Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Blaðsíða 18
26 DV. FÖSTUDAGUR 6. APRlL 1984. Viðbygging við Sólvang Tilboð óskast í byggingarframkvæmdir við Sólvang í Hafnar- firði. Gera skal sökkla, kjallara og gólfplötu 1. hæðar byggingar sem er alls 1440 m2. Stærð kjallara er 578 m2. Ennfremur skal skila fokheldum hluta af 1. hæð, að stærð 885 m2. Greftri fyrir húsinu er lokið. Verkinu skal að fullu lokið 1. des. 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuð á sama stað þriöjudaginn 17. apríl 1984, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Opið alla daga kl.9-19 £ Notaðir CO / bílar BILAKJALLARINN Opið laugardaga kl. 10-17 F0RDHÚSINU SUMARHÚS Á HJÓLUM Ford Econoline 250 árg. '80, A/T 351 vél, vökvastýri, PBR, læst drif, upphækkaður toppur m/svefnrými, snúningsstólum, setu- stofu, eldavél, ísskáp, vaski, aircond., Cartridge, 8 rása/FM radio. Einn með öllu, nema framdrifi. Verð kr. 700.000,- Fást allir á fasteignatryggðum skuídabréfum. Isuzu Trooper árg. '81, bensin, góður, ekinn 44.000 km, út- varp/kassetta. Verð kr. 490.000,- Mustang Cobra Turbo Charge '80 ekinn 40.000 km, brúnn, beinsk., vökvastýri, veltistýri, Recaro sæti, útvarp org. m/kassettu, einn eigandi. Verð kr. 450.000.- Vorum að fá Benz 230 árg. 1983 til landsins, ekinn 30.000 km, 4 dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, central lock, tauáklæði, topplúga o.fl. o.fl. Verð kr. 900.000,- EINNIG ÚRVAL AF ÖÐRUM GERÐUM, T.D.: Krónur 150-220.000, Ca 260.000 150-180.000 Ford Bronco árg. 73-74 Ford Taunus GL 1600 beinsk. árg. '81 Ford Fairmont 4 dyra, sjálfsk., station Ford Taunus Ghia 2000 V-6 árg. '81 einnig sjálfsk. árg. '82 Mazda 323 árg. '81,3 dyra, ek. 45.000 km Ford Fairmont Ghia A/T árg. '80, Pst, ek. 54.000 km Ford Econoline 150 árg. 79, m/4x4 spili A/T vél 302, læst drif, Monster, 4 stólar Buick Skylark, 4 dyra, A/T, P/st, 4 cyl. ek. 30.000 mílur Galant 1600 GL 4 dyra, ek. 49.000 km Dodge Omni árg. '80,4 dyra A/T, ek. 41.000 km Volvo 244 DL árg. '80, beinsk. 290- 320.000 210.000 320.000 680.000 350.000 240.000 230.000 320.000 ATH. Vegna mikillar sölu vantar allar geróir af góðum sölu bílum á skrá. Sölumenn: Jónas Ásgeirsson, Þorsteinn Kristjánsson og Ásgeir Bjarnason. Framkvæmdastjóri: Finnbogi Ásgeirsson. BÍLAKJALLARINN Fordhúsinu v/hlið Hagkaups. Sími 85366 og 84370. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Komið í Mávahlíö 29, kjallara, föstudag og laugardag kl. 15—18. Þar verða til sölu f jöldi húsmuna, allt verð- ur selt á hálfvirði og þar undir, en út- borgun skilyrði. Hansa glerskápar með litlu vínflöskusafni, ca 100 brúður í þjóðbúningum, sófasett og sófaborð, 2ja sæta sófi, boröstofuborö með 8 stól- um og skenkur til sölu. Uppl. í síma 37166 eftirkl. 17. Lítið sófasett til sölu, 2 stólar, 2ja sæta sófi og 2 svefnbekkir. Uppl. í síma 51780 f.h. og eftir kl. 19. Tvö teppi, lítiö slitin, ca 30 og 15 ferm, einnig nett sófasett og stofuskápur. Uppl. í síma 33365. 12 manna finnskt matar- og kaffistell til sölu, rýjateppi, 3 1/2X4 1/2, ferðatæki með útvarpi, kassettu og 5” svarthvítu sjónvarpi, hægt að tengja við venjulegan straum og 12 volt í bíl. Uppl. í síma 53526. Kafarabúningur. Til sölu US Diving kafarabúningur ásamt kút, lungum, bakfestingu og öllu tilheyrandi, ca 3ja ára gamalt. Selst á hálfvirði. Uppl. í síma 86168 eftir kl. 18 (Haraldur) eða 41617 eftir kl. 20 (Guð- mundur). Stereobekkur, Yamaha skemmtari og sambyggt stereotæki, Crown með Marantz há- tölurum til sölu. Uppl. í síma 66897. Til sölu Electrodyn partanuddtæki, með