Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1984, Blaðsíða 32
32 DV. MIÐVIKUD AGUR 20. JtJNl 1984. Andlát Steinunn Kristjánsdóttir, Skólavöröu- stíg 28, andaöist í Landakotsspítala 18. júnL Sigurbjörg Jónsdóttlr, Hólmgaröi 17 Reykjavík, andaðist í Borgarspítalan- uml8. júni. Slgurberg H. Gislason, Reykholti viö Laufásveg, andaöist á hvitasunnudag, 10. júní. tJtförin hefur fariö fram. Jón Snorri Halldórsson veröur jarðsunginn fimmtudaginn 21. júní kl. 10.30. Magnús Ssevar Gunnlaugsson húsa- smíöameistari, Kvíholti 4 Hafnarfiröi, sem andaöist 14. þ.m., veröur jarösunginn frá Hafnarfjaröarkirkju, fimmtudaginn 21. j úní kl. 15. Aðalheiður Sigurrós Friöriksdóttir, Breiðageröi 10, sem andaöist 13. júní, veröur jarðsungin 1 frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 21. júní kl. 15. Jón Heiðar Magnússon bifreiöarstjóri, frá Lækjarskógi, Flúöaseli 95, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju 22. júnikl. 13.30. Tilkynningar Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta viö Hríngbraut, sími 15959 og 27860. Opiö kl. 9.00—17.00 virka daga. Sundmeistaramót íslands Sundmeistaramót Islands verður haldið í sundlaugunum í Laugardal í Reykjavík helg- ina 6.-8. júlí 1984. Keppt verður i greinum samkvæmt reglu- gerð (meðfylgjandi). Skráningu skal skilað á skrifstofu ISt fyrir 28. júní 1984 á skráningarkortum ásamt nafnalista yfir keppendur og þjálfara. Skrán- ingargjöld, kr. 30,- fyrir hverja skráningu, skulu fylgja skráningu. Oski féíög eftir að SSI sjái um gistingu skulu skriflegar óskir þar að lútandi fylgja skráningu. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa SSI, sími 83377, frá kl. 13—20 alla virka daga. Seðlabanki íslands Dregið hefur verið í áttunda sinn í happ- drættisláni rikissjóðs 1977, Skuldabréf J, vegna Norður- og Austurvegar. Otdrátturinn fór fram með aðstoð tölvu, skv. reglum nr. 27 frá 14. janúar 1977, er fjármálaráðuneytið setti um útdrátt vinninga, í samræmi við skil- mála lánsins. Vinningaskráin fylgir hér með ásamt skrá yfir ósótta vinninga frá fimmta, sjötta og sjöunda útdrætti. Til leiöbeiningar fyrir handhafa vinnings- númera viljum vér benda á að vinningar eru eingöngu greiddir í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavík, gegn framvisun skuldabréfanna. Þeir handhafar skuldabréfa, sem hlotið hafa vinning og ekki geta sjálfir komið í afgreiðslu Seðlabankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu og afhent þeim skuldabréf gegn sérstakri kvittun. Viðkomandi banki, banka- útibú eða sparisjóður sér siðan um að fá greiöslur úr hendi útgefanda með þvi aö senda Seðlabankanum skuldabréf til fyrir- greiðslu. Siglingar Ferðir Herjólfs A virkum dögum eru feröir Herjólfs sem hér segir: Kl. 7.30frá Vestmannaeyjum. Kl. 12.30 frá Þorlákshöfn. Á föstudögum: Kl. 7^0 og 17.00 frá Vestmannaeyjum. Kl. 12.30 og 21.00 frá Þorlákshöfn. Á laugardögum. Kl. 10.00 frá Vestmannaeyjum. Kl. 14.00 frá Þorlákshöfn. Á sunnudögum. Kl. 14.00 frá Vestmannaeyjum. Kl. 18.00 frá Þorlákshöfn. