Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Blaðsíða 23
DV.LAUGARDAGUR5.MAÍ 1984. 23 Háaioftið Benedikt Axelsson hesthúsin langaði mig mest til að fara að dæmi ráöherranna og segja af mér embætti og flytja til útlanda. Kunningi minn sagði mér aö þaö væri best að fara bara stutt svona fyrsta daginn svo að ég fengi ekki harösperrur og ég benti honum á aö besta ráðið til að fá ekki harðsperrur væri að horfa bara á hann fara í stuttan útreiðartúr. Þessa athugasemd heyröi kunn- ingi minn ekki því aö hann var í óða- önn að leggja á hestana sem voru af- skaplega þægir og virtust ekki hafa hina minnstu hugmynd um þann lífs- háska sem þeir voru um það bil að koma mér í. En þegar hér var komið varð ekki aftur snúið og sem betur fer stóð skepnan kyrr á meðan ég var að klöngrast á bak henni en það sem mér þótti þó öllu betra var aö hún stóð líka kyrr þegar ég fór að berja fótastokkinn og sá ég nú að kunningi minn hafði sagt satt þegar hann lýsti því yfir að hann myndi velja handa mér besta klárinn sinn. En því miður fékk ég ekki að njóta útreiðartúrsins grafkyrr í girðing- unni fyrir framan hesthúsin eins og ég hefði þó helst kosiö því að kunningi minn reið til mín og danglaði í hestinn með svipunni sinni og þá lallaöi hann af staö með haus- inn niðri við jörð og virtist hafa ná- kvæmlega jafnmikinn áhuga á þessum útreiðartúr og sá sem á hon- umsat. Mikiö lifandis skelfing þótti mér orðiö vænt um blessaða skepnuna þegar við komum til baka að hest- húsunum og hún hafði ekki sýnt hina minnstu tilburði til að fara hraðar en fetið. En vegna þess að ég ætlaði að þessu sinni að skrifa um finnsku kartöflurnar, sem voru vist eitthvað veikar þegar þær komu til landsins, vil ég aðeins geta þess að þær liggja enn á gjörgæsludeild grænmetis- verslunarinnar nema auðvitað þær sem urðu að drullu í verslunum og fólk drakk með páskasteikinni. Kveðja. Ben. Ax. Dc7 veriö óþægileg. Kortsnoj gefur bæöi peðin til baka meö góöri sam- visku og tekur stefnuna á betra enda- tafl. 21. Dxf6 Hf8 22. Dg7 6-0-6 23. Dxh7 Dxh7 24. Bxh7 Hh8 25. Bc2 Hdg8 Nú, þegar drottningarnar eru famar af boröinu, hefði hvítur gjarnan viljað fá a.m.k. eitt peð á c- linuna aftur. Nú á svartur valdaðan frelsingja og heilbrigöari peöastaða tryggir honum mun betri stööu. Hvítur á veik peð á d4 og a5 og svörtu hrókamir halda aftur af frelsingjun- um á kóngsvæng. Það er lærdóms- ríkt að sjá hvemig Kortsnoj yfirspil- ar andstæðinginn í endataflinu. Biskupaparið má sín litils. 26. g3?! Leikiö í þeim tilgangi að svara 26. —Hg4 meö 27. Bf4 en 27. Hel Hg4 28. Bb2erbetra. 26. —Be8! 27. Hel Bh5! Sterkur millileikur. Hvítur verður aö valda d-peöið og biskupinn verður óvirkur. 28. Bb2 Bg6 29. Bxg6 Hxg6 30. Hae3 Kd7 31. Bc3 Rf5 32. H3e2 Rd6 33. Hbl a6 34. Re5 Rxe5 35. Hxe5 Rb5 36. He3 Yfirburöir svarts eru nú augljósir — hvíti biskupinn er lokaður inni af peöum sínum og má sín h'tils gegn öflugum riddaranum. Og það sem verra er: Kortsnoj á leik og nú rýfur hann upp stöðuna og tryggir sér sigur. 36. — e5! 37. dxe5 Ke6! Auðvitaö ekki 37. —d4? 38. Bxd4! Rxd4 39. Hdl Hg4 40. f4 og vinnur manninn aftur. Svartur hótar nú 38. —d4 og hvítur á ekkert svar. 38. Hdl d4! 39. Bxd4 Hd8 40. He4 c3! 41. Hcl Hxd4 42. Hxd4 Rxd4 Oghvíturgafstupp. Og fy rst skákmótið í Sara jevo er til umræðu er rétt að gefa hinum sigur- vegaranum orðið. Timman nær betri stöðu út úr byrjuninni og tekst með drottningarleikjum að veikja kóngs- stöðu svarts. Lobron er þó ekki langt frá því aö jafna tafUð en teflir ónákvæmt og riddarar Timmans verða ógnandi. Lokin eru einföld en smekkleg. Hvítt: Timman Svart: Lobron Drottningarbragð. 