Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Blaðsíða 39
r+v »/.M ''V.'iV.tTri A-VJ/.J VO DV.LAUGARDAGUR5.MAl 1984. lltvarp kl. 15.10: Listapopp Þótturinn Listapopp er á dagskrá út- varps kl. 15.10 og er þátturinn í umsjá Gunnars Salvarssonar. Aðspuröur um heiti þáttarins segir Gunnar: „Menn deila um hvort rokk sé list en þetta eru popplög af vinsældalistum og mörg hver mundi ég nú ekki flokka undir list. Annars er ég engan veginn sjálf- ráður um valið á tónlist í þennan þátt þvi að hann byggir á vinsældalistum sem aftur byggja ó söluhæstu lögum í hvert sinn. Eg styðst aðallega við vinsældalista stórveldanna tveggja í rokki sem eru Bretland og Banda- rikin.” Vinsælustu lögin núna eru „Hello” meö Lionel Richie, sem er á toppnum í Bretlandi, en á toppnum í Banda- ríkjunum er titillagið úr kvikmyndinni „Against All Odds” sungiö af Phil Collins. „Ballöður og róleg lög eiga mjög upp á pallborðið núna,” segir Gunnar og bætir við: „Mín uppáhalds- hljómsveit þessa stundina er hins veg- ar ekki enn búin að ná upp á vinsælda- listann en þaö er breska hljómsveitin PrefabSprout.” -HÞ. Matthias Johannessen, höfundurþáttarins. Útvarp kl. 19.35: íslenskur sagnf ræðingur á sósíalnum í Danmörku Eftir kvöldfréttir útvarps í kvöld veröur leikinn dagskrárliður eða fyrsti þáttur af fjórum eftir Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra. Nefnist þátturinn „Guðs reiði” og er heitiö á fyrsta hluta hans „Maöur og myndastytta”. Stjómandi þáttarins er Sveinn Einarsson. Flytjendur auk hans eru Þorsteinn Gunnarsson, Borgar Garðarsson og Guðmundur Magnús- son sem er sögumaður. „Þetta er lestur og leikur,” sagði Sveinn Einarsson, stjómandi ‘þáttarins. „Þarna hittast tveir mennr ólikir, Kristján IV. og Jónþumall. Sá fyrri er að vísu myndastytta en hinn er •íslenskur sagnfræðingur á sósíalnum í Danmörku. Þá blandast inn í þetta fleiri persónur. Nokkuö skondin samtöl mundi ég segja,” sagði Sveinn Einars- son. -HÞ. Sjónvarp Útvarp Útvarp Laugardagur 5. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð. — Jón Isleifs- son talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrimgrund. Utvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragn- ar örn Pétursson. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Ustapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðúr- fregnir. 16.20 Framhaidsleíkrit: „Andlits- laus morðingi” eftir Stein River- ton. 1. þáttur: „Tilræði í skógin- um”. Utvarpsleikgerð: Bjöm Carling. Þýöandi: Margrét Jóns- dóttir. Leikstjóri: Lárus Ymir Oskarsson. Leikendur: Jón Sigur- björnsson, Sigurður Skúlason, Ævar R. Kvaran, María Sigurðar-- dóttir, Baldvin Halldórsson, Þor- steinn Gunnarsson, Jón Júliusson, Sigmundur Örn Arngrímsson, Erl- ingur Gíslason, Kári Halldór Þórs- son, Þorsteinn Gunnarsson og Steindór Hjörleifsson. (1. þáttur verður endurtekinn, föstudaginn ll.þ.m.kl. 21.35). Tónleikar. 17.00 Siðdegistónleikar: Sænsk 19. aldar tónlist. a. Sex söngvar eftir Jacob Axel Josephson. Britt-Marie Aruhn syngur. Carl-Otto Erasmie leikur meö á píanó. b. Strengja- kvartett í e-moll eftir August Söderman. Carin Gille-Rybrant, Per Sandklef, Gideon Roehr og Ake Olofsson leika. c. „Draumam- ir” eftir Adolf Fredrik Lindblad. Sænski útvarpskórinn syngur. Stjómandi: Eric Ericson. Píanó- leikarl: Lars Roos. (Hljóðritun frá sænska útvarpinu). 18.00 Miðaftann í garðinum meö Hafsteini Hafliöasyni. 