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 1430 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir 2030 og 22.00. A sunnudögum í apríl, maí september og október. Á föstudögum og sunnudögum í júni, júli og ágúst. í gærkvöldi í gærkvöldi „Nei, Skip, þú ert ekkert að trufla mig” „Nei, Skip, þú ert ekkert að trufla mig.” Meö þessum orðum endaði saka- mélaþátturinn Verðir laganna í sjón- varpinu i gærkvöldi. Skip truflaöi ekki en þátturinn er þó ansi truflaöur. Mátt- laus. Þetta var í fyrsta skiptið sem ég sá þáttinn. Ég bjóst við miklu en varö fyr- ir verulegum vonbrigöum. Þátturinn er þriðja flokks „formúluþáttur”, ótrú- lega óvandaður. Hann er laus við allt sem heitir spenna. Ástæðan er sú aö of mikið af gömlum lummum er í þættinum. Atriði sem allir hafa séö áður og þaö marg- oft. Leikurinn er heldur ekki upp á marga fiska. Skemmtilegasta sendingin í ríkis- fjölmiðlunum í gærkvöldi fannst mér Borgarfjarðarpistillinn í fréttatíma út- varps. Á pistlinum var að heyra að nú' væri mikið fjör í Borgarfirði og hefði veriðumtíma. Ferðamenn streyma á slóðir Egils. Þar eru ráöstefnur haldnar um hverja helgi og bensínsalinn í Botnsskála greiðir niður bensínið vestur. Gott framtak hjá honum. Fleiri fréttaritarar mættu fara að hætti fréttaritarans í Borgarfirði og senda pistla sem oftast úr sinni sveit. Kannski Skip hinn bandaríski ætti að bregða sér í Borgarfjörðinn með fé- lögum sínum. Þar myndu þeir slappa af og koma ígulliressir til baka í upp- tökurnar. Ef þeir bregöa sér nú um helgina eiga þeir til dæmis kost á að heyra í tugum nikkara að Varmalandi. En þar munu harmóníkuleikarar veröa með blússandi þenslu. Jón G. Hauksson. mm Markús Orn Antonsson, formaður útvarpsráðs: Sjónvarpið frekar slappt í gær ,,Fyrst er að nefna þessa föstu liði í dagskrá sjónvarpsins, fréttir og veður, þætti sem fólk vill hafa í sem ríkustum mæli i ríkisfjölmiðlunum og ber sig hvað mest eftir. Um frétt- irnar er lítið að segja nema að að undanfömu hefur mikiö af nýju fólki komið inn á fréttastofur þessara fjöl- miðla sem stendur sig vel og lofar góðu. Veðurþjónusta í sjónvarpinu er líklega með allra ítariegasta móti sem gerist í sjónvarpsstöðvunum en þó vildi ég að veðurfræðingamir skýröu frá veöri yfir meginlandi N- Ameriku sem er einskonar eidhús veðurfarsins hér. Eg horfði bæði á þáttinn um járn- brautirnar og þann um verði laganna og get ekki sagt að þeir hafi verið mjög áhugavekjandi, en líklega eru svona framhaldsþættir eins og Verð- ir laganna misjafnir hver fyrir sig. Þátturinn í tilefni kvennadagsins var áhugaverður og þá sérstaklega mál Aöalheiðar Bjarnfreðsdóttur um baráttu kvenna innan verkalýðs- hreyfingarinnar. Maður hefði haldið að þetta væri sá staður sem þeim gengi hvaö best að hasla sér völl á en svo virðist ekki vera. Eg náði einnig hluta af tónlistar- þætti Knúts R. Magnússonar. Þeir era margir góðir tónlistarþættimir í útvarpinu og þetta er einn þeirra. I heild má segja aö dagskrá sjón- varpsins hafi verið frekar slöpp í gær, allavega framanaf. m happdrættislAn RlKISSJÓÐS SKULDABRÉF J 8. DRÁTTUR 15. JÚNf 1984 KR. 10.000 skrA um vinninga KR. 5.000 87676 87782 88077 88198 88439 88580 88619 88711 89795 89839 90069 90150 90188 91024 91491 91499 92095 92137 92284 92514 92806 93036 93123 93277 93772 93810 94149 94226 94289 94341 94432 94490 94849 94905 94977 95043 95076 95251 95331 95504 95904 95954 96318 96457 96602 96605 96745 96824 97235 97365 97693 97742 97805 97947 