Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 26
26 DV. LAUGARDAGUR 26. MAl 1984. Of mikið af öllu Háaloftið Um síöustu helgi smituöust flug- menn af finnsku kartöflunum og lögöust í rúmiö samkvæmt lögum sem kveöa svo á um aö flugliöi megi ekki stjóma loftfari ef hann er með . ræmu í hálsi, bronkítis, slæmur í öörum fætinum eöa sofandi. Þetta finnst mér viturleg lög og því sjálf- sagt aö fara eftir þeim þar sem eftir myndum úr flugstjómarklefum aö dæma er svo mikið af alls konar takkadrasli þar aö það viröist borin von aö menn sem eru slæmir í fætinum geti áttað sig á þeim öllum, hvaö þá ef þeir em kannski ofan í kaupiö steinsofandi. Einhverra hluta vegna hef ég aldrei komið upp í flugvél en hins vegar þekki ég fólk sem hefur gert þaö og undartekningarlaust heldur þetta fólk því fram aö viö eigum bestu flugmenn í heimi og styður in á þó gera þessa skoöun sína þeim rökum aö allir segi þetta og í lýöræðis- þjóðfélagi hafi meirihlutinn alltaf rétt fyrir sér. Aö vísu minnkaði álit sumra á bestu flugmönnum í heimi þegar þeir lögöust í rúmið og í samkvæmi sem ég tók þátt í fyrir nokkmm dögum var fólk sem átti pantað far til út- landa og það var alveg ógurlega reitt við rúmliggjendur, kallaöi þá árans beinin og reyndar fleira sem ég kann ekki viö aö setja á prent. Eg stakk þá upp á því í mesta sak- leysi aö við mönnuðum bara flug- vélarnar eins og sagt er um skólana þegar kennarar liggja ekki á lausu, nú væri skólum aö ljúka og því væri Benedikt Axelsson Frá stérmétinu í London: Skákskólafórn Pol n g ajevskv — og sigurskák Torre gegn Karpov Stórmeistarinn Eugenio Torre frá Filippseyjum var fyrsti Asíu-búinn til þess aö komast í áskorenda- keppnina þótt viödvöl hans þar hafi ekki verið löng. Ungverjinn Zoltan Ribli sló hann út strax í 1. umferð en einvígi þeirra var þó tvísýnt og að vísu jafnframt leiöinlegt því þeir geröu mörg stutt jafntefli. Torre er 33ja ára gamall og hefur veriö stórmeistari í 10 ár. Hann tefldi á Reykjavíkurskákmótinu 1980 og ætti því að vera Islendingum aö góðu kunnur þótt friðsemd hans hafi víst fariö í skapið á sumum áhorfand- anum. Enginn efast samt um hæfi- leika hans. Eg minnist þess á skák- móti í Sochi fyrir fjórum árum aö stórmeistarinn Suetin klappaöi fööurlega á öxl hans og sagöi aö meö réttri þjálfun gæti hann oröiö heims- meistari. Eftir að Torre var sleginn út úr áskorendakeppninni hefur hann þó átt erfitt uppdráttar og á stórmótinu í London var hann algjörlega heillum horfinn. Hann var neöstur allt fram aö síöustu umferðum en enginn tefldi þó eins langar skákir og hann — eftir níu umferöir höföu fimm skáka hans farið tvisvar í biö. I lokin rofaöi þó til og Torre bjargaði heiöri sínum í þriöju síöustu umferð með því aö leggja sjálfan heimsmeistarann aö velli og forðaði sér frá því aö veröa einníneðsta sæti. Aður en við lítum á þessa sögu- frægu skák væri þó ekki úr vegi að fá sýnishom af taflmennsku Torre fyrr í mótinu. Skák hans viö Polu- gajevsky úr 3. umferö er gott dæmi um þaö er stórmeistari sofnar á veröinum. Torre var svo upptekinn af eigin áformum að hann áttaði sig ekki á óveðursskýjunum er nálguö- ust kóngsvænginn. Polugajevsky lét hverja fórnina á fætur annarri dynja á svörtu kóngsstöðunni og vann glæsilega. Fyrir þessa skák hlaut hann feguröarverölaun á mótinu. Fórnin sem setur allt í bál er einföld og snotur, gott kennsluefni í skák- skólum! Hvítt Polugajevsky. Svart: Torre. Slavnesk vörn. 1. d4 dS 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 BfS 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4 8. 0-0 0-0 9. De2 Rbd7 10. e4 Bg611. Bd3 Bh512. Bf4. Leikirnir fram aö þessu þarfnast engra athugasemda, enda er hér á ferðinni eitt aöalafbrigöiö af slavn- eskri vörn. Þó hefur hvítur í seinni tíö reynt aö sniðganga þetta því svartur er talinn eiga góða mögu- leika til tafljöfnunar. A árunum 1953—’55 beitti Smyslov þessu af- brigöi í mörgum skákum og af sinni alkunnu snilld átti hann ekki í erfiö- leikum meö aö ná jafntefli. 12. — He813. e5 Rd514. Rxd5 cxd515. h3!? I einvígi Geller og Smyslov í Moskvu 1955 varö framhaldiö 15. Hfcl a6 16. De3 Db6 17. Rd2 Hec8 og svartur haföi leyst sín vandamál. Svo viröist sem Polugajevsky hafi í huga aö leika g2-g4 viö tækifæri og vinna land Jón L. Ámason kóngsmegin en hvort honum tekst aö blása nýju lífi í afbrigðið er önnur saga. Alltént hræöir hann Torre upp úr skónum. 