andbtsmaska og hálsmaska. Uppl. í sima 78310. Búslóð og bíll. Við erum að fara úr landi og viljum selja búslóðina okkar. Isskáp, sófasett, 1+2+3, boröstofuborð, tvíbreiðan svefnbekk frá Víði, fermingarföt, Trabant ST árg. '83. Gott verð. Uppl. í síma 74385. Húsbyggjendur, kjarakaup. Notaö, en sem nýtt kristalbrúnt WC. Vaskur í borði og baðkar. Gullhúðað blöndunartæki og flísar geta fylgt. Greiösluskibnálar. Uppl. í síma 16470. Verkfærði—Fermingarg jaf ir: Stórkostlegt úrval rafmagnsverkfæra: Rafsuðutæki, kolbogasuðutæki, hleðslutæki, borvélar, 400—1000 w, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, slipirokkar, heflar, beltaslíparar, nagarar, blikkskæri, heftibyssur, hita- byssur, handfræsarar, lóðbyssur, lóðboltar, smergel, málningar- sprautur, vinnulampar, rafhlöðuryksugur, bílaryksugur, 12 v, rafhlöðuborvélar, AVO-mælar, topplyklasett, skrúfjárnasett, átaks- mælar, höggskrúfjárn, verkfærakass- ar, verkfærastatíf, skúffuskápar, skrúfstykki, afdragarar, bremsudælu- slíparar, cylinderslíparar, rennimál, micromælar, slagklukkur, segulstand- ar, draghnoðatengur, fjaðragorma- þvingur, toppgrindabogar, skíðabog- ar, læstir skíðabogar, skíðakassar, veiðistangabogar, jeppabogar, sendi- bílabogar, vörubílabogar. Póst- sendum. — Ingþór, Ármúla, s. 84845. Wc handlaug, baðkar og stálvaskur tíl sölu. Simi 73898 í dag og næstu daga. Takið eftir!! Blómafræflar, Honeybee PollenS.,hin fullkomna fæða. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaöur: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Tilsölu amerískt fellihýsi Steuri, lítið notað og í mjög góðu standi. I því er svefnpláss fyrir 7 ásamt tilheyrandi tækjum. Uppl. í síma 50572. Útsala á húsgagnaáklæði, gæðaefni á gjaf- verði. Verð per metra frá kr. 120. Bólsturverk Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Loftpressa. Verkstæðisloftpressa til sölu. Vélkostur, sími 74320. Notuð ljósritunarvél til sölu. Vélkostur, sími 74320. Loksins eru þeir komnir, Bee Thin megrunarfræflarnir, höfum einnig á sama stað hbia sívinsælu blómafræfla, Honey Bee Pollens, Sunny Power orkutannburstann og Mix-Igo bensínhvatann. Utsölustaður Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, sími 43927. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, án auka- kostnaöar — greiðsluskilmálar, sníð- um eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jó- hann, Skeifunni 8, sími 85822. . Óskast keypt Hitakútur óskast. Oska eftir aö kaupa neysluvatnshita- kút, 200—300 lítra. Aðeins góður kútur kemur til greina. Uppl. í síma 95— 4486. Óska eftir að kaupa köfunarbúnað. Uppl. í síma 92—8640 á vinnutíma og 92—8626 á kvöldin. Slysavarnadeildin Þorbjörn, Grinda- vík. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. leirtau, hnífapör, gardínur, dúka, kökubox, póstkort, myndaramma, spegla, ljósakrónur, lampa, skart- gripi, sjöl, veski og ýmsa aöra gamla skrautmuni. Fríöa frænka, Ingólfs- stræti 6, sími 14730. Opið mánudaga- föstudaga kl. 12—18, laugardaga kl. 10-12. Óska eftir að kaupa rafmagnshitatúbu 15 til 18 kilowatta með neysluvatnsspíral. Uppl. í síma 66406 eftirkl. 20. Lítill djúpfrystir óskast til kaups. Uppl. í síma 93—1597 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Verslun Kjólar frá kr. 150, buxur frá kl. 100, barnakjólar kr. 165, sokkabuxur kr. 40, sængur kr. 850, koddar kr. 350, sængurfatnaður, strautfrítt, 3 stk. kr. 650, veggklukkur kr. 2900, borðbúnaöur, silfurplett, 51 stk., kr. 2900, fjölbreytt úrval af gjafa- vörum, leikföngum. Sendum í póst- kröfu. Opið frá kl. 13—18, laugardaga kl. 12—16. Sími 12286. Krambúðin, Týs- götu3 (viðSkólavörðustíg). Viltu græða þúsundir? Þú græðir 3—4 þús. ef þú málar íbúð- ina með fyrsta flokks Stjörnu-máln- ingu beint úr verksmiðjunni, þá er verðið frá kr. 95,- lítrinn. Þú margfald- ar þennan gróöa ef þú lætur líka klæða gömlu húsgögnin hjá A.S.