Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1984, Blaðsíða 14
14 DV. LAUGARDAGUR 28. APRlL 1984. Þeir kalla ekkl allt.. • Mönnum verður hugsað til jólasteikur- innar. Hún fær sennilega að bíða í þetta skipti. Snjór og sandbyiur fyllir augun I Mýrdalnum eru víða stórir skaflar á veginum og bíllinn festist hvað eftir annað, þrátt fyrir mikið vélarafl og keöjur á öllum hjólum. Það er ekki um annaö að ræða en moka og taka atrenn- ur og moka svo meira. Það rétt grillir í afturendann á mönnum undan bílnum og snjógusurnar ganga í allar áttir. Aö áliðinni nóttu er komið til Víkur. Þar eru komnar fréttir af hinum línu- mönnunum sem fóru á Landeyjasand. Þeir eru búnir að finna brunninn staur. Það logar í honum enn þá þegar menn koma á staðinn. Þar er illt til vinnu. Snjó- og sandbylur fyllir augun’ og þau verða blóðhlaupin og hárið er eins og gamall vírbursti. Það er erfitt að ná andanumá köflum. Þeir sem komnir eru til Víkur öfunda ekki þá sem á sandinum eru. Þeir hafa sjálfir prófað þetta nokkrum sinnum. Sandararnir öfunda heldur ekki þá sem komnir eru til Víkur. Þeir hafa líka reynt hvemig er að koma efni upp á Háfell til viðgerða í vitlausu veðri. Astæöan í þetta sinn reynist einmitt vera brunnin slá uppi undir brún á Há- felli. Það er lagt á brattann svo langt sem bíllinn kemst, svo er stritað og kafað í sköflum, klofaö yfir girðingar, dottið um ójöfnur og brölt yfir ímyndaðar holur sem eru bara dökkir skuggar í myrku landslaginu. Þessu lýkur von bráöar og nú kemst rafmagn austur á Múlakvísl. Sá grunur að spennujafnarar austan við Mýrdalssand séu bilaðir fæst nú staðfestur. Þangað verður að komast til að hægt verði að halda jól í sveitun- um þar fyrir austan. Á snjóbíl í sprunginn „regúlator" Snjóbíll er fenginn hjá björgunar- sveitinni og enn haldið í austur. Utsýnið er nánast ekkert á sandinum. Á góðviðrisdegi er einn kostur við starf iínumannsins — hann getur oft og einatt séð vitt um sveitir af vinnustað sinum. Timarit fyrir alla 1 i ;«MI Wm " jntdnf „n■ < hí>lJr£jrr An' lju'nin,at ',„fur»un' i M' ■ ER SAFN STUTTRA, AÐGENGILEGRA GREINA UM ALLT MILLI HIMINS OGJARÐAR, SEM SETTAR ERU FRAM Á AÐGENGILEGAN OG AUÐSKILINN HÁTT. s> ^4 Qp ER SAMBLAND AF SKEMMTUN OG FRÖÐLEIK OG HENTAR ÖLLUM ÞEIM SEM HAFA LÍTINN TÍMA TIL LESTRAR EN VILJA SAMT FYLGJAST MEÐ. hji” í htnnl ,1111** «í»" tnfíiW u h*l,,r lítih ,Mr. "K il-ÍCcr;.. r sU'f' v húsm^' , Ú",J M‘6ru ,aSh'0e felst « AVAOS " V. -LV'V' ^arsiminn er ER EKKI SÍÐUR KJÖRIÐ TIMARIT FYRIR LESTRAR- HESTINN, SEM FÆR HVERGI EINS MIKIÐ AÐ LESA FYRIR JAFN LlTIÐ VERÐ. ÞAÐ VIÐRAR ALLTAF VEL TIL AÐ LESA Túnarit fyriralla 1 ■^^V þar er öskubylur. Það skröltir í belta- búnaðinum og svæfandi niðurinn í vél- inni gerir mönnum erfitt að halda augunum opnum. Leiðin liggur í far- vegi Kötluhlaupa. Menn gera sér til dundurs aö bollaleggja hvemig færi ef gos hæfist einmitt núna. Það væri svolítið hráslagalegt að mæta mórauöum