rýrari, 7 grófari, 10 . hossa, 13 niðri, 15 kóf, 18 pp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.