1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be7 6. e3 Rbd7 7. Bd3 c6 8. Dc2Rh5 Svona geta þeir teflt, sem hræddir eru við sóknaráform hvíts, en svarta staðan verður fremur bragðdauf. 9. Bxe7 Dxe7 10. Rge2 g6 11. h3 Rg7 12. Rf4 Rf6 13. g4 g5! 14. Rg2 h5 15. 0—0—0 Be616. Da4! a617. Da5 Ef svartur nær að hróka langt má hann vel við una. Hvítur nær að veikja verðandi kóngsstööu hans. 17. —Dd818. Db4 Dc719. Ra4 a5 Eftir 19. —Rd7 20. f4 á biskupinn á e6 í erfiöleikum. 20. Dc3 hxg4 21. hxg4 0-0-0 22. f3 Kb8 23. Rc5 Bc8 24. Bc2 Re6 25. Rd3 Dg3? Nær h-línunni á sitt band en hvítur einbeitir sér þá að hinum vængnum! 26. Hxh8 Hxh8 27. R2el Dc7 28. b4 axb4 29. Rxb4 Re8 30. Db2 Db6 31. Rld3 Rd6 32. Re5 Kc7 33. Dc3 Kd8? Kóngurinn á miðborðinu? Betra er 33. —Kb8. 34. e4 Rf4 35. Dc5! Kc7 Ef 35. —Dc7, þá 36. Dxd6+! Dxd6 37. Rxf7 + og hvítur vinnur peð. 36. Rxd5+ Betra en 36. exd5 Re2+ 37. Kb2 Rxd4! og gaffallinn c6—c5 gæti bjargað málunum. 36.— Rxd5 37. exd5f6 Tapar strax en tafhnu verður ekki bjargað. 38. Dxd6+! Svartur gaf. Ef 38. —Kxd6 39. Rc4+ Kc7 40. d6+ og drottningin felluróbætt. Sumarbridge í Reykjavík 1984 Bridgesamband -- Reykjavíkur stendur að venju fyrir sumarspila- mennsku í Reykjavík, eins og flestum mun kunnugt. Spilakvöld þessi hafa verið ghurlega vel sótt af spilafólki hvaðanæva. Að þessu sinni hefur verið ákveðið að hefja spilamennsku fimmtudagúm 17. maí nk. Þá eru flest félögin í Reykja- vík (ef ekki öll) hætt vetrarstarfsemi sinni. Vakin er sérstök athygU á því að sumarbridge mun færa sig um set. Spilað verður að Borgartúni 18, í sama húsi og Sparisjóður vplstjóra, i góöum sal sem tilheyrir Sjómannasamband- inu. Páll Bergsson hefur t.d. stundað sína bridgekennslu þar og spila- mennsku og aö sögn hefur fólki Ukaö vel. Sumarbridge hefst fimmtudaginn 17. maí eins og fyrr sagði. Síöan verður spilað næstu tvo miðvikudaga þar á eftir, 23. maí og 30. maí. Síðan alla fimmtudaga, út sumarið. Keppnisstjóri verður að vanda Olafur Lárusson. SpUafólk er minnt á að kynna þessa spilamennsku fyrir þeim sem enn hafa ekki látið sjá sig á spUastööum borgar- innar. Sumarbridge er kjörinn vett- vangur fyrir byrjendur, jafnt sem lengrakomna. Keppni hefst að vanda í síðasta lagi kl. 19.30 en spilamennska er yfirleitt hafin eitthvað fyrr í fyrstu riðlum. (Kannast einhver við þann fræga A- riðU?) Bridgefélag Breiðholts Miövikudaginn 2. maí var spilaður eins kvölds tvímenningur. Var spUaö í einum 16 para riðli og urðu úrslit þessi: 1. Baldur Arnason—Sveinn Sigurgeirsson 281 2. Stcfán Oddsson—Ragnar Kagnarsson 234 3. Viktor Bjiirnsson—Bjaríti Asmundsson 225 4. Guðm. Baldursson—Jóh. Stefánss. 221 5. Bergur Ingimuudars.—Sigfús Skúlas. 217 Meðalskor210. 2io Þriðjudaginn 8. maí veröur Uka spilaður eins kvölds tvímenningur en 15. maí verður firmakeppni félagsins og verður spilað um veglegan farand- bikar. Þeir spilarar sem áhuga hafa á að komast í firmakeppnina eru beðnir um að láta skrá sig næstkomandi þriðjudagkvöld eða hjá Baldri í síma 78055. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stund- víslega. Stefán Guðjohnsen Bridgefélag V-Hún., Hvammstanga Nýlokið er sveitakeppni félagsins. 5 sveitir spiluðu tvöfalda umferð. Keppnin var mjög tvísýn og réðust úr- slit ekki fyrr en í síöasta leik. Urslit: stig 1. Örn Guðjónsson (Örn-Einar-Eggert-Baldur) 111 2. Karl Sigurðsson 108. 3. Jóhannes Guðmannsson 102 Sveit Amar veröur fulltrúi félagsins á Noröurlandsmóti sem haldið verður um hvítasunnuna. Bridgefélag Menntaskólans að Laugarvatni Nýlokið er aðaltvímenningi félags- ins. 14 pör mættu til leiks og var keppn- in spiluð á þrem kvöldum með baró- meter-fyrirkomulagi. Lokaúrslit urðu þessi: 1. Sigurpáll Scheving-Hreinn Stefánss. 