Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Blaðsíða 31
DV. FÖSTODAGtrfté: ÁÞRIL Í984. ‘ ' 39 Utvarp Föstudagur 6. apríl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „LitríkurogsérkennilegurSvíi — Fabian Mánson” eftir Fredrik Ström. í endursögn og þýöingu Baldvins Þ. Kristjánssonar sem les (2). 14.30 Miðdegistónleikar. Fíl- harmóníusveitin í Brono leikur Tékkneska dansa eftir Bedrich Smetana, Frantisek Jílek stj. 14.45 Nýtt undir náiinni. Olafur Þórðarson kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. André Gertler og Belgiska ríkishljóm- sveitin leiká „Rúmenska rapsódíu” eftir Jean Absil; Francois Huybrechts stj. / Christine Walevska og Operu- hljómsveitin í Monte Carlo leika Sellókonsert eftir Aram Katsjatur- ian; Eiiahu Inbalstj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.50 Við stokklnn. Stjórnendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Lög unga fðlksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Or ljóðmelum Þorsteins Eriingssonar. Ulfar K. Þorsteinsson les. b. í björgunar- leiðangri á Eldeyjarboða með Jóhanni J. E. Kúld. Baldvin Halldórsson les úr bókinni „Stillist úfinn sær”. 21.10 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Störf kvenna við Eyjafjörð. III. og næstsíðasti þáttur. Komið við í Hrisey. Umsjón: Aðalheiður Stein- grímsdóttir og Marianna Trausta- dóttir (RUVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma. (40). 22.40 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur YngviSigfússon. 23.20 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.55 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RAS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. Rás 2 14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnend- ur: Hróbjartur Jónatansson og Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Bylgjur. Stjórnandi: Asmundur Jónsson. 17.00—18.00 I föstudagsskapi. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á rás 2. Stjómandi: Oiafur Þórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfréttum kl. 01.00 og heyrist þá í rás 2 um allt land. Sjónvarp Föstudagur 6. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýslngarogdagskrá. 20.40 A döflnnl. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk. Umsjónarmaður Edda Andrésdóttír. 21.25 Kastljós. Þáttur um inniend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðsson og Páll Magnússon. 22.25 Töframaðurinn Houdini. (The Great Houdinis). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1976. Leikstjóri: Melville Shavelson. Aöalhlutverk: Paul Michael Glaser, Vivian Vance, Maureen O’Sullivan, Ruth Gordon og Bill Bixby. Myndin er um sjónhverf- ingamanninn Harry Houdini og æviferil hans. Með þrotlausu striti og kappsemi öðlast Houdini loks heimsfrægð, einkum fyrir að leysa sig úr hvers konar fjötrum. Síöar beinist athygli hans að eilífðar- málunum og starfsemi miöla og entist sá áhugi honum til æviloka. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.00 Fréttirídagskrárlok. Utvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 22.25: Töframaðurinn mikli, Harry Houdini Sjónvarpið sýnir í kvöld bandarísku sjónvarpsmyndina „The Great Houdini” sem gerð var árið 1976. Aðal- hlutverkið — töframanninn Houdini — ieikur Paul Michael Glaser og var þetta fyrsta sjónvarpskvikmyndin semhannlékí. Hann fær yfirleitt góða dóma fyrir leik sinn í kvikmyndahandbókimum okkar. Þá fær Sally Struthers góða dóma fyrir sinn leik en hún leikur eiginkonu Harry Houdini. Aftur á móti þykir Ruth Gordon, sem leikur móður töframannsins, heldur ofleika i sínu hlutverki í myndinni. Myndin fjallar um Harry Houdini sem vann sig upp úr því að verða þriðja flokks sjónhverfingamaður í að verða heimsfrægur fyrir hreint ótrúleg töfrabrögð. Sérstaklega varð hann þó frægur fyrir að losa sig úr hinum og þessum prisundum. Hann lét m.a. loka sig inni í skápum hlekkjaður á höndum og fótum og komst ailtaf út á óskiljan- legan hátt. A síöari árum beindist athygli Houdini aöailega að dulrænum efnum eins og