Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1984, Blaðsíða 25
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. JUNI1984. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu er Peugeot 504 GLD árg. ’76, góö vél, selst í heilu lagi eöa pörtum. Uppl.ísíma 92-8562. EV í Fiathúsinu. Viö bjóðum notaöa bíla í eigu Fiat- umboösins, því bílaúrvalið er síbreyti- legt frá degi til dags. Höfum yfirleitt fyrirliggjandi 40—60 notaöa bíla sem allir eru á staönum. Allir þekkja hin sivinsælu og landsþekktu EV—KJÖR EV—SALURINN I FIATHUSINU er sérverslun, sú eina sinnar tegundar hér á landi, sem býður upp á SKIPTI- VERSLUN á ölium notuðum bílum í eigu FIATUMBOÐSINS, þú kemur á þeim gamla og ekur í burtu á nýrri bíl. EV er eina bílaverslun landsins sem býöur jafnvel enga útborgun, við lánum þér jafnvel miiligjöfina líka. I dag og næstu daga bjóöum viö meðal annars: Fiat Argenta 20001982, sjálfsk. vökvast., rafmagnsrúður, kr. 365 þús. Fiat Ritmo 65 cl 1982, kr. 230 þús. ! Fiat 131 Mirafiori 1982, kr. 295 þús. FiatRitmo 6011982, kr. 230 þús. Fiat 1281978, kr. 65 þús. Fiat 127 1978, kr. 65 þús. Fiat 1271983, kr. 195 þús. Fiat 125 P1981, kr. 120 þús. AMC Eagle station 1982, kr. 420 þús. AMCAMX1982, kr. 385 þús. AMC Sportabout station 1975, kr. 95 þús. Galant 16001981, kr. 245 þús. Galant 16001978, kr. 160 þús. Simca Talbot 1980, kr. 170 þús. Datsun 140 YGL1979, kr. 145 þús. VW Derby 1978, kr. 135 þús. Wartburg station 1982, kr. 85 þús. Dodge Aspen 1977, kr. 150 þús. Saab 900 GL1982, kr. 365 þús. Volvo 144 DL1974, kr. 95 þús. Willys Jeepster 1968, kr. 125 þús. Willys 1964 kr. 75þús. Ford Pinto station 1974, kr. 85 þús. Datsun 180 B1974, kr.65þús. Audi 100 LS1976, kr. 95 þús. I Utsöluhorninu er ávallt mikiö af ódýrum bílum, t.d.: Sunbeam ’73, kr. 30 þús. Citroen ’72, kr. 15 þús. Allegro ’75, kr. 30 þús. Cortina ’74, kr. 20 þús. Fiat 125 '78, kr. 20 þús. Citroen ’74, kr. 35 þús. Allegro ’76, kr. 50 þús. Swinger ’71, kr. 60 þús. Chevrolet 73, kr. 35 þús. Lada 75, kr. 40 þús. Autob. 78, kr. 45 þús. Escort 75, kr. 45 þús. Toyota 72, kr. 35 þús. Skoda 77, kr. 45 þús. Citroen 74, kr. 50 þús. VWf.b. 71, kr. 45 þús. og margt fleira. Munið aö bílaúrvalið er síbreytilegt frá degi til dags. Munið líka EV-kjörin vinsælu. Viö lánum í 3-6-9 jafnvel 12 mánuði aö ógleymdri SKIPTI- VERSLUNINNI að koma á þeim gamla og aka í burtu á nýrri bíl. Allir bílarnir eru á staðnum. Komiö, skoðið og semjið ykkur að kostnaðar- lausu því að við lánum þér líka ábyrgðartryggingu á bílinn hjá einu sterkasta og virtasta tryggingafélagi landsins. Þú greiöir engin sölulaun af gamla bílnum. Opið alla virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 10—16. Egill Vilhjálmsson hf. Smiðjuvegi 4 C Kópavogi. Símar 79944 -79775. Nissan Cherry Turbo árg. 1984, ekinn 8.000 km, kraftmikill og skemmtilegur bíll, aöeins tveir til á landinu. Uppl. í síma 92-1736 og 92-2871. Mazda 929 station árg. 78 tU sölu, vel með farinn og góður bíll. Nýsprautaður, bein sala. Uppl. í síma 39129 eftirkl. 18. Bronco Sport árg. 74 tU sölu, mjög faUegur bUl, óryðgaður. 6 cyl., beinskiptur, ekinn 103 þús. km, plussklæddur, rauður og hvítur. Athuga skipti á ódýrari. Einnig 12—14 feta hjólhýsi. Uppl. í síma 42197. Ford Cortina árg. 74 tU sölu, góður bUl á góðu verði. Uppl. í síma 16405. WUlys árg. 74 tU sölu. Uppl. í síma 99-6662 eftir kl. 19. TU sölu Mercedes Benz árg. 70,280 SE góöur bUl, nýsprautað- ur og nýyfirfarinn af umboði. Skipti möguleg á ódýrari, verð ca 190.000 kr. Einnig á sama stað Trabant ’81 sem þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 26007 eftirkl. 