Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1984, Blaðsíða 47
' LiÁ'UÖA'fÍÖAÖÚR 26.' MAl 1984. 47 Sjónvarp Útvarp Sjónvarp — bein útsending kl. 13.15: STUTTGART HAMBURGER S.V. Urslitaleikur vestur-þýsku deildar- keppninnar í knattspyrnu verður sýndur í beinni útsendingu í sjónvarp- inu í dag kl. 13.15. Leikurinn fer fram á Neckerstadion í Stuttgart sem er heimavöllur Stuttgart. Leikvangurinn tekur 72.200 áhorfendur, þar af 34.400 í sæti, og var uppselt á leikinn fyrir þó nokkru. Island mun vera eina landið sem sýnir leikinn beint, en leikurinn sjálfur mun hefjast kl. kl. 13.30 aö okkar tíma. Fyrir leikinn verður sýnd markasyrpa úr vestur-þýsku knatt- spyrnunni. Ef Hamburger S.V. tekst ekki aö sigra í dag 5-0 þá er meistaratitillinn í höfn hjá Stuttgart, en þeir hafa ekki unniö deildina síðan 1952. Hamburger S.V. hefur hins vegar orðið meistarar sl. tvö ár. Fyrirliði Hamburger er Felix Magath og fyrirliði Stuttgart er Karl Heinz Förster. Eins og flestir vita eflaust er Asgeir Sigurvinsson einn af markahæstu leik- mönnum í Stuttgart meö 12 mörk en aðeins einu marki munar á honum og Reichert félaga hans í Stuttgart sem hefur skorað 13 mörk. Comeliusson og Allgöwer hafa líka skorað 12 mörk eins og Asgeir. I Hamburgerliöinu er Schatzschneider markahæstur meö 15 mörk þó svo hann komi yfirleitt að- eins inn á sem varamaður. Þetta mun líklega verða síðasti leikur hans meö Hamburger þar sem hann er á sölulista. Eins og áður sagði þarf Hamburger aö vinna stórt ef liðið ætlar að ná titlin- um en sá róður getur orðið erfiður því vöm Stuttgart er ein sú sterkasta í vestur-þýsku deildinni. En eins og allir vita þá er aldrei að vita hvað gerist í knattspymunni. SJ Ásgeir Sigurvinsson og féiagar hans i Stuttgart verða i eidiinunni i dag i úr slitaleik vestur-þýsku deildarkeppninnar iknattspyrnu. Útvarp Laugardagur 26. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Jón Isleifs- son talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Umferðarkeppni skólabama. Nemendur úr Hvassaleitis- og Austurbæjarskóla keppa til úrslita í spurningakeppni 12 ára skóla- barna um umferðarmál. Um- sjónarmenn: Baldvin Ottósson og Páll Garðarsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón Ragnar Om Pétursson. 14.00 Listalif. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Framhaidsleikrlt: „Hinn . mannlegi þáttur” eftir Graham Greene. IV. þáttur: „Drápum við ekki réttan mann?” 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. ' 18.00 Miðaftann í garðinum meö Hafsteini Hafliöasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Guðs reiði”. Utvarpsþættir eftir Matthías Johannessen. 20.00 Ungir pennar. Stjómandi: Dómhildur Sigurðardóttír (RUVAK). 20.10 Góð barnabók. Umsjónar- maður: Guðbjörg Þórisdóttir. 20.40 Norrænir nútímahöfundur 10. þáttur: Inge Eriksen. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 22.00 „SJóferð sumarið 1956”, smá- saga eftir Margrétl Hjálmtýsdótt- ur. Þórunn Pálsdóttir les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: HögniJónsson. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 27. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn Hóseasson prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Tivoli- hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur lög eftir H.C. Lumbye; Svend Christian Felumb stj. 9.00Fréttir, 9.05 Morguntónleikar: Frá alþjóð- legu orgelvikunni í Niirnberg sl. sumar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfrégnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Amgrímur Jónsson. Organleikari: Ortulf Prunner. Hádegistónlcikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 14.25 Aristóteles norðurstas. Þáttur um Emanuel Swedenborg, tekinn saman af Ævari R. Kvaran. Lesari meðhonum: Rúrik Haraldsson. 