Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.1984, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 6. APRIL1984.
29
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
BMW 318i árg. ’82,
Toyota Carina ’82, Toyota Cressida '82,
Mazda 929 ’82, Mazda 626 ’82, Datsun
Bluebird GL ’81, Daihatsu Charmant
’80, Fiat X 1/9 sportbíll ’81, Volvo 244
GL ’82, Volvo station 76, Benz 200 D
’80, Peugeot dísil 75, Lada 1200 78,
Subaru 4x4 ’81, Lada Sport 79,
Chevrolet Blazer 76, Toyota Hilux
bensín ’80, Toyota Hilux dísil ’82,
Suburban dísil 75, Volvo Lapplander
’80 og Suzuki sendibíll ’82. Alls konar
skipti. Opiö öll kvöld kl. 19—22 og á
laugardögum kl. 10—18. Bílasala
Selfoss, sími 99—1416.
Mazda 929 ’82,
Subaru GL 4X4, ekinn 41 þús., Fiat
Ritmo ’81, ekinn 26 þús., Chevrolet
Suburban 79, ekinn 7500 mílur. Bíla-
salan Val, Smiöjuvegi 18c, Kópav.,
sími 91-79130.
Olds disil.
Oldsmobile Delta royal 88 árg. 79 til
sölu, allt rafknúiö. Mjög fallegur og
góöur bíll. Góöir greiösluskilmálar eöa
skipti. Einnig óskast Blazer til niöur-
rifs og 350 vél. Uppl. í síma 41383.
Ford Fairmont árg. 78
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, ekinn 82
þús., vetrardekk. Skipti koma til
greina. Á sama staö til sölu tvær
talstöðvar, Handic 40 rása og Benco 40
rása. Uppl. í síma 24646.
Toyota Cressida árg. 78
til sölu, bíll í toppstandi, ekinn 110 þús.
km, nýtt lakk. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 94-1495.
Ford Fairmont Futura
árg. 78,6 cyl., sjálfskiptur með vökva-
stýri, útvarp og kassettutæki, mjög
fallegur bíll. Uppl. í síma 24945 eftir kl.
17. _______
Ford Fiesta árg. 79
til sölu, rauður aö lit, góöur bíll. Uppl. í
síma 46771 milli kl. 19 og 22.
Til sölu 4 stk. breið dekk
á sportfelgum B—F—Good rich radial
D 1/2 A meö merki, stærö 70X15,
breidd 9 tommu, 60X15 breidd 6
tommu, undir ameríska bíla frá G.M.
Verö 18—20 þús. Uppl. í síma 79319.
Rússajeppi árg. ’56
til sölu, yfirbyggöur 72, með Gipsy
dísilvél. Uppl. í síma 994400 á kvöldin.
Plymouth Volare Premier árg. 79,
8 cyl., 2ja dyra, sjálfskiptur, vökva-
stýri, veltistýri, rafmagnsrúöur,
ekinn aöeins 39 þús. km. Einn eigandi.
Til sölu eöa í skiptum fyrir stationbíl,
t.d. Subaru 4X4 eöa góöan framhjóla-
drifsbíl. Sími 40710 eftir kl. 18 föstudag
og um helgina.
Mini 1100 special
árg. 78 til sölu, skoöaöur ’84, frúarbíll í
toppstandi. Nýjar bremsur, góö kjör.
Uppl. í síma 43682.
Renault 4 sendibíll
til sölu, árg. 78. Bíllinn er allur nýyfir-
farinn, m.a. búiö aö gera upp stýris-
gang. Reikningar fylgja. Ekinn 80.000
km. Uppl. í síma 17153.
Bedford.
Til sölu Bedford 2ja tonna pallbíll árg.
71, í góöu standi. Tilboö óskast. Uppl. í
síma 45678 eftir kl. 20.
Wartburg station árg. 79
til sölu. Uppl. í síma 77752 milli kl. 8 og.
19 virka daga. Verö 55—60 þús.
Skoda 120L
til sölu. Uppl. í síma 77767. Skipti á
ódýrari koma til greina.
Ford Econoline 76
og Mini 78. Ford Econoline lengri gerö
meö gluggum, 6 cyl. sjálfskiptur,
vökvastýri, klæddur, góöur bíll. Mini
78, spameytinn og góöur. Skipti hugs-
anleg, góð kjör. Uppl. í síma 71578 eftir
kl. 17.