18. Skoda 120 L árg. ’83 tU sölu, ekinn 2100 km, 3ja mánaða gamall. Uppl. í síma 23722. Pontiac Ventura 2 árg. 72 tU sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, góður bOl, skoðaður ’84. Verð kr. 80.000. Simi 99-4688. Mánaðargreiðslur-skipti. TU sölu Nova árg. 1975 með nýrri 305 vél, heitur ás-350 hedd, sjálfskiptur, aflbremsur, stereotaéki, faUegt lakk og gott boddý. Uppl. í síma 92-3013. Volvo. TU sölu Volvo 244 árg. 77. Skipti æski- leg á Volvo 1980 244DL, milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 23292 eftir kl. 18. Toyota Carina árg. 71 tU sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 50947. FordFlOO-Willis. TU sölu ný bretti á Ford F 100, einnig Willis grind og flest sem tU þarf í góðan jeppa. Perkings dísUvél fylgir. Uppl. í síma 92-7779 og 7560. Bronco árg. ’66. TU sölu Bronco árg. ’66, vélarlaus. Uppl. í síma 99-8348 eftir kl. 20. Toyota CoroUa árg. 74 tU sölu, skoðaður ’84, skemmdur eftir tjón að framan, en er gangfær. Uppl. í síma. 45114. Datsun Bluebird. TU sölu strax glæsUegur Datsun Blue- bird station árg. '81, Utur sUver metaUc grey, útvarp + kassettutæki, ÖU dekk ný, sUsalistar, ferða- og fjöl- skyldubUl í sérflokki, einstaklega spar- neytinn, ekinn 51 þús. km, skoðaður ’84. Uppl. í símum 19294 og 44365 eftir kl. 18. Fiat 125 P árg. ’82 tU sölu, góð greiðslukjör; einnig BMW 520 I '82, ekinn 12 þús. km, glæsUegur bUl; BMW 316 ’82, ekinn 11 þús. km; Golf 78, góður bUl; Peugeot ’80, faUeg- ur bQl; Chevrolet Nova Sport 78, góð kjör. Uppl. á BUasölu Guðmundar, Bergþórugötu, sími 19032. DaUiatsu Charmant Station árg. ’81, 1600 De-lux, góður vagn. Skipti á ódýrari eða greiðsla með skuldabréfi kemur tU greina. Góð kjör. Uppl. í síma 10751 e.h. Tilsölu Mercury Zephyr 79, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 54587. Honda Accord, 3ja dyra, árg. 1980 tU sölu, 5 gíra, ekinn 52.000 km. Uppl. í síma 52774. Cherokee árg. 77 tU sölu, Utur rauðbrúnn, 8 cyl., sjálfskiptur, guUfaUegur og vel með farinn bUl. Uppl. í síma 31458 efth: kl. 19. Mazda 626 2000 árg. 79 tU sölu, ekinn 34 þús. km, silfurgrár, faUegur bUl. Uppl í BUasölu Guðmundar, Berg- þórugötu, sími 19032. Range Rover árg. 1975 tU sölu, vökvastýri, nýsprautaður, ný dekk, vel við haldið. Til greina kemur að taka ódýrari bU upp í eða skuldabréf. Uppl. í síma 27915 eða 73648. Toyota Hilux. Toyota Hilux pickup, lengri gerð, ’81, bensín, til sölu, ekinn 43 þús. km. Uppl. í sima 44026 eftir kl. 18. BMW 3231 til sölu árg. 79. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-2372. Mazda 616 árg. 72 til sölu. Þarfnast viögerðar. Verð ca 10-15 þús. Uppl. í síma 78008. Mazda Mazda Mazda. Tveir Mazda bílar í sérflokki til sölu, annar er Mazda 323 station, árg. ’80, ekinn 35 þús. km, hinn Mazda 323 Salon árg. ’81, ekinn 53.000 km, framhjóla- drifinn, báðir reglulega yfirfarnir af umboði, mjög gott útlit utan sem inn- an, báðum bílunum fylgja grjótgrind- ur, vetrardekk og sílsalistar, ásamt út- varpi. Uppl. í síma 14970. Fiat 127 árg. 74 til sölu, kram gott, nýyfirfamar bremsur. Fremur ryðgaður. Skoðaður ’84, ódýr. Uppl. í síma 45622. Skoda árg. ’80120 LS til sölu, ekinn 59.000 km. Verö kr. 80.000. Bein sala. Uppl. í síma 44880 (Nói). Mazda 626 2000 árg. ’82 til sölu, 5 gíra, 2ja dyra með topplúgu. