Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Blaðsíða 37
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. NOVEMBER1983.
37
Útiloka ekki
samstarf við
neinn flokk
Einar Jónsson í Hafnarfiröi spyr: —
Vildir þú vinna meö Alþýöuflokknum
næsta kjörtímabii? ”
„Þaö er eindregin skoöun mín aö
halda öllum möguleikum opnum
varöandi samstarf viö aöra flokka. Viö
erum hins vegar í samstarfi viö
Framsóknarflokkinn eins og sakir
standa og þaö eru engar breytingar í
aösigi á því. Hvaö gerist að loknum
næstu kosningum vitum viö ekki á
þessu stigi málsins en ég útiloka ekki
samstarf viö neinn stjórnmálaflokk.”
Frjálst
markaðskerfi
Erlingur Davíðsson, Reykjavík,
spyr: — Hefur þú hugsaö þér aö stuöla
að því aö komið veröi á frjálsu
markaðshagkerfi í landbúnaði og út-
flutningi sjávarafuröa?
„Þaö var mikið til umræöu á okkar
landsfundi. Að vísu voru ekki gerðar
um þaö formlegar samþykktir, en í
álitsgerö hóps sem f jallaöi um sjávar-
útvegsmál var rætt um að þaö væri
ástæða til aö koma á meira frelsi í út-
flutningi sjávarafuröa. I þessu efni
verðum við hins vegar aö gæta aö því
að þau samtök sem hafa unnið á þessu
sviöi hafa lyft miklu grettistaki og
tryggt hámarksverö fyrir okkar
afuröir. Viö megum ekki raska þeirri
stööu okkar.
Á sama hátt höfum viö fjallað um
þaö að þaö væri eðlilegt aö auka mark-
aðstengsl milli framleiöenda og neyt-
enda, athuga aukið frjálsræöi í
verðlagningu búvara og gera
framleiðslufyrirtækin í landbúnaðin-
um ábyrg fyrir þeim kostnaöi sem til
fellur á því vinnslustigi. Nú er veriö aö
vinna aö endurskoðun framleiöslu-
ráðslaga i sérstakri nefnd, sem starfar
á vegum stjórnarflokkanna, og þar
verða þessi sjónarmiö lögð til grund-
vallar af okkar hálfu.”
— Erlingur spuröi Þorstein einnig
hvort hann áliti aö gefa ætti afgreiðslu-
tíma verslana í Reykjavik frjálsan?
„Eg er þeirrar skoöunar að þaö eigi
aö ríkja aukið frelsi á því sviöi og það
ástand sem nú ríkir í þessum efnum á
þessu markaössvæöi, þar sem mis-
munandi reglur gilda milli samliggj-
andi sveitarfélaga, sé ekki viðunandi.”
Keflavíkur-
sjónvarpið
Einar Valur Einarsson, Akranesi,
spyr: — Getum viö átt von á því aö sjá
Keflavíkursjónvarpiö aftur?
„Nei. Eg held aö ég geti svarað því á
einfaldan hátt. Það voru teknar á-
kvarðanir um að setja þetta sjónvarp í
lokað kerfi og ég sé engar forsendur
fyrir því aö viö beitum okkur fyrir
breytingum þar á,” svaraði Þorsteinn.
Frjáls samn-
ingsréttur
Valdimar Þórarinsson, Akureyri,
spyr: — Muntu styðja tillögu
Guömundar H. Garðarssonar um
frjálsan samningsrétt?
„Það er grundvallarregla Sjálf-
stæöisflokksins aö aöilar vinnu-
markaðarins eigi aö gera út um sín
mál í frjálsum samningum. Það var
hins vegar ljóst í vor að þaö þurfti aö
grípa til mjög umfangsmikilla
aögerða. Þaö var neyðarréttarástand í
okkar þjóöfélagi. Þess vegna var
gripið til þessara skammtímaaðgerða.
En við höfum lýst því yfir að viö
séum tilbúnir að endurmeta þess
stööu í meðferö málsins á Alþingi og
þaðveröurgert.
Rökin, sem meðal annars voru fyrir
því aö festa kjarasamningana um
skeiö, voru þau aö skapa aöilum vinnu-
markaðarins möguleika á að semja á
ný jum grundvelli þannig aö þeir þyrftu
ekki aö trúa á árangur af efnahagsaö-
gerðum stjómarinnar heldur væri
hann kominn fram þannig að þeir
heföu hann í raun og veru staöreyndan.
Sem betur fer hefur þetta dæmi allt
gengið eftir og árangurinn komiö fyrr
fram en ella þannig aö þessir aöilar
hafa núna þær staðreyndir í höndum
um nýjar aðstæður í efnahagsmálum
sem þeir geta samið út frá.