Unimog til sölu.
Þ.e.s. grind, pallur, gírkassi, kúplings-
. hús, fram- og afturhásing, loftbremsur
og stýrishús, frekar lélegt, annað
stýrishús getur fylgt. Mjög gott og lítið
ekið kram. Selst í heilu lagi eöa í pört-
um. Uppl. í síma 78368 eftir kl. 19 í
kvöld og næstu kvöld.
Bílarafmagn.
Geri viö rafkerfi bifreiða, startara og
alternatora, ljósastillingar. Raf sf.,
Höföatúni 4, sími 23621.
Ford Taunus árg. 71
tilsölu. Klesstur eftir árekstur. Uppl.
ísíma 99-4645 tilkl. 15.30.
Sala eða skipti.
Til sölu er Sunbeam 1500 árg. 72,
skoöaöur ’84, mjög heillegur og góöur
bíll, verð 20—25 þús. staðgreitt, skipti
koma til greina á litsjónvarpstæki eða
hljómtækjum. Á sama stað er til sölu
Cortina ’69 til niðurrifs. Sími 43346.
Buick Skylarc Limited
árg. ’81 til sölu, ekinn 46.000 km, 4ra
dyra, framhjóladrifinn, vel meö far-
inn. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
83965._____________________________
Lada 1600 árg. 79 til sölu,
einn eigandi, útvarp, cover, gott lakk,
vetrardekk, aukasumardekk á felgum.
Verð 95 þús. Fæst meö 25 þús. kr. út-
borgun og 7 þús. á mánuöi. Sími 79732
eftirkl. 20.
Lada 1500 station
til sölu, ekinn 44 þús. km. árg. ’81,
skoöaöur ’84, vel meö farinn og góöur
bíll, verö 115 þús. Uppl. í síma 41206.
Góð kjör.
Til sölu Citroén GS Club station árg.
77. Ekinn 85.000 km. Gott lakk,
skoöaður ’84. Uppl. í síma 13227.
Citroén BX16 CRS árg. ’84
til sölu, nýr bíll, ekinn 1400 km, skipti
möguleg. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
Ford Taunus Ghia 2 ’82
til sölu, blásanseraöur, sjálfskiptur,
vökvastýri, ekinn 24 þús. km, bíll í
einkaeign, sem nýr aö utan sem innan.
Uppl. í síma 78538.
Bílasala Garðars.
Ford F-100 meö sumarhúsi árg. 74,
Suzuki 800, sendibíll, '82,
Suzuki st. 90, sendibíll, ’82,
Mitsubishi pickup, L-300 ’81,
Ford d 910, pallbíll 77,
Ford d 910 meö kassa 74,
FordF-100, pickup, 78.
Datsun 220 c 76,
Plymouth Volare 78.
Bílasala Garöars, Borgartúni 1, símar
18085 og 19615.
Bilasala Garðars.
Mazda 929 LTD ’83,
Mazda 929 DL 78,
Mazda 626 ’80,
Mazda 626 ’80,
Mazda 3231300’82,
Honda Accord ’80,
Honda Accord 78,
Toyota Cressida ’82,
Datsun 120 Y Sport 78,
Fiat Ritmu ’80,
BMW 318 i ’82,
BMW320 78,
Colt '82
FordFiesta 79,
Chevreolet station ’80,
Volvo 244 DL 78,
Toyota Cressida 10 ’83.
Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar
18085 og 19615.____________________
Bílasala Garðars.
Daihatsu Charmant árg. ’82,
Daihatsu Charmantárg. 79,
Daihatsu Charmant st árg. 79,
Daihatsu Runab. ’81,
Daihatsu Runab. ’80,
VWGolf ’80,
VW Derbi 79,
VWGolf’77,
Toyota Tercel GL ’83,
Toyota Tercel ’81,
Galant 1600 77,
Toyota Scarlet 78,
Lada Safír ’81,
Lada 1500 79,
Lada 1500 79,
Lada 1600 79,
Subaru 1600 st ’80.
Bílasala Garöars, Borgartúni 1, símar
18085 og 19615.
Bílasala Garðars.
