Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Blaðsíða 16
 Keegan skoraði í V-Þýska- landi Kevin Keegan skoraði mark fyrir stjörnulið Dortmund sem lék ágóðaleik gegn úrvaisliði gömiu kempunnar Uwe Seeler í Dortmund á miðvikudags- kvöldið. Leiknum lauk með jafntefli 3— 3.27. þús. áhorfcndur sáu leikinn sem fór fram í kulda og við slæmar aðstæður. -SOS. Real Madrid tapaði heima Reai Madrid tapaði 0—1 fyrir Atletico Biibao í fyrri undanúrslitaleik liðanna í spánsku bikarkcppninni sem fór fram í Madrid á miðvikudagskvöldið. Barce- lona vann aftur á móti sigur — 2—1 yfir Las Palmas í Barcelona. Scinni ieikir liöanna vcrða 18. apríl. -SOS. Blikar á ball 1. deildariið Breiðabliks í knattspyrnu er á förum tii Englands í æfingabúðir og í tiiefni af þvi ætla Blikar að halda mikbin dansleik í fjáröflunarskyni í kvöld. Dansað verður í skemmtistaðnum Oðinn og Þór í Auðbrekku í Kópavogi frálOtil 03.00. ítalir mæta Englendingum Italir mæta Evrópumeisturum Eng- lendinga í undanúrslitum EM landsliða 21 árs og yngri. ítalir lögðu Albani að velli 1—0 í seinni leik liðanna og unnu samanlagt 2—0. Júgóslavar tryggðu sér sæti í undanúr- slitum þegar þeir unnu Skota 3—1 eftir framlengdan leik i Belgrad. Júgóslavar, sem unnu samanlagt 4—3, mæta Pólverjum eða Spánverjum í undanúr- slitum. -SOS. Bettega lék gegn Juventus Roberto Bettega, fyrrum iandsliðs- maður Italíu, sem iék með Juventus, lék gcgn sínum gömlu félögum í gærkvöldi i Torinó. Bettega leikur nú mcð Toronto Biizzard frá Kanada. Féiagið gerði jafntcfii 0—0 við Juventus en það er nú á keppnisferðaiagi um ítalíu. Biizzard mætir Sampdoría á morgun, Inter Mílanó á þriðjudaginn og síðan leikur félagið gegn 2. deildarliðinu Tricstina. -SOS. Löggur ífótbolta Landsmót lögreglumanna í innanhúss- knattspyrnu fer fram um helgina og er þetta í níunda sinn sem mótið er haldíð. Atta lið taka þátt í mótinu og skipa margir landsþekktir leikmenn liðin. Má þar nefna nöfn eins og Steindór Gunnarsson, handknattlciksmaður með Val, Karl Hermannsson, Þorsteinn Bjarnason, Einar Asbjörn Ölafsson, Sturlu örlygsson körfuknattleiks- mann, Guðmundur Baldursson. Leikið verður í Iþróttahúsi Hafnar- fjarðar og hefst mótið kl. 19 í kvöld en því lýkur slðdegis á morgun. -SK. Porto í úrslit Porto tryggði sér rétt til að leika til úr- slita í portúgölsku bikarkeppninni 1. maí, þegar félagið lagði Sporting frá Lissabon að velli 2—1. Porto mætir Rio Ave í úrslitum en félagið vann sigur 4—3 yfir Gulmaraes í vítaspyrnukeppni — í hinum undanúrslitaleiknum. -SOS. DV. FÖSTUDAGUR6. APRIL1984. fþróttir íþróttir fþróttir íþról „Ekki verið svona bai í KR-liðinu i mörg á — sagði Garðar Jóhannsson, f yrirliði KR, eftir að KR hafði sigrað Val í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ 94:79 „Það var alveg yndislegt að sigra í þessum leik. Við vorum allir staðráðn- ir í því að gefa bókstaflega allt sem við áttum,” sagði Garðar Jóhannsson, fyrirliði KR í körfuknattleik, eftir að liðið hafði í gærkvöldi tryggt sér bikar- meistaratitilinn með sigri á Val 94—79. Leikiö var í Laugardalshöll og staðan í leikhléi 46—42KRÍVU. „Ég fann það strax í byrjun leiksins að ég var vel heitur, fann mig vel og ég er mjög ánægður