starfsemi miðla og annarra. Hann reyndi að ná sambandi við móður sína eftir að hún var látin og eftir það sneri hann sér að því að afhjúpa svindlara úr röðum miðla og varð vel ágengt í því. Myndin lýsir ævi og starfi Houdinis og einnig heimilislífi hans sem var stormasamt. Hann var af gyðinga- ættum en giftist stúlku sem var kaþólsk. Þaö gat móðir hans ekki fyrir- gefið honum almennilega og því síður stúlkunni. Var hatrið á milli þeirra svo Paul Michael Glaser leikur aðalhlut- verkið í myndinni — töframanninn mikla, Harry Houdini. mikið að það náöi út yfir gröf og dauða. -klp- Sjónvarp kl. 21.25 —Kastljós: Vöðvarnir og skattsvikin — mál málanna í innlenda hlutanum í þættinum íkvöld Þeir Einar Sigurðsson og Páll Magnússon sjá um Kastljós í sjón- varpinu í kvöld. Páll mun sjá þar um innlenda hlutann en Einar um þann er- lenda. I sínum hluta mun Einar m.a. taka fyrir stríöið í Afganistan og einnig fyrirhugaðar kosningar í Israel. Páll rær á heimamiö og tekur þar fyrir tvö efni. I fyrsta lagi mun hann fjalla um iikamsrækt, það er að segja keppni í líkamsrækt og ræða um hvort þetta sé hættulegur hégómi eða holl íþrótt. Hann mun fá nýbakaða Islands- meistara í líkamsrækt, þau Hrafnhildi Vaibjömsdóttur og Jón Pái Sigmarsson, í heimsókn svo og fleiri aðila og einnig mun hann ræða við veg- farendur og spyrja þá hvort þeim finnist svona vöðvastæltir kroppar fallegir eða ljótir. Hitt málið sem tekið verður fyrir er skattsvikin í landinu. Sérfræðingur mun þar segja álit sitt á því og reyna aö áætla hversu miklu sé stoliö undan skatti hér á hverju ári. Þá verða um- ræður um hvemig hugsanlega megi koma í veg fyrir skattsvik. -klp- íslandsmeistararnir í likamsrækt, Hrafnhildur Valbjörnsdóttir og Jón Páll Sigmarsson, verða spurð spjörunum úr i sambandi við líkamsræktina i Kastljósi í sjónvarpinu i kvöld. Fyrirliggjandi í birgðastöð PRÓFÍL- PÍPUR Stál 37. DIN 2394 □ I I □ I I I 11 1 □ □□ Fjölmargir sverleikar. Lengd 6 m. SINDRA AmSTÁLHF Ðorgartúni 31 sími 27222 Veðrið ■ Hæðviðri og bjartviðri um mest allt landið fram eftir degi en síðan fer að þykkna upp vestan til á landinu og líklega fer að rigna með vaxandi sunnanátt allra vestast á landinu í kvöld. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 2, Bergen aiskýjað 4, Helsinki þokumóöa 1, Osló alskýjað 4, Reykjavík léttskýjað 1, Stokk- hólmur þokumóða 0, Þórshöfn létt- skýjað2. Klukkan 18 í gær. Amsterdam súld 5, Aþena skýjaö 15, Berlín alskýjað 7, Chicagó skýjað 13, iFeneyjar léttskýjað 10, Frankfurt rigning 4, Nuuk snjóél —9, London skýjaö 10, Los Angeles skýjað 16, Luxemborg alskýjaö 0, Las Palmas heiðskírt 21, Malaga heiö- skírt 21, Miami léttskýjaö 25, Montreal skúr 5, New York rigning 13, París rigning 6, Róm skýjað 13, Vín léttskýjað 7, Winnipeg létt- skýjað 14. Gengið I GENGISSKRÁNING j NR. 69 - 06. APRÍL 1984 KL. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,140 29,220 1 Sterlingspund 41,372 41,485 1 Kanadadollar 22,738 22,801 1 Dönsk króna 3,0130 3,0212 1 Norsk króna 3,8401 3,8507 1 Sœnsk króna 3,7263 3,7366 1 Finnskt mark 5,1758 5,1901 1 Franskur franki 3,5938 3,6036 1 Belgiskur franki 0,5406 0,5421 1 Svissn. franki 13,3425 13,3791 ' 1 Hollensk florina 9,8068 9,8337 1 V-Þýskt mark 11,0624 11,0928 1 ítölsk lira 0,01786 0,01791 1 Austurr. Sch. 1,5722 1.5765 1 Portug. Escudó 0,2187 0,2193 1 Spánskur peseti 0,1935 0,1940 1 Japansktyen 0,12905 0,12940 1 Írskt pund 33,861 33,954 SDR (sérstök dráttarréttindi) 30,8065 30,8914 1 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI FYRIR APRÍL 1 Bandarfkjadollar 29,010 1 Steriingspund 41,956 1 Kanadadollar 22,686 1 Dönsk króna 3,0461 1 Norsk króna 3,8650 1 Sœnsk króna 3,7617 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 5,1971 3,6247 1 Belgiskur franki 0,5457 1 Svissn. franki 13,4461 1 Hollensk florina 9,8892 1 V-Þýsktmark 11,1609 11 Ítölsk lira 0,01795 • 1 Austurr. Sch. 1,5883 1 Portug. Escudó 0,2192 1 Spánskur peseti 0,1946 1 Japansktyen 0,12913 1 irsktpund 34,188 *>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.