18.15 Tónleíkar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Guðs reiðl”. Utvarpsþættir í fjórum hlutum eftir Matthías Jo- hannessen. I. hluti: „Maður og myndastytta”. Stjórnandi: Sveinn Einarsson. Flytjendur auk hans: Þorsteinn Gunnarsson, Borgar Garðarsson og Guðmundur Magnússon, sem er sögumaður. 20.00 „Sumar í Salzburg”, óperetta eftir Fred Raymond. Einsöngvar- ar, kór og hljómsveit flytja útdrátt úr óperettunni; Franz Marszalek stj. 20.20 Utvarpssagabaraanna: „Vesl- ings Krummi” eftir Thöger Birke- land. Þýðandi: Skúli Jensson. Einar M. Guðmundsson lýkur lestrinum (8). 20.40 Fyrlr minnihlutann. Umsjón: Árni Björnsson. 2L15 A sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 22.00 „Sendum heim”, smásaga eft- ir Giinter Kunert. Jórunn Sig- urðardóttir les þýöingu sína. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 6. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn Hóseasson prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Gunnars Hahn leikur þjóðdansa frá Skáni. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Sinfónía í d-moll eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Charles MacKerras stj. b. „Regina Coeli”, mótetta K. 127 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Agnes Giebel syngur með Háskólakórnum og Sinfóníuhljómsveitinni í Vínar- borg; Peter Rönnefeld stj. c. Hörpukonsert nr. 1 í d-moll op. 15 eftir Nicolas-Charles Bochsa. Lili Lashine og Lamoureux-hljóm- sveitin leika; Jean-Baptiste Mari stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Guðsþjónusta í Safnaðar- heimlli aðvcntista í Keflavík. (Hljóðr. 28. f.m.). Prestur: Þröstur Steinþórsson. Jóna Guð- mundsdóttir leikur á píanó. Há- deglstónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: EinarKarlHaraldsson. 14.15 „Sæll er sá”. Dagskrá frá tón- leikum i Akureyrarkirkju 25. mars sl. til heiðurs Jakobi Tryggvasyni. Umsjón: Unnur Olafsdóttir (RUVAK). 15.15 I dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Klassísk tónlist í flutningi dans- og d jasshljómsveita. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Ornólfur Thorsson og Arni Sigur- jónsson. 17.00 Frá tónieikum Sinfóníuhljóm- sveitar Islands í Háskólabíói 3. þ.m.; síðari hluti. Stjómandi: Jean-Pierre Jacquillat. Sinfónía , nr. 9 í e-moll op. 95 („Frá Nýja heiminum”) eftir Antonín Dvorák. — Kynnir: Sigurður Einarsson. 17.45 Tónleikar. 18.00 Við stvrið. Umsjónarmaöur: Arnaldur Arnason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 Ur ljóðum Bólu-Hjálmars. Valdimar Lárusson les. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjómandi: Margrét Blöndal (RUVAK). 21.00 Hijómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Utvarpssagan: „Þúsund og ein nótt”. Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýöingu Steingrims Thorsteins- sonar(6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: SignýPáls- dóttir 1 (RUVAK). (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 10.30). 23.05 Djassþáttur. — Jón Múli Arna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Laugardagur 5. maí 24.00—00.50 Listapopp (endurtekinn þáttur frá rás 1). Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 A næturvaktinni. Stjórnandi: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt land. Sjónvarp Laugardagur 5. maí 16.15 Fólk á förnum vegi. 24. A bóka- safni. Enskunámskeið i 26 þáttum. 16.30 Enska knattspyrnan. 17.20 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.10 Fréttaágrip á táknmáli. 18.20 Fréttir og veður. — Athugiö breyttan tima frétta. 18.45 Auglýsingarogdagskrá. 