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. ísíma 666727. Datsun dísil árg. ’80 til sölu, sjálfskiptur, kom á götuna í des. ’80, bíll í toppstandi. Skipti möguleg á ódýrari bQ. Uppl. í síma 72672. Volvo 142 72 til sölu, fasteign á nýjum hjólum. Uppl. í síma 39136 fyrir kl. 20 og 35299 á kvöldin. Citroen Pallas ’82 til sölu, gullsanseraður, ekinn 26 þús. km. Mjög góður bíll. Skipti óskast á ódýrari bQ. Uppl. í síma 93-4145 eftir kl. 19. Lada 1500 árg. 1976 tU sölu. Þarfnast smálagfæringa, fæst á góðu verði. Á sama stað til sölu 10 gíra hjól, sem nýtt. Verð kr. 3.500. Uppl. í síma 77138 eftirkl. 17. Lada 1500 79 tU sölu, góður bDl. Verð 80-85 þús. kr. Uppl. í sima 41132 eftir kl. 18. Volvo Amazon árg. 1963, ekinn rúma 100 þús. km tU sölu. Vélin er í góðu standi. Uppl. í síma 30038. Ford Escort árg. 75 tU sölu. Þarfnast lagfæringar fyrir skoöun. Verð kr, 35.000, Uppl. í síma 76074. Bflar óskast Óska eftir bU á mánaðargreiðslum. Þarf að vera í góðu lagi. Allar teg. koma tU greina. Uppl. í síma 54043. Óska eftir Van í skiptum fyrir Bronco árg. 74. Uppl. í síma 92-7714 eftir kl. 19. Skipti, Daihatsu eða Subaru. Oska eftir Daihatsu Charade eða Subaru í skiptum fyrir góðan Mini 74. 20.000 1. júh og siðan 12.000 á mán. Uppl. í síma 35872 eftir kl. 18. Fairmont. Ford Fairmont Decor árg. 78-79 ósk- ast fyrir fasteignatryggt skuldabréf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—044. frá Jeraens mildari og drýgri sapa meó barnaolíu fyrir þig og þína Óska eftir að kaupa Datsun 78 eða eldri sem þarfnast lag- færingar. Hafið samband við auglþj. DVísima 27022,_______________H—191. Óska að kaupa ódýran bU á mánaðargreiöslum, aUt kemur tU greina. Uppl. í símum 19084 og 77054. VU skipta á góðri Lödu Safír ’82 og góðum japönskum bU, t.d. Datsun Cherry ’83 eöa sam- bærilegum bU ’83. MiUigjöf staögreidd. Uppl. í síma 99-4620. Óska ef tir stórum, amerískum station bU, má þarfnast viðgerðar. Peningar og skipti. Uppl. í síma 72401. Húsnæði í boði Stór 3ja herbergja íbúð tU leigu strax í Múlunum. Ákveð- inn leigutími 9-12 mán. Umsóknir send- ist blaöinu merktar „Ibúð nr. 081”. 5 herbergja ibúð tU leigu i KeflavQc, laus nú þegar. Til- boð sendist DV fyrir 25. júní, merkt „TUleigu”. Helsingfors 2ja herb. íbúð tU leigu í júU, nokkra daga eða allan mánuðinn. Uppl. í sima 91-26476 eða beint tU Finnlands 90358-0- 660262.____________________________ 3ja herbergja íbúð tU leigu frá 1. júU í eitt ár. Ibúðin er í háhýsi í Hólahverfi, efra-Breiðholti. TUboð merkt „Ibúð, Hólahverfi” sendist DV fyrir sunnudag. 24. júní. TU leigu í 2 mánuði, júU og ágúst, 2ja herbergja íbúð við Sólheima. Ýmis húsbúnaður getur fylgt. TUboð sendist DV merkt „110” fyrir 25. júní. BorgarspítaU. Góð 2ja herbergja, 75 ferm. íbúð tU leigu nálægt Borgarspítalanum. Leig- ist tU 6 mán. í senn. TUboð merkt „Furugerði” sendist DV fyrir 26.6. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í fasteigninni Miðtuni 2, Tálknafirði, þingl. eign Kristinar Arsslsdóttur, fer fram eftir kröfu Axels Krist jánssonar hrl. og innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. júni 1984 kl. 17.00. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. SMÁAUGLÝSIIMGAÞJÓNUSTA YID GETUM LETTÞER SPORIN OG AUDVELDAD t>ÉR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum Við viijum vekja athygli á að þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum á móti upplýsingum og þú getur síðanfarið yfir þær i góðu tómi virka daga kl. 9—22 OPIÐ: Iaugardaga9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SÍMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa boristfyrir kl. 17 föstudaga. SMAAUGLYSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.