Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1984, Blaðsíða 27
DV. LAUGARDAGUR 5. MAl 1984. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Volvo 244 GL árg. ’82 til sölu, ekinn 8 þús. km, sem nýr bíll. Uppl. ísíma 39827. Skoda 120 GLS árg. ’82 til sölu, sérlega fallegur og vel meö farinn, ekinn 25.000 km. Uppl. í síma 42644. Escort ’74 tU sölu, lítil útborgun — víxlar. Uppl. í síma 25227. Trabant station ’79 til sölu, selst á 35 þús. kr. Sími 33166. Saab 99 EA ’72, til sölu, þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 18681 eftir kl. 16. 3 góðir. Dodge Aries árg. ’81, kr. 410.000, Chrysler Le Baron árg. ’79 með öllu, kr. 380.000, Cherokee árg. ’74, ýmsir aukahlutir, kr. 200.000. Til sýnis að Dalshrauni 14, Hafnarfirði (Vöru- merking hf.) kl. 15—18 laugardag og sunnudag, sími 53588 og á kvöldin í síma 54785. Stór fönguleg og falleg Mazda 929 árg. ’76, 2ja dyra harötopp, coupé, svört meö miklu krómi, nýtt lakk, sílsalistar, útvarp, verö 140 þús. kr. sem má greiðast meö 50 þús. út og afgangur á 9 mán. Uppl. í síma 92-6641. Á fjöllin í feröalagið. Ford 250 pickup árg. ’76, meö óinnrétt- uöu húsi. I bílnum er 6 cyl., 300 cub. vél og 4ra gíra kassi. Millikassa og fram- hásingu vantar. Verð 120 þús. Góö kjör eöa skipti. Uppl. í síma 92-6641. Mercury Comet ’74 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 43281 og til sýnis aö Daltúni 36, Kópa- vogi, um helgina. Mazda 6261600 árg. ’81 til sölu. Toppbíll. Uppl. í síma 92-8586. Ford Fairmont Decor ’78 til sölu, góöur bíll, ekinn aðeins 70 þús. km, 6 strokka, fjögurra dyra, sjálf- skiptur, aflstýri og aflhemlar. Utvarp og segulband. Nánari uppl. í síma 40466. Opel Kadett árg. ’71, skoöaður ’84 og í góöu standi. Verö kr. 30.000. Uppl. í síma 74088. Falleg Toyota árg. ’81. Til sölu er Toyota Corolla DX árg. ’81. Bíllinn er 5 gíra, sérstaklega fallegur. Uppl.ísíma 28931. Dodge Weapon árg. ’73 til sölu, styttri bíll frá Flugbjörgunarsveitinni meö spili. Uppl. í síma 76673 í dag frá kl. 13 og mánudag kl. 18—20. Sala — skipti. Wagoneer árg. ’71, 6 cyl., gott eintak. Bein sala eöa skipti á stórum fólksbíl (station). Uppl. í síma 31616 eftir kl. 20 næstu kvöld. Daihatsu Charade Runabout XTE ’81 til sölu, skoöaöur ’84, ekinn 44 þús. km, fallegur og góöur bíll. Uppl. í síma 45731 eftirkl. 17. Simca Matra Bagheera, þriggja manna sportbíll, árg. ’74, til sölu, þarfnast viögeröar. Skipti möguleg á torfæruhjóli eða krosshjóli. Uppl.ísíma 52114. Toyota Celica 1600 st., rauö, árg. ’72, bílskúrsbíll, þarfnast smálagfæringar. Verö 50 þús. Sími 24548. Bronco ’73 til sölu, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 37734. Lada 1500 árg. ’79 til sölu, í góðu standi, dráttarkrókur, nýuppteknar bremsur. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 46879. Lada Sport ’80 til sölu, ekin 49 þús. km. Uppl. í síma 31241. Lada Safir árg. ’81, blár, mjög vel með farinn bíll, til sölu, ekinn 24.000 km. Staðgreiðsla 105.00C kr. Sem ný sumardekk, einnig vetrar- dekk. Uppl. í síma 28124 e. kl. 12 föstudag og laugardag. Mazda L 929 fólksbill árg. ’79 til sölu, ný kúpling, nýtt púst, nýuppteknar bremsur, grjótgrind, út- varp og segulband, nýr geymir, vetrar- og sumardekk. Verðhugmynd 160 þús. Vil taka lítinn, sparneytinn bíl upp í. Sími 72568 milli kl. 18 og 22. Mazda 323árg.’78, 5 dyra, til sölu. Sparneytinn smábíll í góöu lagi. Uppl. í síma 52731. Bílasala Garöars, Borgartúni 1. Dodge Aspen, 2ja dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, ’77, Benz 250 ’70, sjálf- skiptur, vökvastýri, aflbremsur, sól- lúga. Bílar á góöum kjörum. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar 18085 og 19615. Bílasala Garöars, Borgartúni 1. Bílar á mánaðargreiöslum. Rambler American ’64, ekinn aöeins 47 þús. km, Chevrolet Nova ’74, Cortina 1600 ’74, Trabant ’80, Fiat 128 ’77, Austin mini ’77, Escort ’73, Blazér ’74, Willys ’64, 8. cyl., vökvastýri, 4ra gíra blæjur. Bíla- sala Garöars, Borgartúni 1, símar 18085 og 19615. Selst ódýrt. Chevrolet Malibu árg. ’71. Uppl. í síma 31458 eftirkl. 18. Ford vörubíll ’42 til sölu, verö 40 þús. gegn staögreiöslu. Á sama staö Chevrolet ’67. Verö 15 þús. Uppl. í síma 95-4546 eftir kl. 19. Plymouth Volare árg. ’79 til sölu, ekinn 42 þús. km, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 15492. . _________ Datsun 120 AY árg. ’78 til sölu, framhjóladrif, útvarp, gott lakk, góö dekk, Gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 54386. Takið eftir! Til sölu Lada 1600 árg. ’81, ekin 36.000 km. Vel meö farinn og góöur bíll. Gott lakk. Meö cover á sætum, sílsalistum, grjótgrind og dráttarkrók. Uppl. í síma 99-3793, vinnusími 99-3669. Lancer ’74 til sölu, í þokkalegu standi. Uppl. í síma 78036. Mazda 929 station, árg. ’81, skoöaöur ’84, til sölu, vökva- stýri, dráttarkúla, grjótgrind, upp- hækkaöur, sumar- og vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 73382 eftir kl. 18. Dísiljeppi með mæli. Til sölu Wagoneer ’67 meö 4ra cyl. Tradervél, nýuppgeröri, upphækkaöur, breiö dekk. Skipti. Uppl. í síma 92-6637. Bronco Sport ’72 til sölu, 8 cyl. beinskiptur í gólfi, þarfnast viögeröar á boddíi, bein sala eöa skipti á fólksbíl sem mætti þarfnast sprautunar. Uppl. ísíma 99-2068. Cortina ’74. Cortina ’74 til sölu, til niðurrifs eöa uppgerðar. Gott kram, vél keyrð 10 þús. km. Uppl. í síma 14257 á kvöldin. Chevrolet Suburbau árg. 1979 til sölu, ekinn 7500 mílur, 5 dyra, bein- skiptur, 8 cyl. Bíll sem nýr. Skipti möguleg á ódýrari. Bílasalan Nýval, Smiöjuvegi 18 c Kópavogi, sími 79130. Kvartmilubíll til sölu. Chevrolet Chevelle ’66 396 cub. vél, champ sjálfskipting, og túrbína, Dana 60 hásing, mjög gott kram, fæst í pörtum eöa heilu lagi. Uppl. í síma 46997. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfiröi, hefur opiö alla daga frá kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnudaga. Öll verkfæri, lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, olíur, kveikjuhlutir og fleira og fleira. Tökum einnig aö okkur aö þrífa og bóna bíla. Reyniö viöskiptin. Sími 52446. Citroen D special árg. ’71 A—5638, keyröur 146 þús., tveir eig- endur, hvítur, mjög góöur bíll, selst á góöum kjörum. Sími 96-24785 eöa 96- 61488. VW 1300 árg. ’72, nýskoöaöur ’84, til sölu. Uppl. í síma 46773. Tilboö óskast í Chevrolet Blazer árg. ’74 meö Oldsmobile dísil- vél. Bíllinn þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 13386 eöa virka daga 38555. Fiat 127 árg. 1975 til sölu. Gangfær, góð vél, nýleg radíaldekk, nýr rafgeymir en mikið ryðgaöur. Verö kr. 6000. Uppl. í síma 18580 eöa 16367. Honda Accord EX árg. ’80 til sölu, ekinn 32 þús. Uppl. í síma 22782 eftir kl. 18. Einn ódýr. Til sölu Renault 4 árg. ’71, skoöaöur ’84 í mjög góöu ástandi. Uppl. í síma 36566 eftirkl. 