með minn hlut í þessum sigri,” sagði Garðar sem átti sannkallaöan stjörnuleik í gærkvöldi. Og hann bætti við: „Það var fyrst og fremst barátta okkar allra sem gerði útslagið. Ég hef ckki orðið var við FH-ingar mæta Víkingum — íLaugardalshöHinni íkvöld Slagurinn um Islandsmeistaratitill- inn í handknattleik heldur áfram i kvöld og um helgina og verður nú leikið í LaugardalshöUinni. Svo getur farið að FH tryggi sér titUinn, vinni þeir báða tvo af þremur leikjum sínum um helgina. I kvöld leikur Stjarnan gegn Val og síöan FH gegn Víkingi. Á laugardag leika kl. 14 FH og Valur og á eftir Stjarnan og Víkingur. Og á sunnudag leika FH-ingar gegn Stjörnunni og Víkingar gegn Valsmönnum. Hefjast leikirnir á sunnudag kl. 20. Miðar verða seldir við innganginn, sem gUda á aUa leikina um helgina. Verðið er 200 kr. og er jafnframt um happdrættismiöa að ræða og vinning- urinn er utanlandsferð til Kaupmanna- hafnar. —SK Zola Budd — nýja hlaupadrottn- ingin. svona baráttu í KR-liðinu í mörg, mörg ár.” Leikurinn í gærkvöldi var góður. Sérstaklega síðari hálfleikur og sýndu KR-ingar þá mjög oft skemmtilega takta og einstaka leikmenn hreinlega blómstruðu. Það var þó ekki fyrr en um miöjan síöari háldleik sem KR- ingum tókst aö hrista Valsmenn af sér og það svo um munaði. Þeir léku stór- vel síðustu 10 mínúturnar og hefur varla sést betri leikur til félagsUðs hér í langan tíma. Og það var hrein unun að sjá það í lokin hve skynsamlega KR- Það er keppt um nýju hlaupadrottn- inguna Zolu Budd, þessa 17 ára stúlku frá Suður-Afríku, sem hleypur berfætt og hefur vakið heimsathygU fyrir árangur sinn á lengri vegalengdum. Breska stórblaðið Daily MaU sigraði önnur bresk blöð um einkarétt á ævi- sögu hennar og Bretar virðast á góðri leið með að sigra í keppninni um ríkis- borgararétt hennar. Éf tU vUl færir hún Bretum guU á leikunum í Los Angeles. Þar getur hún ekki keppt nema fá nýjan ríkisborgararétt. ingar héldu á málum og skipti þá engu hvort þaö var utan vaUar eða innan. Allt gekk upp hjá liðinu. Þeir Garðar, Jón Sig. og Páll Kol- beinsson voru einna bestir hjá KR en einnig átti Guðni Guðnason mjög góðan leik, sérstaklega í síðari hálf- leik. Og ekki stóöu þeir Gunnar Gunnarsson og Kristinn Stefánsson sig verr. Þeir stjórnuðu innáskiptingum liðsins á fumlausan og öruggan máta. É’r ekki lítið atriði í leikjum sem þessum að þeir hlutir séu í lagi. I stuttu máU: KR-ingar voru mun betri og Suður-Afríka fær ekki að senda kepp- endur á ólympíuleika. DaUy Mail sendi einkaþotu eftir Zolu og fjölskyldu hennar til Suður-Afríku sl. mánudag og hún er nú í felum á Englandi á vegum blaðsms. Á meðan vinna Bretar að því að gera hana og fjölskyldu hennar aö breskum þegnum. Enginn efast um aö það gengurfljóttígegn. Það voru ItaUr sem fyrstir fengu þá hugmynd að Zola gerðist ítalskur verðskulduöu þennan sæta sigur. ValsUðið virkaöi baráttulaust í þessum leik og Uðið hreinlega gafst upp í lokin. Það var aöeins stórgóður leikur Jóns Steingrímssonar sem gladdi augu aödáenda liösins. Aðrir hafa og geta leikið betur. Það er skammt stórra högga á milli hjá Vals- liðinu og eftir þetta keppnistímabU liggur sú dapurlega staðreynd ljós fyrir Valsmönnum að þeir náðu hvorki að