15.15 1 dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. 1 þessum þætti: Vinsælustu lögta fyrir fimmtíuárum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt- ir. Umsjónarmenn: Örnólfur Thorsson og Arni Sigurjónsson. 17.00 Fréttir á eusku. 17.10 Síðdegistónieikar. 18.00 Við stýrið. Umsjónarmaður: Arnaldur Arnason. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miölun, tækni og vinnubrögð. Um- sjón Helgi Pétursson. 19.50 „I leit að lífsfyllingu”, ljóð eftir séra Slgurð Helga Guðmundsson. Höfundurles. 20.00 Þúst. Umræðuþáttur unga fólksins. Umsjónarmenn: Þórodd- ur Bjamason og Matthías Matthiasson. 21.00 Skúli Halldórsson sjötugur. Sigurður Einarsson ræðir viö tón- skáldið og leikin verða verk eftir Skúla. 21.40 Utvarpssagan: „Þúsund og eta nótt”. Stetaunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (17). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RUVAK). (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl. 11.30). 23.05 Blágrasadjass. Olafur Þórðar- son kynnir Tony Rice, Mark O’Conner, David Grisman o.fl. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 28. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Sigurður Ægisson flytur (a.v.d.v.). A virkum degi. — Stefán Jökulsson — Kolbrún Hail- dórsdóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Baldvin Þ. Kristjánssontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afa- strákur” eftir Armann Kr. Etaars- son.Höfundurles(6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar 11.00 „Eg man þá tíð”. iJög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RUVAK). Rás 2 Laugardagur 26. maí 24.00—00.50 Listapopp (endurtektan þáttur frá rás 1). Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 A næturvaktinni. Stjóm- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt land. Mánudagur 28. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Laugardagur 26. maí 13.15 Stuttgart-Hamburger S.V. Urslitaleikur vestur-þýsku deild- arkeppntanar í knattspyrnu. Bein útsending um gervihnött frá Stutt- gart. 15.25 Hlé 16.30 tþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.10 Húsið á siéttunni. Lokaþáttur. — Vegir ástartanar II. Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Oskar Ingimarsson. 18.55 Enska knattspyman. Loka- þáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýstagar og dagskrá. 20.35 1 blíðu og stríðu. Annar þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kvöldstund með Buffy Satate- Marie. Söngvaþáttur frá Kanad- íska sjónvarpinu. Þjóðlagasöng- konan og lagasmiðurinn Buffy Sainte-Marie, sem er af indíána- ættum, syngur gömul og ný lög sín og spjallar við áhorfendur. Mál- staður friðar og hlutskipti indíána eru meöal helstu yrkisefna hennar. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.55 Þúsund trúðar. (A Thousand Clowns). Bandarísk gamanmynd frá 1956, gerð eftir leikriti eftir Herb Gardner. Leikstjóri Fred Coe. Aöalhlutverk: Jason Robards, Barbara Harris, Martin Balsam, Barry Gordon og Gene Saks. Sjónvarpsþáttahöfundur hefur sagt skilið við starf sitt og helgar sig nú einkum uppeldi systursonar síns sem hjá honum býr. En dag nokkurn ber fulltrúa barnaverndarnefndar að garði til að kanna heimilisástæöur. Þykir honum það ekki tilhlýðilegt aö for- ’ráðamaður drengsins skuli ganga atvinnulaus. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 27. maí 18.00 Sunnudagsbugvekja. Séra Pjetur Þ. Maack flytur. 18.10 Afi og billinn hans. Lokaþáttur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkó- slóvakíu. 18.15 Tveir iitlir froskar. Lokaþátt- ur. Teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Nasarnir. 4. þáttur. Sænsk teiknimyndasaga. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.35 BörataáSenju. l.Vor. Norskur myndaflokkur um leiki og störf á bóndabýli á eyju úti fyrir Norður- Noregi. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýstagar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 A cfri árum. Sænskir sjón- varpsmenn iitast um á Eyrar- bakka og hitta að máli tvo aldraöa Eyrbekkinga, þá Guðlaug Pálsson og Vigfús Jónsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.25 Collta — fyrri hluti. Vestur þýsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, gerð eftir sögu Stefans Heyms sem búsettur er í Austur- Þýskalandi en hefur gagnrýnt þær villigötur sem kommúnisminn hef- ur lent á að hans mati. Leikstjóri Peter Schulze-Rohr. Aðalhlut- verk: Curd Jiirgens, Hans-Christi- an Blech og Thekla Carola Wied. Kunnur rithöfundur, Hans CoUin, sem verið hefur fylgispakur fiokki og vaidhöfum, ákveður aö reyna að skrifa ævisögu sína og draga ekkert undan. Þetta áform hans veidur ýmsum áhyggjum eins og best kemur í ljós þegar rit- höfundurinn er lagður á sjúkrahús þar sem einn forkóifa öryggisþjón- ustunnar er fyrir en þeir Collin þekkjast frá fornu fari. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. 81 Veðrið Veðrið Báða dagana má gera ráð fyrir golu og kalda. Rigning og súld á Suður- og Vesturlandi en skýjað og þurrt norðan- og austanlands. Veð- ur fer heldur hlýnandi. Veðrið hérog þar Island klukkan 6 í morgun: Akur- eyri hálfskýjað 5, Egilsstaðir skýj- að 5, Grímsey léttskýjað 3, Höfn léttskýjað 8, Keflavíkurflugvöllur skýjað 7, Kirkjubæjarklaustur skýjað 8, Raufarhöfn skýjað 3, Reykjavík léttskýjaö 7, Sauðár- krókur skýjaö 4, Vestmannaeyjar léttskýjað 7. Utlönd klukkan 6 i morgun: Bergen skýjaö 13, Helstaki léttskýj- að 24, Kaupmannahöfn súld 12, Osló skýjað 14, Stokkhólmur létt- skýjað 19, Þórshöfn skýjað 7. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve létt- skýjað 19, Amsterdam þokumóða 10, Aþena léttskýjað 25, Berlin skúr 17, Chicago alskýjað 16, Glasgow skýjað 7, Frankfurt hálfskýjað 16, London súld 12, Los Angeles skýjað 17, Lúxemborg skýjað 13, Miami skýjað 25, Montreal alskýjað 15, Nuuk rigning 3, Paris alskýjaö 14, Vín skýjað 17, Winnipeg skýjað 3. Gertgið GENGISSKRÁNING NR. 100. 25. NIAÍ1984 KL. 09.15. Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 29,610 29,690 29,540 Pund 40,965 41,076 41,297 Kan.dollar 22,859 22,920 23,053 Oönsk kr. 2,9521 2,9601 2,9700 Norsk kr. 3,8044 3,8147 3,8246 Sænsk kr. 3,6742 3,6841 3,7018 Fi. mark 5,1113 5,1252 5,1294 Fra. franki 3,5177 3,5272 3.5483 Belg. franki 0,5326 0,5340 0,5346 Sviss. franki 13,1148 13,1503 13,1787 Holl. gyllini 9,6074 9,6334 9,6646 V Þýskt mark 10,8323 10,8615 10.8869 , ít. líra 0,01751 0,01756 0,01759 I Austurr. sch. 1,5482 1,5524 1,5486 j Port. escudo 0,2117 0,2123 0,2152 i Spá. peseti 0,1931 0,1936 0,1938 ' Japanskt yen 0,12755 0,12789 0.13055 ! Írskt pund 33,385 33,475 ,33,380 ] SOR (sérstök 30,8408 30,9238 30.9744 jdráttarréu.) 182,06386 182.55525 181.99954 'Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.