Þaö er alltaf þannig að þeir sem
gera samninga verða aö bera ábyrgö á
þeim sjálfir og sá rammi sem menn
hafa er auðvitað verðmætasköpunin í
þjóðfélaginu. Þaö er ekki hægt aö
hlaupa í samninga núna og koma svo
til ríkisstjórnarinnar og biðja um
gengislækkun,” svaraði Þorsteinn.
Sátturvið
ráðherraval
Konráð Baldvinsson, Siglufirði,
spuröi hvort Þorsteinn væri sáttur viö
ráöherraval flokksins og hvort hann
heföi ekki viljað hafa þá yngri.
Þorsteinn Pálsson: „Já, ég er sáttur
viö ráðherravalið. En ég býst við því
aö eftir þennan landsfund hafi Sjálf-
stæðisflokkurinn á að skipa yngstu
forystu í stjórnmálalifi landsins. Ekki
bara flokksforystu, heldur í ýmsum
Raunvextir
Guðni Daníelsson, Kópavogi, spuröi
hvers vegna „vaxta- og
verðbótaokrinu” væri viöhaldið:
„Nú er þaö svo aö vextir hafa stór-
lækkaö upp á síðkastið og þaö er hlutur
sem ekki hefur gerst fyrr í okkar hag-
sögu. Þannig aö sá árangur sem ríkis-
•stjórnin hefur náö á þessu sviöi er
mjög umtalsverður.
Það er ljóst aö ef við ætlum aö halda
jafnvægi á okkar peningamarkaði
verðum við aö hafa raunvexti til þess
að fá sparifé inn í bankakerfið til þess
að lána aftur út. Það er meginatriöi,
bæði fyrir atvinnulífiö og aöra, eins og
húsbyggjendur, sem þurfa á lánsfjár-
magni aö halda.
Með aögerðum ríkisstjómarinnar
hafa vextir lækkað stóriega. Þeir heföu
að óbreyttu sennilega farið mjög fljótt
yfir hundraö prósent í byrjun sumars
ef til þessara aögeröa heföi ekki verið
gripið. Það sem stjómarflokkamir
ætla aö keppa aö er aö halda áfram aö
lækka vexti í takt við minnkun
veröbólgu, en þó aö tryggja aö það sé
jafnvægi á milli framboðs og eftir-
spurnar þannig aö það verði
nægjanlegt fjármagn í bankakerf inu.
Við skulum líka muna eftir því, þeg-
ar viö erum aö tala um raunvexti, aö
legs dagblaös og framkvæmdastjóri
Vinnuveitendasambandsins. Ert þú
ekki slæm ímynd Sjálfstæðisflokksins
með fylgi launþega í huga?
,,Alls ekki. Þetta meö aldurinn er
vandamál sem eldist fljótlega af mér
en ég hef í stööu minni sem ritstjóri
fjallaö mikiö um viðfangsefni á
vinnumarkaðinum og jafnframt öðlast
mikla reynslu af samningamálum í
starfi mínu hjá Vinnuveitendasam-
bandinu. Eg hef kynnst mörgum
forystumönnum launþega úr öllum
stjórnmálaflokkum. Eg hef oröiö
þeirrar gæfu aönjótandi að öðlast
trúnaö þeirra margra. Eg hef í
kosningum notið stuönings og trausts
fjölmargra forystumanna verkalýðs-
félaganna. Eg á mjög gott persónulegt
samband viö þá.
' Grundvallarstefna okkar flokks er
sú aö hagsmunir atvinnufyrirtækja og
launþega fari saman. Allt þetta gerir
það að verkum að ég kvíði ekki aö eiga
samstarf viö þessa aöila. Þvert á móti
held ég að starfsvettvangur minn und-
anfarin ár auki likumar á því að þetta
samstarf geti oröiö gott og heilsteypt
og á trúnaöi byggt.”
— Gísli spuröi einnig hvemig Sjálf-
stæðisflokkurinn gæti bæði gætt hags-
muna launþega og atvinnurekenda í
senn?
byggöarlagið, ef þaö reyndist vera á
þann veg aö hún yröi baggi á þjóö-
félaginu. Verði hitt staðreynd þá
stöndum við að þeim ákvörðunum sem
teknar hafa veriö. Þaö er verið að
vinna aö þessu máli. Endanlegar lyktir
þess em ekki komnar fram. Meöal
annars þarf að leita aö erlendum sam-
starfsaöilum. Það er ein höfuðforsend-
an fyrir því aö þetta geti náö fram að
ganga.
Þaö er alveg ljóst að viö þurfum
mjög svo að hraða okkur í uppbygg-
ingu iðnaöarins í landinu. Þetta er eitt
af þeim verkefnum sem lengst eru
komin í undirbúningi,” svaraöi Þor-
steinn.
