Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1984, Blaðsíða 20
20
DV. MIÐVIKUDAGUR 20. JUNl 1984.
íþróttir
Éþróttir
Íþróttir
Íþróttir
Bikarkeppni KSÍ
ígærkvöldi:
Hálft þorpið
missti röddina
— þegar Víkingur Olafsvík
sló FH út með 2:1 sigrí
Það gekk mikið á í gærkvöldi í Ólafsvík er
FH-ingar komn þangað í heimsókn og léku við
Víking í Bikarkeppni KSÍ. Vikingar um
óvæntan sigur á toppliði 2. deildar og studdu
f jölmargir heimamenn vel við bakið á sinum
mönnum. Misstu margir röddina og heimild-
armaður DV á staðnum var illskiljanlegur í
gærkvöldi.
Ingi Björn skoraöi fyrsta mark leiksins fyrir
FH en Pétur Finnsson náði aö jafna fyrir
Víkingana fyrir leikhlé. I síðari hálfleik
skoraöi síöan Magnús Teitsson þjálfari Vík-
inga og fyrrverandi FH-ingur sigurmark
heimaliðsins og allt ætlaði vitlaust aö veröa.
Stjarnan steinlá í Eyjum
Hörmulega lélegar aöstæður voru á vell-
inum í Vestmannaeyjum til knattspyrnu-
iökana í gærkvöldi en Eyjamenn létu það ekki
á sig fá. Þeir yfirspiluðu liö Stjörnunnar og
mörkin skoruöu Sigurjón Kristinsson 2, Kári
Þorleifsson 2 og þeir Hlynur Stefánsson og
Jóhann Georgsson, eilt hvor.
Naumur sigur ísfirðinga
Isfirðingar fengu Fylki í heimsókn í gær-
kvöldi og Árbæjarliðið tapaöi naumt 0—1. Þaö
var Kristinn Kristjánsson sem skoraði sigur-
markið fyrir Isfirðinga á 20. minútu leiksins.
Framlengt í Garðinum
Dla gekk að skora í leik Víðis og Selfoss í
Bikarkeppninni í gærkvöldi. Eftir venjulegan
leiktíma var staðan jöfn, hvorugu liðinu hafði
tekist að skora mark. Framlengt var og á 2.
mínútur framlengingarinnar náði Svanur Þor-
steinsson að tryggja Víði þátttöku í 16-liða
úrslitunum.
Það voru því lið Vikings frá Olafsvík, IBI,
Víðis og IBV sem tryggðu sér í gærkvöldi þátt-
tökuréttinn í 16-liða úrslitunum í Bikarkeppni
KSI og veröur leikiö 4. júlí. -SK.
Vel geymt
leyndarmál
— Keith Burkinshaw
til Bahrain
Keith Burkinshaw, sem hætti sem fram-
kvæmdastjóri Tottenham í vor eftir að hafa
sagt upp með löngum fyrirvara, skýrði frá þvi
í Lundúnum í gær að hann hefði tekið að sér
stöðu landsliðsþjálfara í olíurikinu Bahrain.
Hefði skrifað undir samning til tveggja ára og
mun undirbúa lið Bahrain fyrir riðlakeppni
heimsmeistarakeppninnar 1986.
Greinilegt að þetta hefur verið lengi i undir-
búningi og best geymda leyndarmálið i enskri
knattspyrnu lengi. Fyrir tveggja ára
samninginn fær Burkinshaw 250 þúsund
sterlingspund eða rúmlega tiu milljónir
islenskra króna. -hsim.
Kvennamót
í golf inu
KOSTA-BODA opna kvennamótið i goifi
verður haldið á Hólmsvelli i Leiru, fimmtu-
daginn 21. júni en ekki 7. júli eins og segir i
kappleikjaskrá.
Mótiðhefstkl. 16.00.
Ræst verður út til kl. 18.30.
Myndin er af hinum glæsilega farandgrip
sem KOSTA-BODA gaf til keppninnar.
(þróttir
FAGUR HOPUR
TIL NOREGS
Tveir sýningarhópar héðan halda utan hinn 22. júní nk. á fimleikahátið i Sandefjörd í Noregi en hátíðin stendur yfir
frá 24.—30. júni og er norræn fimleikahátíð. Á næsta ári verður slik hátið haldin hér á landi. Frá Iþróttabandalagi
Akureyrar fara átta stúlkur undir stjórn Onnu og Eddu Hermannsdætra. Frá fimleikadeild Stjörnunnar i Garðabæ
fara 15 konur undir stjórn Lovísu Einarsdóttur sem auk þess heldur námskeið i jassleikfimi og íslenskum þjóðdöns-
um fyrir þátttakendur. Þeir verða um 600 frá öllum Norðurlöndunum. Myndin að ofan er af þátttakendum Stjörn-
unnar. Til ítalíu halda átta stúlkur frá Fimleikafélaginu Björk i Hafnarfirði sem sýna munu í nokkrum bæjum þar
undir stjórn Hlínar Ámadóttur.