Bílar á mánaðargreiðslum, Hunter
74. Trabant ’81, Chevrolet Nova 74,
Benz 230 71, Wagoneer 73, Datsun 220
C 76. Plymouth Volare 78.
Vegna mikillar sölu vantar bíla á sölu-
skrá. Látið bílinn standa hjá okkur því
hann selst fljótlega. Bílasala Garöars,
Borgartúni 1, símar 18085 og 19615.
Datsun dísil árg. 72
til sölu. Nýupptekin vél hjá Þ. Jóns-
syni. Uppl. á Borgarbílasölunni, sími
83085.
Bronco.
Til sölu Bronco ’66 hann er upp-
hækkaður og á breiðum dekkjum en
þarfnast lagfæringar, verö 80 þús.
Skipti koma til greina. (Góð kjör)
Uppl. í síma 42658 eftir kl. 19.
Sjálfsþjónusta.
Bílaþjónustan Barki býöur upp á
bjarta og rúmgóða aöstööu til aö þvo,
bóna og gera viö. Oll verkfæri + lyfta
á staðnum, einnig kveikjuhlutir, olíur,
bón og fl. og fl. Opið alla daga frá kl.
9—22. (Einnig laugardaga og sunnu-
daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu-
hrauni 4, Hafnarfiröi, simi 52446.
Stopp hér! Einstakt tækifæri. Til sölu er Mercedes Benz 200 árg. ’67, í toppstandi, allur nýyfirfarinn frá grunni, lágmarksút- borgun 40 þús. og afg á 5 mánuðum. Uppl. gefur Pétur Pétursson í síma 93- 7006 eftir kl. 16.
Bflar óskast |
Volvo 245 óskast. Vantar Volvo 245 ’79, helst beinskiptan meö vökvastýri, í skiptum fyrir vel meö farinn Daihatsu Charmant ’79. Milligjöf mögulega staögreidd. Uppl. í sima 33158 eftir kl. 18.
Maverick — Comet ’72—’73, beinskiptur óskast á mánaöargreiðsl- um. Aðeinsgóðurbíllkemurtilgreina. Uppl. í sima 86928 eftir kl. 17 á föstu- dag og allan laugardagmn.
Vantar Blazer ’73, má þarfnast útlitslagfæringar, og Dai- hatsu Charade ’80. Einnig allar geröir af Volvo. Bílasalan Val, Smiðjuvegi 18 cKópavogi. Sími 91—79130.
Óska eftir litlum bíl meö 10 þús. kr. útborgun, má þarfnast viögeröar á boddíi. Uppl. í síma 71824.
Óska eftir bíl á 20—30 þús. kr. staðgreitt.Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—H—111.
VantarVW 1200 eða 1300, aöeins bíll í góöu lagi kemur til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022. H—146.
Fiat 132 —Benz220D Fiat 132 óskast til niðurrifs. Vél þarf aö vera í lagi, einnig er Benz 220 D til sölu tilniöurrifs.Uppl. ísíma 45591.
Bílasala Garðars. Vantar Dodge Challenger ’71—’73, má þarfnast lagfæringar. Bilasala ■ Garðars, Borgartúni 1; sími 18085 og 19615.
Óskum eftir að kaupa amerískan pickup bíl, má vera gamall og þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 40880 á kvöldin.
Óska eftir japönskum bíl, millistærö, árg. ’80— ’81. Er meö Cortinu ’74 í skiptmn. Góö milligjöf. Uppl. í síma 43902.
[ Húsnæði í boði j
Herbergi til leigu með aögangi að eldhúsi, mánaðar- greiösla. Tilboö sendist DV fyrir 10. apríl ’84 merkt „Hlíðar 29”.
Til leigu í Garðabæ 3ja herb. íbúö á neöri hæö í tvíbýlis- húsi. Leigist frá 15. apríl til 1. ágúst og jafnvel lengur. Fyrirframgreiösla. Getur leigst með húsgögnum. Uppl. í síma 98—2306.
Til leigu snotur 2ja herbergja (53 ferm) íbúö ásamt húsgögnum og ísskáp. Ibúðin leigist frá 25. apríl til eins árs í senn. Tilboö óskast send DV merkt „Boðagrandi 61”.
Ferðalangar. 2ja herbergja íbúö til leigu í miðborg Kaupmannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma 20290.