-húsgögnum á meðan þú málar. Hagsýni borgar sig. A.S.-húsgögn, Helluhrauni 14 og Stjörnulitir sf., málningarverksmiðja, Hjallahrauni 13, sími 50564 og 54922, Hafnarfirði. Assa fatamarkaður, Hverfisgötu 78. Kjólar, blússur, pils, peysur, buxur, jakkar, prjónavörur o.fl. Alltaf eitt- hvað nýtt. Fínar vörur! Frábært verð! Opiðmánudaga—föstudaga kl. 12—18. Fyrirtæki og einstaklingar og starfshópar: framleiðum og seljum samfestinga, jakka, buxur og pils, góð- ar vörur á góðu verði, saumum eftir máli, heildsala, smásala. Fatagerðin Jenný, Lindargötu 30, bakhús, 2. hæð. Uppl. í síma 22920. Opið á laugardög- um. Tómatplöntur. Til sölu góðar tómatplöntur í garðhús- ið. Skrúðgarðastöðin Akur, Suður- landsbraut 48, sími 86444. Kjólar frá kr. 150,- Buxur frá kr. 100,- Barnakjólar kr. 165,-, Sokkabuxur kr. 40,- Sængur 850,- Koddar kr. 350,- Sængurfatnaður, straufrítt, 3 stk. kr. 650,- Veggklukkur kr. 2900,- Borðbúnaður, silfurplett, 51 stk. kr. 2900,- Fjölbreytt úrval af gjafavörum, leikföngum. Sendum í póstkröfu. Opið frá kl. 13—18, laugar- daga kl. 12—16. Sími 12286. Kram- búðin, Týsgötu3, (viðSkólavörðustíg). Fyrir ungbörn Barnavagn, sem er vagn, burðarrúm og kerra, til sölu, mjög vel meö farinn. Verð kr. 7.500. Uppl.ísíma 10534. Dökkblár Silver Cross kerruvagn til sölu. Uppl. í sima 51849 milli kl. 17 og 19. Ódýr svalavagn óskast. Uppl. í síma 46879. Tilsölu nýlegur Scandia barnavagn. Uppl. í síma 92—3194. Fallegur, lítið notaöur barnavagn til sölu í síma 45289. Til sölu rauðbrúnn flauelisbarnavagn (úr Fífu), verð kr. 5.500, grátt flauelis burðarrúm, verð kr. 1.000, og burðarpoki, verð kr. 500. Uppl. í síma 76298. Odýrt: kaup-sala-leiga. Notað-nýtt. Verslum meö bamavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, buröarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborö, þríhjól, o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tvíburavagnar, kr. 7725, systkjnasæti kr. 830, kerruregnslá, kr. 200, vagnnet, kr. 120, göngugrindur, kr. 1000, hopprólur, kr. 780, létt burðarrúm, kr. 1350, ferðarúm, kr. 3300, o.m.fl. Opiö kl. 10-12 og 13-18, laugardaga kl. 10—14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek aö mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Vetrarvörur Kawasaki 440 ’81 Drifter. Ekinn 1200 mílur. Eins og nýr. Sleðan- um fylgir stórglæsileg yfirbyggö kerra. Tilbúinn bernt á landsmótið. Uppl. gefur Bílasala Brynleifs, Kefla- vik, ísima 92-1081. Húsgögn 3+2+1. Odýrt sófasett til sölu.Uppl. í síma 92- 3347. Húsgögn til sölu, hjónarúm, sjónvarp, svarthvítt, stólar o.fl. vegna flutnings. Uppl. í síma 43841. Hjónarúm með útvarpi. Hjónarúm með innbyggðum ljósum og útvarpi til sölu, einnig tekk-borðstofu- skápur. Uppl.ísíma 52671. Svefnsófi til sölu, kr. 1.800. Símar 14150 og 15150. Tvö hvít, samstæð rúm (hjónarúm) til sölu. Uppl. í síma 73922 eftir kl. 17. Hjónarúm. Til sölu rúmlega 1/2 árs hjónarúm með tveim náttborðum. Uppl. í síma 28904 milli kl. 15 og 18 og eftir kl. 19 föstudag. Óskum eftir að kaupa skápasamstæðu úr sýröri eik. Uppl. í síma 44465 eftir kl. 17 og um helgina. Borðstofuborð og sex stólar til sölu lítur vel út. Verö 11.000. Uppl.ísíma 36708.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.