20. Tilboð óskast í Volvo árg. ’67, 2ja dyra, og annan station árg. ’66. Öryögaður og er ekki á skrá. Uppl. í síma 45937 eftir kl. 19. Til sölu Jeepster Commodore árg. ’67, óryögaöur, ekki á skrá. Einnig til sölu Dodge, vél góð. Uppl. í sima 99-1598. Chevrolet pickup árg. ’79, meö framdrifi, 8 cyl., beinskiptur, bíll í toppstandi. Skipti koma til greina. Einnig til sölu Toyota Corolla '77 station. Uppl. í síma 79897. Willys árg. ’42. Til sýnis að Boðagranda 3. Verö kr. 40.000. Land Rover dísil ’74 til sölu. Uppl. í síma 74908. Tákið eftir. Til sölu Plymouth Duster árg. ’74, 6 cyl., beinskiptur, góöur bíll, þarfnast smálagfæringar. Einnig varahlutir í Saab 99. Uppl. í síma 86157. Bflar óskast | Öska eftiraökaupa Peugeot 304 ’77 meö lélegu boddíi, þokkalegri vél. Sími 26185 eftir kl. 17. Öska eftir lítiö eknum, Subaru 1800 4X4, árg. ’82, eöa Saab 99 GL, 4ra dyra ’82. Uppl. í síma 53576. Takið eftir. Mig bráövantar Ford Escort ’74 eða yngri, helst meö ónýtri vél eða til niöurrifs. Uppl. í síma 687995 laugar- dag ogsunnudag. Óska eftir sparneytnum, góðum bil, ekki eldri en '80, staö- greiösla 100 þús. Uppl. í síma 45758. ‘ Öska eftir bíl á ca 80.000 kr„ næstum allt kemur til greina, í skiptum fyrir Plymouth árg. ’74, nýsprautaöan og góöan bil. Uppl. ísima 41260. 60—80 þús. kr. staðgreiðsla. Oska eftir vel meö förnum, spar- neytnum bíl. Uppl. í síma 20948 og 51714. Staðgreiðsla. VW rúgbrauö árg. ’73-’76 óskast. Aöeins góöur, óinnréttaöur bíll kemur til greina. Uppl. í símum 20677 og 39999. Bilás. Vegna roksölu stórvantar góða bíla á skrá og á staðinn. Opiö alla helgina. Bílás, Smiöjuvöllum 1 Akranesi, sími 93-2622. Bílar óskast til niðurrifs: Passat ’74—'76, Volvo ’71—’74, Allegro 1300 og 1500, allar gerðir af VW, Cortina og fleiri koma til greina. Sími 54914 og 53949. Vantarbila. Sökum mikillar sölu undanfariö vantar margar geröir bíla á söluskrá, þó sér- staklega á staöinn. Reynið viöskiptin, fljót og örugg þjónusta. Opiö til kl. 22 virka daga, 10—19 laugardaga, 13—19 sunnudaga. Bílasala Vesturlands, Borgarnesi, símar 93-7577 og 93-7677. Góður jeppióskast. Teg.: Toyota, Volvo Lapplander, R. Rover eöa AMC Jeep með húsi. Verö aö 300 þús. kr. Uppl. í síma 38317. Óska eftir litlum japönskum bíl, ekki eldri en ’77, til dæmis Mözdu eða Toyota, í skiptum fyrir Bronco ’74, 8 cyl., beinskiptan. Uppl. í síma 76357. | Húsnæði í boði Leigjendur athugið! Snotur einstaklingsíbúö til leigu á góöum staö í Kópavogi. Þeir sem kynnu aö hafa áhuga leggi tilboö sín inn á augldeild DV sem fyrst merkt „Snotur”. Til leigu stór 3ja til 4ra herb. íbúð með bílskúr viö Melgerði í Kóp. Reglusemi áskilin. Tilboö sendist aug- lýsingadeild DV merkt „Prúðmennska ræöur” fyrir sunnudagskvöld. 3ja herb. ibúö í Breiðholti til leigu með húsgögnum frá 1. júní-1. sept. Uppl. í símum 73928 Og 85777. 4ra herb. íbúð til leigu i efra Breiöholti. Uppl. í síma 74292. 