Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1984, Blaðsíða 14
14
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. JUNI1984.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Hólmsgötu 27þtngl. elgn Jakobs Sigurðssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldbeimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstu-
daginn 22. júní 1984 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Seljabraut 20, þingl. eign Jóbanns Helgasonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri f östudaginn 22. júní 1984 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 28., 31. og 347 tbl. LögbirtingaDlaðs 1984 á hluta í
Fjölnisvegi 4, þingl. eign Guðbjargar Ármannsdóttur, fer fram eftir
kröfu Árna Einarssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 22. júní 1984
kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta i Vesturbergi 78, pingL eign Jóninu Valdi-
marsdóttur, fer f ram eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands hf. og Brynjólfs
Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 22. júní kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á HamrabergllO, tal. eign Haralds Björgvinssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Iðnaðarbanka
íslands hf., Jóns Þóroddssonar hdl., Jóns Finnssonar hrl. og Jóns
Ingólfssonar hdl. á eigninni s jálfri f östudaginn 22. júni 1984 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta i Dúfnanólum 2, þingl. eign Gunnlaugs Sigur-
mundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og
Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri föstudaginn 22. júni 1984
kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Gaukshólum 2, þingl. eign Rafns Ragnars-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Veðdeildar
Landsbankans og Ölafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstu-
daginn 22. júni 1984 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Sólvallagötu25, þingl. eignEinars Péturssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Landsbanka tslands
á eigninnf sjálfri föstudaglnn 22. júni 1984 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta í Álftahólum 8, þingl. eign Árna
Yngvasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavik á
eigninni sjálfri iöstudaginn 22. júni 1984 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á' HnjúkaseliT, þingl. eign Einars Finnssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Guðmundar Péturs-
sonar hdl. og Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 22.
júni 1984 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Hjaltabakka 14, þingl. eign Þorsteins
Hjálmarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik,
Veðdeildar Landsbankans og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri
föstudaginn 22. júni 1984 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
UPPGIOR
SLÁTURAFURDA
Vegna hugleiðinga um uppgjör á
sláturafurðum frá haustinu 1982 sem
birtust í DV vill Kaupfélag Héraösbúa
koma eftirfarandi á framfæri:
1) Kaupfélag Héraösbúa greiddi sauð-
fjárafurðir sem voru innlagöar
haustið 1982 á eftirfarandi hátt:
Verðið tekur til dilkakjöts, 1. flokks
(DI), slátur og gæra innifaliö.
Greitt31/10 1982 60,87 kg.
Greitt 1/12 1982 10,61 kg.
Greitt 30/9 1983 19,70 kg.
Greitt 31/12 1 983 8,16 kg.
Samtals 99,34 kg.
; Greiddir vextir 30/91983 kr. 9,02 á kg.
Bakfærðir vextir 31/12 1 983 kr. 6,65 á
kg-
Samtalskr. 101,71 ákg.
Eftir þetta uppgjör vantar kr. 3,23
upp á meðalvexti til þess að fullu
grundvallarverði sé náð. Gerð var
grein fyrir þessari vöntun á öllum
deildarfundum félagsins, á aðal-
fundi þess og í Samherja er út kom
eftir aðalfund félagsins í vor og er
sendur öllum f élagsmönnum.
I greininni er blandað saman út-
borgunarverði fyrir kjötinnlegg og
almennum vaxtakjörum á
viðskiptareikningi og þær tölur sem
þar eru birtar eru út í hött vegna
þess að þarna er um tvö aðskilin
málaðræða.
2) Þess skal getiö aö Kaupfélag
Héraðsbúa býður viðskiptavinum
sinum almenn vaxtakjör og eru þau
semhérsegir:
Jón Kristjánsson, stjórnandi, Kaupfóiagi Hóraðsbúa.
