Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1983, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 9. NOVEMBER1983. 39 Útvarp Miðvikudagur 9. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.30 Fats Domino, Claude Bolling o.fl. syngja og leika létt iög. 14.00 A bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónlelkar. André Pepin, Raymond Leppard og Ciaude Viala leika Fiautusónötu í F-dúr eftir Georg Philipp Tele- mann/Orpheus tríóið leikur Tríó op. 100 nr. 4 eftir Joseph Haydn. 14.45 Popphólflð. — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskré. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Fíi- harmóniusveit Lundúna ieikur „Vespumar”, forieik eftir Vaug- han Williams; Sir Adrian Boult stj./Sinfóníuhljómsveit danska út- varpsins leikur Sinfóníu nr. 6 eftir Carl Nielsen; Herbert Blomstedt stj. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur í umsjá Am- þórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjómendur: Guðlaug María Bjamadóttir og Margrét Olafsdóttir. 20.00 Unglr pennar. Stjómandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 Otvarpssaga bamanna: „Peyi” eftir Hans Hanssen. Vemharður Linnet les þýðingu sína (6). 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Tvísöngur. Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja dúetta eftir Felix Mendelssohn, Peter Comelius og Johannes Brahms. Daniel Barenboim leikur ápianó. 21.40 Otvarpssagan: „Hlutskipti manns” eftir André Malraux. Thor Vilhjáimsson les þýðingu sína (20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskré morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 t útlöndum. Þáttur í umsjá Emils Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Helga- sonar. 23.15 tslensk tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 9. nóvember 18.00 Söguhomið. Þrjár telpur, Hall- dóra Hinriksdóttir, Hildur Páls- dóttir og Jónína Guðmundsdóttir, segja sögur sem þær hafa samið. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Amma og átta krakkar. 12. þáttur. Norskur framhaldsmynda- flokkur gerður eftir bamabókum Anne-Cath. Vestly. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.30 Smávlnlr fagrir. 1. Smádýr i garðlnum. Sænskur myndaflokkur í fimm þáttum. Þættimir sýna könnunarferðir Evu, 11 ára telpu, tii að skoða skordýr og önnur smá- dýr og kynna sér atferli þeirra. Þýðandi Oskar Ingimarsson. Þulur Karítas Gunnarsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.45 Fólk á fömum vegi. (People You Meet) Endursýning. 1. A hóteli. Enskunámskeið i 26 þáttum. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip ó táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Úr fórum Chaplins. 2. Lelk- stjórinn mikll. Breskur mynda- flokkur í þremur þáttum um Char- lie Chaplin og áður óþekkt eöa lítt kunn verk hans. Stjóm upptöku: Kevin Brownlow og David Gill, þulur James Mason. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.45 Dallas. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Kóreska þotan og kalda stríðið. Bresk fréttamynd um þær breytingar sem orðið hafa á sam- búð Vesturveldanna og Sovétríkj- anna eftir að kóresku farþegaþot- unni var grandað. Þýðandi og þulur Margrét Heinreksdóttir. 23.10 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp 'VIETS Sjónvarp kl. 22.30: Kóreska þotan og eft- irleikur árásarinnar I sjónvarpinu í kvöld er bresk fréttamynd sem ber nafnið „Kóreska þotan og kalda stríðið”. Er þarna um mjög athyglisverða mynd að ræða en hún stendur þó ekki alveg undir þessu nafni sínu. Að visu kemur kóreska þotan, sem Sovétmenn skutu niður fyrir nokkrum vikum og olli miklu fjaðrafoki úti um allan heim, eins og fiestir vita, þama við sögu. Hún er þó ekki aðalmáliö. Margt annaö kemur fram í þessari mynd en segja má að kjarni málsins sé hvort hægt sé að líta á atburði á sviði alþjóöamála sem rétt eða rangt, illt eöa gott. -klp- Árásin á kóresku þotuna olli reiöi i öllum löndum heims. Henni var þó ekki mótmælt i Sovótrikjunum eða hjá vinaþjóðum þeirra. Útvarp kl. 14.00—Á BÓKAM ARKAÐINUM Andrés Bjömsson útvarpsstjóri: LES ÚR NÝJUM BÓKUM FRAM Veðrið TILJOLA Andrés Björnsson útvarpsstjóri yrjar í dag lestur úr nýjum bókum í ættinum ,,Á bókamarkaðinum”. arna er um að ræða þátt sem verið efur fastur liður í útvarpinu frá því á /rstu dögum þess. Að vísu ekki undir essu sama nafni og núna en ætíð undir tjórn og eftirliti útvarpsstjóra. Andrés hefur lesið úr nýjum bókum í essum þætti frá því að hann tók við af 'ilhjálmi Gíslasyni sem útvarpsstjóri yrir um 16 árum. Skipta þær hundmð- m bækurnar sem hann hefur lesið