97987 98019 985RS 99253 99661 99734 99925 99939 2352 64771 69304 20579 67976 5436 57213 63099 93544 79493 ÓSÓTTIR VINNINGAR fcR J-PLOKXl FJARHALARAÐUMEYTID REYKJAVIK 15. JUMI 1984 KR* 1.000 ÓSÓTTIR VIMJINGAR ÓR S. DR4TTI 1981 462 10998 19788 35893 46367 57960 72933 90777 1115 11379 21519 36223 47590 58298 73828 90916 2102 12251 22885 36237 47888 59787 75733 90978 3519 12355 24353 38732 48761 60605 79850 91153 5484 13978 25873 38815 49721 62114 80281 92868 6459 14459 27414 39204 51066 62921 80657 93257 6616 15052 29007 40196 51373 65524 80788 94991 6740 15220 29169 41347 53647 67953 82019 97067 7320 15397 29321 41938 54741 69270 82306 98528 7468 17043 31343 42170 55248 69374 84903 8496 17129 32202 43104 56186 71258 84951 8964 17795 33324 43435 56822 71982 88629 9647 18417 34057 45726 57033 72758 88826 KR. 100 252 4166 6862 9659 12387 15381 17760 21970 323 4340 6971 9692 12424 15604 17857 22027 331 4368 6995 9750 12716 15625 17859 22056 344 4386 . 7240 10083 12854 15763 18037 22169 924 4433 7513 10104 12924 15883 18076 22233 1336 4470 7583 10154 12987 15892 18173 22300 1762 4532 7849 10344 13040 15896 18544 22306 1776 4783 7867 10388 13269 15955 18743 22460 2075 4937 7956 10589 13622 15994 18932 22909 2101 4940 8057 10622 13633 16090 18995 22957 2107 5207 8203 10649 13716 16144 19217 23243 2589 5308 8557 10853 13883 16414 19223 23412 2607 5400 8614 10856 13974 16439 19380 23757 3040 5574 8616 11024 13976 16489 20405 23818 3135 5671 8654 11298 14121 16726 20552 24057 3673 5688 8664 11336 14304 16858 20740 24059 3712 5928 8667 11342 14474 16978 20774 24419 3824 5942 8984 11667 14526 17148 20922 24480 3861 6058 9034 11784 14545 17352 21211 24751 3926 6236 9198 11823 14686 17359 21379 24803 4117 6384 9199 11998 14775 17455 21381 24846 4130 6414 9316 12071 14804 17488 21811 24934 4153 6649 9427 12341 15366 17540 21819 25194 25275 33199 41326 48782 55760 62397 72047 78361 25522 33242 41327 48858 55857 62476 72155 78762 25845 33398 41362 48894 56059 62514 72174 78806 25916 33579 41387 48897 56789 62608 72224 79154 25935 33691 41427 48902 56944 62654 72523 79252 26193 33714 41583 48930 56960 62724 72723 79612 26204 33771 41804 49156 57010 62741 72892 79876 26232 33850 41992 49197 57142 62795 73076 79934 26250 34155 42135 49215 57338 62839 73229 79977 26343 34423 42340 49300 57460 62863 73286 80017 26523 34706 42351 49383 57482 63146 73358 80111 26530 34967 42500 49597 57494 63367 73410 80501 26777 35187 42504 49916 57701 63451 73632 80564 26915 35259 42804 49960 57725 63480 73754 80650 26978 35279 42839 50215 57769 63596 73901 80835 27026 35455 42995 50216 57810 63718 73908 80984 27077 35563 43018 50244 58072 63726 74199 81089 27204 36092 43055 50263 58091 63747 74234 81258 27499 36160 43106 50375 58102 64018 74255 81389 27696 36167 43163 50422 58167 64263 74296 81451 27742 36412 43612 50439 58199 64365 74311 81552 27804 36985 43648 50486 58344 64411 74425 81702 27855 37190 43768 50931 58526 64822 74636 81850 27874 37847 43882 50978 58800 64903 74640 81853 28273 37990 43948 50995 58868 65034 75146 82462 28348 38055 44009 51051 58900 65506 75184 82674 28479 38132 44409 51101 58949 65517 75220 82930 28546 38217 44483 51301 59025 65666 75265 83142 28654 38317 44571 