Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR15. JUNl 1984.
29
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu Opel Rekord ’72,
sendiferöabíll, kram gott, boddí lélegt.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 35778 eftir kl.
19 föstudag og allan laugardaginn.
Talbot Simca 1100 árg. ’80
til sölu, góöur, sparneytinn framdrifs-
bíll, ekinn 39.000 km. Gott verö, hag-
stæöir greiðsluskilmálar. Uppl. á Aðal-
bílasölunni v/Miklatorg og í sima
30788.
Chevrolet Nova Custom árg. ’78
til sölu, dökkgrænn, sanseraður að lit,
gott lakk, fjögurra dyra, víniltoppur, 6
cyl., sjálfskiptur, velti- og vökvastýri,
ekinn aðeins 55 þús. km. Uppl. í síma
42390.
Buick Skylark árg. ’77
til sölu, toppbíll. Alls konar skipti
möguleg, sérstaklega á jeppa. Nánari
uppl. í síma 54354.
Wartburg station árg. ’80
til sölu, vel með farinn, ný kúpling,
skipti koma til greina á jeppa eða bein
sala. Uppl. í síma 45916.
Lada 1200 ’80,
aðeins keyrður 30 þús. km, til sölu nú
þegar. Verð80 þús. Uppl. í síma 39319.
Fiat 127 árg. ’79
til sölu. Uppl. í síma 17755. Eigandinn
býr á Hamarsgötu 8, Seltjarnarnesi.
Mazda pickup árg. ’83
til sölu nú þegar, ekinn 9.000 km, pallur
klæddur, góður bíll. Uppl. í síma 91-
10005 eftirkl. 19.
Chevrolet Laguna ’73
til sölu, 8 cyl., 350 cub., nýupptekin vél.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 71465.
Mercury Comet árg. ’74
til sölu, lítur vel út og er í mjög góðu
lagi. Traustur bíll. Uppl. i síma 74808.
Plymouth Duster ’74
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, skipti
möguleg á dýrari. Uppl. í síma 35020 og
79066.
Bflar óskast
Óska eftir bíl,
ekki eldri en árg. ’77, fyrir ca. 40—90
þús. staðgreitt, má þarfnast einhverra
lagfæringa en veröur að vera á góðu
verði miðað við ástand. Uppl. í síma
79732 eftirkl. 20.
Óska eftir bfl,
árg. ’75—’80, má þarfnast lagfæringar,
skoöunar o.þ.h. Helst óryðgaður. (Á
sama stað óskast pírahillusystem.)
Uppl. í sima 29872.
Óska eftir góðum Saab 95
eða 96 með bilaðan gírkassa eða vél.
Uppl. í síma 78449 eftir kl. 18.
Óska eftir góðum
og vel með förnum bíl, á góöum mán-
aðargreiðslum, helst Volvo eða Mözdu
929, aðrar tegundir koma til greina.
Uppl. í síma 99—4658, Hveragerði.
Óska eftir að kaupa bfl
(heist station). Verðhugmynd frá 70—
150.000, engin útborgun en góöar mán-
aðargreiðslur. Uppl. í síma 46169 eftir
kl. 20. Sigurbjörn.
Odýr lítill Pick-up
óskast, helst japanskur, en ekki skil-
yrði. Utborgun 10 þús. kr. og 5 þús. á
mánuði. Uppl. í síma 92-2784.
Húsnæði í boði
Til leigu herbergi
í Keflavík. Uppl. í síma 92-1434 eftir kl.
22.
Til leigu til áramóta
3ja herb. íbúð við Kleppsveg, innar-
lega. Fyrirframgreiðsla. Laus strax.
TilboðsendistDVmerkt: „451”.
Til leigu 2ja herb. ibúð
á 7500 kr. á mánuöi. Uppl. um atvinnu,
aldur og fjölskyldustærð sendist augld.
DV merkt „Selás 531”.
Leigjendur takið eftir!