Til leigu er nú þegar falleg 4—5 herb. íbúö á besta staö í vesturbænum. Leigutími a.m.k. 1 ár, fyrirframgreiðsla. Tilboö merkt „880” sendist DV fyrir 9. apríl.
Kópavogur — Digranesvegur. Til leigu 2 herbergi til lengri eöa skemmri tíma, með góöri hreinlætisaö- stöðu. Uppl. í síma 52980.
Góö 2ja herb. íbúö
til leigu í austurbæ Kópavogs, leigist í 6
mánuði, fyrirframgreiösla, laus fljót-
lega. Aöeins reglusamt fólk kemur til
greina. Tilboö sendist DV sem fyrst
meö uppl. um fjölskyldustærð og fleira
sem máli skiptir, merkt „110”.
Félagsmenn húsaleigufélagsins
athugið.
Fokhelt raöhús, skammt frá Reykja-
vík, er til sölu á kaupleigusamningi.
Uppl. aöeins veittar á fasteignasölu
félagsins. Húsaleigufélag Reykjavíkur
og nágrennis. Hverfisgötu 76, 2. hæö.
Opiöfrá 13-17.
2ja herb., stór íbúð í Hraunbæ til leigu, sími getur fylgt ef óskaö er, laus nú þegar. Tilboö sendist augld. DV fyrir 9. apríl merkt „Hraunbær 128”.
Til leigu. Herbergi á Freyjugötu, herbergi í Breiöholti, herbergi í Hvassaleiti, her- bergi í Háaleitishverfi, herbergi í Garöábæ, fjögurra herbergja íbúö í neöra Breiðholti og einbýlishús í Sund- um. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis. Hverfisgötu 76,2. hæð, sími 22241. Opiöfrá 13-17.
Herbergi til leigu meö snyrtingu og eldunaraðstööu. Uppl. í síma 45540 eftir kl. 18.
3ja herbergja íbúð til leigu í Hafnarfirði, leigist aðeins í eitt ár. Fyrirframgreiösla. Til- boö sendist DV um fjölskyldustærð og leiguupphæö sem fyrst merkt „Hafnarf jörður 819”.
Til leigu skemmtileg 2ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi á góöum staö í vesturbænum. Laus nú þegar. Tilboö er meðal annars greini frá fjölskyldustærð og greiöslugetu sendist augldeild DV merkt „Ibúö 928”.
Tvö góð herbergi meö aðgangi aö eldhúsi og baði til leigu í Norðurmýri. Uppl. í síma 28716 eftir kl. 16.
Húsnæði óskast ^
Við erum 2 systur utan af landi og okkur vantar ódýra 3ja herb. íbúð, helst í vesturbænum. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 27936.
Óska eftir 3ja-5 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í símum 38284 og 82249.
Kona óskar eftir litlu húsnæði nálægt miðbænum meö eldunaraöstööu og helst baði. Uppl. í síma 72717.
Miðaldra mann vantar kjallara- eða forstofuherbergi í eöa viö gamla miðbæinn. Uppl. í síma 14877.
Fasteignaeigendur. Tvær „ungar konur á uppleiö” óska eftir 3ja herbergja íbúö í miö- eöa vest- urbæ. Erum reglusamar og meö vægt hreinlætisæöi. Pottþéttar mánaöar- greiðslur og fyrirframgreiösla ef ósk- aö er. Uppl. í síma 22280 á vinnutíma eöa 30306 á kvöldin hjá Brynhildi, einn- ig í síma 23860 á kvöldin hjá Indíönu.
tbúð óskast til leigu strax. Oskum eftir aö taka á leigu fyrir einn af viðskiptavinum okkar 3—4 herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í símum 39424 og 687521. Fasteignasalan Anpró.
Tvær stúlkur, 22 og 24 ára, báöar í öruggri atvinnu, óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö í Reykjavík, ekki síöar en 1. júní ’84. Höfum meðmæli frá fyrri leigusala. Nánari uppl. í síma 79458 eftir kl. 18.
Óska eftir 2—3 herb. íbúö í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 86084 eftir kl. 8.
Ungur maður í góöri stööu hjá traustu fyrirtæki, ósk- ar eftir íbúö fyrir 1. maí. Uppl. í síma 79034 eftirkl. 19.30.
