Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1984, Blaðsíða 22
22 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR 20. JUNI1964. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Lítiö sUtið rýjagóUteppi með filti tU sölu. Litur, dökkbrúnn, stærð, 28 m2. Gott verð. Einnig gömul húsgögn, hjónarúm o.fl. Uppl. í síma 71700 eftirkl. 18. Ódýrt, ódýrt. Sófasett, 3+2+1, 3 sófaborð, sófi, 2 stólar, skenkur, 2 eldhúsborð og stólar. Uppl. í síma 71832 frá kl. 14—20. Tilsölu 7 notaöar innihurðir (málaöar), stærð 70, 80 og 90, einnig tvö lítil bamaskrif- borð (hansa) ásamt nokkrum hillum. Uppi. í síma 666525 eftir kl. 19. Litil trésmíða vél til sölu. Uppl. í síma 92-7714 eftir kl. 19. Þakjára. 320 ferm. af góðu, notuðu þakjárni til sölu. Uppl. í síma 11547. Gott píanó til sölu, einnig fallegt 5 ára gamalt sófasett, 3+2+1. Uppi. í síma 79692 eftirkl. 18. TU söiu billusamstæða, tvær einingar úr furu og lítill ruggu- stóll úr basti. Nánari uppl. í síma 40897 eftir kl. 19. Til sölu haglabyssa, einhleypt, spænsk af Aya-gerð, ásamt skotum, skotfærabelti og hreinsi- búnaði, 5 manna tjald með himni, skrifborð og skrifborðsstóll, skíði (lengd 1,85), skiöaskór (nr. 43), bind- ingar og stafir. Uppl. í síma 39640 og 20361. Til söiu prinsessurúm úr hvítu jámi, 110 X200, ásamt nátt- borði með marmaraplötu, sem nýtt, mjög fallegt rúm. Selst á aðeins 6.000. Uppl. í síma 15408. Nýlegt og nýyfirfarið 5 manna tjald með himni til sölu. Uppl. í síma 12494 eftir kl. 17. Tii sölu vegna brottflutnings: Palesander borðstofuhúsgögn, skenk- ur, 6 stólar, borð, AEG tauþurrkari, 2ja ára, og Atlas frystikista, 410 lítrar. Uppl. í sima 17050 og 72063 milli kl. 10 og20. Til sölu sófasett 3+1 með sófaborði, símabekkur, skatt- hol úr álmi, Braun Plus 2 hárliðunar- sett, bakburðarstóll, Walther samlagn- ingarvél, saumavél i skáp og golfpoki. Uppl. í síma 82354. Einnig til sölu ána- maökar í veiðiferðina. VEGA Vega 150 isoln 85. Bf. 58. D. 60 * Upprridu. Vcg.1 160 160 | H 121. Bf 56. D. 60 * 7.554.- Vega 280 280 M 143. Br. 57, D. 60 lá 9 887.- | KÆU ogFRYSTISKÁPOR «1111 Westfalia toppur á VW rúgbrauð til sölu. 4ra ára gamall. Einnig innrétting án eldavélar og ísskáps í sama std. Uppl. í síma 94- 2586. Baðkar til sölu, lítils háttar gallað. Grátt að lit. Selst á góðu veröi. Uppl. í sima 686869. Til sölu nýtt silfurslegið tóbakshorn, kr. 4.800.- Þrír nýir skírnarkjólar, einn með bláum undir- kjól og tveir með bleikum, verð 1.385 og 1.650. Uppl. í síma 27924. Hjónarúm, nýlegt og vel meö farið, ásamt nátt- borðum og spegli. Uppl. í síma 71635 á millikl. 18-21. Reyndu dún-svampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeif- unni 8, simi 685822. Takiðeftir! Lækkaö verð. Blómafræflar Honey bee Pollens S, hin fullkomna fæða. Megrunartöflumar Bee thin og orkubursti. Sölustaðir, Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. Sími 686590. Taylor ísvél og Taylor shakevél til sölu á hagstæð- um kjörum. Uppl. í síma 41024. Candy þvottavél, 3 1/2 árs gömul, til sölu, einnig Happy sófi+ 2 stólar, borð ög plötuskápur. Selst ódýrt. Sími 23711. Forasalan Njálsgötn 27 auglýsir ruggustóla, radíógrammófóna, sjón- varp, svart/hvítt, skatthol, sófaborð, eldhúsborð úr furu, kolla, skrifborðs- stóla, lítið sófasett, standlampa, svefn- bekki, skrifborð, símaborð, og blóma- grindur o.m.fl. Sími 24663. Óskast keypt Er einhverju ofaukið í stofunni þinni eöa geymslunni? Erum ung og efnalítil að hefja búskap. 