Alþingi hefur samþykkt breytingar á
lögum um húsaleigusamninga. Við
viljum vekja athygli á 51. grein: Nú
greiðir leigutaki leigusala samkvæmt
samkomulagi þeirra húsaleigu fyrir-
fram í upphafi leigutímans eöa síðar
fyrir meira en þrjá mánuði og hefur
leigutaki þá rétt til leiguafnota fjór-
faldan þann leigutíma sem hann
greiðir fyrir. Dæmi — fyrirfram-
greiösla í eitt ár þýöir aö leigjandi
hefur tryggt sér íbúöina í 4 ár.
Til leigu 2ja herb. íbúð
með bílskúr í Hvassaleiti, laus í sept.
Tilboð sendist DV fyrir hádegi 18. júní
’84 merkt „2610”.
Til leigu tvö herbergi
og snyrting í einbýlishúsi í Breiöholts-
hverfi gegn húshjálp í 4 tíma á viku og
húsaleigu. Umsóknum sé skilaö til DV
fyrir 5. júlí merkt „Gott húsnæði”.
Miðbærinn.
Til sýnis og leigu 2ja herbergja íbúð á
jarðhæð í húsi nr. 6 við Lokastíg, Rvk.
Tilboöum sé skilað á staðnum milli kl.
16 og 18 í dag.
2ja herbergja
nýleg íbúð til leigu, laus strax, teppi,
sími, þvottavél með sameign. Tilboð
sendist DV merkt „387” fyrir 20. júní.
50 ferm , 2ja herbergja
kjallaraíbúð á Seltjarnarnesi til leigu
frá 1. júlí. Góð umgengni og reglusemi
skilyrði. Tilboð með uppl. um fjöl-
skyldustærð og greiðslugetu sendist
DV, Þverholti 11, fyrir 18. júní merkt
„Seltjarnarnes 419”.
Húsnæði óskast
Ungt par óskar
eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfiröi,
Garöabæ eða Kópavogi. Uppl. í síma
53627 eða 52795 eftirkl. 18.
Leiguskipti.
3ja til 5 herb. ibúð óskast til leigu í
Reykjavík frá 1. júlí eða síðar i skiptum
fyrir einbýlishús á Akureyri. Uppl. í
síma 96-24755 eftirkl. 19.
íbúðarhæfur bflskúr
óskast á leigu. Uppl. í sima 46872.
Hjúkrunarfræðingur óskar
eftir 2—3ja herbergja íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 17519 í kvöld og næstu
kvöld.
Ungt par
með 6 mánaða barn bráðvantar íbúð í
ca 7—12 mánuði frá og með 1. júlí.
Uppl. í síma 24033 á daginn og 45582 á
kvöldin (Jóhann).
Óska eftir einstaklings-
eða tveggja herb. íbúð. Góð fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 84708 á daginn og
í síma 46015 á kvöldin.
Ábyrgur aðili óskar eftir
að taka á leigu 4—5 herbergja húsnæði,
nú þegar eða sem fyrst, til lengri eða
skemmri tíma. Vinsamlegast hringið í
síma 11979,26125 eða 24896.
3—4 herbergja íbúð óskast
til leigu sem fyrst. Einhver fyrirfram-
greiðsla kemur til greina, góðri
umgengni lofað. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H—921.
Tvo námsmenn utan af landi
vantar litla íbúö á leigu næsta skólaár,
frá 1. sept. Uppl. í síma 93-8657 eftir kl.
19.
Skagamenn!
Oskum eftir að taka á leigu 3—5 her-
bergja íbúð á Akranesi frá og með
septembermánuði. Uppl. í síma 94-
2027.
Tveir háskólanemar
og ársgamalt barn óska eftir 3ja herb.
íbúð, helst vestan Kringlumýrar-
brautar. Reglusemi. Sími 24779 til kl.
18, sími 41040 eftir kl. 18.
Einstaklingsíbúð
í mið- eða vesturbæ óskast til leigu sem
fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 20896.
Algjörlega reglusöm
miðaldra kona óskar eftir einstaklings-
íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 28768.
Óska eftir 3ja-4ra herb.