Ung hjón, nýkomin frá námi í Noregi, óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 23409.
Tvær ungar stúlkur utan af landi óska eftir herbergi meö eldunaraðstöðu eöa lítilli íbúð. Uppl. í síma 72744.
Einhleypur kennari
utan af landi óskar eftir aöstööu í
Reykjavík eöa Hafnarfiröi, herbergi
með aögangi aö baði og gjarnan
eldunaraöstööu. Fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Uppl. í síma 97-8764 eftir kl.
20.
Ung hjón,
myndatökumaöur og háskólanemi,
meö 1 árs gamalt barn, óska eftir 3ja
herb. íbúö sem fyrst. Uppl. í síma
23976.
%
Atvinnuhúsnæði
Vantar 60—100 ferm húsnæði
meö innkeyrsludyrum. Uppl. í símum
33161 og 67208.
Vil taka á leigu
20—25 m! upphitaöan bílskúr til
geymslu á lager o.fl. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022.
H—645.
Atvinnuhúsnæði óskast.
Oskum eftir 80—150 ferm húsnæöi
undir léttan iðnaö, helst á Ártúnshöföa.
Uppl. í síma 86590 á daginn og 72987
eftir kl. 19.
Litið iðnfyrirtæki
óskar eftir að taka á leigu 50—80 ferm
húsnæöi strax. Uppl. í síma 85687 frá
kl. 14-17.
Atvinna í boði
Óska cftir
tveim stúlkum á aldrinum 20—30 ára
til afgreiöslustarfa í matvöruverslun.
Þurfa aö geta byrjað strax. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H—178.
Duglegur unglingur óskast
á fámennt sveitaheimili í Skagafiröi,
þarf aö vinna bæöi við úti- og innistörf.
Nauðsynlegt aö hann sé dýravinur.
Uppl. i Hlíö í Hólahreppi, sími um
Sauöárkrók.
Kona óskast til þrifa
á einkaheimili í austurhluta Kópa-
vogs, æskilegt aö hún sé búsett á svip-
uðum slóðum. Umsóknir sendist DV
merkt „Kona óskast”.
Aðstoðarmenn
viö innréttingasmíöar vantar. Okkur
vantar góöa aöstoöarmenn strax.
Uppl. á skrifstofunni. JP innréttingar,
Skeifunni 7.
Starfskraftur óskast
til afgreiöslustarfa í verslun. Tilboö
leggist inn á DV meö uppl. um fyrri
störf fyrir mánudagskvöld merkt
„Sérverslun88”.
Vélvirkjar-nemar.
Oskum eftir aö ráöa menn vana véla-
viögeröum og járnsmíM. Vélsmiðjan
Seyðir-sláttuvélaþjónustan, Smiöju-
vegi 28 D gata Kópavogi, sími 78600.
. Vanan verkstjóra
vantar í rækjuverksmiðju úti á landi.
Uppl. gefnar í síma 96—63165.
Heimilishjálp óskast—Arbær.
Heimilishjálp óskast 2 daga í viku, 4
túna hvorn dag. Vinnudagar eftir sam-
komulagi. Leitaö er eftir eldri konu.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022. H—796.
Járniðnaðarmenn,
vanir smíöi úr ryðfríu stáli, óskast.
Traust hf., sími 83655.
Tvo vana háseta vantar
á góöan 105 tonna bát sem rær frá
Hornafirði meö þorskanet. Uppl. í
síma 97—8136 eftir kl. 20.
Starfsfólk vantar
í fiskvinnu, fæöi og húsnæöi á staðnum.
Uppl. í síma 92—8078. Þorbjörn hf.,
Grindavík.
Atvinna óskast
Vanur læknaritari
tekur að sér heimavélritun. Uppl. í
síma 77271 eftir kl. 14.
Vinnuveitendur.
Mig vantar vinnu strax. Margt kemur
til greina, hef bílpróf. Uppl. í síma
37745.
Tvítug stúlka
óskar eftir atvinnu í byrjun júní, er vön
símavörslu og fleiru. Hafiö samband
viðauglþj. DVísíma 27022. H—008.
Kona, vön afgreiðslu,
meöal annars í verslunum, óskar eftir
vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-057.
Duglegur, fjölhæfur húsasmiður
óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 79316
eftirkl. 20.