Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1984, Side 7
*8W «HAM .tóHUOAOKAOUAJ .VU DV. LAUGARDAGUR 24. MARS1984. 7 í heimi sem takmarkaöist af bænum sem það var á. Þaö vissi ekki hvað landið hét, hvað málið, sem þaö talaði hét og þegar það heyrði að ég talaöi bjagað kom það því mjög á óvart. Þaö virtist ekki vita að til væru önnur tungumál. „Pabbi” minn átti þrjár svona jarðir. Þarna var allt handmjólkað og engar vél- ar.” Höröur: „Pabbi” minn átti líka svona bæ. Þeir sem eiga bæina búa ekki í sveitinni heldur hafa ráðs- mennfyrirsig.” — Hvernig var veðrið meðan þau dvöldu þarna? „Lægsta hitastig á meöan ég var í Brasiiíu var 15 stig aö kvöldlagi í ágúst,” segir Sigfríður. — Var þá ekki stundum heitt á dag- inn? „Við sváfum alltaf siesta yfir heit- asta hluta dagsins,” segir Höröur. Sigf ríöur gerði það hins vegar ekki. Samdráttur — Hvernig fór ungt fólk aö því að draga sig saman þarna þar sem þau dvöldu? Sigfríður og Hörður segja að það hafi veriö allmiklu formlegra heldur en hér á Islandi. Unga fólkið kynntist Að dansa einn í hring — Var ekki dansað mikið í þessum löndum? „Sigfríður og Hörður eru sammála um það. Var þá ekkert erfitt að skella sér í dansinn fyrir blóðkalda Islendinga? Sigfríður segir að það hafi aldrei veriö neitt mál fyrir sig og þess vegna hafi dansmenntin ekki verið nein viðbrigði. Hörður segir hins vegar að það hafi verið dálítið erfitt að dansa einn við stelpu inni í hring mynduðum af klappandi fólki. — Drekkur fólk mikið í þessum löndum? Þau eru sammála um það. „Það er ekkert tekið til þess þó aö krakkar drekki þarna.” segir Hörður. „Þarna sást samt aldrei drukkin manneskja. Þeir drukku með mat og fengu sér bjór á kvöldin.” „En það sást aldrei neinn dauður af drykkju eins og stundum héma,” segir Sig- fríður. — Hvernig var pólitík í Argentínu? spyrjum viöHörö. „A tímabilinu sem ég var þarna fór herstjórnin frá og ný tók við. Allt árið var mikið talað um pólitik og ég Pabbi og mamma Sigfriðar iArgentinu. kannski í partíum þar sem aldrei eða 1 lítið var smakkað vín. Þar tal- aði það saman kurteislega. Síðan gat það ekki byrjað að vera saman nema að kynna hvort annað fyrir foreldrum. Sigfríður og Hörður voru þó á því að svona hefði þetta verið meöal milli- og hástéttar en ekki meðal fátæklinga. — Hvernig var félagslifið í skólan- um? „Ekkert hjá mér,” segir Sigfríður. Það var hins vegar hjá Herði. „En það var eini skólinn í nágrenninu sem það var,” segir hann. Ollum nemendunum í skólanum var skipt niður í indíánaættbálka og svo fór fram keppni milli þeirra í fótbolta, þeir voru með leiksýningar og fleira.” reyndi eins og ég gat aö fylg jast með. Það voru fundir og slíkt þarna í mið- bænum. I pólitíkinni breyttist mikið á þessum tíma. Þama hafði ekki ver- ið lýðræðislega kjörin stjórn í tíu ár. Það var hræðsla meöal fólks um að þetta myndi ekki ganga heldur síga í sama farið. I Argentínu er slæm verðbólga. Opinberar tölur voru 200% en ég hugsa að þaö rétta sé fremur 600%., Samt er Argentína eitt af best settu ; löndunum miðaö við önnur lönd ! Suður-Ameríku,” segir Hörður. Og þetta látum við verða lokaorðin í spjalli við þessa ungu Islendinga sem eru nýkomnir upp á óðum þiðn-1 andi klakann til að taka aftur upp þráðinn þar sem f rá var horfið. SGV I ngla. ,. erá Gluten Blue Star umbúðunum. I ■ m Gluten Blue Star er náttúrulegt óbleikjaö hveiti. Heimabaksturinn fær þess vegna fallegan, gullinn blæ. Gluten Blue Star er danskt hveiti sem blandað er amerísku mjöli. Hátt hlutfal! sterkju (gluten) tryggirfrábæra bökunareiginleika og fallegan bakstur. Gluten Blue Star notast sem venjulegt hveitrí sérhverja uppskrift. Gluten Blue Star. Danskt hveiti meö amerískumjöii. Biðjiö um hveiti meö bláu sljörnunni. UVIKM Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ AFMÆLISGETRAUN III ERHAFIIM VINNINGUR: Fjölskylduferð til Hollands — með þriggja vikna dvöl í sæluhúsi Getraunaseðill er í blaðinu — NÚNA ÁSKRIFTARSÍMINN ER (91)27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.