íbúð eða stærri til leigu strax. Góð
fyrirframgreiðsla fyrir góða íbúð.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022.
H—189.
Húsaleigufélag Reykjavíkur
og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstakl-
ingsherbergi og íbúöir af öllum
stærðum og geröum óskast til leigu á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Ennfremur
húsnæði undir sjoppu og myndbanda-
leigu, í skiptum er húsnæði á Akureyri,
Keflavík, Grindavík, Húsavík og víös
vegar annars staöar úti á landi. Húsa-
leigufélag Reykjavíkur og nágrennis,
Hverfisgötu 76, sími 62-11-88, opið frá
kl. 13-17.
Bamlaust par óskar
eftir lítilli íbúð sem fyrst, helst nálægt
Háskólanum. Nánari upplýsingar í
síma 24944 eftir kl. 18.
Atvinnuhúsnæði |
Gott atvinnuhúsnæði á jarðhæð, salur 270 ferm, lofthæð 4,5 m, engar súlur. Auk þess skrifstofur og aðstaða, 115 ferm. Hentugt fyrir trésmíðar, léttan iðnað eða þjónustu. Uppl. í síma 19157.
Verslunarhúsnæði óskast, 70—100 ferm , á góðum staö. Uppl. í síma 23950 og 686746 eftir kl. 17.
Iðnaðarhúsnæði óskast, stór bílskúr kemur vel til greina. Uppl. í síma 42873.
Heildverslun óskar eftir að taka á leigu til frambúðar skrif- stofuaðstöðu. Staðsetning aukaatriöi. Æskileg stærð 30—50 ferm. Uppl. í síma 22208 á daginn og á kvöldin í síma 19378.
Óskum eftir að taka á leigu ca 150 fermetra iðnaðarhúsnæði, helst í Kópavogi. Uppl. í síma 31203 og 52355.
Til leigu í Vogahverfi vandað húsnæði, rúmlega 100 fm, fyrir verslun, heildsölu eða skrifstofur. Lagerpláss getur fylgt.Hafið samband viðauglþj. DV í síma 27022. H—091.
Verslunarpláss. Til leigu Iítið verslunarpláss í verslunarmiðstöð við Laugaveg. Einnig húsnæði fyrir hárgreiðslu- eða snyrtistofu á sama stað. Laust nú þeg- ar. Uppl. í símum 13799 og 42712.
Atvinna í boði j
Hafnarfjörður. Vanir vélamenn á Payloder og belta- gröfur, bifvélavirkjar eða vélvirkjar vanir viðgerðum á þungavinnuvélum, verkamenn við jarðvegsvinnu og mað- ur á mulningssamstæðu óskast strax. Mikil vinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—293.
Vantar starfsfólk í kjötafgreiðslu og eldhússtörf sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—542.
Kranamaður óskast á beltakrana. Uppl. í síma 78155 á daginn.
Tilboð óskast í málningarvinnu og/eða sprunguvið- gerðir á húseigninni Grænuhlið 11. Til- boð sendist Soffíu Sveinsdóttur Grænu- hlíð 11, sími 37540.
Gröfustjórar. Vanur gröfumaður óskast á nýja Kase gröfu. Uppl. í síma 99—4166 og 99— 4180.
Öskað er eftir 13—15 ára stúlku til innistarfa í sveit. Uppl.ísima 35715.
Óskum eftir starfskrafti á myndbandaleigu. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-353.
Viðgerðarmaður. Viljum ráða viðgerðarmann til viðgerða á vinnuvélum. Þarf að geta rafsoðið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—400.
Vantar röskan og áhugasaman mann í almennar bíla- viðgerðir í sumar. Uppl. á Vélaverk- stæði Á.Á., sími 73606.
Ráðskona óskast í sveit sem fyrst, einnig 15—16 ára piltur. Uppl. í síma 93-7063 milli kl. 20 og 21.
Vantar vana flakara og flatningsmenn í vinnu í fiskverkun í Reykjavík. Uppl. í síma 11748.
