Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Blaðsíða 40
Skákmótið í Bor:
Marjanovic
í mikíum ham
Næstsíðasta umferð skákmótsins í
Bor í Júgóslavíu var tefld í gærkvöldi.
Jón L. hafði svart gegn stórmeistaran-
um Sahovic sem valdi jafnteflislega
leið í Nimzoindverskri vöm. Þetta var
slétt og felid skák og varð fljótlega lítt
um færi, þannig að keppendur urðu
ásáttir um að skipta vinningnum
bróðurlega milli sín.
Marjanovic er nú í miklum ham og á
betri stööu, ef ekki unna biðskák, gegn
Stoianovic. Tukmakov sigraöi Jansa.
Marjanovic er þá efstur meö 8 v. og
hagstæöa biðskák, 2—3. Tuknakov og
Abramovic með 8v., 4.-5. Jón L. og
Jansa með7,5 v.
Þetta hefur verið allstíft mót og fátt
um stuttaralegar jafnteflisskákir. Jón
L. haföi framan af nauma forystu, en
tapið gegn Kurajica varð honum þungt
í skauti. 13. umferðm og sú síðasta
veröur tefld á fimmtudaginn og mætir
þá Jón Brasilíumanninum Camporas.
-BH
Stef na ber að
f rjálsum af-
greiðslutíma
— segir Markús Örn
Antonsson
„Mér heyrðist tónninn í borgarráðs-
mönnum vera sá að vert væri að reyna
þetta fyrirkomulag,” sagði Markús
öm Antonsson, forseti borgarstjómar
Reykjavíkur, í samtali við DV í
morgun. Bréf frá Kaupmannasamtök-
um Islands, Verslunarmannafélagi
Reykjavíkur og Neytendafélagi
Reykjavíkur og nágrennis var lagt
fyrir borgarráö í gær. I bréfi þessu var
kynnt nýtt form á afgreiöslutíma
verslana á höfuðborgarsvæðinu.
Þetta nýja form sem nú hefur verið
kynnt af hagsmunaaöilum gerir ráð
fyrir að verslanir megi h£ifa opið til
klukkan átta á kvöldin mánudaga til
fúnmtudaga, til klukkan tiu á
föstudagskvöldum og fjögur á laugar-
dögum.
„Þessu máli var vísað til borgar-
stjómar,” sagði Markús Örn, „næsti
fundur verður annað kvöld og þá
verður málið tekið fyrir til fyrstu um-
ræðu, síðari umræða gæti farið fram
fimmtudaginn 17. nóvember um máliö
og það þá hugsanlega afgreitt.
En ég tel að lausnin sem stefna beri
aö sé að gefa afgreiðslutíma verslana
alveg frjálsan.” Þetta nýja form sem
hagsmunaðilar hafa lagt til er
samræming á afgreiðslutíma verslana
á höfuðborgarsvæðinu. Bréf þeirra
hefur verið sent til bæjarstjóma á
höfuðborgarsvæðinu til umfjöllunar.
-ÞG
27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA33
SMÁAUGLÝSINGAR—AFGREIÐSLA
SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI 11
86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14
MIÐVIKUDAGUR 9. NOVEMBER 1983.
—15 milljónir dollara á leið til landsins—ætla framvegis að standa í skilum
Islenskir bankar og bankar i fallnar ábyrgðir samtals um 15 Nígeríumenn með því að geta fram- flutningi á meiru af hertum hausum
Nígeríu em fyrir miUigöngu banka í mUljónum dollara og þaö er sú vegis staðið i skUum á gjalddögum. en viðeigumtil.