15. —Be7 Hann er greinilega hræddur viö 16. g4 Bg6 17. h4 meö áhlaupi þótt sókn hvíts sé varla mjög hættuleg án hvít- reita biskupsins. Til greina kemur 16. — a6, eöa 15. — Bg6! ? því texta- leikurinn er „passívur”. 16. Hfcl a6 17. Hc3 Bxf3?! 18. Dxf3 Rb8? Tveir síöustu leikir svarts eru liður í þeirri áætlun hans aö sækja aö peðinu á d4 — riddarinn er á leiö til c6, þar sem hann yröi sterkur. Torre áttar sig hins vegar ekki á því aö nú eru hvítu mennirnir tilbúnir til sóknar en þeir svörtu eru aftur á móti illa f jarri góðu gamni. 19. Bxh7+! Kxh7 20. Dh5+ Kg8 21. Hg3 Þaö þarf kannski ekki aö koma á óvart þótt þessi fórn leiöi til vinnings Hin árlega bridgekeppni stórfyrir- tækisins Hoechst var haldin nýlega og lauk meö glæsilegum sigri hollenska kvennalandshösins. Margar sterkar bridgesveitir frá bestu bridgeþjóðum Evrópu tóku þátt í keppninni, en þær réöu ekki viö hollensku konumar sem geröu sér lítið fyrir og sigruðu hina sterku sveit Svía í síöasta leiknum. Fyrirtækiö Volmac styrkir konumar fjárhagslega og einn liöur í því er aö skaffa þeim þjálfara og hann ekki af lakari endanum — Hans Kreyns, fyrr- verandi heimsmeistara í tvímennings- keppni og góökunningi íslenskra bridgespilara fyrr á árum. Hér er skemmtilegt spil frá keppn- inni, meö Svíana GuUberg og Göthe í aðalhlutverkunum, en þeir spiluöu á Bridgehátíö 1984 fyrir stuttu. Austur gefur/aUir utan hættu. iNohduh A AG 8 > K1094 * K107632 A KD9 D10763 A852 + 9 \ t.tu i: A 10742 G5 D73 *G854 * 8653 AK942 G6 * AD HoUenska kvennalandsUdid sigradi í Hoechst International Suöur pass 2G Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Göthe GuIIberg 1H pass 2L pass pass 3G Tommy GuUberg spilaði út hjarta- gosa, sagnhafi drap, tók tvisvar lauf (austur kastaöi hjarta) og spilaði síö- an litlum tígU. (Ef vestur kemur á óvart meö því aö láta tíguldrottningu þá viröist hægt aö drepa blindan meö því aö ráöast á spaðainnkomuna en Bridge sig á því að kasta spaðakóng í ásinn og þessi staða myndaðist: VisriiK A 1074 " 5 0 D7 Nokhuk aG K104 *76 * 865 " K9 : g Au> n>K AD9 ’DIO CA8 Stefán Guðjohnsen sagnhafi getur í raun spilað þnöja Iaufinu og kastaö tígulgosa). Vestur lét aUavega lágt, sagnhafi svínaði níunni og austur gaf. Sagnhafi tók nú laufa- kóng og spilaði meira laufi. Vestur spilaöi spaöa tU baka og austur passaöi Vömin haföi nú aðeins fengiö einn slag en hún stóö samt með pálmann í höndunum. Sagnhafi tók báöa laufslag- ina og spUaöi sig út á spaöa. Austur drap á drottningu og tók tígulás. Sagn- hafi átti nú ekkert gott afkast og vörn- in átti afganginn af slögunum. Bridgefélag Breiðholts Þriöjudaginn 22. maí ’84 lauk firma- keppni félagsins. Þetta var tveggja kvöjda keppni og uröu úrslit þessi: Firmakeppni 1. Litaver (sp. Bergur Ingim.s.) 119 2. Neonþjón. (sp. Stefán Oddss.) 113 3. Versl. Kjötborg (sp. Ragnar Hermannss.) 112 4. HeimUistæki (sp., Jón Björgv.s.) 110 5. Versl. Bangsimon (sp. Guðm. Samúeiss.) 106 6. Efnal. Hraðhreinsun (sp. Sigfús Skúlas.) 104 Einmenningskeppni úrslit Bergur Ingimundarson 210 Ragnar Hermannsson 205 Siguröur Bjömsson 205 SigfúsSkúlason 205 JónBjörgvinsson 203 Meöalskor 180 Næsta þriðjudag fer fram verölauna- afhending fyrir keppnir vetrarins. Einnig verður spilaö létt rúbertu- bridge. Spilað er í Geröubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 22. maí var spilað í tveim 10 para riölum. Hæstu skor A iwudryt A-riöUl Björn Hermannsson — Lárus Hermannsson 124 Jóhannes Sigurjónsson — Sveinn Þorvaldsson 118 Olafur Guöjónsson — Björn Sigurbjörnsson 117 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 114 B-riöiU Guörún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 153 Högni Torfason — Steingrimur Jónasson 121 Hildur Helgadóttir — Karólína Sveinsdóttir 113 Olöf Guöbrandsdóttir — Sæbjörg Jónasdóttir 111 Afram er spilað næstu þriöjudags- kvöld í Drangey, Síöumúla 35, kl. 19.30. Tvímenningsmót Norður- lands vestra Anton Sigurbjömsson — BogiSigurbjörnsson.Siglufirði 314 Asgrímur Sigurbjömsson —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.