úr yrir hlustendur á þessum tíma. „Nei, ég er ekki neinn sérstakur lókaormur,” sagði Andrés er við purðum hann um þennan þátt. „Eg hef að vísu alltaf haft gaman af lestri bóka og lesiö mikiö um dagana. Eg fletti aö sjálfsögðu öllum þessum bók- um sem ég les úr en ég hef ekki tíma til að ljúka viö þær aliar. Fyrirkomulagið á þættinum núna veröur eins og undanfarin ár. Það er lesiö úr þrem til fjórum bókum í hverjum þætti og það eru allt inn- lendar bækur sem eru að koma út núna. Hingaö til hefur ekki verið lesið úr þýddum bókum en á því getur orðið breyting í ár. Eftir því sem ég hef frétt verður minna gefið út af innlendum bókum nú fyrir jólin en áður og getur því veriö að eitthvað af þýddum bókum verði með. Það er þó enn ekki ákveð- Andrés Björnsson útvarpsstjóri byrjar lestur úr nýjum innlendum bókum í út- varpiídag. ið,” sagði Andrés Björnsson útvarps- stjóri. Andrés byrjar lesturinn kl. 14.00 í dag og les í hálfa klukkustund. Hann heldur síðan áfram á sama tima á morgun en þátturinn ,,Á bókamarkað- inum” er á dagskrá alla virka daga vikunnar fram til jóla. Kynnir verður Dóra Ingvadóttir. -klp- Sjónvarp kL 20.40 - ÚR FÓRUM CHAPUNS Myndin sem aldrei var sýnd — og viðtöl við konur sem aldrei fyrr hafa vil jað ræða um samstarf sitt við Chaplin Annar þáttur í myndaflokknum um Charlie Chaplin veröur sýndur í sjón- varpinu í kvöld kl. 20.40. Fyrsti hlutinn var sýndur á miðvikudaginn var og var mikil ánægja með hann enda þama sérstætt og mjög skemmtilegt efniáferðinni. . I þættinum í kvöld eru dregnar fram í dagsljósið fleiri myndir sem Chaplin gerði og einnig sýnt hvemig hann stóð að gerð myndanna. Chaplin byggði sitt eigið kvikmynda- stúdíó síðari hiuta árs 1917. Fyrsta myndin sem hann geröi í því var aldrei sýnd. Var hún ekki einu sinni klippt til. Þessa mynd fáum viö að sjá í kvöld- eöahlutaúrhenni. Þá er einnig í þættinum viðtal við Georgíu Hale, sem lék aöalhlutverkið á móti Chaplin í Gullæðinu, en hún hefur alla tið neitaö viðtölum. Þá er einnig viötal við aðra konu sem aldrei fyrr hefur viljaö tala um sam- starf sitt við Chaplin. Það er Virgina Cherrill sem lék aðalhlutverkið í einni frægustu mynd Chaplins, Borgarljós- nnnfn. Úr þessum frægu myndum Chaplins fáum við að sjá nokkra kafla og svo búta sem ekki komu fyrir augu áhorfenda eftir aö maðurinn með Veðrið skærin hafði fariö höndum um filmuna að f yrirmælum meistarans. -klp- Vestan- og suðvestanátt um allt' jland. A Suðvestur-, Vestur- og vestanverðu Norðuriandi verður slydda en viða léttskýjaö aust- anlands. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað 2, Bergen þokumóða 8, Helsinki rigning 6, Kaupmanna- höfn þoka 7, Osló rigning 7, Reykja- vík skýjað -1, Stokkhólmur rigning 8, Þórshöfn skýjað 3. Kiukkan 18 í gær: Aþena skýjað 114, Berlín þokiunóða 7, Chicagó al- skýjað 13, Feneyjar heiðríkt 11, Frankfurt þokumóða 4, Nuuk rigning 4, London skýjaö 15, Lúxemborg þokumóða 8, Las Palmas skýjað 22, Mallorca skýjað |l9, Montreal alskýjað 10, New York léttskýjað 14, París skýjað 14, Róm jþokumóða 15, Malaga alskýjað 19, - Vín heiðrikt 6, Winnipeg alskýjað 4. Tungan jSagt var: Ég held að þetta hvorutveggja sé gott. Rétt væri: Ég held að þetta hvorttveggja sé jgott. Hins vegar væri rétt: Ég hef trú á hvorutveggja. Gengið GENGISSKRANING nr. 211-09. NÚVEMBER 1983 Eining KAUP SALA 1 Bandaríkjadollar 28,110 28,190 1 Sterlingspund 41,638 41,756 1 Kanadadollar 22,744 22,808 1 Dönsk króna 2,9106 2,9189 1 Norsk króna 3,7649 3,7757 1 Sænsk króna 3,5598 3,5699 1 Finnskt mark 4,8989 4,9129 1 Franskur franki 3,4491 3,4589 1 Belgískur franki w 0,5164 0,5179 1 Svissn. franki 12,9123 12,9490 1 Holiensk florina 9,3599 9,3865 1 V-Þyskt mark 10,4863 10,5161 1 Ítölsk lira 0,01730 0,01735 1 Austurr. Sch. 1,4901 1,4943 1 Portug. Escudó 0,2209 0,2215 1 Spánskur peseti 0,1815 0,1820 1 Japansktyen 0,11901 0,11935 1 Írsktpund 32,664 32,757 Belgískur franki 0,5113 0,5128 SDR (sérstök 29,5562 29,6403 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Tollgengi fyrir nóvember 1983. Við fóum að sji ChapUn ínýju Ijósiísjónvarpinu íkvöld. Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgtskur franki Svissneskur franki Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark j itölsk lira < Austurr. sch t Portúg. escudo ■ Spán^kur pesoti i Japðnsjtt yen 1 írskpuhd j SDR. (SérstÖk | dráttarróttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 27,940 41,707 22,873 2,9573 3,7927 3,5821 4,9390 3,5037 0,5245 13,1513 9,5175 10,6825 0,01754 1,5189 ’ 0,2240 0,1840 0,11998 ;33,183

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.