Bandanska úrtökumótið fyrír ótympíuleikana:
Heimsmethaf inn gjör-
sigraður f spjótkasti
—Duncan Atwood kastaði 93,44m en Pertanoff varð annar með 84,94 m
Duncan Atwood sigraði með mikl-
um yfirburðum i spjótkasti á úrtöku-
móti Bandaríkjanna fyrir ólympíuleik-
ana í Los Angeles i gær. Kastaði spjót-
inu 93,44 metra sem mun vera þriðji
besti árangurinn i greininni i heimin-
um í ár. Keppt var á ólympíuleikvang-
inum í LA. Heimsmetbafinn Tom Petr-
anoff varð annar með 84,94 m og þriðja
sætið féll i blut Steve Roller. Hann
kastaði 83,00 metra.
Edwin Moses tryggði sér sæti í
ólympíuliðinu þegar hann vann sinn
102. sigur í röð í 400 m grindahlaupi.
Hljóp á 47,76 sek. Besti árstíminn.
Staðan
í riðlunum
Staðan i riðlunum er nú þannig.
RIÐILLl
Frakkland 3 3 0 0 9—2 6
Danmörk 3 2 0 1 8-3 4
Belgía 3 1 0 2 4-8 2
Júgóslavia 3 0 0 3 2—10 0
RIÐILL2
V-Þýskaland 2 110 2—13
Spánn 2 0 2 0 2—2 2
Portúgal 2 0 2 0 1—1 2
Rúmenía 2 0 112-31
t kvöld leika Vestur-Þýskaland og
Spánn í Paris, Portúgal og Rúmenia i
Nantes.
23. júní verður fyrri leikurinn í
undanúrsUtum. Þá Ieikur Frakkland
við það iið, sem verður i öðru sæti i 2.
riðU. 24. júní leikur Danmörk við sigur-
vegarann úr 2. riðU. Fyrri leikurinn
verður i MarseiUe, hhm siðari i Lyon.
-hsím.
Þrátt fyrir slæmt viðbragð tók Moses
forustuna á annarri grind og hélt henni
til loka. Hinn 18 ára Danny Harris varð
annar á 48,11 sek. Hann setti heimsmet
pilta í undanúrsUtum, 48,02 sek. Þríðji
varð Tranel Hawkins á 48,28 sek. Mjög
kom á óvart að Andre Phillips komst
ekki í ólympíuUð USA. Hann á þríðja
besta tíma sem náðst hefur á vega-
lengdinni en varð fjóröi i gær á 48,62
sek.
Heimsmethafinn Evelyn Ashford
sigraði í 100 m hlaupi kvenna á 11,18
sek. AUce Brown önnur á 11,20 og Jean-
ette Bolden þríöja á 11,24 sek. Carl
Lewis sigraöi í 100 m hlaupi karía en
við höfum ekki fengiö árangur hans.
Hann var einnig fyrstur í forkeppni í
langstökkinu, stökk 8,39 m en úrsUtin
verða í dag. I undanrás í 110 m grinda-
hlaupi náði Greg Foster besta heims-
timanum í ár í fyrsta riðlinum. Hljóp á
13,19 sek. hsím.
„Enginn vináttuleikur”
— sagði Jens-Jöm Berthelsen
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta-
manni DV i Sviþjóð.
„Við erum svo þreyttir, algjörlega
útkeyrðir, að við treystum okkur ekki í
viðtöl,” sögðu dönsku landsUðsmenn-
irnir eftir sigurinn á Belgíu í gærkvöld.
Danska sjónvarpið hafði ætlað sér að
ræða við sem flesta leikmenn danska
Uðsins. Aðeins einn treysti sér i viðtal,
Jens-Jörg Berthelsen. Hann sagði:
„Þetta var enginn vináttuleikur, þvert
á móti og oft mjög grófur og það þótt
leikmenn Uðanna þekktust veL Við vor-
um í betra hugarástandi fyrir leikinn
en Belgíumenn eftir það sem á undan
var gengið. Meginástæðan fyrir vel-
gengni okkar er fólgin í liðsheildinni.
Þar vinna allir fyrir alla — og svo er
einstök vinátta milli leikmanna
danska landsUðsins.” GAJ/hsím.
Níu landsleikir ffyrir
ólympíuleikana í LA
leikið við Tékka, Spánverja og Vestur-Þjóðverja
Forystumenn handknattleiksins hér
á landi vinna nú nótt sem nýtan dag að
því að útvega landsUðinu sem keppir í
Los Angeles verkefni og í samtali við
Jón Karlsson, blaðafulltrúa nýkjörinn-
ar stjórnar HSt, i gær kom fram að
mikið stendurtil.
„Það er útUt fyrir að íslenska lands-
Uðið leiki niu landsleiki fyrir OL-leik-
ana. Við teljum nær öruggt að faríð
verði innan viku til Tékkóslóvakíu og
þar leiknir þrír leikir. Vestur-Þjóð-
verjar leika hér 11. 12. og 13. júU og
fljótlega eftir þá leðd, Uklega 14. eða 15.
júH, mun islenska landsUðið halda til
Spánar og leika þar þrjá leiki,” sagði
Jón H. Karlsson í samtaU við DV í gær.
Þessir þrir landsleikir eru á óska-
lista Bogdans landsUðsþjálfara og að
sögn Jóns verður aUt gert til að verða
við þessum óskum hans. Yrði þetta
góður undirbúningur fyrir Uðið og
mjög mikilvægt að leika sex landsleiki
gegn sterkum þjóðum erlendis fyrir
slaginn í Bandaríkjunum. Þegar lands-
Uðið kemur frá Spáni verður vika í
j brottför til Los Angeles á ólympíuleik-
ana.
-SK.
íþrötfir
íþróttir
íþróttir