4ra herb. íbúö til leigu frá 1. júní. Tilboö meö uppl. um fjöl- skyldustærð, greiöslugetu og leigutíma sendist DV merkt „Austurberg 795”. Herbergi og bílskúr til leigu. Hitablásari til sölu á sama staö. Uppl. í síma 83178. Tveggja herbergja íbúö í Seljahverfi til leigu, fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, Þverholti, merkt „Seljahverfi 803”. Nýleg 2ja herb. íbúö til leigu frá 1. júní, fyrirframgreiðsla 6 mánuöir. Uppl. um leigugetu, leigutíma og fjölskyldustærö sendist DV fyrir 14. maí merkt „Furugrund”. Meðmæli óskast. Góö 3ja herb. íbúö í Breiöholti til leigu strax, leigist til langs tíma. Fyrirframgreiösla æskileg. Uppl. í síma 92-7680. 3ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi frá 1. júní ’84—1. febr. ’85. Tilboð sendist til DV merkt „E—25” fyrirl3. maí ’84. Tilboöóskast í 2ja herb. íbúö í Seljahverfi. Barnafólk kemur ekki til greina. Tilboö sendist DV fyrir 10. maí merkt „B—12”. Til leigu rúmgóð 2ja herb. íbúö viö Framnesveg, frá og meö 1. júní. Tilboð sendist augld. DV merkt „Framnesvegur 618”. Einbýlishús í Breiðholti III meö öllum húsbúnaöi til leigu í 3—6 mánuði, laust frá 20. maí. Símar 72622 og 13101. A Húsnæði óskast Öska eftir 1 herb. og cldhúsi eöa einstaklingsíbúö strax í 9 mánuði, mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 25261. Læknir óskar að leigja raöhús eöa einbýlishús frá 1. júní. Sími 12995 eöa 16210. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúö til leigu, mætti þarfnast einhverra lagfæringar. Góöri umgengni heitiö. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 14103 milli kl. 17 og 20. Ljósmóðir og læknanemi á 4. ári óska eftir 3ja herb. íbúö á leigu frá ca 15. júní. Reglusemi og snyrti- legri umgengni heitiö. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 83635. Einbýlishús eða raðhús. Öskum eftir einbýlishúsi eöa raöhúsi frá 1. júní. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Vinnusími 12211 og eftir kl. 19, 54676. Skilvís eldri koua óskar eftir tveggja herbergja íbúö eöa einstaklingsíbúö sem fyrst. Uppl. í síma 85674. Viö erum barnlaust par utan af landi og vantar 2—3 herbergja íbúö sem fyrst. Uppl. í síma 76457. Gott herbergi óskast til leigu í bænum. Hafið samband viö auglþj. DV i síma 27022. H—788. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júní. Skilvísi og reglu- semi heitiö. Uppl. gefur María í síma 17363. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu, skilvísum greiöslum heitið. Ahuga-J samir hringi í síma 72711. Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö á leigu fyrir næsta vetur. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Meðmæli ef óskað er. Einhver fyrir- framgreiösla möguleg. Sími 82761. Mæðgur eru í húsnæðisleit. Er ekki einhver íbúðareigandi sem vill ræöa málin? Höfum mestan áhuga á Hlíðunum og Noröurmýri. Uppl. í sím- um 16174 og 18730. Mjög snyrtilegan og umgcngnisgóðan mann á miðjum aldri vantar húsnæöi. Til greina kemur stórt herbergi meö snyrtingu og eldunaraðstööu, einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö. Hef 100% meðmæli. Uppl. í síma 18650. 