19.00 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva í Evrópu 1984. Bein út- sending um gervihnött frá Luxem- burg þar sem þessi árlega keppni fer nú fram með þátttakendum frá nær tuttugu þjóðum. (Evróvision — Sjónvarpið í Luxemburg). 21.30 Við feðginin. Tólfti þáttur. 22.00 Einn, tveir, þrír. (One, Two, Three). Bandarísk gamanmynd frá 1961. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: James Cagney, Horst Buchholz, Arlene Francis og Pamela Tiffin. Utibússtjóri Coca Cola í Vestur-Berlín og kona hans fá dóttur forstjórans til dvalar. Stúlkan leggur lag sitt við austur- þýskan vandræðagemling og veldur þetta samband útibússtjór- anum ómældum áhyggjum og úti- stöðum viö yfirvöld austan múrsins. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. maí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Tveir litlir froskar. 4. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. Þýðandi Jóhanna Þráínsdóttir. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.15 Afi og bíllinn hans. 4. þáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. 18.20 Nasarair. Myndaflokkur um kynjaverur, sem kallast nasar, og ævintýri þeirra. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir (Nordvision — Sænskasjónvarpið). 18.40 Svona verður gúmmí tll. Þáttur úr dönskum myndaflokki sem lýsir því hvernig algengir hlutir eru búnir til. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Nlkulás Nickleby. Sjöundi þáttur. Leikrit í níu þáttum gert eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi Kristmann Eiös- son. 22.55 Dagskrárlok. Pý 39 Veðrið Veðrið Hæg noröanátt á landinu, fremur kalt, víðast hvar dálítið næturfrost, sæmilega hlýtt yfir daginn þar sem sólar nýtur, dáh'til él sums staðar á Noröur- og Austurlandi, en yfirleitt bjart veður á Suður- og Vestur- landi. Veðrið hérog þar Lsland kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjað 3, Egilsstaðir skýjaö 4, Grímsey snjókoma 0, Höfn léttskýjað 5, Keflavíkurflug- völlur skýjað 2, Kirkjubæjar- klaustur léttskýjað 2, Raufarhöfn snjókoma 0, Reykjavík léttskýjaö 2, Sauðárkrókur alskýjað 0, Vest- mannaey ja r léttskýj að 2. Utlönd ki. 12 á hádegi í gær: Bergen skýjaö 10, Helsinki skýjað 13, Kaupmannahöfn skýjað 15, Osló léttskýjað 12, Stokkhólmur þoka 12, Þórshöfn skýjaö 7, Algarve léttskýjaö 14, Amsterdam skýjaö 15, Aþena skýjaö 21, Berlín hálfskýjað 19, Chicago rigning 6, Glasgow léttskýjað 12, Feneyjar (Rimini og Lignano) skýjað 18, Frankfurt skýjað 16, I.as Palmas (Kanaríeyjar) skýjað 19, London mistur 15, Los Angles léttskýjað 14, Lúxemborg skýjað 17, Malaga (Costa Del Sol og Costa Brava) hálfskýjað 22, Mallorc. (lbiza) léttskýjaö 19, Miami skýjað 25, Montreal aiskýjað 13, Nuuk skýjað 0, Paris léttskýjað 14, Róm létt- skýjað 14, Vín skýjað 23, Winnipeg léttskýjað6. Gengið gengisskrAning NR. 84-03. MAÍ1984 KL. 09.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 29,450 29,530 29,010 Pund 41,385 41,497 41,956 Kan.dollar 22,768 22,830 22.686 Dönsk kr. 2,9594 2,9675 3.0461 Norsk kr. 3,8141 3,8245 3,8650 Sænsk kr. 3,6886 3,6986 3,7617 Fr. mark 5,1173 5,1312 5,1971 Fra. franki 3,5338 3,5434 3,6247 Belg. franki 0,5325 0.5340 0,5457 Sviss. franki 13,1729 13,2087 13,4461 Holl. gyllini 9,6305 9,6566 9,8892 V-Þýskt mark 10,8489 10,8784 11,1609 Ít. líra 0,01755 0,01759 0,01795 Austurr. sch. 1,5423 1,5465 1,5883 Port. escudo 0,2142 0,2148 0,2192 Spá. peseti 0,1932 0,1938 0,1946 Japansktyen 0,13010 0,13045 0,12913 irskt pund 33,240 | 33,331 34,188 SDR (sérstök 30,8728 1 30,9565 dráttarrétt.) 182,23835182,73404 Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.