Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Blaðsíða 23
'DV. FÖSTUDAGUR6. APRlL 1984. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þaö þýðir ekki aö biðja Toddy. Þú færð ekki neitt! ZVZ- ■ fiRRRjSr" j Hvað gerir maður til að kaupa sér frið? Rúb, mig langar til að tala viö þig um skemmdimar sem Siggi olli i veislunni í gærkvöldi. 3 □ ~r Auðvitað, þetta var á mínaN Hann lofaði að spara alla eftirvinnupening£uia þína og borga rkemmdimar með þeim. \ Barnagæzla Dagmamma — Skeljagranda. Öska eftir að gæta barna hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 23724. Tek börn í pössun hálfan eða allan daginn, bý í Efsta- sundi. Passa í allt sumar. Hef leyfi. Uppl. í síma 39432. Get bætt við mig börnum allan daginn, hef leyfi. Bý á Guðrúnar- götu. Sími 11478. Skák Töfl, klukkur og skákbækur úrvali. Sendum bókalista. Skákhús- ið, Laugavegi 46, sími 19768. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Ferðalög Ferðalangar athugið, ódýr gisting. Muniö eftir farfuglaheimilinu Stórholti 1, Akureyri. Tveggja, þriggja, og fjögurra manna herbergi í boði. Hafið samband í síma 96-23657. Ýmislegt Glasa- og diskalcigan sf. Höfum opnaö útleigu á leirtaui, dúkum og öllu sem tilheyrir veislum. Opið frá kl. 10—18 mánudaga, þriöjudaga og miðvikudaga, 10—19 fimmtudaga og föstudaga, og 10—14 laugardaga. Uppl. í síma 621177 og eftir lokun í 22819. Smurbrauð. Tek að mér aö smyrja brauötertur og snittur fyrir veislur. Uppl. í sima 45761. Skrautritun. við öll tækifæri, afgreidd með stuttum fyrirvara. Uppl. í síma 24762 virka daga eftir kl. 17 og um helgar. Tek að mér veislur. Allt í sambandi við kaldan mat, brauð- tertur, snittur, kalt borð. Hnýti blóma- hengi, veggteppi og gardínur. Allar upplýsingar í síma 76438 eftir kl. 18 öll kvöld vikunnar. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20. sími 25054. Alhliöa innrönunun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrönunum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18. Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjón- usta. Rammamiöstöðin, Sigtúni 20 (móti ryðvarnaskála Eimskips). Skemmtanir Diskótekið Dísa. Afmælisárgangar stúdenta og gagn- fræðinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp tónlist frá ákveðnum tímabilum, „gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk þess að annast dansstjórnina á fag- legan hátt með alls konar góðri dans- tónlist, leikjum og öðrum uppákomum. Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn vitna um gæði þjónustu okkar. Nemendaráð og ungmennafélög, sláið á þráðinn og athugið hvað við getum gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt). Dísa, sími 50513. Félag íslenskra hljómlistarmanna útvegar yður hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hvers konar tækifæri. Vinsamlegast hringið í síma 20255 milli kl. 14 og 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.