Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Side 3
DV. LAUGARDAGUR 28. APRIL1984. 3 AFMÆLISBARN VIKIIMAR Jónas Jónasson, útvarpsmaöurinn kunni, er afmælisbam okkar þessa vikuna. Hann er fæddur 3. maí 1931 í Reykjavík. Afmælisbarniö er líklega kunnast fyrir störf sín viö Ríkisút- varpið og hefur hann starfað þar frá árinu 1948. Hann á ekki langt að sækja útvarpsáhuga sinn því aö faðir hans var Jónas Þorbergsson sem áöur var útvarpsstjóri. Jónas hefur veriö atorkusamur og komið víöa við, samiö bækur, lög og leikrit, svo eitthvað sé nefnt. Afmælisdagabókin undirstrikar þessa atorku og lítum nú á hvaö hún segir okkur um afmælisbarnið. — Þú ert glaðlyndur og bjartsýnn og hefur sjaldgæft viöskiptavit, sem leiðir til sigurs. Þrjóska og þrautseigja leiðir til þess að þú ætlast til of mikils af sjálfum þér og öðrum. Vertu mildari og þolinmóðari, ekki jafn kröfuharð- ur og þú munt verða hamingjusam- ur. — Mezzoforte er ad slá í gegn Það er ekki lengur hægt að fara í neinar grafgötur um það aö íslensk hljómsveit er búin að slá í gegn á erlendri grund. Þetta hefur verið lang- þráður draumur allra hljómsveita sem troðið hafa upp allt síðan Bítlamir urðuheimsfrægir. Við rákumst á þessa auglýsingu i erlendu blaði þar sem verið er að aug- lýsa nýjustu plötu Mezzoforte. Þar seg- ir að platan sé nýtt meistaraverk frá hinni frábæru íslensku hljómsveit sem sló í gegn með laginu „Garden party”. I landinu þar sem þetta blað er gefið út er ekki til það mannsbarn sem ekki hefur heyrt í þessari frábæru grúppu frá lslandi. Stærsta hjól í heimi Þetta risavaxna hjól, sem við sjáum á þessari mynd, er hvorki meira né minna en 4,4 metrar á lengd og 2,10 metrar á hæð og samkvæmt bestu heimildum þaö stærsta í öllum heimin- um. Hjól þetta smíðuðu tveir þýskir bifvélavirkjar. 1 stellið notuðu þeir að sjálfsögðu ryðfrítt stál og dekkin út- bjuggu þeir úr garðslöngum. Hjól þetta kemur þó líklega ekki aö miklum notum en það vakti óskipta athygli landi þegar hjólað var á því þar um bæjarbúa i Cologne í Vestur-Þýska- göturdageinnfyrirskömmu. Tilboösverö Svalahuröir úr oregonpine meö i| lœsingu, húnum og þéttilistum. Verö írá kr. 5.654,- Útihuröir úr oregonpine. Verö írá kr. 6.390,- L_ _ _ Bílskúrshuröir, 1111 [ I '|| gluggar og gluggaíög. _ ‘1 Gildir til 1.05.84. TRÉSMIÐJAN MOSFELL H.F HAMRATÚN 1 MOSFELLSSVEIT SÍMI 6 66 06 EIGUM TIL AFGREIÐSLU STRAX NÝJA GAFFAL LYFTARA ■ CPI lyftigeta 2,5 tonn, þrískipt, opið mastur, lyftihæð 5,40 m, snúningsgaffall, hliðar- færsla á gaffli „full free lift", tvöföld dekk að framan, varadekk á felgu að framan og aftan, rafgeymar 935 A og hleðslutæki. 2. RAFMAGNSLYFTARAR, lyftigeta, 1,5 tonn, tvískipt, opið mastur, lyftihæð 3,5 m, hliðarfærsla á gaffli, varadekk á felgum að framan og aftan, rafgeymar 560 A og hleðslutæki. 3,'DÍSILLYFTARAR, lyftigeta 3,0 tonn, tvískipt, opið mastur, lyftihæð 3,0 m, snúningsgaffall, tvöföld dekk að framan, hreinsibúnaður fyrir útblástur. 4. NOTAÐIR, NÝUPPGERÐIR GAFFALLYFTARAR. RAFMAGNSLYFTARI, lyftigeta 2,5 tonn með ýmsum aukabúnaði. DÍSILLYFTARI, lyftigeta 3,0 tonn, með ýmsum aukabúnaði. TÖGGURHE SAAB UMBOÐIÐ Bildshöfda 16 Simar 81530 og 83104 1. RAFMAGNSLYFTARAR, OPIÐ í DAG tilklAp A/iar vörur á markaðsverði f Öllum delldum Leiðin liggur til okkar i vers/anamiðstöð vesturbæjar JL-GRILLIÐ — GRILLRÉTTIR ALLAN DAGINN Munið okkar hagstæðu greiðs/uski/má/a Jón Loftsson hf.HRINGBRAU1121 — SIMI 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.