2ja herb. einstaklingsibúð óskast til leigu í Reykjavik. Uppl. í síma 72580. Ung hjón og sonur þeirra, 5 ára, óska eftir aö taka íbúö á leigu í. Kópavogi. Uppl. í síma 40503. Mig vautar herbergi eða einstaklingsíbúö sem fyrst, má. >arfnast smáviögerðar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—635. 3—4 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 46967 eftir kl. 20. Ungt barnlaust par óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu frá og með 1. júní, góöri umgengni heitið. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í símum 27940 og 27950. Ungt par óskar eftir að taka íbúö á leigu fyrir 1. ágúst. Uppl. í síma 23872 (eða 37339) Sigrún. Björgun h/f auglýsir eftir herbergi til leigu fyrir tvo starfs- menn sína. Aögangur aö baöherbergi nauðsynlegur. Aögangur aö eldhúsi æskilegur. Uppl. í Björgun h/f, sími 81833 kl. 7.30-12 og 13-17. Tveggja til þriggja herbergja íbúö óskast. Tvær skóla- stúlkur utan af landi óska eftir aö taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúö í haust. Uppl. í síma 38159. 3—5 herbergja íbúð eöa hús óskast til leigu í Reykjavík eða Mosfellssveit. Fyrirframgreiösla ef óskaðer. Uppl. í síma 66544. Fyrirtæki í Haf narfirði óskar eftir aö taka á leigu einstaklings- íbúö, gjarnan búna húsgögnum, í 6 mánuði, frá 1. júlí nk. Uppl. í síma 52885 á vinnutíma. Þroskaþjálfanemi. Reglusöm, 27 ára gömul stúlka óskar eftir lítilli íbúö fyrir 1. júní. Skilvísum mánaöargreiöslum heitiö og e.t.v. ein- hverri fyrirframgreiöslu. Uppl. í síma 12102 (eöa.42057). Ungt, rcglusamt par óskar eftir lítilli íbúö í Keflavík eöa ná- grenni yfir sumartímann. Uppl. í síma 72021. Eg er mcnntaskólakcnnari sem ásamt konu minni (viö erum barnlaus) er aö leita aö 2—3ja herb. ibúö. Uppl. í síma 38409. Öskum eftir 5 herb. íbúð eöa einbýlishúsi frá 1. sept. Uppl. í síma 12594 milli kl. 18 og 20. 2ja herb. íbúð óskast fyrir starfsmann okkar hið fyrsta. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 22191 á skrif- stofutíma og 25773 á kvöldin. Ungt og reglusamt par utan af landi óskar eftir aö taka íbúö á leigu, helst fyrir 15. maí. Fyrirfram- greiösla eftir samkomulagi. Höfum meömæli. Uppl. í síma 29196 síðdegis. Viöareöa Olga. Óska eftir hcrbergi meö eldunaraöstöðu eöa aögangi aö eldhúsi, 1. júní, helst í Norðurmýri, Hlíðunum eöa þar í grennd. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í sima 26193 eftir kl. 17. Óskum eftir 3ja herb. íbúð frá 1. júní. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla möguleg. Meömæli ef óskaö er. Uppl. í síma 39883. Ung hjón, bæöi með háskólamenntun, óska eftir aö taka 2—3 herbergja íbúö á leigu í Reykjavík. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Sími 31169. Ungt, barnlaust par óskar eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúö frá 1. júní í miö- eöa vesturhluta borgarinnar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18566 frá kl. 1—7. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúö á leigu, þarf ekki aö vera laus strax, (i síöasta lagi 1. sept.). Góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Húshjálp kæmi vel til greina. Uppl. í sima 30249. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúöir af öllum stæröum og geröum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, sími 62-11-88. Opiöfrákl. 13—17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.