51382 59041 65700 75389 83200 28735 38318 44578 51628 59062 65818 75603 83261 28908 38491 44660 51663 59120 65920 75651 83342 28981 38511 44667 51698 59218 65936 75683 83450 29154 38851 44847 51864 59258 66417 75861 83615 29163 38873 45116 51974 59274 66666 75914 83762 29362 38899 45264 52112 59289 66739 75931 83855 29537 39161 45466 52135 59352 66749 76126 84034 30044 39189 45623 52512 59457 66876 76183 84105 30045 39408 46028 52710 59593 67086 76232 84190 30229 39420 46157 52810 59631 67146 76490 84279 30266 39429 46200 53016 59655 67225 76559 84344 30269 39489 46272 53232 59706 67879 76608 84733 30301 39508 46308 53447 59772 68072 77187 84938 30516 39516 47110 53630 60206 68135 77266 85106 30580 39655 47183 53686 60253 68257 77267 85209 30850 39694 47222 53704 60414 68439 77598 85216 30885 39711 47293 53775 60622 68870 77618 85263 30971 39736 47541 53790 60655 69189 77621 85356 31097 39903 47675 54024 60854 69473 77720 85372 31100 40032 47736 54059 60870 69548 77749 85492 31473 40067 47857 54064 60912 69606 77823 85551 31527 40251 47939 54099 61044 70252 77848 85565 31598 40441 47955 54104 61064 70319 . 78052 85638 31679 40501 48001 54123 61135 70632 78136 85665 31722 40945 48041 54207 61262 70691 78157 85758 31867 40959 48070 54746 61364 70957 78165 86313 31902 40992 48167 55162 61609 71153 78184 86542 31925 41011 48182 55220 61634 71267 78195 86850 32544 41137 48195 55333 61878 71683 78210 86905 32732 41160 48325 55506 61928 71918 78274 86990 32795 41325 48430 55748 62116 71984 78285 87232 87241 88873 91754 93292 94531 95729 96983 98403 87277 89292 91760 93465 94797 95753 97025 98474 87411 89712 92061 93713 94801 95819 97086 98561 Vlnnlnqsij>ph*6 1.000,00 kr. 5457 11580 27404 47830 56519 73524 73874 96692 10711 17753 30091 50572 67854 Vinnlnqsn>ph*6 I 1257 9742 1278 9800 1402 10273 1438 11331 5293 14796 6104 15031 7176 15839 7888 17256 8094 17606 ,00 lcr. 17765 25560 18938 26182 19439 26737 19485 27209 20865 27313 21705 27422 22194 29160 2257? 30850 23038 42345 43975 57787 45003 58002 45021 58041 47151 58358 48495 60373 50138 61035 50930 61500 53996 61731 55744 63966 64044 64894 67280 67541 67763 68958 69047 69135 69155 70272 72659 73548 73628 74073 75519 76731 76737 77063 77336 78051 78074 80028 80041 80264 80504 80601 80783 81932 82070 82 399 84080 84134 84179 85043 85675 87260 88850 94181 97338 98823 ÓSÓTTIR VINNINGAR OW 6. DRKTTI 1982 Vinnlnqsnbphgfl 10.000,00 kr. 6706 65095 Vlnning3tpph»6 1.000,00 kr. 5942 19311 25704 26507 13144 20127 26221 30846 42878 55109 74213 93353 43935 66459 77251 Vinnlngs\^>ph«6 196 5932 348 6104 1281 6292 1340 13980 3766 14566 3802 14679 4435 15226 5025 17667 5490 17720 100,00 kr. 17776 25655 18126 25879 18127 26045 19140 26692 19445 26715 19749 26725 23060 26927 24532 27306 24618 27361 34841 40844 42762 44141 44651 44973 45007 45 307 45650 45835 46876 47039 49846 50573 53050 54546 55228 55311 55413 55421 56305 56352 57010 57069 63073 63141 63191 6 3505 64932 65016 65032 65128 65166 65172 65270 65 301 70875 70941 70987 71708 72493 72846 74495 75228 75251 75558 76698 76705 82213 82545 82566 83252 84117 84 374 ÓSÓTTIR VINNINGAR ÚR 6. DRÆTTl 1982 ÓSÓTTIR VINNINGAR OR J-FLOKKI 85848 85866 86968 87009 87466 88002 6447 20032 