Kynslóða-
skipti f
þingflokknum
Viðar Amarson i Reykjavík spyr
hvort búast megi viú kynslóðaskiptum
í þingflokki Sjálfstæöisflokksins i
kjölfar kynslóöaskipta í forystusveit-
inni.
„Þaö er ekki auðvelt aö svara þessu
á þessari stundu, þaö uröu töluveröar
DV-mynd EÖ.
VOdir þú ekkl hafa yngri menn í ráðherrastólum Sjálfstæðisflokksins? Þorsteinn Pálsson svarar spurningum lesenda DV i gærkvöldi.
aðalsamtökumflokksins er ungt fólk í|
forystu. Ég held aö við þurfum ekki aö
kvarta, hin nýja kynslóð í flokknum, aö
hafa ekki fengiö mikla ábyrgö.
Við höfum gott samstarf viö þá sem
eldri era og þaö er nauðsynlegt aö það
fari saman kraftur nýrrar kynslóöar
og reynsla þeirra sem lengi hafa
unnið. Ég held að við upplifum einmitt [
slika tima núna í Sjálfstæöisflokkn-
um.”
Konráö spurði einnig hvort Þor-
steinn væri þeirrar skoöunar að hann
ætti sem formaður flokksins aö velja
samráöherra sína þegar þær aðstæður
sköpuöust.
Þorsteinn; „Samkvæmt reglum er
þaö þingflokkurinn sem kýs ráöherra.
Eg tel það hins vegar eðlilegt aö
flokksformaður geri tillögur þar að lút-
andi og ég býst við aö ég muni starfa á
þeim grundvelli þegar þar að kemur.
Formaðurinn á aö hafa mikil áhrif og
ég tel eðlilegt að hann geri tillögur um,
menn og málaflokka sem þeir gegna í
ríkisstjóm.”
stærsti hluti spamaðarins í okkar
þjóöfélagi er hjá launafólkinu. Það em
ekki stóreignamenn eða stórfyrirtæki
sem eiga spariféð. Þaö er launafólkið.
En þaö eru atvinnufyrirtæki sem aö
stærstum hluta nota þetta f jármagn —
fá það aö láni. Þanig aö mér finnst það
vera eðlilegt og sanngjarnt að launa-
fólkið fái eölilega ávöxtun af sínu
sparifé og að atvinnulífiö borgi þaö i
,sömu verömætum til baka,” svaraöi
Þorsteinn.
ímynd
Sjálfstæðis-
flokksins
Gísli J. Ingólfsson, Reykjavík,
spurði: — Nú ert þú aðeins 36 ára, lög-
fræðingur, fyrrum ritstjóri borgara-
„Þaö gemm við best með því aö
freista þess að skapa hér eðlileg og
góö skilyrði fyrir atvinnureksturinn,
þannig að við getum aukið verðmæta-
sköpunina í þjóðfélaginu. A því
byggjast fyrirtækin upp og það gerir
þeim kleift að bæta lífskj örin. ’ ’
Kísilmálm-
verksmiðja
á Reyðarfirði
Jóhann Halldórsson, Reyðarfirði,
spyr: — Hver er afstaða þín gagnvart
Kisilmálmverksmiöjunni á Reyöar-
firði?
„Ég vil stuðla aö framgangi þessar-
ar verksmiðju en auövitaö innan
þeirra marka að það sé ljóst aö hún
muni skila þjóðarbúinu og byggöar-
laginu aröi. Mín skoöun er sú aö þaö sé
óskynsamlegt, bæöi fyrir þjóöarbúiö og |
breytingar á kosningunum í vor og
kjörtímabilið er 4 ár. I sjálfu sér kæmi
mér þaö ekki á óvart þótt einhverjar
breytingar yröu í næstu kosningum,
þannig er þaö yfirleitt, stundum
miklar, stundum litlar. En eins og
sakir standa er ógjörningur aö svara
þessu svo vel fari á þessari stundu. Þú
ættir aö reyna að hringja aftur þegar
nær dregur kosningum,” sagði Þor-
steinn.
Viöar Arnarson spuröi einnig hvort
Þorsteinn teldi að Ellert B. Schram
ætti sér viðreisnar von innan flokksins
ef hann tæki ákvöröun um aö taka
aftur sæti á þingi og því svaraði Þor-
steinn:
„Éllert hefur ekki sagt af sér þing-
mennsku og hefur því stjórnskipulegan
rétt til setu þar. Hann er kjörinn til
setu þar og hefur e.t.v. meiri skyldu til
aö taka sæti sitt þar en að sitja á því
ágæta blaði þar sem ég nú er gestur í
kvöld. En þetta er ákvörðun hans og af
henni ætla ég ekki aö fara aö skipta
mér.”