flaumnum og hafa ekki einu sinni tíma til aö snúa bílnum í hálfhríng áður en allt færi í kaf. Svo er farið að ræða hvort yngri mennimir komist á balliö annan í jólum og hvaða dömur séu helst í sigtinu. Þessu svara þeir engu en brosa út í annað og hugsa sitt. Feröin tekur enda við ána Skálm og í stæðunni grillir í regúlatorana, einn þeirra er sprunginn og oh'an út um allt. Þaö er ekki um annað að ræða en tengja fram hjá og freista þess aö halda spennunni uppi með dísilstöðinni að Kirkjubæjarklaustri. Það næst ekki í talstöö svo ekki er hægt að prófa hvaö gerist fyrr en komiö er tilVíkur. Ljósin kvikna — jólahelgi gengur í garð I bakaleiðinni eru allir orðnir svangir og hrollur sækir að eins og allt- af þegar vakað er sólarhringum saman. Fatnaður er orðinn blautur og kaldur og klakinn tekinn að bráðna úr hári og skeggi og sækir niður í háls- máhö. Það er farið aö dimma þegar komið er að Múlakvísl aftur. Raf- magni er hleypt á línuna og í þetta sinn er allt í lagi. Ljósin kvikna austan við sandinn, allar götur að Núpsstaö. Nú er sem sagt í lagi með jóhn hjá Skaft- feUingum ef veörið versnar ekki aftur, segja menn. I Víkurskála bíður ríkuleg máltíð sem er framreidd af mikiUi hjarta- hlýju. Stúlkumar þar þekkja Unu- mennina og vita hvað þeim kemur. Afram er haldið í vestur. Það er búið aö moka út úr Mýrdal en það er fariö aöfenna aftur i slóðina. Jólahelgin gengur í garð meðan bíll- inn þokast út Skógasand. Veðrið er aö mestu gengið niöur við Skóga. Það er gert við slitna heimtaug uncUr fjöUun- um og komið í aðveitustööina á Hvols- velU um áttaleytið. Þar f réttist af þeim sem fóru í vestursýsluna. Þeir eru bún- ir að laga lúiuskemmdir víðs vegar og eru núna ásamt þeim sem fóru á Landeyjasand að gera við sUt á Unu á RangárvöUum. Þangað er stefnt og þar lýkur þessu útkaUi. AlUr hjálpast að við síðasta sUtið. Komið er heim um miönætti aðfangadagskvölds. Yngri kynslóðm er sofnuð. Það er nóg af góðum mat og Umur af jólaávöxtum og greni. En matarlystin lætur á sér standa og þaö gerir svefninn líka. Það dunar fyrir eyrunum af næstum sólar- hringslöngum vélamiðnum. Hróp og köU óma ennþá: ,JUfa betur, nei slaka, slaka aðeins, setja fast.” Og fyrh- augunum iða mUljón snjókom en eftir margar byltur og ýmsar jógasteU- ingar, slaknar á taugunum og veröldin hverfur í þungum draumlausum svefni. Klukkan sjö fer síminn að hringja. Nei, það er bannað. En hann hættir ekki. Línumaðurinn sér sjálfan sig í spegUnum þegar hann tekur upp tólið. Það em dökkir baugar undir augunum, húðin er grá, hárið er úfið. Hann er eins og uröarköttur í framan. „Það er aftur bUað á RangárvöUum,” segir röddin í símanum. Það er víst best að athuga hvort gemsinn stendur ennþá upp úr sn jónum. NOACK LZJTíTLim FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI Sænsku bilatramleiðendurnir VOLVO. SAAB oq SCANIA rtola NOACK ralgeyma vegna kosta þeirra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.