Múrarar, múrarar. Múrara vantar strax til þess aö múra íbúðarhús. Uppl. gefur Halldór Gunnarsson Þverholtum, sími gegnum Borgarnes, 93-7111, milli kl. 21 og 23.
Tvo netamenn vantar
á skuttogara frá Norðurlandi.
Möguleiki á húsnæði fyrir góða menn.
Uppl. í síma 95-4690 eða 95-4620.
Heildverslun óskar
eftir sendli, 18—22 ára, með bílprófi.
Umsóknir sendist DV fyrir 18. júni
ir.erkt: „Duglegur”.
Bókhaldari. Vanur Apple 2E, óskast strax í tíma- bundið verkefni, kvöld- og helgar- vinna. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H—355.
Einstæður maður með 4ra ára dóttur óskar eftir konu, ekki yngri en 28 ára til aö sjá um heim- ili. Er á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Vinsaml. hafið samb. við augþj. DV í síma 27022 fyrir 20. júní. H-103.
Múraranemi óskast, Uppl. um nafn, aldur og sima sendist DV, Þverholti 11, merkt „Múraranemi -083”.
Atvinna óskast |
Vanan háseta langar til að komast á netabát. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91—12696.
Rafvirkja vantar vinnu út júlí, getur byrjað strax. Simi 81929.
Húsasmiður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 21449 á kvöldin.
Eg er á 15. ári og óska eftir vinnu eftir hádegi. Margt kemur til greina, t.d. bamapössun, er vön börnum. Sími 74928 eftir kl. 19.
19 ára piltur óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina, bæði til sjós og lands. Uppl. í síma 29895.
Vanur bflstjóri með meirapróf, rútupróf og öll vinnu- réttindi og er vanur smíðum úr járni og tré, múrverki, málningu o.fl., óskar eftir vel launaðri vinnu. Allt kemur til greina (íbúð verður að fylgja). Uppl. í síma 98-1719 eftir kl. 19.
Duglegur 16 ára drengur óskar eftir vinnu, helst á bifreiða- verkstæði. Annað kemur til greina. Uppl. í síma 24539 eftir kl. 18.
öldungardeildarnemi, kvenkyns, langt kominn í námi, óskar eftir framtíðarstarfi. Mála- og vél- ritunarkunnátta, góð meðmæli, getur byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—162.
Sveit |
Óska eftir 15 til 16 ára strák í sveit, þarf að vera vanur vélum. Uppl. í síma 53524 e. kl. 19.
Óska eftir 15—16 ára dreng til almennra sveitastarfa. Uppl. í síma 95-4411.
Foreldrar, ath. Börn 6—9 ára ath. Ef börnin í sveit vilja fara á borginni orðin leið þá talið við okkur bara og leiðin er orðin greið. Á hestbak, í gönguferðir með nesti förum við. Ef veðrið eitthvað herðir þá inni leikum við. I viku hverri einu sinni þá skreppum við í sund og kvöldvökur eru inni sem kæta og létta lund. Ef keyrt er í korters-tíma þá komum á Akranes. Já, pantanir eru í síma 93-3956. Sumardvalar heimilið Tunga.
Óska eftir 15—16 ára strák í sveit í Húnavatnssýslu, þarf að geta unnið á vélum. Uppl. í síma 685131.
Óska ef tir að komast í sveit sem kaupamaður, er vanur. Uppl. í síma 98-1747.
18 ára unglingur óskar eftir að komast í kaupavinnu sem fyrst, hefur bílpróf. Vinsamlega hringið í síma 96-24846.
Duglegur 13 ára drengur
óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í
síma 38434.
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur alhliða
sprunguviðgerðir úti og inni. Þéttum
og málum þök, setjum upp þakrennur.
Ernnig tökum við að okkur hellulagnir.
Gerum föst verðtilboð. Vanir menn.
Uppl. í síma 77108, Guðmundur.
Örugg þakþétting.