011 hugsanleg húsgögn vel þegin. Síminn er 45237 milli kl. 14 og 21 i dag. Hamborgarapanna. Oska eftir að kaupa hamborgara- pönnu, slétta eða rifflaða. Veröur aö vera með tveimur hitastillum. Vin- samlegast hringiö í sima 43444 milli kl. 20og23. tsskápnr óskast. Lítill notaður ísskápur óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—023. VUkaupa tvíbreiöan svefnsófa. Uppl. í síma 666347. tsskápur óskast til kaups. Uppl. i síma 30441 næstu daga. Óska eftir spíral hitakút eða forhitara. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—166. Billiardborð óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 42333. Óska eftir notuðu kvenna-golfsetti. Uppl. í síma 99-1379 eftirkl. 17. Óska eftir að kaupa linguafón á sænsku. Uppl. í síma 96- 71861 eftirkl. 19. Verslun Sænskar harmóníkuhljómplötur og músíkkassettur. Einnig aðrar er- lendar og íslenskar hljómplötur og músíkkassettur, mikið á gömlu veröi. Töskur fyrir kassettur og videospólur, rekkar fyrir hljómplötur, T.D.K. kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður, upptökusnúrur, margar gerðir. Framlengingar f/bíla- loftnet, ódýrir bílahátalarar. Odýr ferðaútvörp þar á meöal vinsælu Astrad útvörpin. Radioverslunin, Bergþórugötu 2, simi 23889. Opið frá kl. 14-18. Taulitir. Höfum fengiö Herdins tauliti í tískulit- um. Gera gamalt tau og flíkur sem nýtt í þvottavélinni. Kirkjumunir. Kirkjustræti 10, Rvk. Sölufólk. Til sölu mjög fjölbreyttur lager, m.a. kvenfatnaður í yfirstærðum. Lagerinn hentar mjög vel fyrir torgsölu eða ámóta sölutækni. Gott verð. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—159. Höfum opnað að Týsgötu 3. Urval af ódýrum fatnaði: Sængur kr. 850, koddar kr. 390, sængurfatasett (3 stk.) kr. 620, borðstofuborð, sófaborð frá kr. 2500, svefnsófi kr. 2500, skrif- borð, kringlótt borðstofuborð og fjórir stólar, massif eik kr. 3500, allt. Urval af gjafavörum. Sendum í póstkröfu. Sumarmarkaöurinn, Týsgötu 3,' v/Oðinstorg, sími 12286. Opið frá kl. 12—18. Megrunarfræflar — Blómaf ræflar. BEE-THIN megranarfræflar, Honey- bee Pollens blómafræflar, Sunny Pow- er orkutannbursti. Lífskraftur, sjálfs- ævisaga Noel Johnson. Utsölustaður Hjaltabakka 6, Gylfi, sími 75058 kL 10—14. Sendi um allt land. tslenskur vörulis ti með fatnað, skartgripi, úr, tölvuspil, leikföng, bamavörur, húsgögn o.fl. Allt á góðu verði. Okeypis sendingar- þjónusta á vörum um allt land. Verð kr. 250, endurgreiðist við fyrstu vöra- kaup. Verslunin Vöralistinn sf. póst- hólf 7089,107 Rvk., sími 19495. Fyrir ungbörn Notaður, vel með f arinn bamavagn til sölu, vínrauöur að lit. Gott verð. Uppl. í síma 71101 e.kl. 18.00. Odder barnavagn til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 93-2895. Ódýrt—kaup—sala— leiga—notað—nýtt. Verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrapoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leik- grindur, baðborð, þríhjól o.fl. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt, ónotað: tví- buravagnar kr. 7.725, flugnanet kr. 130, innkaupanet kr. 75, bílstólar kr. 2.145, bamamyndir kr. 100, tréleikfixig kr. 115, diskasett kr. 320, o.m.fl. Opið virka daga kl. 9—18. Áth, lokað laugar- daga. Bamabrek, Oðinsgötu 4, simi 17113. Móttaka vara e.h. Óska eftir að kaupa vel með farinn Silver Cross bama- vagn. Verðhugmynd 5—6 þús. kr. Uppl.ísíma 74245. Teppaþjónusta Tökum að okkur hreinsun á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. Uppl. í síma 39198. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúp- hreinsunarvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaður. Simar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan Utmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Fatnaður Til sölu blárefur, lítið notaður, á hagstæðu verði. Óska eftir að kaupa handunnar ullarvörur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-189. JL< * ,Ii A'j i . XJJ.íl <f. Húsgögn Sófasett + húsbóndastólar. FaUegt, nýbólstrað sófasett og 2 hús- bóndastólar með skemlum til sölu. Uppl. í síma 44698. Mjög vandað, eldra sófasett með útskomum örmum til sölu, einnig fallegt útskorið borðstofusett með skenk. Uppl. í sima 16882 eftirkl. 17. Sófasett til sölu, 4ra sæta svefnsófi og tveir stólar, vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 54043 e.kl. 18.30. Hjónarúm. Til sölu Palesander hjónarúm með hillum, án dýnu. Verð 3000 kr. Sími 82771. Útsala. Sófasett, 3+2+1, og sófaborö á 3.500 kr. Skrifborð á 500 kr. Uppl. í síma 78538. Mjög ódýrt vegna breytinga. Skrifborð/teikniborð, dökk eik, kr. 3.800 (nýtt kr. 12.000), hjónarúm m. áföstum náttboröum, ljós eik, svamp- dýnur fylgja, kr. 4.000. Uppl. í síma 13525. Góður klæðaskápur með hillum til sölu. Uppl. í síma 10672. Antik stofuborð til sölu, með 4 nýjum, bólstraðum stólum. Til sýnis og sölu í versluninni Árfelli, Ár- múla 20, simi 84630. Fallegur antikf ataskápur til sölu, er með spegli á hurðinni. Uppl. í síma 34936 eftir kl. 19. Til sölu vegna flutnings: Svefnherbergissett, hvitt og rautt. Nýtt kostar það 35.000 kr., selst á 15.000 kr. Á sama stað útskorinn, italskur leður- stóll og skemill. Kostar nýr kr. 30.000, selst á 16.000 kr. Uppl. í síma 17989. Sófasett til sölu. 4ra sæta sófi og 2 stólar. Selst á 5000 kr. Hafið samband viö auglþj. DV i síma 27022. H—133. Til sölu vandað furasófaborð, verð kr. 3.500 og furusimastóll með 4 skúffum, verð kr. 3.500. Uppl. í síma 53132 eftirkl. 17. Heimilistæki Ignis isskápur og f rystikista til sölu. Uppl. í síma 72117 eftir kl. 20 næstu kvöld. Vfflláta stóran ísskáp (150x67 X61,) Westing- house (gamall) í skiptum fyrir minni (eða selja), má vera frystihólfslaus. Einnig til sölu bfll, Skoda árg. ’78, ek- inn 52.000 km. Verö 45.000 kr. Má greið- ast með mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 18992 e.kl. 17. Hljóðfæri Tilsölu Viktoría harmóníkur, margar stærðir og gerðir. Höfum einnig til sölu nokkr- ar notaðar harmóníkur af ýmsum gerðum. Tónabúðin Akureyri, sími 96—22111. Söngkerfi óskast. Hefur þú í fóram þínum söngkerfi og monitora? Ástand skiptir engu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—035. Premier trommusett ásamt simbölum til sölu. Settið er í góðu lagi og kostar 10 þús. kr. Uppl. í síma 74131. Einstakt tilboð. Til sölu lítið notað píanó, lítur út sem nýtt, á kr. 22.000. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband við aug- lýsingaþjónustu DV í síma 27022. H—187. Til sölu Cordovox rafmagnsharmóníka meö magnara, gott hljóðfæri. Uppl. í síma 45539. Yamaha skemmtari til sölu, 2ja ára gamall, lítið notaöur og vel með farinn. Uppl. í síma 14658. Hljómtæki Pioneer hljómtæki til sölu, (bOtæki) segulband, KB404, magnari GM 120 og tveir hátalarar TS1600. Uppl. í síma 93-2876. Dual stereo plötuspilari ásamt útvarpi og 2 hátölurum til sölu á kr. 5000. Uppl. í síma 74595. Videó Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjamamesi, sími 29820. Opið virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikiö úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aðeins 550! kr. Sendum í póst- kröfu. Tilsölu notaðar videospólur í Beta og VHS kerfi, með og án texta. Uppl. í síma 38780. Videospólur og tæki. Fyrirliggjandi í mjög miklu úrvali bæði í VHS og Betamax, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda. Hjá okkur getið þið keypt afsláttarkort með 8 videospólum á kr. 480. Sendum um land allt. Kredit- kortaþjónusta. Til sölu 8 mm filmur. Opið frá 16—23 og um helgar frá 14— 23. Kvikmyndamarkaðurinn, Skóla- vörðustíg 19, simi 15480. Garðbæingar og nágrannar. Við eriun í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. BETA/VHS VIDEÖHUSIÐ — VHS /BETA Fjölbreytt og vandað myndefni í BETA og VHS. Sértilboð — þú mátt hafa myndefnið í tvo daga án auka- gjalds. Leigjum út myndbandatæki hagstætt verð. Nýtt efni í BETA og VHS. Opið alla virka daga kl. 14—22. Simi 19690. Skólavörðustíg 42. VHS/BETA — VIDEOHUSIÐ — BETA/VHS. Videosport, Ægissíðu 123, súni 12760. Videospori sf, Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti: Videosport, EddufeUi 4, sími 71366. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikiö úrval mynda, VHS, með og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugið: Höfumnú fengiðsjón- varpstæki til leigu. Höfum til leigu Activision sjónvarpsleiki fyrir Atari 2600. Videoklúbburinn, Stórholti 1. Eurocard og Visa. Leigjum tæki og spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega. Tilboð mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga: videotæki + 2 spólur = 350 kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 16—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—23, sími 35450. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, mjoidsegulbönd fyrir VHS, opið mánudag—föstudag frá kl. 8—20, laugardaga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Sjónvörp 20” Orion, rúmlega eins árs litsjónvarp til sölu. Uppl. að Reynimel 74 eftir kl. 19. Smári Amarson. Notuð litsjónvarpstæki til sölu. 14”, 20 og 22”. Vélkostur hf., Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Opið laugardaga kL 13—16. Ljósmyndun Til sölu: Minolta X 700 með 50 mm linsu, f 1,2; Soligor 70—210 Zoom-linsa; Vivitar auto 3700 falss; ljósmyndataska. Allt nýtt, selst allt saman fyrir hálfvirði, kr. 22.540, kostar út úr búð 45.080. Sími 53370.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.