verja bikar- né Islandsmeistara- titilinn. Nokkuð sem margir áttu von á aðþeir myndu gera. Leikinn dæmdu þeir Gunnar Valgeirsson og Davíð Sveinsson. Kom þaö vel í ljós í leiknum í gærkvöldi að þeir ráöa einfaldlega ekki við verkefni sem þetta. Davíð dæmdi aUtaf lítið en þó ekki mjög vitlaust. Það þveröfuga er hins vegar hægt að segja um Gunnar Valgeirsson. Hann flautaöi mikið og vitlaust. Hefur reyndar gert mikið af slíku í vetur og fannst mörgum það furðulegt að bestu dómarar okkar í körfu skyldu hunsaðir í þessum leik. Er þá tekiö mið af frammistöðu manna í vetur. Stig KR: Garðar 26, Jón Sig. 19, Guðni 15, Páll 16, Ágúst 8, Kristján 6 og Birgir 4. Stig Vals: Jón Steingrímsson 19, Torfi Magnússon 15, Tómas Holton 12, Leifur 11, Jóhannes 10, Kristján 10 og Valdimar 2. Maður leiksins: Garðar Jóhannsson KR._________________________-SK. „Dómaramir slakir” „Þetta er einfalt. Þeir spiluðu mjög grimma vörn og okkur tókst ekki að brjóta hana niður,” sagði Torfi Magnússon, þjálfari Vals, eftir leikinn gegn KR. Dómararnir voru mjög slakir án þess að ég sé að kenna þeim um hvernig fór. Það var bara annar þeirra sem dæmdi í leiknum og sá var með mikil sýningaratriði i leiknum undir lokin. Kórónaði þá lélega frammistöðu sína í leiknum. Ég var ánægður með dómarana fyrst í vetur en eftir því sem liðið hefur á veturinn hafa þeir gefið eftir og farið hríðversnandi,” sagði Torfi. -SK. „Erfitt íbyrjun” „Þetta var erfiður leikur að eiga við í byrjun en þegar líða tók á leikinn varð hann mun auðveldari að dæma,” sagði annar dómari leiksins, Davíð Sveins- son. -SK. ríkisborgari en lítill áhugi var á því hjá f jölskyldunni. Síðan komu Bandaríkja- menn inn í myndina, henni var heitiö ríkisborgararétti og sex háskólar kepptu um að fá hana. Bandaríkja- menn þekkja þessi mál. Steve Maree, einn fremsti millivegalengdahlaupari USA, er frá Suður-Afríku. En allt bendh- til þess að það verði Bretar sem sigra í kapphlaupinu um Zolu. Hin 17 ára Zola skaust upp á stjömu- himinn frjálsra íþrótta á nokkrum mánuðum. Hún er lítil og smá —1,50 m íþróttir íþróttir íþróttir Steingrímur Hermannsson var heiðursgestur á leiknnm í gærkvöldi. Hér fylgist hann með leiknum ásamt konu sinni, Éddu Guðmundsdóttur, Pétri Sveinbjarnar- syni, form. Vals, Sveini Jónssyni, form. KR, og Einari Bollasyni varaform. KKl. DV-mynd Óskar örn. Piontek hafnaði boði Tottenham ætlar að vera áfram með danska landsliðiö I við starfi Keith Burkinshaw hjá . Tottenham sem hefur sagt starfi | sínulausu. ■ Sepp Piontek hefur náð I ,ramb*ru" it"srt ,n'1 d“‘ka I — Það er að sjálfsögðu mikil I viðurkenning fyrir mig að Totten- I ham hafi boðið mér framkæmda- | stjórastöðu. Þetta er freistandi boð Ien ég hef ákveðið að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Idanska knattspyrnusambandiö, sagði v-þýski þjálfarlnn Sepp I Piontek, landsliðsþjálfari Dana, sem hefur fengiö tilboð um að taka Iandsiiðið undanfarin ár. Þessi 44 ára kunni þjálfari mun skrifa undir I nýjan samning við danska knatt- ■ spyrnusambandið 1. júlí, eöa eftir I Évrópukeppnina í Frakklandi. SOS j Allir vilja eignast berfættu Zolu: Flaug til Englam einkaþotu Daily

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.