Eg er með pottþétt efni fyrir allar
gerðir af þökum, vönduö vinna, góöur
frágangur, greiðsluskilmálar. Geri til-
boð í stór og smá verk. Uppl. í síma 91-
74987 eftir kl. 19. Þórarinn.
Sprunguviðgerðir og bíikkvinna.
Tökum að okkur allar múrviðgerðir,
sprunguviðgerðir, trésmíöaviðgerðir
og blikkviðgerðir, svo sem niðurföll,
þakrennur, klæðningar utan húss og á
húsþökum. Gerum föst tilboð ef óskað
er, vönduð vinna og fagmenn. Uppl. í
síma 20910 og 38455.
Húseigendur—byggingarmenn.
Tökum að okkur allar viðgerðir, t.d.
sprungu- og múrviögerðir, girðinga- og
þakviðgerðir og margt fleira. Unnið af
fagmönnum, vönduð vinna. Uppl. í
síma 24153.
Tökumaðokkur
alhliöa þakviðgerðir og sprunguvið-
gerðir, gerum föst verðtilboð ef óskað
er, vanir menn. Uppl. í síma 78702.
Nýsmíði-viðgerðir-breytingar.
Getum bætt við okkur bæði stórum sem
smáum verkefnum nú þegar. Tökum
að okkur alla trésmíðavinnu úti sem
inni, múrvinnu, dúklagnir, málningar-
vinnu o.fl. Látið fagmenn vinna verk-
in. Margra ára reynsla. Örugg vinna.
Tímavinna eöa föst verðtilboö.
Byggingaverktak. Dag- og kvöldsími
71796. Nýsmíði-viðgeröir-breytingar.
Viðgcrð á húsum.
Alhliða viðgerð á húsum og öðrum
mannvirkjum, viðurkenndir fagmenn,
háþrýstiþvottur, sandblástur, silan-
böðum, vörn gegn alkalí- og frost-
skemmdum, gefum út ábyrgðarskír-
teini við lok hvers verks, greiösluskil-
málar. Semtak, verkakar, Borgartúni,
25,105 Reykjavík, sími 28933.
Tek að mér að mála þök,
geri fast tilboð. Uppl. eftir kl. 20 í síma
11492.
Tökum að okkur allt
viðhald og breytingar. Vanir menn.
Sírnar 79413 og 79571.
Húsaviðgerðarþjónusta.
Tökum að okkur allar sprunguviögerð-
ir með viðurkenndum efnum, klæðum
þök, gerum við þakrennur og berum í
þær þéttiefni. Gluggaviðgerðir og
margt fleira. Margra ára reynsla.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Uppl. ísíma 81081.
B og J þjónustan,
simar 72754 og 76251. Tökum að okkur
alhliða verkefni, s.s. sprunguviðgerðir
(úti og inni), klæðum og þéttum þök,
setjum upp og gerum við þakrennur,
setjum dúfnanet undir þakskyggni,
steypum plön. Einnig getum við útveg-
ai hraunhellur og tökum að okkur
hellulagnir, o. fl. o. fl. ATH. Tökum að
okkur háþrýstiþvott og leigjum út há-
þrýstidælur. Notum einungis viður-
kennd efni, vönduð vinna, vanir menn.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Ábyrgð tekin á verkinu í eitt ár. Reynið
viðskiptin. Uppl. í síma 72754 og 76251.
Fyrirtæki
Meðeigandi óskast
að litlu iðnfyrirtæki, þarf að geta lagt
fram eitthvert fjármagn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H—381.
iFyrirtæki—innheimtuþjónusta —
veröbréf. Verslanir, söluturnar, heild-
sölur og fyrirtæki .í þjónustu og iðnaði
óskast á söluskrá, einnig atvinnuhús-
næði. Fjöldi kaupenda á skrá. önn-
umst kaup og sölu allra almennra
verðbréfa. Innheimtan sf., innheimtu-
þjónusta, Suðurlandsbraut 10, sími
31567, opið 10-12 og 13.30-17.
Kvikmyndir
Til sölu 8mm
kvikmyndasýningavél ásamt
filmum.Uppl. í síma 99-3622.