7327 21480 8714 21573 10100 21531 11253 21363 11383 21877 12754 22022 13073 22287 1323C 22565 13509 22865 27718 47130 28007 47164 29619 47446 29864 48143 3005e 43305 30099 48376 30793 49382 30877 48453 33683 49455 34803 43540 57032 65823 57100 65944 58124 66560 58335 66645 61074 67278 61123 68732 61136 69275 61696 69328 61725 69974 76768 92089 77459 9291^ 77546 96408 77788 97446 80070 97586 80431 97975 80789 98551 80824 99676 82072 99982 ÓSÓTTIR VINNINGAR ÚR 7. DRÆTTI 1983 Vlnnlnq»n>ph«6 10.000,00 kr. Vlnnlnqaupph*6 5.000,00 kr. 50603 65221 67678 < 1 li ! > 1.000,00 kr. 12193 13945 14710 14945 25451 28349 33945 41102 43848 43855 44791 53163 55089 69110 56033 75653 60597 82581 88125 92903 94741 94896 98440 Vinninqsig>ph*A 100,00 kr. 192 562 570 678 990 1108 1202 1456 1676 1915 3324 3684 44 35 4479 4571 5147 5305 5316 5648 5801 6770 7136 7179 7426 7512 7641 7831 8062 8291 8897 9556 9586 9917 9967 10027 10070 10361 10548 10909 11319 11441 11594 12742 12902 13317 13743 14115 14245 14290 14445 14771 15458 15708 15807 16223 16342 16721 16735 17541 17691 18513 18641 19512 19554 19802 19825 20107 20437 20442 20444 20506 20734 21291 21650 21754 22001 22003 22131 22696 22843 23836 23889 23911 24611 25163 25469 25749 25971 26032 26859 28J33 28987 29010 29298 29347 29518 29805 30261 33227 33376 33522 33955 40189 40216 40364 40873 41663 41817 42 383 42409 43223 43498 43819 4 3830 44095 44419 44566 44788 44886 44954 45466 46115 466 34 46965 47099 47135 48067 48258 48399 48505 50044 50270 50359 50559 50679 50942 52345 5 3461 53464 53963 5 3986 54699 55093 55106 55614 55629 55631 55846 56369 56670 56729 56866 57256 57456 57748 58137 58240 60177 60226 60267 60410 60530 60864 60947 61079 61330 61343 61725 62160 62813 62994 63075 63180 63740 63830 6J930 646 2 3 64942 65174 65227 65260 65467 65473 66163 67279 675 30 67613 67811 68295 68349 68659 68724 68931 69048 69069 69118 69171 69752 70212 70322 70510 70553 70824 70842 71088 71722 72156 72180 72505 72726 72795 72855 7306 3 734 1 2 73969 74088 75167 75691 75797 76386 76459 76726 76921 77228 86,66 77926 86488 77977 86820 78058 86925 78772 86969 78787 86992 79210 - 87024 79817 87129 79827 87374 80124 87458 80201 87893 80699 88845 80813 88924 80832 92185 81366 92301 81651 92344 82197 92848 82304 92895 82392 93787 82490 93794 82658 94190 83086 94240 83194 94302 84422 94399 85022 94508 85212 94?01 , 85506 94754 85542 94845 85646 94881 85656 96409 85677 9t>435 85990 96481 96768 97129 97274 97711 98027 98585 99126 99270 99435 99932 Tapað -fundið Tommi er týndur Hann heitir Tommi og er týndur. Tommi er ' með gult hálsband meö plötu á sem geymir nafn hans og heimilisfang sem er að Hraun- braut 42, Kópavogi, og þaðan fór Tommi sl. fimmtudagskvöld og hefur ekki komið heim siðan. Finnandi eða þeir sem hafa oröið varir við Tomma vinsamlegast hringi í síma 44256 éða 42505. Fundir Breiðfirðingafélagið í Reykjavík boðartil félagsfundar mánudaginn 25. júní í Domus Medica kl. 20.30. Fundarefni: Fyrir fundinum liggur kauptilboð í húseign fyrir félagið. Stjómin BELLA Fríið var allt of stutt, kaupið mitt of lít- ið og vinirnir of fáir — það eina sem alltaf er nóg af hjá mér eru aukakílóin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.