Englandi að ganga frá vanskUa- upphæð sem væntanleg er hingað Hann sagði að þetta þýddi þó ekki aö Olafur tók fram aö menn hefðu
skuldum Nígeríumanna vegna seinnUiluta mánaðarins. Þetta kom menn gætu aftur farið að hengja upp aldrei óttast að hin gjaldfaUna skuld
skreiöarkaupa af okkur. Skreiðin, fram er DV ræddi við Olaf Bjöms- nema vissar tegundir í þeirri trú að væri glataö fé, bankar þar í landi
sem um ræðir, var aðallega flutt út í son, stjómarformann Skreiðarsam- geta selt skreiðina til Nígeríu því að hefðu ábyrgst hana og Nígería væri
desember og janúar sl. meö 185 daga lagsins, í gær. enn væri innflutningur þangað háður ríkasta iand Afríku af náttúru-
gjaldfresti. Þann 31. júlí námu gjald- Olafur sagði að auk þess reiknuðu leyfum. Leyfi eru nú fyrir inn- auðUndum. -GS.
TF-RÁN bjargaði fjölda manns úr lifsháska á þeim rúmlega þremur árum
sem hún var i notkun hjá Landhelgisgæslunni. Þarna sést hún á
björgunaræfingu.
Bjargaði fjölda mannslífa
TF—RÁN, þyrla Landhelgisgæsl-
unnar, var keypt ný til landsins frá
Bandaríkjunum fyrir þremur árum.
Hún var skrásett hérlendis þann 22.
ágústáriö 1980.
Þyrlan var af gerðinni Sikorsky
S—76A, búin tveimur Allison-hreyfl-
um, sem knúðu eina fjögurra blaða
lyftiskrúfu og eina stélskrúfu. Full-
hlaðin vó hún um 4,5 tonn.
Hún gat borið allt að tólf farþega.
Tvo flugmenn þurfti tU að fljúga
henni. Auk þeirra voru að jafnaöi
tveir aðrir i áhöfn, meðal annars tU
að stjóma spUi, sem notað var til að
hífa menn um borð.
Flugmenn þyrlunnar hafa hrósað
henni mjög fyrir góða flugeiginleika,
sérstaklega við erfiðar aðstæöur.
Fulltrúi frá Sikorsky-verksmiðj-
unum í Bandaríkjunum er á leiðinni
til landsins vegna flugslyssins.
TF—RÁN var önnur af tveimur
þyrlum Gæslunnar og sú stærri,
minni þyrlan er TF-GRO, sem er af
Hughes-gerð.
-KMU.
ÞEIRRAER
SAKNAÐ
Mennirnir sem saknað
er eftir aö TF—RÁN fórst í
gærkvöldi eru: Björn
Jónsson flugmaður, Þór-
hallur Karlsson flugmaður,
Bjami Jóhannsson flug-
virki og Sigurjón Ingi
Sigurjónsson stýrimaður.
Flugmennirnir voru ný-
komnir úr endurþjálfunar-
námskeiði í Bandaríkjun-
um. óm/KMU
Björn Jónsson flugmaður.
SIKORSKY S-76:
Keypt ný 1980
Frá því TF-RÁN kom til landsins í sjúkanmanníHornbjargsvitaímjög
september 1980 fór hún 27 sjúkraflug slæmu veðri 18. nóvember 1980,
með 28 sjúklinga, þar af voru fimm björgun sex manna úr Hafrúnu sem
sjúklingar sóttir um borð í skip. Hún strandaöi við Isaf jarðardjúp 2. mars
fór fimm björgunarflug vegna skip- síðastUðinn, sjúkraflug vegna manns
skaða og bjargaði ellefu mönnum. um borð í danska eftirlitsskipinu
Þá fór hún 23 leitarflug, samkvæmt Fylla, sem var djúpt út af Bjargtöng-
upplýsingum sem DV fékk frá Helga um í stormi og stórsjó 29. mars
Hailvarðssyni skipherra. síðastliðinn og loks björgun þriggja
manna af skerjum á Breiðafirði á
Eftirminnilegustu flugin voru, að dögunumþegarHaförnfórst.
mati Helga, þegar þyrlan sótti fár- -KMU.