Meðalvextir ársins 1983
Skuldavextir á
viöskiptareikningi ___________43,86%
Inneignarvextir á
viðskiptareikningi _____________28,8
Aimennar sparisjóðsbækur.... 38,76%
Sexmánaöa sparisjóösbækur .. 48,32%
Verðtryggðir reikningar,
6mán. ________________________74,75%
Verðtryggðir reikningar,
3. mán________________________73,36%
Þann 1/6 1984 eru vaxtakjörin sem hér
segir:
Sparisjóðsbækur................. 15%
3ja mánaða reikningar........... 17%
6mánaðareikningar............... 19%
Verðtryggðir6mán. reikningar.....
2,5% + verðtr.
Verðtryggðir3mán. reikn.....0,0%,
verðtr.
Áf þessu sést að þeir sem eiga inni fé
hjá Kaupfélagl Héraðsbúa hafa alla
möguleika á þvi að njóta bestu fáan-
legra vaxtakjara, ef þeir vilja ávaxta
fé sitt hjá félaglnu.
3) Þaöskaltekiðframaðkjötþaðsem
Kaupfélag Héraösbúa tekur til inn-
leggs og sölumeðf erðar er í umboðs-
sölu. Kjötreikning félagsins á að
gera þannig upp að tekjuafgangur
er greiddur tU framleiðenda sem
uppbót, en tekjuhalli skerðir verð tll
þeirra sem honum nemur. Þetta er
grundvallarregla sem notuð hefur
verið um árabil, og hefur Kaupfélag
Héraðsbúa greitt tekjuafgang sem
uppbót samkvæmt þessari reglu,
þar til að skipti til hins verra um
afkomu kjötreiknings á síðasta ári,
eins og hjá öllum sláturleyfishöfum
í landinu og vantaði upp á að hægt
væri að greiða vaxtalið verðlags-
grundvallarins til fulls, eins og
fram kemur hér að f raman.
Þess skal getið að við lokauppgjör á
birgðum komu fram eftir síðustu
áramót tekjur sem nema kr. 0,53 á
kg kjöts og mun sú upphæð verða
flutt milli ára, eins og áður hefur
verið gert, um lokauppg jörstölur.
Löggiltur endurskoðandi á vegum
Framleiösluráðs landbúnaöarins
hefur yfirfarið kjötreikning K.H.B.
og 10 annarra sláturleyfishafa. Mun
hann skila greinargerð innan
skamms og mun hún verða birt í
fréttabréfi okkar sem út kemur í
júní.
4) Verslunarfélag Austurlands hefur
aldrei birt uppgjör sitt á kjöt-
reikningi opinberiega svo að okkur
hjá Kaupfélagi Héraðsbúa skortir
allar forsendur til samanburðar á
viöskiptakjörum innleggjenda hjá
V.A.L. og K.H.B. Það eru engin tök
á því að vita hvort það er góð
afkoma slatrunarinnar og góðar
sölur sem gera VA.L. kleift að
borga það verð sem greinarhöf-
undar fullyrða eða sannreyna hvort
það verð sem gefið er upp í grein-
inni er rétt, eða fengið með
svipuðum aðferðum og það verð
sem greinarhöfundar segja að
K.H.B. borgi. Það verður að vona
að greinarhöfundar beiti sér fyrir
því að Verslunarfélag Austurlands
birti reikninga sína opinberlega
eins og samvinnufélög eiga að gera,
og eiga þeir þar hægt um vik því
annar er stjórnarmaður í V.A.L. en
hinn starfsmaður. Þá mætti sjá
hvort það er góö afkoma kjötreikn-
ings sem gerir V.A.L. kleift að
borga gott verð og fjármagna um
leið þá sjaldgæfu vaxtastefnu að
hafa sömu inneignar- og skulda-
vexti, eða hvort þetta fjármagn er
tekið úr öðrum rekstri
Þá mætti einnig í leiðinni upplýsa
um þau viðskiptakjör sem þeir búa
við sem leggja inn ull hjá V.A.L. en
sagt er að þau hafi verið stórum
lakari á árinu 1983 heldur en hjá
Kaupfélagi Héraösbúa. Þetta hefur
gleymst í greininni þrátt fyrir að
annar höfundur hennar vinni við
ullarmatið.
Jón Kristjánsson