62 2. Olafur I. Sigurgeirss.-Július SigurJónss. 50 3. Bjarni R. Brynjólfss.-Þorsteinn Sverriss. 47 4. Eiríkur Jónss.-Sigurpáii Ingibergss. 23 5. GuunarÞ. Jóhson-Gunnar Guðmson 19 6. Magnús Pálss.-IIermann Þ. Erlingss. 18 7. Kjartan Ingvarss.-Skúli S. Gústafss. 17 Fyrr á keppnistímabilinu var haldin aðalsveitakeppni félagsins og urðu úr- slitþessi: 1. Sv.HermannsÞ.Erlingss. 120 2. Sv.HreinsStefánss. 91 3. Sv. Eiríks Jónssonar 85 4. Sv. Kjartans Ingvarss. 63 5. Sv. Gunnars Þórs 33 6. Sv. Helga Einarss. 27 7. Sv. Jóhanns Islcifss. 1 Sveit Hermanns var skipuð: Her- manni Þór Erlingssyni, Magnúsi Páls- syni, Olafi Sigurgeirssyni og Júlíusi Sigurjónssyni. KENNARAR Kennara vantar að grunnskólanum í Sandgerði næsta skólaár. Almenn kennsla — sérkennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 92-7610 og 92-7436 og formaður skólanefndar í síma 92- 7647. Skólaneind. /(□□□□□□□□□□□□ni ii ii □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ SUMARBUSTAÐUR ÞINGVELLIR - DANMÚRK Vill ekki einhver, sem á sumarbústað, helst við Þingvalla- vatn eða nágrenni, skipta á bústað í Danmörku í ca einn mánuö frá miðjum júlí? Danski bústaðurinn er í 60 km fjar- lægð norður af Kaupmannahöfn og búinn öllum þægindum. Einkasandströnd fylgir bústaönum. Þeir, sem áhuga hafa á, vinsamlegast leggi inn skriflega fyrirspurn á smáauglýsingadeild DV — Þverholti 11. fyrir 19. mai nk. merkt „Sumarbústaðir.” □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ ^□□□□□□□□□□□□□□n LYFJATÆKNASKÚLI fSLANDS Auglýsing um inntöku nema Lyf jatækninám er þriggja ára nám. Umsækjandi um skólavist skal hafa lokið tveggja ára námi i framhaldsskóla (fjölbrauta- skóla). Umsækjendur, sem lokið hafa prófi tveggja ára heilsugæslu- brautar framhaldsskóla eöa hliðstæðu eöa frekara námi að mati skólastjórnar, skulu að öðru jöfnu sitja fyrir um skóla- vist. Skólastjórn er heimilt að meta starfsreynslu um- sækjanda og einnig heimilt að takmarka fjölda þeirra nema, sem teknir eru í skólann hverju sinni. Visaö er tÚ reglugerðar um Lyfjatæknaskóla Islands, nr. 196/1983, um námsgreinar og námsskipan. Einnig eru allar upplýsingar veittar í skólanum f.h. alla virka daga. Umsókn skal íylgja eitirtarandi: 1. Staðfest afrit af prófskírteini. 2. Heilbrigðisvottorð á eyöublaöi, sem skólinn lætur í té. 3. Sakavottorð. 4. Meðmæli skóla og/eða vinnuveitenda. Umsóknarfrestur er til 16. júní. Eyðublöö fást á skrifstofu skólans. Umsóknir skal senda til: Lyfjatækniskóla Islands, Suöurlandsbraut 6, 105 Reykjavík. Skólastjóri. gúp. NÝ LEIÐ ^ til sparnaðar BYggingavöruverslunin LÆKJARKOT sf. býður viðskiptavinum sínum að ganga í SP AR-klúbbinn sem veitir eftirtalin rétt- indi í viöskiptum við verslunina: 1. staögreiösla mínus 5% afsláttur, ef verslaö er fyrir 0-2.000 krónur. 2. Staögreiösla mínus 10% afsláttur ef verslað er fyrir 2.000 krónureða meira. 3. Safnnóta: Staðgreiðsla mínus 5% afsláttur strax, mínus aukaafsláttur 5% þegar nótan er útfvllt, eða fram- kvæmd lokiö. 4 Kredit-kort. 5 Heföbundinn mánaðarreikningur. uttekt greíðist fyrir 20. næsta mánaðar á eftir úttektarmánuði. 6. Sérstakirgreiðslusamningarvegna stórra úttekta, allt að 5 mánaða greiðslufrestur (skuldabréf). 7 verksmiöjuverö. Hjá okkur ersama verð á málningu og í verksmiöjunum, og auk ofangreindra greiðslukjara, veitum við sama magnafslátt og verksmiðjurnar. KLÚBBSKÍRTEIIMI LIGGJA FRAMMI í VERSLUNINIMI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.